Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1996, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 18. NÓVEMBER 1996
31
I>V
Fréttir
Háskólinn ein verst rekna stofnun ríkisins:
Yfirstjórnin er veik og
stofnanirnar of margar
segir Sturla Böðvarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins
„Þaö er nánast endalaust hægt aö
auka fjármagnsstreymi til Háskólans
en ég held að menn þurfi að huga að
rekstrinum og því hvemig fjármun-
irnir em nú nýttir. Ég hef áður sagt
að mér finnst yfírstjóm Háskólans
vera veik og það á að fækka í há-
skólaráði," segir Sturla Böðvarsson,
þingmaður Sjálfstæðisflokksins, en
hann hefur sagt að Háskóli Islands sé
ein verst rekna stofnun sem ríkið
beri ábyrgð á.
Sturla segir í samtali við DV að
stofnanir Háskólans séu of margar og
of smáar og þess vegna sé stjómunin
ómarkviss. Hann segir flestar sto&i-
animar vera með þrjá starfsmenn
eða færri og að í skýrslu Hagsýslu
ríkisins komi fram að um helmingur
forstöðumanna stofiiananna sé á því
að þær séu of fámennar. Sturla vill
fiölga í yfírstjóm svo hægt verði að
hafa einhverja yfirsýn yfir þetta
stóra svið sem Háskólinn er.
„Ég er ekki að halda því fram að
Háskólinn hafi úr nægilegu eða of
miklu fiármagni að spila. Skýrsla
Hagsýslu rikisins frá því í sumar
segir mér bara að það megi nýta
fiármagnið betur. Ef auka ætti út-
gjöld ríkisins til Háskólans þyrfti
einhvers staðar að skera niður á
móti og ég er ekki viss um að það
yrði svo auðvelt. Þess vegna segi ég
að menn eigi að leggja áherslu á að
nýta betur það fiármagn sem fyrir
er,“ segir Sturla Böðvarsson.
Fer ekki illa meö fé
„Það er alveg ljóst að Háskólinn
fer ekki illa með fé. Miðað við verk-
efni hefur hann mjög þrönga fiár-
hagsstöðu og ég tel að ekki sé við
stærð háskólaráðs að sakast. Erfið-
leikar skólans lýsa sér í því að hann
er skyldugur til þess að taka við öll-
um sem óska eftir því að koma hing-
að til náms og verður að kenna þeim
með þeirri fiárveitingu sem hann fær
frá Alþingi," segir Sveinbjöm Bjöms-
son, rektor Háskóla íslands.
Sveinbjöm segir að vitaskuld sé
alltaf hægt að finna leiðir til þess að
nýta fé betur.
„Við gætum reynt að endurskipu-
leggja rannsóknarstofhanimar til
þess að fá fram sterkari einingar og
ná þessum litlu hópum í stærri ein-
ingar. Skólinn er tiltölulega van-
mannaður af aðstoðarliði, skrifstofu-
og tæknimönnum. Fjöldi kennara er
líkur því sem gerist í skólum erlend-
is og þeir eru því oft á tíðum að
vinna starf sem hægt væri að láta
ódýrari starfskrafta inna af hendi.
Við emm þá að nýta illa vinnutíma
SeyöisQörður:
Fyrirtæki tengjast
DV, Seyðisfirði:
Á miðju sl. sumri juku Slippstöðin
á Akureyri og Vélsmiðjan Stál á Seyð-
isfirði samstarf sitt á ýmsum sviðum
rekstrarins. Um nokkurt skeið hafði
það verið skoðun forráðamcinna fyrir-
tækjanna að vaxandi samvinna yrði
rekstrinum ávinningur í framtíðinni.
Þau hafa sérhæft sig nokkuð hvort
á sínu sviði undanfarin misseri;
Slippstöðin einkum í nýsmíði fiski-
skipa og viðgerðum hvers konar en
Vélsmiðjan Stál í nýsmíði fyrir fiski-
mjölsverksmiðjur og uppsetningu
slíks búnaðar.
Aðalvérkefiii fyrirtækjanna em því
í málmiðnaði og einmitti þeim við-
fangsefnum þar sem sveiflur frá einu
tímabili til annars era oft mjög mikl-
ar. Sterkustu hliðar þessara fyrir-
tækja era á nokkuð ólikum sviðum
og geta þau hæglega jafnað sveiflur
með því að skipta verkefiium á milli
sin þegar það þykir hentugt.
Það er slík hagræðing sem fram-
Theódór Blöndal. DV-mynd Jóhann
kvæmdastjóri Stáls, Theódór Blöndal,
hefur í huga þegar hann leggur ríka
áherslu á að sjálfstæði fyrirtækjanna
sé jafiióskert eftir sem áður. Hann er
því greinilega gunnreifur og í fram-
kvæmdahug. Hann auglýsir einnig
nú í staðarblaði hér í bænum eftir
jámiðnaðarmönnum og iðnnemum til
fyrirtækis síns. -JJ
Góður
í samanburði
(Samanburðurinn hjálpar þér að velja rétt
3 dyra bílar MYUNBAI vw TOYOTA OPEl NISSAN 1
GolfCl Corolla XLi Astra GL Almera IX
Rúmtak vélar sm2 1341 1398 1330 1389 1392
Hestöfl 84 60 75 60 87
Lengd 4103 4020 4095 4051 4120
Breidd 1620 1696 1685 1691 1690
Vökva- og veltistýri J J J J J
Utvarp + segulb. J J N J/N J
VERÐ 97Ó.0Ó0 1.220.000 1.164.000 1.199.000 1.248.000
langskólagenginna manna,“ segir
Sveinbjöm Bjömsson. -sv
PHILIPS
PHILIPS VR151 er vandaö
og áreiöanlegt myndbandstæki
sem er einfalt og þægilegt í notkun
íslenskur leiðarvísir fylgir.
Það er búið 2 myndhausum,
hraðspólun, kyrrmynd, tímastillingu
á upptöku og einfaldri og góðri
fjarstý'ringu.
3 dyra LSi. Verð frá
mmm
Negld vetrardekk fylgja öllum Accent bilum.
HYunom
til framtídar