Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1996, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1996, Blaðsíða 26
30 ÞRIÐJUDAGUR 26. NÓVEMBER 1996 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu >7 Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. >7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. >7 Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. >7 Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^ Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Éf þú ert ánægð/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu •7 Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. 7 Þú slærö'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. 7 Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. - yf' Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. 7 Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. \^ Þá færö þú að heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. 7 Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö^ skrifa númeriö hjá sér því ' * ein(n) veist leyninúmeriö. 7 Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess að hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valið 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 903 • 5670 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Innréttingasprautun óskar eftir aö ráöa starfskraft ekki yngri en 25 ára, þarf að geta byijað strax. Góö laun í boöi fyrir góðan starfskraft. Innréttinga- sprautun, Súðarvogi 46, s. 588 8244. Svarþjónusta DV, sfmi 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Vinnumann vantar á svínabú í Danmörku, þarf að geta hafið störf í janúar. Húsmóðirin á bænum er íslensk. Umsóknir sendist DV, merkt „Danmörk “97 6614. Óska eftir röskum og heiöarlegum starfskrafti í kvöld- og helgarvinnu í matvöruverslun/sjoppu/videoleigu. Yngri en 25 ára koma ekki til greina. Svarþj. DV, s. 903 5670, tilvnr. 81312. Bráðvantar hresst sölufólk í gott verkefni fram að jólum. Góðir tekju- möguleikar fyrir rétt fólk. Uppl. í síma 5614440 milh kl. 16 og 17. Snyrtilegur og áreiöanlegur sendill ósk- ast strax, milli kl. 10 og 17 virka daga, verður að hafa bílprófi Uppl. í síma 587 0040 eða 896 1632. Aðalútgáfan. Sölufólk. Okkur bráðvantar símasölu- menn á kvöldin og um helgar. Góður tími fram undan, fijáls vinnutími. Uppl. í síma 562 5238 milli kl. 17 og 22. Auöseljanlegar vörur. Óskum eftir duglegu sölufólki í símasölu og göngu- sölu alla daga vikunnar, til 15. des. Góðir tekjumöguleikar. Simi 5116060. Rafvirki óskast, þarf að vera röskur, reyklaus og samviskusamur. Upplýs- ingar í síma 565 6510. Óskum eftir aö ráöa vana flakara. Uppl. í síma 896 9630. Atvinna óskast 27 ára konu bráðvantar kvöld- og helgarvinnu tímabundið. Vön af- greiðslu, þrifum og fleira. Ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 587 0766. Atvinnurekendur. Höfum fólk á staðnum hjá okkur til skyndistarfa. Nánari uppl. í síma 552 8042 frá kl. 9-15 virka daga. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. Erótískar videomyndir, blöð og CD-ROM diskar, sexí undirföt, hjálp- artæki. Frír verðlisti. Við tölum ísl. Sigma, RO. Box 5, DK-2650 Hvidovre, Danmark. Sími/fax 0045-43 42 45 85. EINKAMÁL %) Enkamál 52 ára karlmaöur vill kynnast konu með tilbreytingu í huga. Áhugamál eru lífið og tilveran. Ahugas. sendi svör til DV, merkt „KakaH 6611. 904 1400. Alltaf hresst og skemmtilegt fólk. „Qui - stefnumótalma á franska vísu. Vert þú skemmtileg(ur) og hringdu í 904 1400. 39.90 mín. Aö hitta nýja vini er auöveldast á Makalausu línunni. I einu símtali gætum við náð saman. Hringdu í 904 1666. Verð 39,90 mín.____________ Bláa línan 9041100. Hundruð nýrra vina bíða eftir því að heyra frá þér. Sá eini rétti gæti verið á línunni. Hringdu núna. 39,90 mín. Karlmenn, ath.: Nú eru fjórar fylgdardömur skráðar hjá Rauða Tbrginu. Frekari uppl. fást í s. 905-2121 (kr. 66,50 mín.). Njóttu þess meö mér... Spennandi þjónusta fyrir karlmenn! Símar 905-2121 (kr. 66,50 mín.) og 904-4040 (kr. 39,90 mín.). Aitttilsölu Amerísku heilsudýnurnar Sofðu vel um jólin Listhúsinu Laugardal Sími: 581-2233 Ath. jólagjöf fylgir hverri dýnu í des. Argos- og Kays-jólalistarnir eru komnir. Ódýrari jólagjafir. Pantiö timanlega, getur selst upp. Full búö af vörum. Pantanasími 555 2866. Fallegur ísbjarnarfeldur til sölu, mjög vel með farinn. Tilboð óskast. Lágmarksverð 250 þúsimd. Sími 896 1848 eða 565 5216. Ji Bílartilsölu Til sölu Subaru Legacy GL 2,0, árg. ‘95, ekinn 35.000, sjálfskiptur, sumar- og vetrardekk, álfelgur, krókur, bogar, verð 1900 þús. stgr. Upplýsingar í síma 894 3121 eða 5519353. Subaru Outback ‘97 til sölu, ónotaður. Uppl. hjá Bflasölunni Blik, sími 568 6477, einnig í síma 894 3875. Toyota LandCruiser, árg. ‘87, til sölu, dísil, ekinn 249 þús. km. Uppl. í síma 577 1200 frá kl. 8-19. X Enkamál Eggjandi frásagnir íslenskra kvenna. Þér hitnar... Símar 905-2121 (kr. 66,50 mín.) og 904-4040 (kr. 39,90 mín.). Daöursögur! Unaösleg skemmtun! Sími 904 1099 (39,90 minútan). Símastefnumótiö! Pú ræðurferðinni! Sími 904 1626 (39,90 mínútan). Lyftarar Nokkrir JCB 520/120 frá 1993-1995, JCB 530/120 og 535/6 m skotbóma. Uppl. í síma 581 2655, Lyftarar ehf. Hitaveitur, vatnsveitur: Þýskir rennshsmælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís s/f, símar 567 1130, 853 6270,893 6270. Ýmislegt BLÁA’LÍNAN 904*1100 Alltaf einhver á Bláu línunni, í síma 904 1100. Ný stjörnuspá á hverjum degi. Verð 39.90 mín. I>V Bridgefé- lag Breið- firðinga Nú er lokið aðalsveitakeppni Bridgefélags Breiðfirðinga með öruggum sigri sveitar Ljósbrár Baldursdóttur. Fyrir lokaum- ferðina átti sveit Jóns Stefáns- sonar möguleika á sigri í keppn- inni, ef hún hefði náð hagstæð- um úrslitum í leik sínum gegn sveit Ljósbrár. En Ljósbrá vann stóran sigur í leiknum, 25-2 og hafði 38 stiga forystu í lokin. Lokastaðan í keppninni varð þannig: 1. Ijósbrá Baldursdóttir 191 2. Jón Stefánsson 153 3. HJÖRRA 152 4. Sveinn R. Eiríksson 145 5. Guðlaugur Sveinsson 144 6. Ingibjörg Halldórsd. 131 Næstu fimmtudaga fram að jólum verða spilaöir eins kvölds mitchel- tvímenningar með for- gefnum spilum. Veitt verða hangikjöts- eða rauðvínsverð- laun fyrir efstu sæti. Smáauglýsingar staögreiöslu- og greiöslukorta- afsláttur og stighœkkandi birtingarafsláttur Smáauglýsingar i 550 5000 aukaafslátt af smáauglýsingum Smáauglýsingar 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.