Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1997, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1997, Page 20
32 FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 1997 íþróttir unglinga Reykjanesmótið í karate 1997 í umsjá Breiðabliks: Skemmtilegt mót sem Fylkir vann - var auk þess með flesta þátttakendur og hlaut 24 stig Hákon Bjarnason, Fylki, vann slgur bæöi í shotokan opna Pórshamarsmótlnu og Reykjanesmótinu sem er einstakur árangur. Hann keppir I flokki 10 ára. Karatedeild Breiðabliks stóð fyrir Reykjanesmóti laugardaginn 18. janúar sl. og fór mótið fram í Smáranum, íþróttahúsi félagsins. Auk keppni fór fram dómaranám- skeið í kata til C-réttinda þar sem 6 dómaraefni þreyttu próf. Á mótið mættu keppendur frá Karatedeild Breiðabliks, Karate- deild Hauka í Hafnarfirði og Karate- deild HK í Kópavogi. Keppt var í kata yngri aldurs- hópa, hópkata og að auki kihon fyrir byrjendur. Keppendur á mót- inu voru nokkuö yfir 100 talsins, þrátt fyrir að engir keppendur kæmu frá Keflavík, Stjömunni, Fjölni eða Aftureldingu sem öllum var boðin þátttaka í mótinu. Aðaldómari var Karl Gauti Hjaltason og honum til aðstoðar voru þeir Bjarni Ásmundsson og Umsjón Halldór Halldórsson Grunnskólamót í borðtennis Grunnskólamótið I borðtennis fór fram um jólin í TBR-húsinu og var í umsjín Borðtennisdeildar Vikings. Mótið var mjög Qölmennt, þar sem grunnskólanemar úr flestum skólum borgarinnar mættu til leiks. Það er greinilegt að mikill uppgangur er I borðtennisíþrótt- inni í dag og sést það vel á fram- fórum unglinganna í íþróttinni. - Úrslit urðu sem hér segir. 8.-10. bekkur, drengir: 1. Hagaskóli, A 2. Árbæjarskóli, A 3. Ölduselsskóli. A 8.-10. bekkur, stúlkur: 1. Árbæjarskóli, A 2. Fellaskóli, A 3. Hlíðaskóli, A 5.-7. bekkur pilta: 1. Ártúnsskóli, A 2. Fellaskóli, A 3. Laugamessk,, A Þessir strákar eru úr Ártúnsskóla og sigruöu f keppnl 5.-7. bekkja. 5.-7. be., stúlkur: 1. Grandaskóli, A 2. Æfingaskóli KHÍ 3. Vogaskóli Gunnlaugur Sigurðsson en að auki dæmdu á mótinu þeir Jón Ásgeir Blöndal, HK, Hjalti Ólafsson, Þórshamri. Jón Hákon Bjamason, Fylki, Þórarinn Ingi Ingason, Kefla- vík, Jón Trausti Snorrason, Hauk- um og Sveinn Þorsteinsson, Fylki. Helstu úrslit Kata bama, f. 1988 og yngri: 1. Sigurður Daviðsson, Fylki......22,2 2. Amar Ragnarsson, Fylki.........21,7 3. Sigurður Sigurðsson, Haukum. . . 21,4 4. María Carrasco, Fylki..........21,3 5. Þórdis Pétursdóttir, Haukum.... 20,8 Kata krakka, f. 1986 og '87: 1. Hákon Biamason, Fylki..........22,2 2. Hörður Olason, HK..............21,8 3. Atli Már Pálmason, Fylki.......21,8 4. Kristófer Helgason, HK.........21,7 5. Ragnar Guðmundsson, Haukum.. 21,3 Kata unglinga, f. 1984 og '85: 1. Hákon Hákonarson, Haukum.... 22,1 2. Katrín Eyjólfsdóttir, Haukum ... 21,2 3. Stella Davíðsdóttir, Fylki.....21,1 4. Andri Sveinsson, Fylki.........21,1 5. Birgir Hauksson, Haukum........21,0 Kata táninga, f. 1982 og '83: 1. Þórir Tryggvason, HK...........22,4 2. Þórir I. Sveinsson, Fylki......21,8 3. Ari Sverrisson, Haukum.........21,7 4. Hjalti Kolbeinsson, Fylki......21,0 5. Rúnar Ómarsson, Haukum.........20,8 Kata juniora, f. 1980 og '81: 1. Hjalti Ægisson, Haukum.........22,0 2. Birgir Tómasson, Fylki.........21,8 3. Elvar Sigurðsson, Haukum.......21,2 Sigurliö Fylkis á Reykjanesmótinu í karate sem fór fram í Smáranum í Kópavogi sl. laugardag. Sex úr liðinu tóku þátt f Opna Þórshamarsmótinu f kata sem fram fór f Hagaskóla á sunnudeginum og komust fimm af þeim á verölaunapalla þar. 4. Helgi Sævarsson, Breiðabliki.. . . 20,8 5. Valgarður Gestsson, Breiðabliki . 20,4 Kihon byijenda, f. 1986 og '87: 1. Leifur Guðleifsson, HK..........18,7 2. Tómas Lee Róbertsson, HK........17,9 3. Bergljót Hjartardóttir, Fylki...17,6 4. Davíð Ámason, HK................17,4 5. Bjargm. HaUdórsson, Fylki.......17,3 Kihon byrjenda, f. 1980 og '81: 1. Ari Þórðarson, HK...............18,8 2. Andrés Þorleifsson, Fylki.......17,2 3. Ólafur Halldórsson, Haukum.... 16,3 4. Andri Sveinsson, Stella Davíðsdóttir og Tinna Daviðsdóttir, Fylki..........21,5 5. Erlingur Tryggvason, Aron Haraldsson og Hrafn Jónsson, HK...............21,3 Verðlaunaskiptingin: G S B St. 1. Karatedeild Fylkis 4 4 4 24 2. Karatedeild Hauka 2 3 5 17 3. Karatedeild HK 3 2 0 13 4. Karatedeild Breiðabl. 0 0 0 0 Frábært mót Mótið þótti takast með afbrigðum vel og var mikill fjöldi áhorfenda sem fylgdust með keppninni af miklum áhuga. Allir keppendur fengu viðurkenn- ingarskjöl frá gestgjöfúnum, Breiða- bliki. Ljóst þykir að áhugi fyrir karate hefur aukist mjög undanfar- in ár. Hópkata krakka, f. 1986 og síðar: 1. Hákon Bjamason, Matthías Aifreðsson og Atli Pálmason, Fylki............20,8 2. Lovísa Þorsteinsdóttir, Sif Hákonar- dóttir og Egill Axfjörð Friðgeirsson, Haukum.............................19,2 3. Sindri Davíðsson, Amar Ragnarsson og Sverrir Jónsson, Fylki..........19,0 4. Pétur Birgisson, Þorsteinn Jónsson og ísak ívarsson, Breiðabliki.........19,0 5. Ema Sveinsdóttir, María Carrasco og íris Myrda Kristinsdóttir, Fylki... . 19,0 Hópkata unglinga, f. 1989-'85: 1. Þórir L. Sveinsson, Hjalti Kolbeinsson og Birgir Tómasson, Fylki..........22,1 2. Ari Sverrisson, Rúnar Ómarsson og Hjalti Ægisson, Haukum.............22,0 3. Birgir Hauksson, Katrín Eyjólfsdóttir og Hákon F. Hákonarson, Haukum . 21,7 Snævars-vídeó skvassmótið: Mikil barátta í yngri flokkunum Snævars-vídeó skvassmótið fór fram helgina 19. og 20. janúar. Mikil barátta var í yngri flokkunum og eins og venjulega mikil tilþrif. Það er alveg á hreinu að framtíð skvassins á íslandi er björt ef þessi ung- menni halda sínu striki í íþrótt- inni. Úrslit urðu eftirfarandi í yngri flokkunum. Drengir 15-16 ára: 1. Daníel Benediktsson........2-1 2. Friðrik Ómarsson 3. Vilhelm Yngvi Kristinsson Sveinar 13-14 ára: 1. Róbert Fannar..............2-1 2. Ámi Ólafsson 3. Ólafur Gylfason Meyjar 13-14 ára: 1. Ema Guðmundsdóttir.........2-0 2. Dagný Ólafsdóttir 3. Áslaug Reynisdóttir Hnátur 11-12 ára: 1. Hólmfríður Pálmadóttir.....2-0 2. Dagný ívarsdóttir 3. Elsa Gylfadóttir Snáðar 10 ára og yngri: 1. Freyr Sævarssoon...........2-0 2. Kristinn Helgi Hilmarsson 3. Kári Finnsson Handbolti - 2. fl. kvenna: FH meö forystu í keppni í 2. flokki kvenna hefur FH forystu með 6 stig. Valsstúlkumar eru einnig með 6 stig en lakari markahlutfall en eiga þó einn leik til góða gegn Víkingi. Úrslit leikja urðu þessi. Valur-Stjaman............20-19 Valur-Haukar.............23-13 Valur-FH.................21-27 Valur-Fram...............21-27 Stjaman-Haukar...........21-23 Stjaman-Víkingur.........22-19 Stjaman-FH...............18-15 sýaman-Fram..............26-27 Haukar-Víkingur..........20-21 Haukar-FH................14-29 Haukar-Fram..............20-18 Víkingur-FH..............18-17 Víkingur-Fram............15-15 FH-Fram..................28-17 FH-Haukar................29-14 Staöan í 2. flokki kvenna: FH 6 4 0 2 145102 8 Valur 4 3 0 1 85-76 6 Víkingur 4 2 1 1 73-74 5 Stjaman 5 2 0 3 106104 4 Haukar 6 2 0 4 104-141 4 Fram 5 1 1 3 94-110 3 2. fl. karla - A-riðill: FH stendur best að vígi í 2. flokki karla, A-riöli, er FH í efsta sæti en Haukamir fylgja fast eftir. Úrslit leikja em eft- irfarandi. Nokkur lið hafa spilað í heima og útileik. FH-Haukar......... FH-ÍBV............ FH-Víkingur....... FH-Fram........... FH-Breiðablik..... FH-Fjölnir........ FH-Selfoss........ Selfoss-FH........ Haukar-ÍBV........ Haukar-Vikingur .. Haukar-Fram....... Breiöablik-Haukar . Haukar-Fjölnir .. .. Fjölnir-Haukar . ... Haukar-Selfoss .... ÍBV-Fram.......... ÍBV-Breiðablik .... Breiðablik-ÍBV .... ÍBV-Selfoss....... Fjölnir-ÍBV....... Víkingur-Fram.... Fram-Víkingur .... Breiðablik-VBdngur Víkingur-Fjölnir.. . Víkingur-Selfoss... Fram-Breiðablik... Fjölnir-Fram...... Breiðablik-Fjölnir.. Selfoss-Breiöablik. . Selfoss-Fiölnir... ......... 26-24 ......... 28-18 ..........33-32 ......... 26-19 ......... 39-16 ......... 30-23 ......... 36-27 ..........23-33 .........26-16 ......... 26-21 ......... 28-25 ..........20-34 ......... 21-19 ......... 21-27 ..........29-20 ......... 20-26 .........28-20 ..........23-23 ..........25-29 ......... 31-19 ......... 17-19 ......... 30-26 ......... 25-22 ......... 31-34 .........26-28 ......... 27-25 ......... 22-29 ......... 16-35 ......... 29-19 ......... 26-32 Staðan í A-riðli 2. flokks karla: FH 8 8 0 0 251-172 16 Haukar 8 7 0 1 215168 14 Fram 7 5 0 2 175164 10 Fjölnir 8 4 0 4 217-199 8 Selfoss 7 3 0 4 182-200 6 ÍBV 7 1 1 5 149-183 3 Breiðablik 8 1 1 6 164-237 3 Víkingur 7 0 0 7 165195 0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.