Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1997, Síða 21
LAUGARDAGUR 1. FEBRUAR 1997
21
Helgi Jónsson, bóndi á Merkigili, jarðsettur við Ábæjarkirkju:
Einstæð jarðarför síðasta
ábúandans í Austurdal
- kistan flutt á bíl, dráttarvél og gúmbáti og loks borin langa leið
Jarðaiför Helga Jónssonar, bónda
á Merkigili, sem fram fór í siðnstu
viku, veröur að telja einhverja þá
sérstæðustu og minnisstæðustu á ís-
landi í seinni tíð. Útförin fór fram í
Reykjakirkju en Helgi, samkvæmt
sinni ósk, var jarðaður við Ábæjar-
kirkju. Alls sóttu hátt i 300 manns
útfórina og um 50 manns voru við
greftrunina. Líkkistan
var flutt um 40 km
langa leið á þremur
farartækjum og borin
drjúgan spöl. Fyrst
var ekið á bíl eins
langt og auðið var inn
Austurdal og að Skata-
stöðum, þaðan farið á
dráttarvél niður að
Austari-Jökulsá, þá
með gúmbáti yfir ána
og loks varð að ganga
með kistuna hátt í tvo
kílómetra yflr urð og
grjót að Ábæjarkirkju.
Um þennan erfiða
flutning sáu kunningj-
ar Helga og félagar í
Flugbjörgunarsveitinni í Varma-
hlíð, sem jafnframt tóku gröfina í
kirkjugarðinum við mjög erfiðar að-
lagar hans að vitja um hann og
fundu hann fljótlega í gilbotninum.
Var hann þá látinn.
Fleiri hrapað á nær
sama stað
Samkvæmt frásögnum er Helgi
ekki fyrsti ábúandinn
í Austurdal og ná-
grenni sem á síðustu
öldmn ferst á þessum
stað við Merkigil. Vit-
að er að fyrir um 150
árum hrapaði þarna
bóndi frá Keldulandi
og munnmælasögur
herma að fleiri hafi
farið niður. Vinnu-
maður frá Gilsbakka
er oftast nefhdur í því
sambandi.
Helgi, sem ættaður
var úr Rangárþingi, var
siðasti ábúandinn í
Austurdal. Hann fluttist
að Merkigili árið 1974
sem vinnumaður hjá Moniku Helga-
dóttur og tók við búinu að henni lát-
inni. Sem eina sóknarbarnið í Ábæjar-
Helgi Jónsson, bóndi á
Merkigili, var 59 ára þegar
hann fórst.
Kunningar Helga og félagar í Flugbjörgunarsveitinni í Varmahlíð sáu um
flutning kistunnar frá Reykjakirkju til Ábæjarkirkju og fara hér yfir göngubrú
yfir Ábæjará. Fremstur fer Sigurður Hansen frá Kringlumýri.
DV-myndir Guðmann Tobíasson o.fl.
stæður. Þess má geta að jarðarför
hafði ekki farið fram á Ábæ í 40 ár.
Helgi fórst af slysfórum 12. janúar
sl. þegar hann rann á svellbunka og
hrapaði ofan í Merkigil, hátt í 100
metra fall. Hann var gangandi á leið
sinni til fundar við nokkra menn á
næsta bæ, Kelduland, vegna kaupa
á graðhesti sem þeir höfðu samein-
sókn var ekki um aðra að ræða i starf
meðhjálpara og undanfarin ár hafði
hann í samráði við sr. Ólaf Hallgríms-
son undirbúið messu í kirkjunni um
hverja verslunarmannahelgi. Eftir
hána var gestum boðið tfl kafflsam-
sætis á Merkigili. Messurnar voru vel
sóttar, á þá síðustu komu vel á þriðja
hundrað manns.
Eftir aö yfir ána var komið þurftu lík-
menn að bera kistuna yfir urð og
grjót, hátt í tvo kílómetra að kirkju-
garðinum í Ábæ. Þar haföi ekki farið
fram jarðarför í 40 ár, eða frá árinu
1956. Líklega verða ekki fleiri jarð-
settir þar í bráð.
ast um. Var hann þá búinn að fara
yfir Merkigilið og upp gilbarminn
þegar honum skrikaði fótur.
Helgi fór reglulega gangandi í
Kelduland, um 15 km leið, að sækja
póstinn og lét ávallt vita þegar hann
lagði af stað. Þegar hann birtist ekki
á réttum tíma á Keldulandi fóru fé-
Bátafólkiö á Hvítá lagöi til gúmbát
til aö flytja kistuna yfir Austari-
Jökulsá og þurfti að gæta fyllstu
varúðar á ísi lagðri á viö bakkana.
Nú hafa systkini Helga ákveðið
að sjá um messukaffi á Merkigili í
sumar til minningar um bróður
sinn. Er ekki að efa að þangað mun
sækja fjölmenni.
Þáttur á Stöð 2
Hálftíma langur sjónvarpsþáttur
um Merkigilsbóndann verður sýnd-
ur á Stöð 2 um páskana en Eggert
Skúlason fréttamaður átti ítarlegt
viðtal við Helga tæpum tveimur sól-
arhringum áður en hann hrapaði í
gilið. Að auki verður rætt við sam-
ferðamenn Helga og sýndar eldri
myndir frá Merkigili þegar Monika
var uppi. -bjb
Til eigenda spariskírteina á innlausn í febrúar
Þeir framsýnu sem skiptu spariskírteinum sínum 1995 í Einingabréf
10 hafa náð framúrskarandi ávöxtun.
1. feb. 1995
1. jan. 1997
Einingabréf 10 1.000.000 1.248.000
Spariskírteini 1.000.000 1.116.355
Dæmi:
Spariskírteini voru innleyst fyrir 1 milljón í febrúar 1995. Fyrir
andvirðið voru keypt Einingabréf 10. Um áramótin var fjárhæðin
orðin 1.248.000 kr. eða 131.645 kr. meiri en ef fjárfest hefði verið
aftur í spariskírteinum.
Einingabréf 10 Nafnávöxtun á ársgrundvelli Raunávöxtun á ársgrundvelli
Sl. 6 mánuðir 13,7% 12,3%
Frá stofnun 1.2.95-1.1.97 13,4% 11,5%
Einingabréf 10
Spariskírteini
130
95
Ln Ln Ln Ln Ln Ln Ln Ln Ln Ln Ln LO LO LO LO LO LO LO LO LO LO
cn cn cn CT> cn cn Oð cn cn cn cn cn cn cn cn cn cn cn Ol cn cn
-Q (U U- 03 Q. < 03 c 'D ö '6 C1 < Q. (U tn o > 'O z i/i a> O c fT3 _Q CU LJ- (O Q. < fO c 'D 'D cn < Q. (U LO O
>
■o
100% ábyrgð ríkissjóðs
Eignarskattsfrjáls
Góð vörn gegn gengisfellingu krónunnar
Fáanleg fyrir hvaða fjárhæð sem er
Fáanleg í áskrift
Eitt símtal nægir til þess að kaupa bréfin
Innleysanleg án nokkurs fyrirvara og greidd út strax
Þeir sem innleysa spariskírteinin sin hjá
okknr og skipta þeim í Einingabréf 10, fá
í kaupbæti jyrir hverja milljón sem þeir
innleysa Einingabréf eða Auðlindarbréf
að verðmæti 10.000 kr.
Þeir sem ávaxta fé í verðbréfasjóðum njóta
góðrar áhættudreifingar og ávöxtunar á
einfaldan og öruggan hátt. Leitaðu
upplýsinga hjá ráðgjöfum Kaupþings hf. í
síma 515-1500, hjá Kaupþingi Norðurlands
hf. og hjá sparisjóðunum.
KAUPÞING HF
Löggi/t verðbréfafyrirtœki
Ármúli 13A,
108 Reykjavík
Sími: 5Í5-1500
Fax: 515-1509