Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1996, Blaðsíða 28
36
MÁNUDAGUR 18. NÓVEMBER 1996
Smáauqlýsinqar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Fréttir
Ford Explorer limited, árg. '96, nýr bill,
meö öllum hugsanlegum aukabúnaði
sem fáanlegur er. Upplýsingar í síma
588 8888 eöa 892 0804.
^ Líkamsrækt
' m
Mikiö úrval vandaöra þrektækja:
Þrekhjól, þrekstigar, róðrarvélar,
alls kyns líkamsræktaráhöld o.fl. o.fl.
á frábæru veröi.
Öminn, Skeifunni 11, sími 588 9890.
Varahlutir
nn a i iTimiAiTi + r
VARAHLUTAVERSLUNIN
BRAUTARHOLT116
Til leigu nýr, glæsilegur veislusalur.
Veisluþj., smáréttahlaðborð f. 20-100
manns. Jólahlaðborð í desember í
glæsilegum veislusal. Partýhlaðborð
íyrir minni hópa. Pantið tímanlega
fyrir jólin. ListaCafé, sími 568 4255.
Vélavarahlutir, vélahlutir, vélar.
• Original varahlutir í miklu úrvali í
vélar frá Evrópu, USA og Japan.
• Yfir 40 ára reynsla á markaðnum.
• Sér- og hraðpöntunarþjónusta.
• Upplýsingar í síma 562 2104.
f Veisluþjónusta
Verslun
Ath. breyttan opnunartima í vetur.
10-20 mán.-fóst., 10-14 lau. Glænýjar
gerðir af titrurum f/dömur og herra,
s.s. öflugari gerðir titrara, tölvustýrð-
ir titrarar, vandaðir perlutitrarar,
nýjar gerðir af handunnum tækjum
og af titrarasettum, frábær gjafasett,
spennandi nuddolíur, bragðolíur,
bodyolíur, baðolíur, sleipuefhi, úrval
af smokkum, bindisett, tímarit o.m.fl.
Glæsil. undirfatn., fatn. úr P.V.C. og
Latex efnum. Nýr tækjal. kr. 1.000.
Sjón er sögu ríkari. Allar póstkr. duln.
Erum í Fákafeni 9, 2. hæð, s. 553 1300.
Netfang: www.itn.is/romeo
Nýi Panduro föndurlistinn.
Allt til fóndurs; jóla-, tré-, skart-, efha-,
málningar-, dúkku-, mynda-, eldhús-,
postulín-/leir-fondurefni.
Verð kr. 600 án bgj.
Pöntunarsími 555 2866. B. Magnússon.
Sérmerkt útsaumuö handklæöi og
merktar húfur. Munið eftir okkar sér-
stöku, merktu handklæðum til gjafa.
Sérstakur afsláttur í október. Sendum
ókeypis myndalista. Visa, Euro og
póstkrafa. Myndsaumur, Helligsötu
17, Hafnarfirði, s. 565 0122, til kl. 21.
Skautar, skautar, skautar.......
Listskautar, svartir og hvítir.
Stærðir: 28-45, frá 3.978 kr. stgr.
Einnig hokkískautar, st. 40-46.
Öminn, Skeifunni 11, sími 588 9890.
I ■
Smáauglýsingadeild DV er opin:
• virka daga kl, 9-22
• laugardaga kl, 9-14
• sunnudaga kl. 16-22
Tekið er á móti
smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar
nœsta dag
Ath.
Smáauglýsing í
Helgarblað DV
þarf þó að berast
okkur fyrir kl. 17
á föstudag
a\tt mil/í hirn,
gro) sX
Smáauglýsingar
Œ5
550 5000
Hitaveitur, vatnsveitur:
Þýskir rennslismælar fýrir heitt og
kalt vatn. Boltís s/f, símar 567 1130,
853 6270,893 6270.
Scania 112H ‘85, 6 hjóla, m/palli. Mjög
fallegur og góður bíll. Úppí AB-bflar,
Stapahrauni 8 Hf, sími 565 5333.
Volvo FE 615, érgerö ‘88, 6 hjóla á
grind, nýsprautaður. Uppl. AB-bílar,
Stapahrauni 8 Hf, sími 565 5333.
ijlQ VSrubílar
M. Benz 1619, árg. ‘80, 6 hjóla, á grird
eða með palli. Upplýsingar:
AB-bílar, Stapahrauni 8, Hafnarfirði,
sími 565 5333.
Ýmislegt
Ný stjörnuspá á hverjum degi.
Verð 39.90 mín.
0 Þjónusta
• Faxafeni 9, Reykjavík, s. 588 9007.
• Fjarðargötu 17, Hafharf., s. 565 5720.
• Tungusíðu 6, Akureyri, s. 462 5420.
• Stillholti, Akranesi, s. 4314650.
TOPPFORM
Slendertone. 8 tölvuvædd kerfi, t.d.
öflug þjálfun, verkjastillandi, vöðva-
slökun, appelsínuhúð og fitubrennsla.
Aðalsólbaðsstofan, s. 5618788.
Fræðslumiðstöð í bílgreinum opnuð:
Fyrirtæki leggja
til 60 milljónir
Síðastliðinn föstudag var ný
fræðslumiðstöð í bílgreinum opnuð
í 2000 fermetra húsnæði í Borgar-
holtsskóla í Grafarvogi.
Fræðslumiðstöðin mun starfa i
nánu samstarfi við fyrirtæki á
þessu sviði og hafa þau lagt til bún-
að til miðstöðvarinnar fyrir um 60
milljónir króna. í nýju miðstöðinni
verður rekiö saman iðnnám, eftir-
menntun, meistaranám og nám-
skeið og kynningar fyrirtækja í bíl-
greinum.
Samfara þessu verður komið nýju
formi á nám í bílgreinum og er ætl-
unin að færa nám á þessu sviði nær
því sem gerist erlendis og því hvern-
ig störf í bílgreinum fara fram á
vinnustöðum. Nú munu nemendur
einbeita sér að einum fagþætti í
einu og lýkur honum með prófi eft-
ir eina eða tvær vikur.
-JHÞ
Höfn í Hornafirði:
Bíllinn flaug út í
miðjan árfarveg
Hjólbarði sprakk á bifreið rétt
áður en komið var á svokallaða
Bergárbrú við Höfn í Homafirði í
fyrradag. Bílstjórinn missti við það
stjóm á bílnum sem skall á brúar-
stólpa og kastaðist af honum eina
fimm metra út í miðjan árfarveginn.
Heppni var að áin var öll ísi lögð.
Fimm voru í bílnum og allir nema
einn vom fluttir á heilsugæslustöð-
ina á Höfn með opna skurði, mar og
brákuð og brotin bein. Lítið fór fyr-
ir bílbeltanotkun að sögn lögreglu
og gefur fólkið því þakkað sínrnn
sæla að ekki fór mun verr.
-sv
Blomahopurinn - frá vinstri Silvía Rún, Þorgrímur Guöni, Aöalheiöur, Sól-
veig Eva, Bryndís Björk og Aron Vignir. DV-mynd Sesselfa Hvammstanga
Þemavinna um haustið
Blómahópurinn á leikskólanum
Ásgarði á Hvammstanga lauk ný-
lega þemavinnu sinni um haustið.
Afraksturinn varð stærðarinnar tré
með óteljandi litlum laufblöðum
sem þau tindu sjálf með leikskóla-
kennurunum í görðum bæjarbúa.
Tréð verður hengt upp á vegg í leik-
skólanum þar sem allir sem þangað
koma geta virt það fyrir sér.
-Akranes:
Fjögur íþróttafélög
fengu fjárstyrk
DV, Akranesi:
í tilefni af glæsilegum árangri
íþróttafólks á Akranesi árið 1996
ákvað bæjarstjórn Akraness að
veita fjórum félögum fjárstyrk.
Það voru Knattspymufélag Akra-
ness sem fékk 300.000, Golfklúbbur-
inn Leynir 50.000, íþróttafélagið
Þjótur 50.000, og Sundfélag Akra-
ness 50.000.
Kjalarnes:
Kvartað vegna byssumanna
Bæjarstjóm samþykkti einnig að
fela bæjarráði í samvinnu við
íþrótta- og æskulýðsnefnd að bjóða
forustumönnum félaganna til máls-
verðar og afhenda þeim viðurkenn-
ingu frá bæjarstjóm fyrir góðan ár-
angur, fyrir að vekja athygli á bæj-
arfélaginu og fyrir að vera ungu
fólki til fyrirmyndar.
-DVÓ
Lögreglunni í Reykjavík barst í
gær kvörtun vegna tveggja byssu-
manna sem voru að skjóta í landi
sem einhverjir vildu meina að væri
friðland á Kjalarnesi. Byssa mann-
anna var gerð upptæk og vildu
mennimir ekki kannast við annað
en að hafa verið við veiðamar á lög-
legum slóðum. Mennirnir höfðu öll
tilskilin leyfi til meðferðar skot-
vopna en sem fyrr segir er deilt um
hvort um friðland sé að ræða eður
ei. Málið er til rannsóknar hjá lög-
reglunni.
-sv