Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1997, Qupperneq 27
LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 1997
mik
y Nektardansmærin Lára tryllir karlkyns áhorfendur á Vegas:
Eg fylli áhorfendur vellíðan og
sjálfsöryggi með dansinum
„Það sem er efst á
óskalistanum hjá
flestum er ást og
peningar. Ég
fylli áhorfend-
ur vellíðan
og sjálfsör-
yggi á
meðan
Segjast elska mig
„Það gerist stundum að
menn koma til mín og
segjast vera ástfangnir
af mér. Af fenginni
reynslu á ég erfítt
með að trúa þeim. Ég
spyr þá yfirleitt
hvemig þeir geti
elskað mig þegar
þeir hafa einungis
séð líkama minn.
Við erum fallegar,
þannig birt-
umst við
þeim en
að leita
eftir
feg-
urð
dansa,“
segir nekt- '
ardansmærin
kanadíska sem
kölluð er Lára en
hún dansar nakin fyr-
ir íslenska karlmenn á
skemmtistaðnum Vegas.
Þar dansa naktar konur fyr-
ir gesti, ýmist ein eða fleiri
saman á hvítu ílöngu gólfi, um-
vafðar blikkandi flúorljósum.
Áhorfendur sitja andaktugir fyr-
ir neðan og líma öðru hverju
fimmhundruðkalla eða þúsund-
kalla á svitastorkna líkama
þeirra, sumir feimnir á svip.
Ábúðarfullir menn í smóking
fylgjast grannt með því að gest-
imir grípi ekki til kvennanna.
Gestimir geta greitt aukalega fyr-
ir að vera með stúlku í einrúmi í
þar til gerðum klefa, útbúnum
hægindastól fyrir áhorfandann þar
sem hann getur setið í makindum á
meðan hún dansar og svört gardína
skilur þau M dyravörðunum.
er ekki það sama og að leita eftir
ást. Ég veit að margir áhorfendur
myndu vilja fara með mér heim á
eftir. En er það upphafið að ham-
ingjuríku ástarsambandi að sjá mig
nakta og borga fimm hundmð krón-
ur fyrir?“ segir Lára.
Fyrirlitin af fólki
Lára segir að sumt fólk fyrirlíti
nektardansmeyjar þar sem það
haldi að þær sofi hjá áhorfendun-
um. Henni þykir mjög slæmt ef
sumar stelpnanna geri það þar sem
þá komi þær óorði á hinar. Lára
segist dansa þar sem hún hafi gam-
an af því en hún á að baki nám í
ballett og nútímadansi.
Sýndarveruleiki
„Það er fullkomlega eðlilegt að
fólk komi og sjái mig dansa en ég
geri ekkert annað en að kveikja
hugmyndaflugið hjá því. Starfið
felst miklu fremur í ákveðnu hugar-
ástandi sem ég kalla fram í fólki
heldur en í nektinni sjálfri þó það
hljómi fjarstæðukennt. Þetta er eins
og sýndarveruleiki sem fólkið
skynjar. Návist mín vekur upp
ákveðnar kenndir en það snertir
ekki né finnur áþreifanlega fyrir
Pör horfa á mig
Öðra hvoru koma pör og
horfa á mig. Dansinn kitl-
ar þau og daðrar við
kenndir þeima og hjálpar
þeim jafnvel að finna út
hverjar langanir þeirra
em. Það er nefhilega
tvennt ólíkt, tilhugsunin
um kynlíf og fram-
kvæmdin. Öllum er
frjálst að láta sig
dreyma og kannski
felst starf mitt í því að
grípa í hugarflug fólks
og draga þaðan fram
draumóra sem það
hefði ekki órað fyrir,“
segir Lára.
Lára segir að pening-
amir fyrir nektardans-
inn séu góðir en stund-
um væru launin óreglu-
leg. Hún segist hafa
„„Sfarfið felst miklu fremur í ákveðnu hugarástandi sem ég kalla fram í fólki heldur en í nektinni sjálfri, þó þaö hljómi
fjarstæðukennt," segir Lára. DV-mynd BG
Viö erum fallegar, þannig birtumst viö þeim, en að leita eftir fegurð er ekki
það sama og að leita eftir ást,“ segir Lára.
gaman af vinnunni og hitti oft
áhugavert fólk. Stundum lendir hún
í því aö þurfa að vera hálfgerður
sálusorgari manna sem standa í
skilnaði eða ef konurnar þeirra hafa
haldið fram hjá. Hún segist jafnvel
hitta fastagestina oftar heldur en
kærastann sinn.
„Ég dansa því ég hef gaman af þvi
og vegna þess að mér finnst gaman
að ferðast á milli landa. Ég legg
metnað minn í dansinn og tjáning-
una og nýt þess að koma fram og
skemmta fólki. Öðruvisi væri þetta
ekki hægt,“ segir Lára sem stefnir
að því að halda áfram að dansa
næstu fimm árin og sjá sem flest
lönd til viðbótar. Hún er ánægð með
dvölina á íslandi og hefur aldrei
fundist hún jcifn örugg í neinu
landi.
Auður Jónsdóttir
Langar þig
að vita flestallt sem vitað er um lífeftir dauðann og
hvernig þessir handanheimar líklegast eru, í
skemmtilegum skóla eitt kvöld
eða eitt laugardagssíðdegi í viku?
□ Ef svo er þá áttu ef til vill samleið með okkur og yfir 500
ánægðum nemendum Sálarrannsóknarskólans undanfarin 3 ár.
Hringdu og fáðu allar nánari upplýsingar um langskemmtilegasta
skólann í bænum sem í boði er í dag. Svarað er í síma skólans alla
daga vikunnarkl. 14-19.
Kynningarfundir eru í skólanum í dag, laugardag,
kl. 14 og sunnudag kl. 14.
Allir velkomnir.
A
Sálarrannsóknarskólinn
- Mest spennandi skólinn í bænum -
Vegmúla 2
s. 561 9015 & 588 6050