Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1996, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1996, Blaðsíða 22
22 MÁNUDAGUR 9. DESEMBER 1996 ÍKOLÍJPORTIÐ Onifl © Opið um helgar kl. 11-17 VIRKA DAGA ki. 12-181 * Gott verð frá kr. 350,- © ..í jólapakkann hennar mömmu Thailenskar nœlur kr. 450,- geisladiskar kr. 399,- Dömuskór kr, 990,- kasmírtreflar kr. 600,- Gullhúðuð armbönd kr, 900,- peysur kr. 1200,- sjálflýsandi hálsmen kr. 500,- og varalitir kr, 350,- ic Gott verð m íjólapakkann IffimilJB 1 hans pabba Van Gils, Blaser og Jamison jakkaföt nr. 48-54 á kr. 4900,- og stakir jakkar á kr. 3200,- Herrabuxur á kr. 1990,- og smokingskyrtur á kr. 2100,- Einnig herraskór kr. 990,- inniskór kr. 500,- 2 pólóskyrtur kr. 2500,- og geisladiskar kr. 399,- -k Gott verð ..í jólapakkann I ffl'WTTH hja ömmu og afa Kertaiólaenglar sem snúast kr. 550,- Mikið úrval af kertaskreytingum, servéttum, kertum og kertastjökum frá kertagalleríinu Flóru þar sem þú kaupir fjóra eins hluti og fœrð þann fimmta frían. Kertaiólaseríur kr. 490,- borðklukkur kr. 1500,- og borðspeglar frá kr. 1500,- i Gottverð x / • / I II w w ■ « * W ■ w ..i jolapakkann hja krökkunum Lion King inniskór kr. 650,-, fallegir jólakjólar frá kr. 1200,- bílabraut kr. 999,- Blur drengjahúfur á kr. 990,- tölvuúr kr 600,-mikið úrval af spilum, leikföngum og geisladiskum frá kr. 399,-. .... . * Gottverð ..i jolamatinn handa öllum Lambakjöt, svínakjöt, hangikjöt, síld, reyktur og grafinn iax, humar. rœkjur, kartöflur, laufabrauð, jólakökur, tertur, ný og kœst skata, hákari, saltfiskur, harðfiskur og margt, margt fleira. ..og þetta er aðeins sýnishorn af vöruúrvalinu. Einnig antikvara og antikhúsgögn á frábæru verði Komdu í Kolaportið © frá kr. 189,- © -þar sem allt fæst í jólapakkann og jolamatinn á góðu verði * * ^ KÖLAPORTIÐ Fréttir__________________________pv Atvinnuþróunarfélag VestQaröa stofnaö: Undirtektir fram úr björtustu vonum - segir Brynjólfur Gíslason, formaður undirbúningsnefndar Um 95 fulltrúar fyrirtækja, einka- rekstrciraðila og einstaklinga sóttu stofnfund Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða sem haldinn var á Hótel ísafirði laugardaginn 16. nóvember. Að sögn Brynjólfs Gíslasonar, sveit- arstjóra á Tálknafirði, sem jafn- framt var formaður undirbúnings- nefndar, fóru undirtektir fram úr björtustu vonum. Fulltrúar 47 fyrirtækja mættu til fundarins, 11 aðilar í einkarekstri og 37 einstaklingar voru þar skráð- ir. Fyrsta áfanga er lokið og næst- komandi mánudag kemur nýkjörin stjóm saman og skiptir með sér verkum. Þá verður eitt af fyrstu verkunum að auglýsa eftir markaðs- fulltrúa og setja niður dagskrá næstu vikna og mánaða. Brynjólfur segist vonast til að starfsemin fari af stað með látum, því það megi ekki taka það rólega þó nú séu að koma jól. í nýkjörinni stjóm em Aðal- steinn Óskarsson, framkvæmda- sfjóri Byggðastofnunar á ísafirði, Halldór Halldórsson, fi-amkvæmda- stjóri Fj órðungssambands Vest- fjarða, Magdalena Sigurðardóttir, ísafirði, Gunncir Jóhannsson, Hóbnavík, Sigurður Jónsson, ísa- firði, Brynjólfur Gíslason, sveitar- stjóri á Tálknafirði, og Áslaug Al- freðsdóttir á ísafirði. í varastjóm vom kjörin þau Angantýr Jónas- son, Þingeyri, Kristinn Jón Jóns- son, ísafirði, Guðrún Stella Gissur- ardóttir, Bolungarvík, Bjami Hall- dórsson, Reykhólum, Guðrún Guð- mannsdóttir, ísafirði, Jóhannes Haraldsson, Reykhólum, og Sigur- borg Þorkelsdóttir, Isafirði. Stofnfé- lagar em skráðir vítt og breitt af Vestfjörðum þó ekki hafi margir séð sér fært að mæta til fundarins utan þátttakenda cif norðanverðum Vest- flörðum, enda samgöngur til ann- arra þéttbýliskjama á Vestfjörðum mjög tvísýnar á þessum árstíma. -HK Sveitarstjórnarmenn af öllu landinu sátu ráðstefnu um fjármál sveitarfélaga á Hótel Sögu helgi eina nýlega. Að kvöldi fyrri dagsins var efnt til hátíðar til að efla andann og lífsblómið. Margt var til skemmtunar. ísólfur Gylfi Pálmason al- þingismaður söng með þeim Margréti Einarsdóttur, Skógum, t.v., og Sigríði Sveinsdóttur, Ásmundarstöðum, en báð- ar eru Rangæingar eins og þingmaðurinn. DV-mynd Kristján, Selfossi ■■ •• Fjörmiklir sveitar- stjórnar Á hátíð sveitarstjórnarmanna var spurningakeppni þar sem þrjár Drif- ur svöruðu erfiðustu spurningum létt. Þær eru, frá vinstri: Drífa Hjart- ardóttir, Keldum, Rangárvallasýslu, Drífa Kristjánsdóttir, Biskupstung- um, og Drífa Valdimarsdóttir, Eyrar- bakka. DV-mynd KEI Kaupfélag Borgfirðinga: Mikil fjárfesting og aukin sala - Rekstur KB í jafnvægi fyrstu níu mánuðina DV, Vesturlandi: Samkvæmt 9 mánaða milliupp- gjöri Kaupfélags Borgfirðinga, sem nú liggur fyrir, varð nokkur hagn- aður af starfsemi félagsins án tillits til afkomu hlutdeildarfélaga. Milii- uppgjör liggur ekki enn þá fyrir hjá öllum hlutdeildarfélögunum og því ekki hægt að segja með vissu hverju það breytir. „Við reiknum með að milliupp- gjörið fyrir hlutdeildarfélögin liggi fyrir í vikunni," sagði Þórir Páll Guðjónsson, kaupfélagsstjóri hjá KB. Sala hefur aukist í flestum deild- um, mest í mat- og byggingarvörum. Kaupfélagið hefur fjárfest mikið á árinu og endurbætt hús og það dreg- ur úr hagnaði. Einnig hefur verið samið við Kaupfélag Kjalnesinga um að Bifreiðastöð Kaupfélags Borgfirð- inga taki við flutningi mjólkur frá Mosfellssveit vestur í Leirár- og Melasveit. Um er að ræða ríflega 3,5 mifljónir lítra á ári. -DVÓ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.