Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1997, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1997, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 1997 35 Andlát Árni Sigurösson frá Heiðarseli andaðist á hjúkrunarheimilinu Klausturhólum þriðjudaginn 21. janúar. Camilla Sveinsdóttir lést á Hrafn- istu í Reykjavík 22. janúar. Jón Jóhannes Jósepsson frá Sámsstöðum, Dalbraut 6, Búðardal, lést 23. janúar. Sigfús Bergmann Valdimarsson sjómannatrúboði, Pólgötu 6, ísa- firði, lést á Fjórðungssjúkrahúsi jsafjarðar að kvöldi 22. janúar. Jarðarfarir Minningarathöfn um Júlíus Karls- son og Óskar Halldórsson fer fram frá Keflavíkurkirkju sunnu- daginn 26. janúar kl. 14. Hólmfríður Magnúsdóttir, Hlíf, ísafirði, verður jarðsungin frá ísa- fjarðarkirkju laugardaginn 25. jan- úar kl. 14. Sigríður Sveinsdóttir frá Berg- holti, Raufarhöfn, verður jarðsung- in frá Raufarhafnarkirkju 25. janú- ar kl. 14. Tilkynningar Klúbbur matreiðslumeistara Klúbbur matreiðslumeistara fagn- ar um þessar mundir 25 ára af- mæli sínu. Klúbbur matreiðslu- meistara var stofnaður þann 16. fe- brúar 1972. Stofnfélagar voru 8 matreiðslumeistarar en nú eru fé- lagar í klúbbnum 60. Á vegum klúbbsins starfar keppnislið mat- reiðslumeistara sem meðal annars tekur þátt í ólympíukeppnum. Af þessu tilefni verður opið hús á Hótel Sögu, í Sunnusal, sunnudag- inn 2. febrúar frá kl. 14 til 17. Olíufélagið Á dögunum var undirritaður samningur milli Olíufélagsins hf. og Landsbanka íslands, um bein- greiðslur vegna Einkakorts ESSO, sem er greiðslukort fyrir einstakl- inga. Allar sendingar milli Lands- bankans og Olíufélagsins eru sam- kvæmt EDI-staðli sem er alþjóðleg- ur staðall um skjalalaus viðskipti. Beingreiðslur hafa verið þekktar hér á landi í nokkurn tíma en þessi aðferð, sem nefnd hefur ver- ið Direct Debet, er nýjung hérlend- is. SVG og VISA Nýlega var undirritaður nýr samningur milli SVG, Sambands veitinga- og gistihúsa og VISA ís- lands um að halda áfram því nána samstarfi sem þessir aðilar hafa átt með sér undanfarin ár. Mark- mið þess hafa annars vegar verið að vinna sameiginlega að land- kynningu á víðum grundvelli og efla þannig veg íslands sem eftir- sótts ferðamannalands og hins vegar munu valin hótel og veit- ingastaðir innan SVG bjóða hand- höfum Far- og Gullkorta VISA sér- stök fríðindi og sérþjónustu. Myndin var tekin þegar samningur- inn var undirritaöur af þeim Ernu Hauksdóttur, framkvæmdastjóra SVG, og Einari S. Einarssyni, fram- kvæmdastjóra VISA íslands. Meö þeim á myndinni eru Bjarni I. Árna- son, formaöur SVG, og Póröur Jónsson hjá VISA. Krmglukráin Hljómsveitin Lífvera leikur á Kringlukránni í Kringlunni fóstu- dags-, laugardags- og sunnudags- kvöld. í Leikstofu verður trú- badorinn Ómar Diðriksson. Lalli og Lína Úoesl'é ■fewej? í MISGRIPUM TÓK ÉG HÁRLAKK KONU MINNAR. Slökkvilið - Lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðarnúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvUið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 24. til 30. janúar 1997, að báðum dögum meðtöldum, verða Borgarapó- tek, Álftamýri 1-5, sími 568 1251, og Grafarvogsapótek, Hverafold 1-5, sími 587 1200, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Borgarapótek næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl. 8-23 aila daga nema sunnudaga. Apótekið Iðufelli 14 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600. Skipholtsapótek, Skipholti 57. Opið virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótekiö Smiðjuvegi 2 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41. Opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-16 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í sím- svara 555 1600. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðmm tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjamarnes: HeOsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, simi 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og flmmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sim- svara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími Vísir fyrir 50 árum Föstudagur 24. janúar 1947. Frakkar vilja skipta Þýskalandi upp í smáríki aftur. 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunampplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiönum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. , Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavlk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakt- hafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85- 23221. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 462 3222, slökkvÚiðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnu- daga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30- 20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 Og föstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Leiðsögn um safnið er á þriðjud. og fimmtud. kl. 13.00. Móttaka hópa skv. samkomulagi. Sími 577 1111. Sumaropnun hefst 1. júni. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafii, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Spakmæli Letinginn má aldrei vera aö neinu. Ók. höf. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er lokað í janúar. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugardaga og sunnudaga milli klukkan 14 og 17. Kafflstofa safnisins er opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir i kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfíði. Opið laugard. og sunnud. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. Simi 565 4242 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriöjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. og fimmtud. kl. 14- 16 til 15. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í sima 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafniö: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536. Hafnarfjöröur, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Adamson Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, simi 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á v' veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 25. janúar Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þú ert í rólegu skapi í dag og ert ekki einn um það. Dagurinn verður mjög þægilegur og nægur timi ætti að gefast til að ljúka því sem ljúka þarf. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Láttu það ekki fara í taugamar á þér þó að vinur þinn sé ekki sammála þér. Einhver spenna liggur í loftinu en hún hverfur fljótt. Hrúturinn (21. mars-19. april): Ástvinir eiga saman einstaklega ánægjulegan dag. Þú nýtur þess vel að eiga rólegt kvöld. Happatölur eru 7,12 og 14. Nautið (20. apríl-20. maí): Sumum í þessu merki hættir til að vera of fljótir á sér í dag og lofa upp í ermina sína. Þú ert ekki í góðu tilfmningalegu jafnvægi i dag. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Gættu þess að vera tillitssamur við ættingja og vini í dag þó að kannski sé eitthvað sem angrar þig þessa dagana. Krabbinn (22. júní-22. júli): Vinnan gengur vel í dag og þú færð hrós fyrir vel unnið starf. Kvöldið verður líflegt og ef til vill áttu von á gestum. Ljúniö (23. júli-22. ágúst): Forðastu að baktala samstarfsfólk þitt, það er aldrei að vita á hvers bandi fólkið í kringum þig er. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Einhver færir þér áhugaverðar fréttir og þær eru jafnvel mik- ilvægari en þú heldur. Taktu það rólega í dag. Vogin (23. sept.-23. okt.): Dagurinn gæti orðið annasamur, einkum ef þú skipuleggur þig ekki nógu vel. Farðu varlega í viðskiptum. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Vertu ekki að angra aðra með því að minna þá á mistök sem þeir gerðu fyrir löngu. Þetta á sérstaklega við um atburði kvöldsins. Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.): Náinn vinur þarf á þér að halda og þú getur hjálpaö honum að leysa ákveðið vandamál ef þú aðeins sýnir honum athygli. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Sýndu tillitssemi í vinnunni ef þú vilt fá samþykki fólks fyr- ir því sem þú hyggst gera. Happatölur eru 1, 5 og 20. <*

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.