Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1996, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1996, Blaðsíða 45
MÁNUDAGUR 9. DESEMBER 1996 Verk eftir Alistair Macintyre í Geröarsafni. Skúlptúrar, ljósmyndir og málverk Ákveðið hefur verið að fram- lengja þrjár sýningar í Lista- safiii Kópavogs til sunnudagsins 15. desember. Um er að ræða 70 ára afmælissýningu Ljósmynd- arafélags íslands í austursal hússins en á henni eru bæði myndir eftir ljósmyndara sem störfuðu á fyrstu árum og ára- tugum félagsins og starfandi ljósmyndara. í vestimsal er sýning bresks listamanns, Alistairs Macin- tyres, en verkin á henni vann hann þegar hann dvaldist á Is- landi um þriggja mánaða skeið veturinn 1995. Loks er á neðri hæð hússins sýning Guðbjargar Pálsdóttir á sjö skúlptúrverkum úr birkikrossviði og jámi. Sýningar Eitt hundrað manna- myndir Nú stendur yfir í Hafnarborg í Hafnarfirði sýning myndlistar- mannsins Jóns Óskars. Að þessu sinni sýnir hann eitt hundrað mannamyndir sem unnar eru með tölvutækni. Hér er um að ræða andlit sem ekki eru ljósmynduð heldur skönnuð beint inn í tölvuna og síðan unnin og prentuð út aftur. Jón Óskar hefur haldið fjölda sýn- inga, bæði hér heima og erlend- is. Hingað til hefúr hann þó einkum sýnt olíumálverk svo óhætt er að segja að á þessari sýningu kveði við nýjan tón. Samsýning fimm lista- manna Á laugardaginn var opnuð í Innrömmun - Gallerí Jörð, Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sýning fimm hafnfirskra lista- manna. Þeir eru Gunnar Hjalta- son, Halldór Ámi Sveinsson, Jón Gunnarsson, Sigurbjöm Ó. Kristinsson og Yngvi Guð- mundsson. Sýningin stendur til 22. desember. Einn fyrir alla - allir fyrir einn I kvöld kl. 20.15 mun Jón Bjömsson, framkvæmdastjóri menningar-, uppeldis-, og félags- mála hjá Reykjavíkurborg, halda fyrirlestur um hjálpar- hugtakið í Odda, stofu 101, á vegum Siðfræðistofhunar og Framtíðarstofnunar. Alþýðuflokksfélag Garða- bæjar og Bessastaðahrepps Jólafundur verður haldinn í veitingahúsinu A. Hansen, Hafharfirði, í kvöld kl. 20.30. Gestir verða Sighvatur Börg- vinsson og Rannveig Guö- mundsdóttir. Samkomur Spaugstofan leikles Hrólf Vegna fjölda áskorana verður i Listaklúbbi Leikhúskjallarans í kvöld endurtekinn upplestur Spaugstofunnar á hinu tvö hund- mð ára gamla leikrit, Hrólfur. Spaugstofan em hinir þekktu leik- arar Sigurður Sigurjónsson, Öm Árnason, Karl Ágúst Úlfsson, Pédmi Gestsson og Randver Þor- láksson. Lesa þeir allar persónur leikritsins, konur og karla, rétt eins og skólapiltar gerðu forðum. Leikhús Þaö voru skólapiltar í Reykja- víkurskóla (Hólavallaskóla) sem framsýndu Hrólf 5. desember 1796. Þeir höfðu fengið Sigurð Péturs- son til að skrifa fyrir sig leikritið og i fmmhandriti Siguröar má fylgjast með því hvemig leikritið verður til, þátt fyrir þátt. Leikrit- ið var oft leikið á síðustu öld en Fyrri upplestrar Spaugstofunnar á Hrólfi vöktu mikla athygli og hafa marg- ir oröiö til þess aö biöja um endurflutninginn. hefur lítið verið flutt á þessari öld. og jafnvel ætlað að enda verkið Ekki er talið að Sigurður hafi haft mun fyrr en raun varð á. Flutn- neitt erlent leikrit sem fyrirmynd ingiu-inn á Hrólfi hefst kl. 21. Grensáskirkja: Aðventutónleikar Fílharmóníu Mikið er um tónleika á aðvent- unni og setja þeir svo sannarlega svip á bæinn. Meðal stórviðburða á þessu sviði em aðventutónleikar Söngsveitarinnar Fílharmóníu en fyrstu tónleikamir vom í Grensás- kirkju í gærkvöld. Þeir verða síðan endurteknir í kvöld, kl. 20.30, og á sama tíma á miðvikudagskvöld. Tónleikar Söngsveitin Fílharmónía er stór og voldugur kór sem hefur starfað í mörg ár og heldur yfirleitt tvenna til þrenna tónleika á ári. Stjóm- andi kórsins í dag er Bemharður Wilkinsson. Það er vel við hæfi að tónleikamir skuli vera í Grensás- kirkju sem er nýjasta kirkjan í Söngsveitin Ffiharmónía heidur tónleika í Grensáskirkju í kvöld. Reykjavík og öll hin glæsilegasta. ein ástsælasta söngkona þjóðarinn- Einsöngvari með söngsveitinni er ar, Sigrún Hjálmtýsdóttir. Gleðibingó I kvöld kl. 20.30 blæs Amma 1 Réttarholti enn á ný til Gleði- bingós. Sem fyrr em vinning- amir úr smiðjum og verkstæð- um handverkshússins Eldgömlu ísafoldar. Bridge og söngvaka í Risinu Félag eldri borgara í Reyka- vík verður með bridge í Risinu kl. 13.00 og söngvöku kl. 20.30. Vilborg Einarsdóttir stjómar. Sonur Katrínar og Jons Myndarlegi drengurinn á myndinni fæddist á fæð- ingardeild Landspitalans 28. nóvember. Þegar hann Barn dagsins var vigtaður reyndist hann vera 4715 grömm og mældist 58 sentímetra langur. Foreldrar hans era Katrín Rut Árnadótt- ir og Jón Gunnar Jóhann- esson og er hann fyrsta bam þeirra. Anna Ciumsky og Christina Ricci leika tvær stelpur t ævin- týraleit. Guilgrafararnir Sambíóin hafa sýnt að undna- fórnu ævintýramyndina Gull- grafarana (Golddiggers: The Secret of Bear Mountain). í myndinni er sagt frá stelpu einni sem flyst til smábæjar. Þar hittir hún fyrir aðra stelpu sem er ekki allra og sumir ganga svo langt að kalla hana lygalaup. Þær ná saman og verða vinkon- ur. Ein sagan sem nýja vinkonan býr yfir er kannski rosalegri en aörar sögur hennar en hún gæti einnig verið sönn. Stelpurnar halda nú á vit ævintýranna og komast fyrir tilviljun inn í risa- stóran leynihelli sem lumar á miklum og margvíslegum leynd- armálum. Þar reynir á hugrekki og þor stelpnanna og síðast en ekki síst hvort vinátta þeirra endist. Kvikmyndir í aðalhlutverkum er tvær vin- sælar bamastjörnur: Anna Cl- umsky, sem meðal annars lék í My Girl-myndunum tveimur, og Christina Ricci, sem bæði lék í Addamsfjölskyldunni og Casper. Leikstjóri er Kevin James Dod- son. Nýjar myndir: Háskólabíó:Geimtrukkarnir Laugarásbíó: Skuggi Saga-bíó: Aðdáandinn Bíóhöllin: Jack Bíóborgin: Blossi Regnboginn: Einstirni Stjörnubíó: Hættuspil Krossgátan r 5 i * - 5" t>' 7 To /T" ll 'Í w~ I ir mmm TT i£ J F Lárétt: 1 bikar, 7 sigi, 8 kanna, 9 drápu, 10 ekki, 11 dáinn, 13 stækk- uöu, 14 nitar, 15 kriki, 17 spíri, 18 rykkorn, 19 ósvikið. Lóðrétt: 1 konuna, 2 viðburður, 3 galli, 4 ekki, 5 róta, 6 gubbi, 8 áfengi, 10 verar, 12 guðir, 14 tré, 16 tími. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 spjöld, 8 laut, 9 óri, 10 ár, 11 lukum, 13 kalla, 14 sá, 16 öra, 18 afl, 19 sjór, 21 fum, 22 tá, 23 skima Lóðrétt: l slá, 2 para, 3 julla, 4 ötul- ar, 5 ló, 6 druslum, 7 lim, 12 kafii, 13- köst, 15 álma, 17 rjá, 20 ós. Gengið Almennt gengi LÍ nr. 293 06.12.1996 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 66,680 67,020 66,980 Pund 109,460 110,020 108,010 Kan. dollar 49,090 49,400 49,850 Dönsk kr. 11,3230 11,3830 11,4690 Norsk kr 10,3620 10,4190 10,4130 Sænsk kr. 9,8450 9,8990 10,1740 R. mark 14,5010 14,5870 14,6760 Fra. franki 12,8290 12,9020 13,0180 Belg. franki 2,1040 2,1166 2,1361 Sviss. franki 51,2200 51,5100 52,9800 Holl. gyllini 38,6500 38,8800 39,2000 Þýskt mark 43,3600 43,5800 43,9600 ít. líra 0,04380 0,04408 0,04401 Aust. sch. 6,1610 6,1990 6,2520 Port. escudo 0,4291 0,4317 0,4363 Spá. peseti 0,5148 0,5180 0,5226 Jap. yen 0,59590 0,59950 0,58720 jrskt pund 109,960 110,640 108,930 SDR 95,85000 96,43000 96,50000 ECU 83,4400 83,9400 84,3900 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.