Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1997, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1997, Síða 9
1^’V LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 1997 9 sviðsljós Ný plata frá Bowie Aödáendur Davids Bowie hugsa sér gott til glóðarinnar þar sem ný breiðskífa er væntanleg snemma á árinu. Hér er hann ásamt eiginkonu sinni, fegurðardisinni Iman. Madonna líkir eftir Marilyn Monroe en meö henni á myndinni er söngv- arinn Michael Jackson. Madonna geröi út á kyntákniö. 3 dyra Almera frá kr. 1.248.000.- 4 dyra Almera frá kr. 1.387.000.- 5 dyra Almera frá kr. 1.438.000.- Almera Öruggasti bíllinn á markaðnum samkvæmt nýjasta og marktækara árekstrarprófi ADAC/Autobild. Þessi nýi og fallegi bíll er til í mörgum skemmtilegum litum og útfærslum. Við skorum á þig að reynsluaka öruggasta bílnum, Nissan Almera. Opið allar helgar frá kl. 14-17 INSVAR HELGASON ON Hf Hv 1956- 1996 Ingvar u;; | Helgason hf =i r Sœvarhöfða2 ' Sitni 525 8000 Ný og mýkri Madonna Eftir því hefur verið tekið að söng- og leikkonan Madonna hefur talsvert mýkra yfirbragð nú en hún hafði fyrir fæðingu dóttur sinnar. „Bamsfæðingin er stærsta kraftaverk i lífi mínu. Ég myndi helst vilja eyða miklu meiri tíma með dóttur minni og minni tíma í vinnunni. Ég mun einnig gera það i framtíðinni," segir hin nýbakaða móðir. Næsta breiðskífa Madonnu er sögð vera samansafn af vögguvísum sem eru tileink- aðar litlu dóttur hennar Madonnu, Lour- des Maria Ciccone Leon sem fæddist í október. Aðdáendur hennar spyrja sig reyndar að því hversu lengi hin nýja ímynd muni vara. Madonna hefur verið mjög erótísk á sviði. Hún gaf út bók með klámmyndum og hefur gengið nakin á veitingastöðum ásamt því að hafa orö á sér fyrir að taka þátt í villt- um orgíum. Madonna hefur dansað topp- laus og hún átti í mjög heitu ástarsam- bandi við körfuboltamanninn Dennis Rod- man. Móðurlegur geisli umvefur andlit söng- konunnar þessa dagana og hún segist vera þolinmóðari. Madonna hefur látið hafa eft- ir sér að hún óski eftir öðru bami. Hún þvoði meira að segja upp eftir kvöldmatinn með fjölskyldu bamsfoður sins Carlos Leon en það er nokkuð sem hún hefur ekki gert ámm saman. Nýtt og mýkra andlit Madonnu eftir aö hún varö móöir. % *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.