Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1996, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1996, Blaðsíða 43
MÁNUDAGUR 9. DESEMBER 1996 Adamson 51 Bruðkaup I i j Þann 21. september voru gefin sam- an í Grindavíkurkirkju af séra Jónu Kristínu Þorvaldsdóttur Ragnheið- ur Þóra Ólafsdóttir og Rúnar Sig- urður Sigurjónsson. Heimili þeirra er að Ásvöllum 1, Grinda- vík. Ljósm. Nýmynd Keflavík. ANDLÁT . Laufey Árnadóttir lést 6. desem- i ber. Karl Pálsson, Birkivöllum 26, Sel- fossi, lést á Landspítalanum 5. des- ember. Guðný Bjömsdóttir frá Eskifirði, Grænuhlíð 16, Reykjavík, er látin. Steinunn Ágústsdóttir andaðist i Landspítalanum 4. desember. Kveðjuathöfn verður í Fossvogskap- ellu í dag, mánudaginn 9. desember, kl. 10.30. Jarðsett frá Sæbólskirkju laugardaginn 14. desember kl. 14. Bjarni Jónsson tæknifræðingur, Lymwood Wa 98037, lést í Arizona miðvikudaginn 4. desember. Jón Gunnar Kragh, Árskógum 8, er látinn. Gunnar Kárason.Sólheimum í 1 Grímsnesi, lést 4. desember. Hann verður jarðsunginn frá Skáiholts- Ikirkju þriðjudaginn 10. desember kl. 14. Þorvaldur Ari Arason hæstarétt- Iarlögmaður er látinn. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Bjami Jónsson byggingameistari, Laugateigi 5, Reykjavík, er látinn. Ólafur Guðmundsson stýrimaður, andaðist laugardaginn 30. nóvem- ber. Jarðarförin hefur farið fram í Williamsport, Pennsylvaníu. Minn- ingarathöfn verður í Fossvog- skapellu miðvikudaginn 11. desem- ber kl. 13.30. Níels Bjamason frá Gervidal, Markholti 20, Mosfellsbæ, lést á heimili sínu að morgni 6. desember. ! JARÐAEFARIR Sigurður Kristinn Skúlason verð- ur jarðsunginn frá Víðistaðakirkju í dag, mánudaginn 9. desember, kl. 13.30. Útför Arinbjamar Sigurðssonar, Snorrabraut 56, Reykjavík, fer fram frá Hallgrímskirkju í dag, mánudag- inn 9. desember, kl. 13.30. Sæmundur Sigurðsson málara- meistari, Ferjuvogi 15, verður jarð- sunginn frá Langholtskirkju I dag mánudaginn 9. desember kl. 15. Guðmundur Magnús Kristjáns- son bifreiðastjóri, Einarsnesi 44, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag, mánudaginn 9. desember, kl. 13.30. Amfriður Mathiesen, Austurgötu 30, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju þriðjudag- inn 10. desember kl. 13.30. Sigurður ísfeld Frímannsson, Hraunbæ 158, verðm' jarðsunginn í dag, mánudaginn 9. desember, frá Fossvogskirkju kl. 15. Baldur Jónsson, Aflagranda 40, Reykjavík, verður jarðsunginn frá ! Bústaðakirkju þriðjudaginn 10. des- ' ember kl. 13.30. Karl Jónsson, Skaftahlíð 25, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 10. desember kl. 13.30. Lalli oct Lína HVAD MEINARDU AÐ PÚ VIUIR FÁ AFGANGAPOKA? Vl£> ERUM HEIMA. Slökkvilið - Lögregla Neyðaraúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 4811666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvÖið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 6. til 12. desember, aö báðum dögum meðtöldum, verða Borgarapó- tek, Áiftamýri 1-5, sími 568 1251, og Grafarvogsapótek, Hverafold 1-5, sími 587 1200, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Borgarapótek næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið LyQa: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opiö virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl. 8-23 alla daga nema sunnudaga. Apótekið Iðufelli 14 opið mánud.- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Simi 577 2600. Skipholtsapótek, Skipholti 57. Opið virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fostud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41. Opið mán.-fostud. kl. 9-19, laug. 10-16 Hafnaríjarðarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í sím- svara 555 1600. Apótek Keflavfkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörauapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafuUtrúa á miðvikudögum og funmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím- svara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga tO kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, simi Vísir fyrir 50 árum 9. desember 1946. Veröa friöarsamning- arnir viö Þjóöverja ræddir í Moskvu? 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefúr heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavikur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunampplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallabjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakt- hafandi læknir er i sima 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslustöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvftabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.- laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Árbæjarsafh: Opið frá kl. 10-18. Á mánudögum er safnið eingöngu opið í tengslum við safnarútu Reykjavíkurb. Upplýsingar í síma 577 1111. Borgarbókasafh Reykjavfkur Aðalsafh, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið 1 Gerðubergi 3-5, S. 557 9122. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundlr fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Spakmæli Listin er náttúran að viðbættum manninum. Francis Bacon. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafh Einars Jónssonar. Safnið er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16.00. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugardaga og sunnudaga milli klukkan 14 og 17. Kaffistofa safnisins er opin á sama tíma. Náttúmgripasafnið við Hiemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjaraarnesi opið á sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir i kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafh Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opið laugard. og sunnud. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóöminjasafn fslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagaröi við Suðurgötu opin þriðjud., miðvikud. og fimmtud. kl. 14- 16. til 15. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjamamesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafiiarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936. Vest- mannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjamames, sími 561 5766, Suðumes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningmn um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðmm til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 10. desember Vatnsberúm (20. jan.-18 febr.): #Utgd=961209 #Slögg=stjömuspa #Blm/Set= #= Þessi dagur verður viðburðarikur og þú hefur i nógu að snú- ast. Passaðu þig að gleyma ekki mikilvægu stefnumóti. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Þér gengur vel að koma hugmyndum þínum á framfæri og færð þá athygli sem þú óskar eftir. En það er ekki þar með sagt að allir séu þér sammála. Hrúturinn (21. mars-19. april): Einhver kemur illa fram viö þig og þú átt mjög erfitt með að sætta þig við það. Happatölur em 9,10 og 32. Nautið (20. apríl-20. mai): Þú lendir í leiðinlegum deilum í dag en þær leysast fljótt. Það er þó ekki liklegt að þú sért tilbúinn að fyrirgefa strax. Tviburarnir (21. mai-21. júni): Ættingjar koma mikið við sögu í dag og þú gætir þurft að hafa töluvert fyrir þvi að hjálpa einhveijum þeirra. Krabbinn (22. júní-22. júli): Það er vissara fyrir þig að fara varlega i öll viðskipti í dag því þú gætir keypt köttinn í sekknum. Kvöldið verður líflegt. Ljóniö (23. júli-22. ágúst); Vinir þínir em þér ofarlega í huga í dag. Þú hefúr vanrækt samband við ákveðinn vin og ættir að bæta úr því sem fyrst. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Hvað sem á dynur skaltu ekki láta neinn fá þig til að sam- þykkja eitthvað sem þú ert algerlega mótfallinn. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú lendir í vandræðum í dag vegna misskilnings sem kemur upp á milli þín og samstarfsmanns. Reyndu að leiðrétta hann sem fyrst. Sporðdrekinn (24. okt.-21. núv.): Þér gengur óvenjulega vel að vinna undir álagi og þér verður töluvert ágengt í sambandi við verkefni sem lengi hefur beð- ið úrlausnar. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þó þú viljir ekki blanda þér í mál annarra skaltu segja álit þitt ef þú ert spurður. Happatölur eru 6, 12 og 13. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Vertu þolinmóður við ættingja þína og láttu ekki smámuni fara í taugamar á þér. Það er mikilvægt að þú hlustir vel á fólk í dag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.