Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1996, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1996, Blaðsíða 10
10 MÁNUDAGUR 9. DESEMBER 1996 Utlönd i>v Belgía: Skýrslu um kyn- lífsbrot frestað? Útlit er fyrir aö hæstiréttur Belgiu fari fram á meiri tima til að rannsaka ásakanir á hendur Elio di Rupo aöstoðarforsætisráð- herra þess efnis aö hann hafi haft kynmök við unga drengi. Hæsti- réttur átti að skila skýrslu um málið í dag en fleiri gögn hafa nýlega borist sem að sögn krefjast frekari rannsóknar. Þar með lengist ang- ist ríkisstjórnarinnar en hún hef- ur verið sem lömuð frá því málið kom upp fyrir þremur vikum. Þegar skýrsla frá hæstarétti hefúr borist verður ljóst hvort di Rupo verður ákærður. Hann neitar stöðugt öllum ásökunum. Fokker 50 vél út af á Heathrow Ejörtíu og fimm manns var bjargað úr Fokker 50 flugvél frá hollenska flugfélaginu KLM þegar vélin brotlenti á Heathrow-flug- velli í London í gærdag. Hjólastell vélarinnar brotnaði í lendingu og rann vélin á kviðnum um 50 metra út fyrir flugbrautina. Talið er að rétt viðbröð flugstjórans hafi bjargað lífi farþeganna en flugvall- arstarfsfólk bjóst við hinu versta. Einn um borð hlaut meiösl. Nokkr- ar tafir urðu á Heathrow-flugvelli vegna slyssins. Reuter UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins aö Skógarhlíö 6, Reykjavík, sem hér segir, á eft- _________irfarandl eignum:__________ Asparfell 4, hluti í íbúð á 7. hæð, merkt E, þingl. eig. Ólöf Lilja Stefánsdóttir, gerð- arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudaginn 13. desember 1996 kl. 13.30. Ásvallagata 19, verslunarrými á 1. hæð, þingl. eig. Kristján Aðalbjöm Jónasson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vík og Lífeyrissjóður verslunarmanna, föswdaginn 13. desember 1996 kl. 10.00. Barmahlíð 23, efri hæð og 1/2 kjallari, þingl. eig. Hrund Ólafsdóttir og Sveinn Harðarson, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, föstudaginn 13. des- ember 1996 kl. 10.00. Birtingakvísl 8, hluti, þingl. eig. Andrés G. Guðbjartsson, gerðarbeiðandi Vélboði hf., föstudaginn 13. desember 1996 kl. 10.00.______________________________ Birtingakvísl 44, þingl. eig. Guðmundur Óskar Óskarsson og Ágústa V. Sigurðar- dóttir, gerðarbeiðendur Sameinaði lífeyr- issjóðurinn og Tollstjóraskrifstofa, föstu- daginn 13. desember 1996 kl. 10.00. Eiðistorg 17, skrifstofuhúsnæði á 2. hæð. matshluti 010201, Seltjamamesi, þingl. eig. KK ehf., gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an Seltjamamesi, föstudaginn 13. desem- ber 1996 kl, 10,00,_________________ Fiskakvísl 11, íbúð á 1. hæð til hægri, merkt 0101, og bflskúr, þingl. eig. Kol- brún Hreiðars Lorange, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki íslands, föstudaginn 13. desember 1996 kl. 10.00. Fossagata 6, íbúð í risi, þingl. eig. Kristín Jóna Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, föstu- daginn 13. desember 1996 kl. 10.00. Hafnarstræti 20, 2. hæð, eignarhluti VII, þingl. eig. Kristín S. Rósinkranz, gerðar- beiðendur Kaupþing hf„ Sigurður Guð- jónsson v/Diner Club Intemational og Sigurjón Bjömsson, föstudaginn 13. des- ember 1996 kl. 10.00. Hagi, Seltjamamesi, þingl. eig. Jómnn Karlsdóttir, gerðarbeiðendur Hróbjartur Jónatansson og Kaupþing hf„ fösmdag- inn 13. desember 1996 kl. 10.00. Hjaltabakki 14, 1. hæð t.h„ merkt 1-2, þingl. eig. Þorsteinn Hj. Diego, gerðar- beiðandi Lffeyrissjóður Dagsbr/Fram- sóknar, föstudaginn 13. desember 1996 kl. 10.00. John Major skammaði andstæðinga sína í sjónvarpi: Ætlar ekki að láta halda sér í gíslingu John Major, forsætisráðherra Breta, gaf andstæðingum sínum innan íhaldsflokksins orð í eyra í sjónvarpsviðtali í gær og lýsti yfir að hann léti andstæðinga nánari tengsla við Evrópusambandið ekki halda sér í gíslingu. Hann sagðist ekki láta undan kúgunaraðgerðum þeirra sem hótað hafa að nýta sér afar veika stöðu ríkisstjómarinnar i þinginu, en hún missti þingmeiri- hluta sinn á fóstudag, og gera upp- steyt. Major sagði að Bretar tækju ekki þátt í evrópsku myntbandalagi ef aðrar þjóðir bandalagsins uppfylltu ekki efnahagsleg skilyrði fyrir þátt- töku eða ef átt yrði við þau skilyrði á einhvern hátt. Hann sagðist þó mundu halda sig við stefnuna að bíða og sjá til. Þrátt fyrir viðumefnið „grái mað- urinn“ þótti viðtalið við Major minna á þann ham sem hann var í fyrir hálfu öðru ári, þegar hann John Major. bauð andstæðingum sínum innan flokksins byrginn, efndi til for- mannskjörs og stóð uppi sem sigur- vegari. Búist hafði verið við að Major mundi hvetja til sameiningar innan íhaldsflokksins eftir viku mikilla deilna um Evrópumálin. En hann svaraði gagnrýnisröddum fullum hálsi og sagðist vera langt frá því að taka pokann sinn. Þá lýsti hann yfir stuðningi við Kenneth Clarke fjár- málaráðherra sem Evrópuandstæð- ingar höfðu krafist að yrði rekinn. Aðspurður um málefni Norður- Irlands sagði Major að hann væri ekki bjartsýnn á vopnahlé. Hann mundi ekki samþykkja eitthvert gervivopnahlé við irska lýðveldis- herinn, IRA, svo Sinn Fein, stjóm- málaarmur IRA, kæmist að samn- ingaborðinu. Talsmaður Verkamannaflokksins sagði þetta í fyrsta skipti sem Major hefði viðurkennt að ágreiningur innan íhaldsflokksins skaðaði hags- muni þjóðarinnar og greinilegt væri aö íhaldsmenn gætu ekki staðið vörð um breska hagsmuni innan ESB. Reuter Slagurinn um aðalritarastarf SÞ harðnar: Chirac hótar neitunarvaldi Barátta Afrikuþjóða um að koma manni í embætti aðalritara Samein- Karlagata 13, íbúð á neðri hæð, þingl. eig. Þorsteinn Kristinsson, gerðarbeið- andi íslandsbanki hf„ útibú 515, föstu- daginn 13. desember 1996 kl. 10.00. Klukkurimi 33, 4ra herb. íbúð nr. 1 ftá vinstri á 2. hteð, þingl. eig. Einhildur Ingibjörg Pálsdóttir, gerðarbeiðandi Glitnir hf„ föstudaginn 13. desember 1996 kl. 10.00. Laufásvegur 17, 6 herb. íbúð, merkt 0301, þingl. eig. Matthías Matthíasson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykja- vík, föstudaginn 13. desember 1996 kl. 10.00. Laugavegur 68 (+ 1/2 lóðin Grettisg. 49 A), 1. hæð, 32,8% af eignarhluta nr. 68 (16,4% af heildareign 66-68), þingl. eig. Vestpóst ehf„ gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, föstudaginn 13. desember 1996 kl. 10.00. Laugavegur 73, þingl. eig. Amar Hannes Gestsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, íslandsbanki hf„ höfuðst. 500, og Lífeyrissjóðurinn Framsýn, föstudaginn 13. desember 1996 kl. 10.00. Smiðshöfði 13, austurhluti kjallara, þingl. eig. Eðalmúr hf„ gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, föstudaginn 13. desember 1996 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Álakvísl 43, þingl. eig. Kristrún Pálsdótt- ir, gerðarbeiðendur Byko hf. og Gjald- heimtan í Reykjavflc, föstudaginn 13. desember 1996 kl. 16.30. Logafold 28, þingl. eig. Kristín Reynis- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Kaupþing hf„ föstudaginn 13. desember 1996 Ú. 13.30. Reykás 22, 2. hæð t.v„ þingl. eig. Katrín J. Björgvinsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyrissjóður verslunarmanna og Tollstjóraskrifstofa, föstudaginn 13. desember 1996 kl. 14.30. Suðurhólar 28, 2ja herb. íbúð á 3. hæð, merkt 0303, þingl. eig. Svanhildur K. Hákonardóttir, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins, föstudaginn 13. desem- ber 1996 kl. 16.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK uðu þjóðanna frá og með áramótum harðnaði i gær þegar forsetar ein- stakra landa reyndu hvað þeir gátu að koma „sínum mönnum" á fram- færi. Nelson Mandela, forseti Suður- Afríku, segir Salim Ahmed Salim, aðalritara Einingarsamtaka Afríku, hæfastan til að leysa Boutros Boutros-Ghali af hólmi. En Mandela á sér andstæðing í Jacques Chirac Frakklandsforseta. Þeir ræddust lengi við í gær og hótaði Chirac að beita neitunarvaldi ef kosið yrði um Salim í Öryggisráðinu. Öryggisráðið kemur saman til fundar í dag til að ræða frambjóð- endur til starfsins en þeir eru einnig frá Gana, Máritaníu, Níger og Filabeinsströndinni. Bandaríkjamenn beittu neitunar- valdi 19. nóvember til að hindra endurkjör Boutrosar-Ghalis með þeim rökum að hann hefði ekki gert nóg til að endurskipuleggja Samein- uðu þjóöimar. Boutros-Ghali dró framboð sitt til baka á dögunum og hleypti þannig kapphlaupinu um embættið af stað. Hann áskildi sér þó rétt til að endumýja framboð sitt. Reuter Leikarahjónin Goldie Hawn og Kurt Russel koma hér til hátíöarkvöldverðar sem haldinn var í Kennedy-listamiöstööinni í Washington um helgina. Þang- aö mætti margt fyrirmenna aö ótöldum stjörnum Hollywood-borgar. Símamynd Reuter Vaclav Havel: Á batavegi eftir barkauppskurð Vaclav Havel, forseti Tékk- lands, er á batavegi eftir að barkaskurður var gerður á hon- um í skyndi á fimmtudagsmorg- un. Havel gekkst undir lungnak- urðaðgerð mánudaginn 2. desem- ber þar sem krabba- meinsæxli var fiarlægt og hálft hægra lung- að. Á fimmtudag átti Havel 1 miklum öndunarerf- iöleikum og var hann þá tengdur öndunarvél með aðgerð. „Það versta er að baki. Bata- merki forsetans eru greinileg og vonandi heldur hann áfram að hressast," sagöi talsmaður for- setans, Ladislav Spacek, í gær. Spacek hljóp í skarðið í viku- legum útvarpsþætti Havels í gær en hann hefur ekki verið fær um að tala eftir aögerðina á fimmtu- dag. Verður hann að skrifa á miða þegar hann vill ræða við lækna sína og starfslið. Indland: Fjórir af hverj- um tíu undir fá- tæktarmörkum í dagblaðinu Times of India er vitnaö til nýrrar könnunar þar sem fram kemur að fjórir af hverjum tíu Indverjum lifi undir fátæktarmörkum. Það þýðir að 200 milljónir manna hafa bæst í hóp hinna fátækustu. Þar er nú að finna 370 milljónir af 930 milljón íbúum Indlands. Eldri tölur gáfu til kynna að 140 millj- ónir manna lifðu undir fátæktar- mörkum. Hinar nýju niðurstöð- ur setja strik í reikninginn hjá ríkisstjórn Deve Ghoda forsætis- ráðherra sem hefúr boðað að þeim sem lifa undir fátæktar- mörkum gefist kostur á að kaupa korameti fyrir minna en helming af markaðsverði. Greiðslur til pólitíkusa í dagsljósið Upplýsingar um greiðslur sem verslunarkeðjan Dunnes hefur innt af hendi til írskra stjórn- málamanna verða afhentar írska þinginu í vikunni. Þar með tekur mikið hitamál á ír- landi nýja stefnu en einn ráð- herra hefur þegar neyðst til að- segja af sér vegna þess. I yfirlýs- ingu frá ríkisstjóm Johns Brutons um helgina sagði að komist hefði verið að samkomu- lagi við verslunarkeðjuna um að listinn yrði afhentur í lokuðu umslagi og hann aftur afhentur fyrrum dómara til athugunar. Mun sá gera lista yfir stjóm- málamenn og opinbera embætt- ismenn sem þegið hafa fé af verslunarkeöjunni en hún er við helstu verslunargötu hvers ein- asta bæjar á írlandi. Nöfnin verða síöan afhent þingnefnd sem ákveður hvort ástæða er til málaferla. Áhyggjur af móður Theresu Læknar sem annast móðiu' Theresu, 86 ára, í Kalkútta á Indlandi segja að henni hafi hrakað eftir erfiða lungnabólgu og bronkítis og hafa þeir áhyggj- ur af heilsufari hennar. Svarar hún illa meðferð með fúkkalyfj- um og öndunarvél og verður að minnsta kosti heila viku til við- bótar í sjúkrahúsi. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.