Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1997, Side 13
LAUGARDAGUR 1. FEBRUAR 1997
sviðsljós
13
Alvörukona prestsins:
hnapphelduna eftir
13 ára vinskap
Leikkonan Angela Bassett er í
þann mund aö stíga í spor Whitney
Houston sem kona prestsins í sam-
nefndri mynd, The Preacher’s Wife,
og þá í alvörunni. Sá lukkulegi er
leikarinn Courtney B. Vance sem
leikur prestinn í umræddri kvik-
mynd en hún hefur slegiö í gegn í
henni Ameríku og kemur senn til
sýninga í kvikmyndahúsunum hér
heima.
Þaö merkilega við þeirra sam-
band er aö þau hafa verið perluvin-
ir í ein 13 ár, alveg frá því þau voru
saman í leiklistinni í Yale-háskóla.
„Af hverju ekki fyrr?“ spyr Court-
ney, ,jú, líklega hefur rétti tíminn
ekki verið fyrr en núna. Viö litum á
hvort annað eitt kvöldið og sögðum
og nú væri rétt að skella sér í
þetta.“
Hlutverkið í myndinni fékk
Sylvía Stayton sér aumur á
þeim bílstjórum sem fylla ekki á
stööumæla og hefur veriö fang-
elsuö fyrir aö setja pening í
mæla sér óviökomandi.
Góðhjörtuð amma í Bandaríkjunum:
Fangelsuð
fyrir að setja í
stöðumæla
Hin bandaríska Sylvía
Stayton, 62 ára gömul amma
tólf bama, var dæmd til
greiðslu sektar upp á 70 þúsund
krónur fyrir að hafa sett pening
í stööumæli - ekki við hennar
bil heldur bil allt annars og
henni óviðkomandi manns.
Sylvia neitaði að greiða sektina
og vildi frekar sitja fjóra mán-
uði í fangelsi, sem og hún gerði.
Málavextir eru þeir að einn
daginn var hún á gangi í göt-
unni sinni þegar hún sá lög-
regluþjón gera sig kláran til aö
setja sektarmiða á framrúðu
bíls sem stóð við útrunninn
stöðumæli. Sylvia spurði lög-
regluþjóninn hvort hann væri
búinn að skrifa skráningar-
númer bílsins á miðann og neit-
aði hann því. Við svo búiö
skellti Sylvía pening í stöðu-
mælinn og lögregluþjónninn
varð æfúr. Sú gamla lét ekki
þar við sitja heldur hélt áfram
eftir gangstéttinni og fyllti þá
mæla sem voru útrunnir. Lag-
anna vörður elti Sylvíu uppi,
handjámaði hana og færði á
lögreglustööina.
Þrátt fyrir fangelsisdóm seg-
ist Sylvía ætla að halda áfram
að koma náunganum til hjálpar
og fylla þá mæla sem hún sér.
Ekki amalegur nágranni hún
Sylvía!
Courtney einnig til að hugsa trúmál
sin upp á nýtt. Hann tók skírn um
síðustu jól og uppgötvaði þá að
hann var yfir sig ástfanginn af Ang-
elu.
Leikararnir Angela Bassett og
Courtney B. Vance eru á leiöinni í
hnapphelduna eftir aö hafa veriö
perluvinir í 13 ár.
VERIÐ VELKOMIN í NÝJA OG STÆRRI VERSLUN
Eru -n iitt j ákafen 9
Af því tilefni bjóðum við 20% afslátt af öllum vörum
verslunarinnar, laugardag og sunnudag.
Sófasett, stakir sófar, stakir stólar,
sófaborð í miklu úrvali, rúm, borðlampar,
gólflampar, veggljós.
M
ll ii
I*® il
Opið laugardag kl. 10-18 - sunnudag kl. 13-18
Ó<huVUÍ kútýÖýH
Fákafeni 9 - sími 568-2866