Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1996, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1996, Blaðsíða 34
ÞRIÐJUDAGUR 26. NOVEMBER 1996 38 dagskrá þríðjudags 26. nóvember SJÓNVARPIÐ 16.20 Helgarsporliö. Endursýndur þáttur frá sunnudagskvöldi. 16.45 Leiöarljós (527) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 17.30 Fréttir. 17.35 Táknmálsfréttir. 17.45 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 18.00 Barnagull. 18.25 Mozart-sveitin (4:26) (The Moz- art Band). Fransk/spænskur teiknimyndaflokkur um fjóra tón- elska drengi og uppátæki þeirra. Þættirnir voru gerðir í því skyni aö gera tónlist Mozarts, Beet- hovens, Chopins og Verdis að- gengilega börnum. 18.50 Andarnir frá Ástralfu (3:13) (The Genie from down under). Bresk/ástralskur myndaflokkur um ævintýri og átök ungrar stúlku og töfraanda sem heldur til i eöalsteini. 19.20 Feröaleiöir: Noröurlönd (9:10). Margt er líkt meö skyldum (Scandinavia: Leaderships Common Touch). Heimildar- myndaflokkur þar sem Walter Cronkite fjallar um Noröurlönd og þjóöirnar sem þau byggja. 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.30 Dagsljós 21.05 Allt f hers höndum (29:31) (Allo, Allo). Bresk gamanþátta- röö. 21.35 Ó. Þáttur meö fjölbreyttu efni fyr- ir ungt fólk. 22.05 Tollveröir hennar hátignar (6:13) (The Knock). 23.05 Ellefufréttir. 23.20 Viöskiptahorniö. Umsjónar- maður er Pétur Matthíasson. 23.35 Dagskrárlok. STÖÐ mmmmm* 3 08.30 Heimskaup - verslun um víða veröld. 18.15 Barnastund. 18.35 Hundalif (My Life as a Dog) (5:22). Eric og Aj finna gamlan kassa fullan af peningum baksviðs í leikhúsi bæjarins. Þaö reynir mjög á vinskap þeirra þegar þeir þufa að ákveöa hvort þeir eigi aö halda peningunum eöa koma þeim til hins rétta eiganda. 19.00 Borgarbragur (The City). 19.30 Alf. 19.55 John Lennon - Imagine (e) (Imagine - The Film). Þessi klukkustundarlangi þáttur geymir einstök myndskeiö frá London, New York og Tokyo af John Lennon og Yoko Ono. Þau leik- slýrðu sjálf myndinni og fyrirtæki þeirra, Joko Films, framleiddi myndina í tilefni Imagine-plöt- unnar sem Lennon gaf út 1971. Imagine, Crippled Inside, Jea- lous Guy, Power to the People, How Do You Sleep og Oh, Yoko eru meðal þeirra laga sem flutt eru í myndinni. 20.50 Nærmynd (Extreme Close-Up). Gamaleikkonan Ellen Degener- es er gestur þáttarins í kvöld en hún leikur aöalhlutverkiö í gam- anmyndaflokknum Ellen sem margir þekkja. 21.20 Fastagestur í fangelsi (Time After Time) (6:7). 21.45 Rýnirinn (The Critic) (9:23). 22.10 48 stundir (48 Hours). 23.00 Fíflholt (Crapston Villas) (6:10). 23.15 David Letterman. 00.00 Dagskrárlok Stöövar 3. Myndin gerist á elleftu öld í Englandi þar sem Normannar voru uppivööslusamir. Sýnkl. 21.00: Ivar hlújárn Fyrri þriðjudagsmyndin á Sýn heit- ir ívar hlújárn, eða Young Ivanhoe á frummálinu. Leikstjóri þeirrar mynd- ar er Ralph Thomas og mun myndin vera byggð á frægri skáldsögu eftir Walter Scott. Sögusviðið er England á elleftu öld þegar átök og ófriður voru daglegt brauð enda innrásarmenn á hverju strái. Normannar eru sérstak- lega uppivöðslusamir og frekir en ívari hlújárni er meira en nóg boðið þegar þeir handtaka besta vin hans, Tuck. Hann ákveður þá að taka mái- ið í sínar eigin hendur og heldur af stað í ferðalag, staðráðinn í að frelsa vin sinn. Með helstu hlutverk fara Stacy Keach, Kris Reid, Nick Mancuso og Margot Kidder. Stöð 3 kl. 21.45: Rýnirinn Jay tekur sér leyfi frá störfum sínum við sjón- varpsþáttinn eftir að ákveðið handrit, sem hann skrifaði, fær mjög góðar við- tökur hjá kvik- myndaveri nokkru í Hollywood. Þar hittir Jay framleið- andann Jeremy sem vill ólmur Jay er alltaf að lenda í undarlegustu málum. kaupa handritið af honum á staðnum, ekki til að fram- leiða myndina heldur til að fá Jay til að skrifa hand- rit að Draugabön- um 3. Jeremy sannfærir Jay um að þetta sé stóra tækifærið og Jay slær til. Þarna eru barnfóstran Fran og vinnuveitandinn hennar. QsTðí-2 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaöurinn. 13.00 Systurnar (16:24) (Sisters) (e). 13.45 Chicago-sjúkrahúsiö (8:23) (e). 14.40 Sjónvarpsmarkaöurinn. 15.05 Mörk dagsins (e). 15.30 Góöa nótt, elskan (1:28) (Goodn- ight Sweetheart) (e). 16.00 Fréttir. 16.05 Eruö þiö myrkfælin? 16.35 Snar og Snöggur. 17.00 Ruglukollarnir. 17.15 Skrýtniskógur. 17.20 Sögustóllinn. 17.30 Glæstar vonir. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.0019 20. 20.05 Eiríkur. 20.25 Fjörefniö. 21.00 Barnfóstran (11:26) (The Nanny). 21.30 Þorpslöggan (12:15) (Heartbeat). 22.25 New York löggur (10:22). 23.15 Hugarflug (Altered States). infci. Lífeölissálfræöingurinn I Edward Jessup gerir hættulega tilraun meö vitundarlíf manna. Hann notar sjálfan sig sem tilraunadýr og hverfur aftur til þess tíma er hann fæddist og jafnvel enn lengra. Áöur en hann veit af er hann kominn aftur aö fyrstu stigum í þróun mannsins. Hugur og líkami fara úr öllum skoröum og hann gengur ber- serksgang um borgina. Hér sjáum viö óskarsverðlaunahafann William Hurt í sínu fyrsta kvikmyndahlutverki en af öörum leikurum má nefna Bla- ir Brown og Bob Balaban. 1981. Stranglega bönnuö börnum. 01.00 Dagskrárlok. # svn 17.00 Spitalalif (MASH). 17.30 Taumlaus tónlist. 20.00 Walker (Walker Texas Ranger). 21.00 ívar hlújárn (Young Ivanhoe). Kvikmynd byggö á heimsfrægri sögu eftir Walter Scott. Leikstjóri er Ralph Thomas en helstu hlut- verk leika Stacy Keach, Kris Reid, Nick Mancuso og Margot Kidder. 22.30 Dagskíma (First Light). Hörku- spennandi hasarmynd um best varöveitta leyndarmál hersins. Aðalhlutverk: Michael Paré. Leikstjóri: Bob Misiorowski. Stranglega bönnuð börnum. Úr þáttunum spítalalff. 23.55 Spitalalff (e) (MASH). 00.20 Dagskrárlok. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 11.00 Fréttir. 11.03 Ðyggöalínan. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindín. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleik- hússins. Lesiö í snjóinn, byggl á skáldsögu eftir Peter Höeg (12). 13.20 Viö flóögáttina. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Kátir voru karlar eftir John Steinbeck (9:18). 14.30 Miödegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Hálendi íslands. Uppistööulón eöa þjóögaröur? 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05Tónstiginn. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Fréttir. Víösjá heldur áfram. 18.30 Lesiö fyrir þjóöina: Gerpla eftir Halldór Laxness. Höfundur les. (Frumflutt 1957.) 18.45 Ljóö dagsins. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endur- flutt. Barnalög. 20.00 Pú, dýra list. 21.00 Sagnaslóö. 21.40 Á kvöldvökunni. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins: Eirný Ásgeirs- dóttir flytur. 22.20 Afreksmenn í 40 ár. 23.00 Viö flóögáttina. 23.40 Tónlist á síökvöldi. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tii morguns. Veðurspá. Eva Ásrún Albertsdóttir sér um þáttinn Brot úr degi á Rás 2. RAS 2 90,1/99,9 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Síminn er 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Sveitasöngvar á sunnudegi. Umsjón: Bjarni Dagur Jónsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Vinyl-kvöld. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rás- um til morguns: Veöurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá verður í lok frétta kl. 1,2,5,6,8,12,16,19 og 24. ítarleg landveöurspá: kl. 6.45, 10.03,12.45, og 22.10. Sjóveður- spá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesn- ar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30, og 22.30. Leiknar auglýs- ingar á rás 2 allan sólarhringinn. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 01.30 Glefsur. 02.00 Fréttir. Næturtónar. 03.00 Sunnudagskaffi. (Endurtekiö frá sl. sunnudegi.) 04.30 Veöurfregnir. Næturtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Noröurlands. BYLGJAN FM 98,9 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg- inu. 13.00 (þróttafréttir. 13.10 Gulli Helga - hress aö vanda. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.00 Þjóöbrautin. Síödegisþáttur á Bylgjunni í umsjá Snorra Más Skúlasonar, Skúla Helgasonar og Guörúnar Gunnarsdóttur. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Gullmolar. Músik maraþon á Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt tónlist frá árunum 1957-1980 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Umsjón meö kvölddagskrá hef- ur Jóhann Jóhannsson.. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 sam- tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj- unnar. KLASSÍK FM 106,8 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC12.05 Léttklassískt í hádeginu 13.30 Diskur dagsins í boöi Japís 15.00 Klassísk tónlist 16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC 16.15 Klassísk tónlist til morguns. SÍGILT FM 94,3 12.00 í hádeginu á Sígilt FM. Létt Katrín Snæhólm fjallar um allt á milli himins og jaröar kl. 22.00 á Sígildu FM. blönduö tónlist. 13.00 Af lífi og sál Þórunn Helgadóttir. Léttur og skemmtilegur tónlistarþáttur blandaöur gullmolum. 16.00 Gamlir kunningjar. Steinar Vikt- ors leikur sígild dægurlög frá 3., 4. og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 Rólega deildin hjá Steinari 19.00 Úr hljómleikasalnum Ólafur Elíasson leikur blönduö klassísk verk. 22.00 Óskasteinar. Katrín Snæhólm. í þessum þáttum veröur fjallaö um allt á milli himins og jarðar og sjónum. 24.00 Næturtónar á Sígilt FM 94,3 meö Ólafi Elíassyni. FM957 12:00 Fréttir 12:05-13:00 Áttatíu og Eitthvaö 13:00 MTV fréttir 13:03- 16:00 Þór Bæring Ólafsson 15:00 Sviösljósið 16:00 Fréttir 16:05 Veöur- fréttir 16:08-19:00 Sigvaldi Kaldalóns 17:00 íþróttafréttir 19:00-22:00 Betri Blandan Björn Markús 22:00-01:00 Stefán Sigurösson & Rólegt og Róm- antískt 01:00-05:55 T.S. Tryggvasson. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 12-13 Tónlistardeild. 13-16 Músík og minningar. (Bjarni Arason). 16-19 Sig- valdi Búi. 19-22 Forlíöarflugur. (Krist- inn Pálsson). 22-01 í rökkurró. X-ið FM 97,7 13.00 Sigmar Guömundsson. 16.00 Þossi. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sérdagskrá X-ins. Bland í poka. 01.00 Næturdagskrá. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP Discovery \/ 16.00 Rex Hunt's Rshing Adventures 16.30 Driving Passions 17.00 Time Travellers 17.30 Jurassica II 18.00 Wild Things 19.00 Next Slep 19.30 Arthur C Clarke's Mysterious Universe 20.00 Titanic - the Investigation Begins: Azimulh 21.00 Battlefields 22.00 Hitler - The Final Chapter 23.00 How They Built the Channel Tunnel 0.00 The Protessionals 1.00 High Five 1.30 Ambuiance! 2.00Close BBC Prime 5.00 Pathways to Care Prog 25 5.30 Rcn Nursing Update Myths on the Rocks 6.30 Robin and Rosie of Cockleshell Bay 6.45 Dangermouse 7.10 City Tails 7.35 Tlmekeepers 8.00 Esther 8.30 Eastenders 9.00 Wildlife 9.30 Painting the World 10.00 Casualty 10.50 Hot Chefs 11.00 Who'll Do the Pudding? 11.30 The English Garden 12.00 The Good Food Show 12.30 Timekeepers 12.55 Prime Weather 13.00 Esther 13.30 Eastenders 14.00 Casualty 14.55 Robin and Rosie of Cockleshell Bay 15.10 Dangermouse 15.35 City Tails 16.00 Who'll Do the Pudding? 16.30 Omnibus • Cezanne 17.35 Dr Who 18.30 One Foot in the Past 19.00 Murder Most Horrid 19.30 Eastenders 20.00 Preston Front 20.50 Prime Weather 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 21.30 Scotland Yard 22.00 My Brilliant Carrer 22.30 Men Behaving Badly 23.00 Minder 23.55 Prime Weather 0.00 Clayoquot Sound the Final Cut? 0.30 The Effective Manager 1.00 In Search of Identity 1.30ANewWayof Life 4.00 Teaching and Learning with lt:art and It 4.30 Teaching and Learning with lt:portables iri Action Eurosport \/ 7.30 Funsports 8.00 Tennis 11.00 Football 12.00 Tennis 13.00 Tennis 17.00 Motors 18.00 Tennis 18.30 Tennis 20.00 Boxing 22.00 Football 0.00 All Sports 0.30 Close MTV l/ 5.00 Awake on the Wildside 8.00 Morning Mix 11.00 MTV's Greatest Hits 12.00 Hit List UK 13.00 Music Non-Stop 15.00 Select MTV 16.00 Hanging Out 17.00 The Grind 17.30 Dial MTV 18.00 MTV Hot 18.30 Road Rules 119.00 MTV's US Top 20 Countdown 20.00 Stylissimo! 20.30 Smashing Pumpkins Rockumentary 21.30 MTV Amour 22.30 Beavis & Butthead 23.00 Alternative Nation 1.00 Night Videos Sky News 6.00 Sunrise 9.30 Fashion TV 10.00 SKY News 10.30 ABC Nightline 11.00 SKY World News 11.30 CBS Morning News 14.00 SKY News 14.30 Parliament Live 15.00 SKY News 15.15 Parliament Live 16.00 SKY World News 17.00 Live at Rve 18.00 SKY News 18.30 Tonight with Adam Boulton 19.00 SKY News 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 SKY Business Review 21.00 SKY World News 22.00 SKY National News 23.00 SKY News 23.30 CBS Evening News 0.00 SKY News 0.30 ABC World News Tonight LOOSKYNews 1.30 Tonight with Adam Boulton 2.00 SKY News 2.30 SKY Business Review 3.00 SKY News 3.30 Parliament Replay 4.00 SKY News 4.30 CBS Evening News 5.00 SKY News 5.30 ABC World News Tonight tntV 21.00 Please Don't Eat the Daisies 23.00 The Sunshine Boys 0.55 The Secret of My Success 2.45 Please Don't Eat the Daisies CNN ✓ 5.00 CNNI Worid News 5.30 Inside Politics 6.00 CNNI World News 6.30 Moneyline 7.00 CNNI World News 7.30 World Sport 8.00 CNNI World News 9.00 CNNI World News 9.30 CNN Newsroom 10.00 CNNI World News 10.30 World Report 11.00 CNNI World News 11.30 American Edition 11.45 Q & A 12.00 CNNI World News Asia 12.30 World Sport 13.00 CNNI World News Asia 13.30 Business Asia 14.00 Larry King Live 15.00 CNNI World News 15.30 World Sport 16.00 CNNI Worid News 16.30 Earth Matters 17.00 CNNI World News 17.30 Q & A 18.00 CNNI World News 18.45 American Edition 19.30 CNNI Worid News 20.00 Larry King Live 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.30 World Sport 23.00 World View 0.00 CNNI World News 0.30 Moneyline 1.00 CNNI Worid News 1.15 AmericanEdition 1.30Q&A 2.00LarryKingLive 3.00CNNI World News 4.00 CNNI World News 4.30 Insight NBC Super Channel 5.00 The Tfcket 5.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 8.00 CNBC's European Squawk Box 9.00 European Money Wheel 13.30 CNBC Squawk Box 15.00 The Site 16.00 National Geographic Television 17.00 Flavors of France 17.30 The Ticket 18.00 The Selina Scott Show 19.00 Dateline 20.00 NBC Super Sports 21.00 The Tonight Show with Jay Leno 22.00 Best of Late Night with Conan O’Brien 23.00 Later with Greg Kinnear 23.30 NBC Nightly News wíth Tom Brokaw 0.00 The Tonight Show with Jay Leno 1.00 MSNBC - Intemighl 2.00 The Selina Scott Show 3.00 The Ticket 3.30 Talkin’ Blues 4.00 The Selina Scott Show Cartoon Network l/ 5.00 Sharky and George 5.30 Spartakus 6.00 The Fruitties 6.30 Omer and the Starchild 7.00 The Mask 7.30 Tom and Jerry 7.45 World Premiere Toons 8.00 Dexter's Laboratory 8.15 Down Wit Droopy D 8.30 Yogi’s Gang 9.00 Little Dracula 9.30 Casper and the Angels 10.00 The Real Story of... 10.30 Thomas tne Tank Engine 10.45 Tom and Jerry 11.00 Dynomutt 11.30 The New Adventures of Captain Planet 12.00 Popeye’s Treasure Chest 12.30 The Jetsons 13.00 Scooby Doo - Where are You? 13.30 Wacky Races 14.00 Fangface 14.30 Thomas the Tank Engine 14.45 The Bugs and Daffy Show 15.15 Two Stupid Dogs 15.30 Droopy: Master Detective 16.00 World Premiere Toons 16.15 Tom and Jerry 16.30 Hong Kong Phooey 16.45 The Mask 17.15 Dexter's Laboratory 17.30 The Real Adventures of Jonny Quest 18.00 The Jetsons 18.30 The Flintstones 19.00 World Premiere Toons 19.30 The Real Adventures of Jonny Quest 20.00 Tom and Jerry 20.30 Top Cat 21.00 Close United Artists Programming" L einnig á STÖÐ 3 Sky One 7.00 Love Connection. 7.20 Press Your Luck. 7.40 Jeopardy! 8.10 Hotel. 9.00 Another World. 9.45 The Oprah Winfrey Show. 10.40 Real TV. 11.10 Sally Jessy Raphael. 12.00 Geraldo. 13.00 1 to 3. 15.00 Jenny Jones. 16.00 The Oprah Winfrey Show. 17.00 Star Trek: The Next Generation. 18.00 The New Adventures of Superman. 19.00 The Simpsons. 19.30 M'A'S'H. 20.00 Springhill. 20.30 Murder Unsolved. 21.00 Law & Order. 22.00 Star Trek: The Next Generation. 23.00 The New Adventures of Superman. 24.00 LAPD. 0.30 Real TV. 1.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 We Joined the Naw. 8.00 Bigger than Life. 10.00 Point- man. 12.00 Warlords of Atlantis. 13.50 Renaissance Man. 16.00 Seasons of the Heart. 18.00 Pointman. 19.50 Renaiss- ance Man. 22.00 Terminal Velocity. 23.45 Attack of the 50ft Woman. 1.15 Police Rescue. 2.45 That Night. 4.15 Warlords of Atlantis. OMEGA 7.15 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 7.45 Rödd trúarinn- ar. 8.15 Blönduð dagskrá. 19.30 Rðdd trúarinnar. 20.00 Central Message. 20.30 700 klúbburinn (e). 21.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 21.30 Kvöldljós, bein útsending frá Bolholti. 23.00-7.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.