Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1997, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1997, Blaðsíða 14
14 FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 1997 FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 1997 íþróttir DV DV Mitch Richmond, Sacramento. í 3ja stiga keppninni taka þátt: Dale Ellis, Denver, Steve Kerr, Chicago, Tim Legler, Washington, Terry Mills, Detroit, Sam Perk- ins, Seattle, Glen Rice, Charlotte, John Stock- ton, Utah og Walt Willi- ams, Toronto. Leikmennirnir í troðslukeppninni eru: Ray Allen, Milwaukee, Kobe Bryant, LA Lakers, Chris Carr, Minnesota, Michael Finley, Dallas, Allen Iverson, Phila- delphia og Bob Sura, Cleveland. Sund: Silantiev jafn- aöi Evrópumetiö Denis Silantiev frá Úkraínu jafnaði í gær Evrópumetið í 100 m flugsundi, synti á 24,81 sekúndu. Silantiev jafnaði met Þjóðverjans Michaels Gross sem komið var til ára sinna, sett fyrir sjö árum. -SK Tobbi njosnar i Noregi - Danir burstuðu Króata og steinlágu fyrir Noregi Danir fengu heldur betur á baukinn gegn Norðmönnum í Lottó bikarkeppninni í hand- knattleik í gærkvöldi. Norðmenn unnu stórsigur, 30-16, og er þetta stærsti sigur þeirra á Dönum frá upphafi. Þá unnu Júgóslavar sig- ur á Króötum, 29-25. í fyrrakvöld töpuðu Norðmenn fyrir Spánverjum, 26-28, og Dan- ir skelltu Króötum, 30-15. Þor- björn Jensson landsliðsþjálfari hefur fylgst með mótinu en hann er fyrst og fremst að skoða Norð- mennina enda líkur á að ísland mæti Noregi í milliriðli á HMí vor. „Norðmenn voru að vonum í skýjunum með þennan stóra sig- ur á Dönum og þjálfarinn sagði leikinn vera þann besta sem liðið hefur leikið undir hans stjórn frá upphafi. Norðmenn eru með sprækt lið sem er á uppleið. Lyk- ilmenn liðsins eru leikmenn úr Drammen, besta liði Noregs,“ sagði Þorbjöm við DV í gær- kvöldi. Hann sagði að Danir væm með lítið breytt lið frá því í leikjunum gegn íslendingum á dögunum. Stórskyttan Claus Jac- ob Jensen væri ekki með en þrír ungir strákar úr Evrópumeist- araliði Dana í U-21 árs liðinu væm í hópnum. Þorbjörn var mjög hissa á hve veikt lið ólympíumeistarar Króata sendu á mótið en aðeins tveir úr meistaraliðinu í Atlanta em í liðinu. „Spánverjar em með gríðarlega sterkt lið og sömuleið- is Júgóslavar og það verður fróð- legt að fylgjast meö þeirri viður- eign sem Rögnvald og Stefán dæma,“ sagði Þorbjöm. -GH NBA-deildin í körfuknattleik: Orlando er komið á f leygiferð á ný - baráttusigur Chicago í Cleveland og Jordan meö 32 stig Orlando Magic, sem gekk afar illa um Baker-30, Robinson 18, Allen 13. leikhluta þegar Chicago stakk Cleveland og fyrir áramótin, hélt í nótt áfram sigur- Cleveland-Chicago.71-87 af á skömmum tíma en hann hafði ekki göngu sinni og vann mikilvægan sigur á Brandon 21, Mills 20, Hill 11, Phills 11 - Jordan komist á blað í þriðja leikhlutanum. Milwaukee, 96-92. Orlando stefnir þar 32, Pippen 13, Kukoc 13, Caffey 11. „Þetta var baráttusigur og að ná 10 stiga með hraðbyri að úrslitasæti sem virtist Indiana-New York...90-92 forskoti gegn Cleveland er eins og að ná útúr myndinni fyrir skömmu. Best 22, Miiler 21, Smits 10, Johnson 10 - Ewing 20 stiga forskoti gegn öðrum liðum vegna „Þetta var góður sigur á móti liði sem 23, Childs 16, Oakley 13, B.Williams 12. þess hve hægt þeir spila,“ sagði Jordan. við höfum verið í miklum vandræðum Houston-New Jersey ....111-104 Patrick Ewing skoraði sigurkörfu New með og tapað tvisvar fyrir í vetur,“ sagði Mack 20, Olajuwon 20, Drexler 20, Willis 16 - York í Indianapolis, 90-92, þegar 17 sek- Brian Hill, þjálfari Orlando. Milwaukee Gill 28, Reeves 19, J.Williams 17, Kittles 15. úndur voru eftir. Þá hafði Reggie Miller minnkaði muninn í eitt stig þegar 26 sek- Vancouver-Minnesota. 76-95 farið hamforum og útlit fyrir að hann úndur voru eftir en komst ekki nær. Reeves 22, Peeler 11, Moten 10 - Gugliotta 33, myndi enn einu sinni leika New York Úrslitin í nótt: KGamett 14, Mitchell 12, Porter 11. grátt. Toronto-Miami ............ 87-99 Golden State-Detroit ...... 79-94 New Jersey skoraði 40 stig í síðasta Williams 23, Stoudamire 22, Christie 14 - Sprewell 18, Smith 17 - Mills 22, Hunter 19. leikhlutanum gegn Houston en það dugði Hardaway 26, Danilovic 16, Lenard 15. LA Clippers-Seattle . 102-100 ekki til. Olajuwon og félagar höfðu áður Orlando-Milwaukee......... 96-92 náð 23 stiga forystu og voru afslappaðir á Hardaway 23, Seikaly 23, Scott 17, Strong 14 - Michael Jordan skoraði 13 stig í fjórða lokakaflanum. -VS Miðað af nákvæmni Nick Faldo, kylfingurinn snjalli, undirbýr pútt í morgun á Johnny Walker Classic golfmótinu sem nú stendur yfir á Hope Island í Ástralíu. Faldo lék á pari í gær og er sex höggum á eftir fyrsta manni, Michael Long frá Nýja-Sjálandi. -VS/Símamynd/Reuter Keppni er hafin á Evrópumeistaramótinu í listhlaupi á skautum og fer mótið fram í Frakklandi aö þessu sinni. Hér sést eitt pariö, Sophie Moniotte og Pascal Lavanchy frá Frakklandi, í léttum tangó. Símamynd Reuter Ástralía í morgun: Sampras mætir Moya Pete Sampras frá Bandaríkjunum sigraði Thomas Muster frá Aust- urríki, 6-1, 7-6 og 6-3, á opna ástralska meistara- mótinu í tennis í morg- un. Sampras mætir þvi Carlos Moya frá Spáni í úrslitaleiknum á sunnu- dag. -VS Fjögur ensk lið vilja Signorí Fjögur ensk úrvals- deildarlið eru að reyna að fá Giuseppe Signori, markaskorarann mikla frá Lazio, í sínar raðir samkvæmt frétt ítalska blaðsins Corriere dello Sport. „Arsenal og Newcastle hafa gert mér bestu til- boðin en einnig hafa mér borist tilboð frá Manchester United og Chelsea,“ segir Signori í samtali við blaðið. Signori er með samn- ing við Lazio fram til ársins 2000 og hann seg- ist ætla að standa við þann samning nema aö Lazio vilji selja hann fyr- ir dágóðan skilding. Engin torfæra í Portúgal Ekkert verður að fyr- irhugaöri ferð íslenskra torfæruakstursmanna til Portúgals í vor. Ekki hef- ur þó verið hætt við keppnisferð heldur hefur henni verið frestað. Und- irbúningur, sem er á góðu skriði, heldur áfram og er stefnt að annað hvort haustferð 1997 eöa vorferð 1998. Fyrsta keppni sumars- ins verður því haldin á Akureyri 24. maí en alls verða sjö torfærukeppn- ir haldar hér á landi í sumar, þar af tvær heimsbikarkeppnir. Flestallir keppendur síð- asta árs ætla að vera með á fullu í sumar en auk þess eru nokkrir „gamlir" á leið í keppni að nýju. Þar er stærsta nafnið Árni Kópsson en miklar líkur eru á að hann veröi með. -ÁsaJóa -Þrennan" horfði á Lárus Orra Eitt bresku dagblað- anna greindi frá því í gær að Kenny Dalgl- ish, framkvæmda- stjóri Newcastle, Terry McDermott, að- stoðarmaður hans, og Arthur Cox þjálfari hefðu mætt á leik Stoke og Norwich í ensku 1. deildinni í fyrrakvöld gagngert til að fylgjast með Lárusi Orra Sigurðssyni, fyr- irliða Stoke. „Það eina sem ég get sagt um þetta er að þessir þrír menn voru á leiknum en ég veit ekki hvort þeir voru að einblína sérstak- lega á mig frekar en einhvem annan. Ef þeir hafa verið að skoða mig var þetta kannski ekki beint besti leikurinn til þess þar sem ég átti þátt I báðum mörkunum sem Norwich skoraöi á fyrstu 10 mínútun- um,“ sagði Lárus Orri í samtali við DV í gær- kvöldi en Stoke tapaði leiknum, 1-2. „Þetta var slæmt tap enda hvert stig dýrmætt í toppbarátt- unni. Eftir að Norwich skoraði þessi tvö mörk sóttum við linnulítið en náðum bara að skora eitt mark. Ég hef auðvitað heyrt að Newcastle vanti vam- armenn og ætli þeir að kaupa mig, sem ég auðvitað veit ekkert um, gera þeir það,“ sagði Lárus -GH Þjálfari Essen rekinn Króatinn Velimir Klijaic var í gær rekinn úr starfi sem þjálf- ari þýska handknattleiksliösins Essen, liðs Patreks Jóhannes- sonar. Petre Ivanescu var ráðinn í hans stað. Essen hefúr gengið illa upp á síðkastið og eftir tap liðsins gegn Grosswallstadt í 8-liða úr- slitum bikarkeppninnar í tyrra- kvöld komust forráðamenn Essen og Klijaic að samkomu- lagi um að hann hætti. Klijaic er annar þjálfarinn í þýsku úrvalsdeildinni sem fær að taka pokann sinn á nokkrum dögum en sem kunnugt er var Kristján Arason rekinn frá Wallau Massenheim. Strax í gærkvöldi hófust við- ræður á milli Klijaic og forráða- manna Massenheim um að hann tæki við liðinu í stað Kristjáns en hann þjálfaði liðið í fjögur ár, frá 1988-1992, og gerði liðið að meisturam. Klija- ic er gamalreyndur þjálfari og undir hans stjórn urðu Króatar ólympíumeistarar í Atlanta á síðasta ári. -GH Bjarni aftur með tvö mörk í Liverpool - fer að öllu óbreyttu til Newcastle Skagamaðurinn Bjami Guð- jónsson heldur áfram að gera góða hluti í Liverpool. í fyrra- kvöld skoraði hann tvö mörk með varaliði Liverpool í leik sem sett- ur var á fyrir hann en Bjami og félagar töpuðu leiknum, 6-4. Bjami mun koma heim til Islands á sunnudaginn en þá verða liðnar þrjár vikur síðan hann hélt út til enska stórliðsins. Hann hefur staðið sig vel og haft hefur verið eftir Roy Evans, framkvæmdastjóra Liverpool, að honum lítist vel á piltinn en ekki er enn farið að ræða neinn samn- ing þar að lútandi. Bjami mun staldra stutt við á íslandi því eins og áður hafði ver- ið ákveðið mun hann dvelja við æfingar hjá Newcastle í einhveij- ar vikur. Bjarni æfði með Newcastle fyrir áramót þegar Kevin Keegan var við stjómvöl- inn og var boðið að koma út aft- ur. Það boð hefur ekki verið aft- urkallað þó svo að Kenny Dalgl- ish sé tekinn við stjórnartaumun- um hjá Newcastle. -GH Keppendur valdir í skot■ og troöslukeppni NBA stjörnuleiks■ ins í körfu Búið er að ákveða hvaða leikmenn munu taka þátt í skotkeppni og troðslukeppni sem verða samhliða stjörnuleikn- um i NBA sem fram fer í Cleveland 8. febrúar. í skotkeppni keppa: Clyde Drexler, Houston, Tim Hardaway, Miami, Bobby Phills, Cleveland og V íþróttir „Mistok 2-0, 2-5,11-11,11-15,15-18,18-22, 21-29,26-35, 32-37, (3241), 36-52, 43-53, 45-58, 54-64, 62-64, 72-68, 72-80, 74-83, 78-88. Stig Njarðvlkur: Torrey John 19, Rúnar Ámason 12, Friðrik Ragnarsson 12, Kristinn Einarsson 9, Sverrir Þór Sverrisson 8, Jó- hannes Kristbjömsson 7, Páll Kristinsson 5, Örvar Kristinsson 4, Jón Júlíus Ámason 2. Stig Hauka: Shawn Smith 32, Bergur Eð- varðsson 14, Jón A. Ingvarsson 13, Pétur Ingvarsson 10, Þór Haraldsson 8, tvar Ás- grímsson 7, Daníel Ámason 2, Björgvin Jóns- son2. Fráköst: Njarðvík 31, Haukar 34. 3ja stiga körfur: Njarðvik 4, Haukar 1. Dómarar: Kristinn Albertsson og Kristinn Óskarsson, þokkalegir. Áhorfendur: Um 200. Maöur leiksins: Shawn Smith, Hauk- um. Keflavik 13 11 2 1280-1078 22 Grindavík 13 10 3 1240-1164 20 Akranes 13 9 4 1000-952 18 Haukar 14 9 5 1179-1156 18 Njarðvík 14 9 5 1194-1138 18 KR 14 7 7 1223-1144 14 ÍR 12 6 6 1046-1013 12 Tindastóll 13 5 8 1056-1071 10 Skallagr. 13 5 8 1016-1096 10 KFÍ 13 5 8 1029-1072 10 Þór, A. 12 3 9 934-1034 6 Breiðablik 14 0 14 994-1288 0 Njarðvík fékk skell á heimavelji Ástþór Ingason kom mikiö viö sögu í leik Njarö- vfkur og Hauka f Njarövík f gær- kvöldi. Hann og fleiri Njarðvíking- voru mjög ósóttir viö ókvörö- un annars dómar- undir lok leiksins. DV-mynd PS Njarövík (32) 78 Haukar (41) 88 msm UftVALSDEILDIH domarans voru mjög dýrkeypt" - Haukar sigruðu í Njarðvík, 78-88 „Ég er himinlifandi með þennan sigur og leik minna manna. Strákamir lögðu sig mjög vel fram i þessum leik og við settum stefnuna á sigur og uppskárum eftir því. Við lentum í nokkrum vandræðum með pressuvöm þeirra en náðum að snúa bök- um saman og knýja fram sigur sterkrar liðsheildar undir lokin,“ sagði Einar Ein- arsson sem stjómaði liði Hauka í fyrsta skipti í úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gærkvöldi gegn Njarðvíkingum í Njarð- vík. Þjálfari Njarðvíkinga, Ástþór Ingason, kom einnig mjög við sögu undir lok leiks- ins. Þegar þijár mínútur vora eftir og staðan jöfn, 72-72, var dæmd tæknivilla á Ástþór og upp úr þeim dómi fengu Hauk- ar sex stig. Dómarinn, Kristinn Alberts- son, vildi meina að Ástþór hefði verið með munnsöfnuð en eftir leikinn sagðist Ást- þór ekki hafa sagt eitt einasta orð og var mjög reiður út í frammistöðu dómarans sem og margir fleiri Njarðvíkingar. Sterkur varnarleikur Hauka kom Njarövíkingum í opna skjöldu Haukar komu nokkuð á óvart í þessum leik eftir mjög slakt gengi undanfarið. Varncirleikur liðsins var mjög sterkur og áttu heimamenn oft í miklum vandræðum í sóknarleiknum. Þá lentu bæði lið í villuvandræðum. Torrey John fékk snemma 3 villur og lék aðeins helming fyrri hálfleiks. Shawn Smith fékk sína 4. villu þegar 7 mín- útur voru eftir og Pétur Ingv- arsson 4. villuna eftir aðeins fjögurra mínútna leik í síðari hálfleik. „Mistök dómarans voru mjög dýrkeypt“ „Dómaramistökin þegar tæknivillan var dæmd á Ástþór vora mjög dýrkeypt og þau kost- uðu okkur sigurinn í þessum leik. Þessi dómur var alveg út í hött. Það vantar allt aðhald við dómara og svo virðist sem ekki sé hægt að koma því á,“ sagði Friðrik Ragnarsson, fyrirliði Njarðvíkinga, í sam- tali við DV eftir leik- mn. -SK/-ÆMK Enn liggja Blikar Breiðablik tapaði enn einum leik sínum í úrvalsdeildinni í körfuknattleik er liðið mætti KR í Smáranum í gærkvöld. Það var aðeins í byrjun sem Blikarnir veittu KR-ingum ein- hverja keppni en í síðari hálfleik tóku KR-ingar öll völd á vellin- um og unnu öruggan sigur í lélegum leik. Geoff Herman var best- ur hjá KR en athygli vakti hve þeir Hermann Hauksson og Óskar Kristjánsson vora slakir. Hjá Blikum, sem fara beint niður í 1. deild, var Clifton Buch bestur og væri gaman að sjá hann leika með góðu liði. -PS/-SK UBK (32) 60 KR (33) 82 9-2, 3-6,16-9,19-13, 22-17,25-25, 28-30, (32-33), 34-38, 3844, 43-51, 49-60, 51-66, 58-77, 60-82. Stig Breiðabliks: Clifton Buch 24, Erlingur Erlingsson 11, Óskar Pétursson 10, Pálmi Sigurgeirsson 7, Baldur Einars- son 4, Einar Hannesson 4. Stig KR: Geoff Herman 33, Ingvar Ormarson 14, Björgvin Reynisson 11, Birgir Mikaels- son 6, Hermann Hauksson 6, Hinrik Gunnarsson 5, Hermann Birgisson 4, Óskar Kristjánsson 3. 3ja stiga körfur: Breiöablik 4, KR 6. Vítanýting: Breiðablik 61%, KR 65%. Dómarar: Rögnvald Hreið- arsson og Björgvin Rúnarsson, mistækir. Áhorfendur: Um 60. Maður leiksins: Geoff Herman, KR. prjaisar iprottir Alþjóðlega ÍR-mótið i Laugardalshöll á laugardag. Mótið verður sett kl. 16 og lýkur um kl. 18. Hástökk kvenna ..............16.30 Stangarstökk kvenna...........16.30 Þriþraut - kúluvarp...........16.30 Þríþraut - langstökk..........17.00 50 m hlaup kvenna, úrslit .... 17.40 Þríþraut - 50 m grindahlaup . . 17.45 50 m hlaup karla, úrslit...17.55 Handbolti Bikarkeppni kvenna: Valur - KR ...............L. 14.00 Stjaman - Haukar..........L. 14.00 1. deild karla: FH - Valur ...............S. 20.00 Grótta - ÍBV..............S. 20.00 Körfubolti: Úrvalsdeildin: Keflavík - Njarðvík.......S. 16.00 Haukar - KR...............S. 16.00 Skallagrímur - Grindavík .. S. 20.00 Þór A. - ÍA ..............S. 20.00 KFl - ÍR .................S. 20.00 Tindastóll - Breiðablik ... . S. 20.00 1. deild kvenna: Njarðvík - Grindavik ....L. 16.00 Keflavík - Breiðablik.....L. 19.00 Blak Bikarkeppni karla: Þróttur N. - ÍS...........F. 20.00 Glíma Þorramót GLÍ fer fram í íþróttahús- inu á Seltjamamesi á laugardag kl. 13.00. Sund Stórsundmót SH í Hafnarfirði hefst í Sundhöll Hafnarfjarðar kl. 19 í kvöld. Á laugardag og sunnudag byrja ung- lingar kl. 10 en eldri flokkar kl. 15.30, báða dagana.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.