Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1997, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1997, Qupperneq 19
FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 1997 31 A/ÓJVC/S7UAUGLYSIIIIGAR 550 5000 c c HELGI JAKOBSSON PlPULAGNINGAMEISTARI SKEIÐARVOGI 85 - SÍMI 553 6929 Nýlagnir og breytingar. Stilling hitakerfa. Öll almenn lagnaþjónusta. Hreinsunarþjónusta. Símar 893 6929 og 564 1303. ALMENNA PÍPULAGNINGAÞJÓNUSTAN Löggiltir pípulagningameistarar Sérhœfðir í smáviðgerðum Danfoss viðgerðir Kreditkortaþjónusta SÍMI567 3837 • FARSÍMI892 3363 Múrbrot - fleygun JCB smágrafa á gúmmí- Kemst inn um meters beltum meö fleyg og breiðar dyr. staurabor. Ýmsar skóflustæröir. Ný og öflug tæki. Guöbrandur Kjartansson Bílasímar 893 9318 og 853 9318 STEYPUSOGUN VEGG- OG GÓLFSÖGUN KJARNABORUN LOFTRÆSTIOG LAGNAGOT MURBROT OG FJARLÆING ÞEKKING^ reynsla* göð umgengni SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288 Smáauglýsingadeild ^ DV er opin virka daga kl. 9-22 laugardaga sunnudaga kl. 9-14 kl. 16-22 gt't milli himifo ( Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar nœsta aag. , Ath. Smáauglýsing í Helgarblað DV þarf þó 1 að berast okkur fyrir kl. 17 á fðstudag. Smáauglýsingar 550 5000 Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sfml: 5S4 2255 • Bfl.s. 896 5800 L0SUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. VISA/EURO ÞJ0NUSTA . ALLAN S0LARHRINGIN 10 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum,WC rörum, baökerum og niöur- föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til aö skoöa og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON /SA 8961100*568 8806 DÆLUBILL 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, niöurföll, bílaplön og allar stíflur í frárennslislögnum. VALUR HELGASON Er stíflað? - stífluþjónusta V/SA Að losa stíflu er Ijúft og skylt, líka ífleiru snúist. Sérhver ósk þín upp er fyllt eins og við er búist. Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. Kvöld og helgarþjónusta. Ea. AEE> a M Heimasími 587 0567 Sturlaugur Jóhannesson F«rs. 892 7760 Skólphreinsun Er stíflaö? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baökerum og niöurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staösetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og (D 852 7260, símboöi 845 4577 ' VfSA Geymiö auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viögerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Gólfslípun og akrylhúðun Parketslípun, möttun, lökkun, olíumeðferö. Vinnum parket og önnur viöargólf, dúka-, korkslípun. Marmara og terrasóslípun meö demantsslípidiskum o.fl. Falleg gólf! Við sjáum um gólfin þín Vönduö vinna. Förum hvert á land sem er.i ÞORSTEINN GEIRSSON þjónustuverktaki Símar: 561-4207, 898-1107 og 852-4610. CRAWFORD Bílskúrs- OGIðnaðarhurðir Glæsilegar og Stílhreinar Hurðaborg SKÚTUVOGI 10C S. 588 8250 Eldvarnar- hurðir GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236 Öryggis- hurðir Snjómokstur - Loftpressa - Traktorsgröfur Fyrirtæki — húsfélög. Við sjáum um snjómoksturinn fyrir þig og höfum plönin hrein að morgni. Pantið tímanlega. Tökum allt múrbrot og fleygjum. Einnig traktorsgröfur í öll verk. = VELALEIGA SIMONAR HF., SÍMAK 562 3070. 852 1129. 852 1804 OG 892 1129. Fréttir ^ Bílstjóri bjargaðist á ótrúlegan hátt þegar bíll hans valt tugi metra í Óshlíð: Ohugnanleg tilfinning þegar bíllinn fór niður þverhnípið „Það var vægast sagt óhugnanleg tilfmning þegar bíllinn fór niður þverhnípið. Það virtist liða heil eilífð þar til hann staðnæmdist og ég náði að komast út. Góður guð hlýtur að hafa haldið vemdarhendi yfír mér þama því mér finnst með ólíkindum að hafa sloppið heill frá þessu hræði- lega slysi,“ segir Valdimar Lúðvík Gíslason, bílstjóri i Bolungarvík, sem slapp giftusamlega þegar hópferðabíll hans valt tugi metra í Seljadal í Ós- hlið um hádegisbil í gær. Valdimar var einn í bílnum, sem er litill hópferðarbíll, þegar slysið varð en hann var á leiðinni til ísa- fjarðar til að aka sérleyfisleiðina. Valdimar slapp ómeiddur úr slysinu fyrir utan nokkrar skrámur og er það með ólíkindum. Valdimar segist hafa keyrt þessa leið ótal sinnum undan- farin 35 ár og í alla vega veðrum. Hann hefur aldrei áður lent í slysi þama og segist alla tíð hafa verið lán- segir Valdimar Lúðvík Gíslason sem slapp ómeiddur úr slysinu samur í umferðinni. í Óshlíð er einn allra hættulegasti vegarkafli landsins og mörg banaslys hafa orðið á þessum slóðum. Vegur- inn er frekar þröngur og snarbratt tugi metra ofan i fjöru. Nýbúinn að snúa við „Það var brjálað rok og ég var nýbúinn að snúa við á veginum þar sem mér leist ekkert á þlikuna og var á leiðinni aftur heim í Bolung- arvík. Þá kom skyndi- lega mikill sviptivindur sem lyfti bílnum upp og hann fauk fram af brún- inni. Billinn er í klessu eftir slysið og eftir á að hyggja er erfitt að ímynda sér hvemig hægt Valdimar Lúövík Gíslason bjargaðist á ótrúlegan hátt. er að sleppa lifandi úr þessu. Ég þakka guði fyrir og einnig bílbeltinu en það hefur auðvitað mjög mikið að segja í svona slysi. Það var líka stórt lán að ég var einn í bílnum en engir farþegar. Ég var dálítið vankaður þegar ég steig út úr bilflakinu. Ég náði að ganga upp á veginn en það var mjög erfitt því þar var bæði bratt og sleipt. Þegar ég loksins kom upp á veg sá ég fljótlega bíl sem hafði fokið rétt upp fyrir veginn og gat leitað skjóls í hon- um. Síðan kom bíll fljótlega að og flutti mig til Bolungarvíkur. Ég vil koma þakklæti til fólksins sem hjálp- aði mér þama á veginum," segir Valdimar. Að sögn lögreglu á ísafirði urðu þrjú önnur umferðaróhöpp í Óshlíð- inni í rokinu í gær en þau voru öll minni háttar og engin slys urðu á fólki. -RR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.