Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1997, Page 39
JjV LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 1997
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverhoiti 11
Ford
Ford Taurus GL 1988, 3000 vél, rafdr. í
öllu, fjarstýring á læsingum, cruise-
control, air condítion, sumar- og
vetrardekk. Vel meö farinn bíll í mjög
góðu ástandi. Verð kr. 590 þús. Uppl.
í síma 557 7422 eða 892 5553._____________
Fallegur og góöur. Ford Sierra ‘86,
2000 vél, sjáfiskiptur, vökvastýri, lítið
ekinn, vetrar- og sumardekk. Uppl. í
síma 897 7992 eða 555 1592.
Ford Sierra XR 4x4 V6, árg. ‘85, 5 dyra,
svartur, vel með farinn en þarfnast
viðgerðar á vél. Verðtiiboð. Uppl. í
síma 567 0533 og 893 0001.
Oldsmobile
Oldsmobile Cutiass, árg. ‘75, skoðaður
‘98, nýuppgerður en með ónýtt lakk.
Verð 300.000. Uppl. í síma 483 3988 til
kl. 16 eða 566 8819 eftir kl. 16.
(j^j Honda
Honda Civlc 1,4 is ‘96, svartur, ek. 20
þús. 2 spoilerar, sílsalistar, tvívirkt
gler, toppl., álfelg., rafdr. rúður, centr.
Engin sldpti. V. 1.300 þ. S. 898 1831.
Honda Prelude, árg. ‘86, til sölu, ekinn
148 þús. Selst á góðu verði. Uppl. í
síma 4312294 e.kl. 20.
(^) Hyundai
Til sölu Hyundai Scoup, árg. ‘92, ekinn
84.000. Verð 500.000 staðgreitt. Svoh't-
ið skemmdur að framan. Upplýsingar
í síma 894 3831 og 565 9440, Öli.
B Lada________________________________
Lada Samara, árg. ‘87, ekinn 89 þús.,
þarfnast smálagfæringar. Tilboð
óskast. Uppl. í síma 557 7057.
mazDa
199.900 stgr. Til sölu Mazda E-2000
sendibíll, ek. 120 þús., 3 dekkjagangar
á felgum. Gott eintak. Upplýsingar í
síma 565 0028 og 897 7166.
Mazda 323 ‘86 í góbu ást., sk. ‘98, þarf
ekki að skoða fyrr en e. 1 1/2 ár. Nýl.
rafg. og altemator, allt nýtt í brems-
um. V. 195 þ. S. 554 1603,896 6306.
Mazda 626 ES ‘93. Ameríkutýpa, með
leðri í hólf og gólf. Gullfallegur, með
2,6 cc 6 cyl. vél. Verð 1.790.000. Uppl.
í síma 511 6060 eða 511 6070, Baldur.
Til sölu Mazda 323 GLX 1500 ‘86, 5
dyra, ekinn 163 þús., sumar- og vetrar-
dekk fylgja. Gott eintak. Upplýsingar
í síma 436 1575.____________________
Ódýr Mazda 929 ‘82, sk. ‘97, 2 dyra,
rafdr. í rúðum og topplúgu, sjálfsk.,
ný vél. V. 70 þús. stgr. eða skipti á
beinsk. bíl. S. 557 5690 eða 897 9496.
Mazda 626, árg. ‘85, skoðuð “97,
þarfnast smálagfæringa, 5 dyra.
Upplýsingar í síma 587 4574 eftir kl. 17.
(X) Mercedes Benz
Mercedes Benz 420 SEL ‘88, 4 dyra,
sjálfsk., 8 cyl., 218 hö., ABS,
álf., saml., rafdr. topplúga og loftnet.
Verð 2,2 m., áhv. bflalán ca 1,3 m.
Ath. öíl skipti á ód., bfl, mótorhjóh
eða vélsleða. S. 555 4716 og 555 0508.
Mitsubishi
Mitsubishi Lancer GLXi 1600 ‘93, ek. 59
þús., sk. “98, með spoiler, topplúgu,
álfelgum, útvarp/segulband, allt
rafdr., hiti í sætum, samlæsingar. Verð
990 þús., skipti á ódýrari, S. 567 7065.
Mitsubishi Lancer GLX, 4x4, árgerð
1987, ekinn 130 þúsund, vel með far-
inn, verð 370 þúsund staðgreitt. Uppl.
í síma 565 9002 eða 897 1002.__________
MMC Lancer ‘91, sjálfskiptur, hvjtur,
ekinn 94 þús. km, rafdr, rúður, hiti í
sætum, mjög góður bfll. Ásett verð 730
þús., stgrverð 620 þús. Sími 554 0663.
Rauður Lancer station ‘87, ekinn
166.000, sk. “98, mikið endumýjaður,
óiyðgað eintak, vetrar- og sumardekk
á felgum. Verð 320.000. Simi 4314521.
2 góöir. MMC Lancer, báðir árg. ‘89,
annar sjálfskiptur, gott ástand. Uppl.
í síma 896 8288._______________________
L300 dísil 4x4, 8 pers., árg. ‘88, ek. 190
þús., mælir, sími, toppeintak. Verð 950
þús. Uppl. í síma 4211527._____________
Mitsubishi Lancer, árg. ‘91, til sölu.
Skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma
565 6886 á kvöldin.
Nissan / Datsun
Nissan Micra GL, árg. ‘87, til sölu,
ekinn 140 þús. km, góður bfll á sann-
gjömu verði, kr. 120 þús. stgr.
Upplýsingar í síma 562 4756.____________
Nissan NX 100, 2000 sport, m/T-toppi,
ek. 100 þ., fallegt eintak, og Nissan
Simny ‘95, ek. 37 þ., hvítur, sjsk., útv.
og spoiler. S. 564 4415,893 5686.
Nissan Primera SLX 2000, árg. ‘91,
ekinn aðeins 70 þús. km, Deinskiptur.
Fallegur bfll. Uppl. í síma 566 7711 eða
898 0800.
Nissan Sunny SLX ‘91, ek. 98 þús., blár,
góð vetrardekk, sumardekk á króm-
felgum, spoiler, geislaspilari, þjófa-
vöm. V. 730 þús. S. 421 5664/898 0999.
Nissan Sunny station 1600 SLX 4x4,
árg. ‘92, ekinn 68 þús. km.
Verð 1.050 þús. Fallegur bfll.
Upplýsingar í síma 555 3518.
Til sölu Nissan Sunny 4x4, station, árg. ‘94, upph., álfelgur, toppþjónustuvið- hald, ek. 59 þús. Asett verð 1.270 þús., selst á 1.050 þús. stgr. S. 482 3323. Volvo 760 GLE ‘84 til sölu. Skipti á ódýrari eða sambærilegum bfl, einnig Camaro ‘68, þarfhast smá lagfæringar. Uppl. í súna 897 6393 eða 437 1629. Daihatsu Rocky ‘85 til sölu, langur, bensínbfll, ekinn 170 þús. km, sfcípti möguleg. Upplýsingar í síma 438 1571 og853 7713.
Nissan Sunny ‘83, vél úr ‘85, til sölu, ekinn 45-50 þús. km, ný nagladekk. Verð 25 þús. Uppl. í síma 557 6774. Jig BSaróskast Daihatsu Rocky dísil, langur, árg. ‘85, með þungaskattsmæli, skoðaður “98. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 554 3947 eða símboði 845 3005. Hilux. Til sölu Tbyota Hilux ‘87, 36” dekk, 5;71 hlutfóll, ný kúpling, gang- brettí, brettakantar, kastarar, plast í skúffú. S. 422 7292 eða 853 5891.
Nissan Sunny SLX, árg. ‘92, til sölu. Upplýsingar í síma 4312846. Óska eftir jeppa á veröbilinu 1-1,5 millj. Er með Volvo 440 turbo ‘89, Suzuki Fox 413 ‘88 og Nissan Sunny 4x4 ‘89. Vil skipta á einum eða öllum upp í. Uppl. í vs. 557 9300 og hs. 565 8460.
^ Peugeot
Peugeot ‘93 til sölu, rauður XR,, vel með farinn og lítíð keyrður. Asett verð 750 þúsund. Uppl. í síma 551 8091 eða 898 6631. 100-200 þús. staögr. fyrir spameytinn Suzuki Fox SJ 410 V, árgerö 1987, óbreyttur, ekinn 83 þúsund km, ný- skoðaður, selst aðeins gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 5619008. Til sölu 454 Chevroletvél, 440 Mopar, 4 gfra kassi, 350 sk., powerglide sk., 360 og 318 vél + sk., brettak. á Scout og varahl. í Ply. Volaré. S. 486 6797.
bfl, t.d. Corolla," Suzuki Swift eða Charade. Ekki eldri en ‘87 og helst skoðaður. Uppl. í síma 554 5449. 650 þús. Tfeyota Corolla, Nissan Sunny, VW Polo eða Honda Accent óskast fyrir ca 650 þús. staðgreitt. Uppl. í súna 564 4493.
Peugeot 205 GR, árg. 1988, ekinn 95.000 km. Vel útlítandi, nýskoðaður og í mjög góðu ástandi. Upplýsingar í síma 562 7020.
4 Renault Fiat. Óska eftír Fiat Uno, árg. ‘91-’93, aðeins góður og vel með farinn 5 dyra bfll kemur til greina. Staðgreiðsla í boði. Sími 564 3345. Til sölu Mercedes Benz 240 DG, árg. ‘83, dísil, önnur vél, ekin 84 þús. km. Upplýsingar gefúr Philipp í síma 552 9445 (símsvari).
Til sölu Renault 19, árg. ‘94, ath. skiptí á ódýrari. Uppl. í síma 898 8052.
Subaru Sendibíll óskast meö hliöargluggum. Nissan Vanette, Tfeyota liteace eða MMC L-300 (ekki 4x4), árg. ‘85-’88. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 897 7058. Vantar góöan bil fyrir 150-300 þ., sk. “97, helst station. Til sölu 486/66 Mhz, 20 Mb, 540 Mb, CD ROM, mótald. Ónotað golfsett í kerm. S. 566 6944 Toyota Hi-lux ‘85, dísil, turbo, breyttur, þaifnast lagf. á boddí. V. 450 þ. stgr. Ath. sk. Er að rífa Willys. ðska e. Range Rover til niðurrifs. S. 894 7998. Óska eftir nýrri og dýrari fólksbíl í skipt- um fyrir Daihatsu Rocky ‘85, langan, bensín. Verð 460 þús., ásamt stgr. á milli. Sk. “98. Súni 553 9637.
Subaru Legacy 2,0 ‘92, Arctic Edition, ek. 97 þ., beinsk., steingrár, toppgrind, álf., rafdr. rúður, speglar og hurðir, 4ráttarbeisli, vetrar/sumard. Astandssk. í Toppi, Kópav. - Tapp-ein- kunn, sk. “98. Verð 1.260.000. Sk. á ód. toppbfl koma til gr. S. 4211921. Subaru 1800 turbo ‘87, ekinn 177 þús., dekurbifreið, smur- og viðhaldsbók frá upphafi, afar gott ástand. Verðhug- mynd 530 þús., ath. skiptí. S. 581 4027. Subaru Legacy ‘90, sjálfsk., með krók. Bfllinn er sem nýr, jafnt að innan sem að utan, skipti á ódýrari koma til greina. Sími 565 7076 eða 898 0225.
Óska eftir 10-15 ára gömlum Saab 900 gegn staðgreiðslu. Má vera með lélegri vél eða lélegum gírkassa. Uppl. í síma 568 3198. Blazer S10, árgerö ‘84, tíl sölu, í góðu lagi. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 567 1942 eða 896 3332.
Bronco Sport ‘74, V8, 351W,38” mudder. Verð 200 þús. staðgreitt. Úppl. í síma 565 7143 eða 897 8225.
Óska eftir aö kaupa ódýran Suzuki Fox, langan, með plasthúsi, breyttan eða óbreyttan, má þarfnast viðgerðar. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 4213544. Óska eftir bíl á verðbilinu 400-600 þús., t.d. Honda eða Sunny, er með Sunny ‘87, ekinn 137 þús. km, milligjöf stað- greidd. Uppl. í síma 562 5275. Óska eftir jeppa á verðbilinu 2-2,5 millj., t.d. Toyota double cab ‘95 í skiptum fyrir Tfeyota double cab “93. Uppl. í síma 4211714 e.kl. 18. Óska eftir nýrri og dýrari fólksbíi í skipt- um fyrir Daihatsu Rocky ‘85, langur, bensín. Verð 460 þús. Sk.’98, ásamt stgr. á milli. S. 553 9637.
Ford Econoline til sölu, 36” dekk, gott eintak, verðtilboð 900 þús., skipti möguleg. Upplýsingar í síma 554 3489.
Subaru Legacy ‘91, grár, ekinn 127 þúsund, sumar- og vetrardekk, út- varp/segulband, vetrarskoðaður. ’lbppeintak. S. 422 7198 eða 422 7289. Subaru station DL 4x4, árg. 1990, ekinn 175.000. Verð 590.000 en 490.000 staðgreitt. Úppl. í síma 562 5565. Subaru 1800 station, árg. ‘87, 135 þús. km, verð 500 þús. Uppl. í síma 4211527. Lada Sport, árg. ‘87, í mjög góðu ástandi, 30” dekk, skíðagrind, verð 135 þús. Upplýsingar í síma 555 4806. Nissan Patrol, árg. ‘87, stuttur, upphækkaður, 3,3 1 vél + túrbína. Uppl. í síma 487 5815 eða 854 2090.
Til sölu Daihatsu Feroza SX/EFI ‘91, ek. 62 þús. Verð 820 þús. Skipti möguleg. Uppl. í síma 565 3282 og 898 7902.
Toyota Góö kaup! Toyota Corolla XL, árg. 1990, 5 dyra, sjálfskiptur, vökvastýn, nýyfirfarinn, í toppstandi. Verð aðeins kr. 495.000 stgr. S. 566 7711 og 898 0800. Sparigrís til sölu. Corolla sedan 1300, árg. “90, litur blár, mjög vel með farinn bfll, margt endumýjað, nýtt lakk, ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 898 0069. Toyota Carina E 2000 GLi, árg. ‘93, ekinn 68 þús., sjálfskiptur, topplúga. Verð 1.390 þús., ath. skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 482 3323. Til sölu Dodge Ramcharger, árg. ‘78, 4x4, í heilu lagi eða í pörtum. Úppl. í síma 486 6797.
Toyota Corolla, árg. ‘93, 1600, 3 dyra, óskast. Upplýsingar í síma 568 5131 eða símboði 842 2098.
Til sölu Toyota Hi-lux double cab dísil, árg. ‘96, með pallhúsi, óbreyttur, ekinn 47 þús. Uppl. í síma 437 1907.
Óska eftir litlum bfl á allt aö 50 þús., verður að vera skoðaður. Upplýsingar í síma 552 1927.
Toyota Hilux ‘80, 5:71 hl., 36” dekk, 2 bensíntankar, loftlæsing bæði framan og aftan. Uppl. í síma 421 6936. Toyota LandCruiser dísil ‘91 til sölu, með þjófavöm, rafmagn í öllu, verð 3,2 millj. Uppl. í síma 557 6365.
Óska eftir station-bfl á 200-400 þús. A sama stað til sölu góður Lancer 1,5 GLX ‘87. Uppl. í síma 435 1494. Isuzu Trooper dfsil, árg. 1987, óskast, 5 dyra. Uppl. í síma 567 5280.
JK fhg Plasthús á Willys CJ7 óskast keypt. Uppl. í síma 854 7257 eftir kl. 18.
Toyota Celica ‘94. sjálfskipt, með öllu, ekm 60 þús. Stórglæsilegur gullmoh. Verð 2.100.000., útb. 850 þús., 1.250.000 lán í 4 ár. Upplýsingar í síma 566 8676. Toyota Corolla GL 1990, 5 dyra, 5 gfra, rafdrif í öllu. Verð 580 þ. með afborg- unum, 490 þúsund staðgreitt. Skiptí á ódýrari. Sími 588 0586. Hjörvar. Til sölu Toyota Touring, árg. ‘91, ekin 165 þús. Skiptí á ódýrari. Verð 850 þús. Úppl. í síma 4613644. tít Lyftarar
Ath. Flugskólinn Flugtak heldur bóklegt einkaflugmannsnámskeið sem hefst í lok janúar. Námið er metíð á fram- haldsskólastígi. Uppl. í súna 552 8122. Einkaflugmannsnámskeiö. Suðurflug, Keflavíkurflugvelli, heldur einkaflug- mannsnámskeið sem hefst 10. febrúar. Nánari uppl. í s. 4212020 eða 897 5252.
Þorratilboð. Mikið úrval góðra, notaðra rafmagns- lyftara, keyrsluvagna og staflara á frábæru verði og kjörum. Viðurkennd varahlutaþjónusta í 35 ár fyrir: Stein- bock, Boss, BT, Manitou og Kalmar. PON Pétur O. Nikulásson, s. 552 0110. Mikiö úrval notaöra rafmagns- og dísil-
§ Hjólbarðar
Toyota Corolla 1300 ‘90, 3 dyra, góður bfll. Uppl. í síma 555 4703. Til sölu ný 33” negld vetrardekk á hvítum 6 gata felgum. Upplýsingar í síma 893 3191. lyftara: Tbyota, Caterpillar, Boss og Still lyftarar, með og án snúnings, frá kr. 500.000 án vsk. Verð og greiðslu- skilmálar við allra hæfi. Kraftvélar ehf., Funahöfða 6,112 Rvík, 577 3504.
Toyota Corolla XL 1300 til sölu, 3ja dyra, árg. “91, rauður, ek. 61 þús. km. Upplýsingar í síma 5515787. Toyota Tercel, árg. ‘87, 4x4, ekinn 230 þús., ástand gott, skoðaður. Uppl. e.kl. 17 í súnum 898 0803 eða 567 1581. Tilboö óskast í hvíta Tbyotu Corollu, árg. ‘87. Uppl. í súna 557 2032. Toyota Touring ‘90 tíl sölu, hvítur. Uppl. í síma 554 5359 eftír kl. 20.
Húsbílar dfa Mótoriijól
Verslum meö allt i húsbflinn! Útvegum notaða húsbfla, munið hinar frábæru Truma-gasmiðstöðvar. Þeir sem ætla að panta glugga, há þök og lyftíþök hafi samband sem fyrst. Afl/Húsbflar ehf., Draupnisgötu 3F, 603 Akureyri, s. 462 7950, fax 461 2680. Viltu birta mynd af hiólinu þínu eða bflnum þínum? Ef þú ætlar að setja myndaauglýsingu í DV stendur þér til boða að koma með hjólið eða bflinn á staðinn og við tökum myndina þér að kostnaðarlausu (meðan birtan er góð). Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000.
(^) Volkswagen Ford Econoline feröabíll, 4x4, árg. ‘79, fúllbúinn ferðabfll með svefnaðstöðu og eldhústækjum. Tveir dekkjagang- ar, 35”. Bfll í mjög góðu standi á við- ráðanlegu verði. Verð kr. 1.090 þús. Uppl. í síma 557 7422 eða 892 5553.
Til leigu nokkur stæöi fyrir hjól og sleöa við Bfldshöfða. Greiður aðgangur, ýmis fríðindi fylgja hveiju stæði. Uppl. í síma 587 1812 eða 855 1812.
100% bfll. VW Golf, árg. ‘87, til sölu, nýskoðaður, ek. 109.000, beinskiptur, 3ja dyra, nýsprautaður, hvitíu-. Úpplýsingar í síma 554 3917. Til sölu super eintak af Golf CL 1600 ‘91, rauður, vökvastýri, 5 gfra. Verð 680 þúsund, góður afsláttur gegn staðgr. Sími 553 3141 eða 892 4565. VW Golf GL ‘87, 5 dyra, sjálfskiptur, grár, ekinn 165 þús., lagfærður fyrir 100 þús. (nótur). Góður staðgreiðsluaf- sláttur. Upplýsingar í súna 564 2674. VW Golf Grand ‘95, ek. 30 þús., vínrauður, vetrar- og sumardekk. Hagstætt bflalán getur fylgt. Upplýsingar í síma 562 4246. Til sölu gullfalleg Volkswagen Jetta ‘86, skoðuð út árið, í toppstandi. Verð 160 þús. Uppl. í síma 562 7389. Volkswagen Golf, árg. ‘87, hvitur, mjög góður bfll. Tilboðsverð. Uppl. í síma 565 8478.
kPPar Óska eftir Suzuki GSX-R 750 í skiptum fyrir Suzuki GS 500 E ‘89 + milligjöf stgr. Upplýsingar í súna 561 1901 í dag og á morgun. Brynjar.
Grand Cherokee Limited ‘95, ekinn aðeins 27.000 km, grænsanseraður, offroad-sett, ný 31” dekk, stórglæsileg- ur bfll með öllum aukaMutum, góðir greiðsluskilmálar, skiptí koma til greina. Sími 487 5838 og 892 5837. Til sölu Toyota double cab, ‘91, ekinn 106 þús., upphækkaður, 2 dekkjagang- ar 35”, álfelgur, túrbína, intercooler, drifhlutfoll 5,71, læstur framan og afl- an, toppbfll, einn eigandi. Verð 1.650 þús. S. 565 1030 eða 893 3347. Chevrolet Blazer, árg. ‘78, skoöaöur 98, á 31” dekkjum, þarfnast smáboddívið- gerðar en að öðru leyti í þokkalegu standi. Ýmis skipti koma til greina eða tilboð. Uppl. í síma 566 8174. Til sölu alvörujeppi. 78 GMC 427 B.B.,
Honda CR 500, árgerö ‘89, til sölu. Upplýsingar í síma 554 3767, laugar- dag og sunnudag.
Vil kaupa ódýrt mótorhjól, Hondu 350 SL eða XL. Þarf að vera gangfært. Uppl. í síma 553 1659.
Pallbílar
Isuzu dísil pickup 4x4 ‘82. Tilboð óskast, sanngjamt verð, ath. skipti, t.d. á vélsleða. Uppl. í síma 554 1664/897 1664.
Til sölu Toyota pickup, árg. ‘81, nýskoðaður og í góðu ástandi. Á sama stað tíl sölu rafsuðuvélar. Upplýsingar í síma 564 3320.
voivo Volvo
Til sölu Volvo 740 GL ‘88, ekinn 93 þús. km, sumar- og vetrardekk. Bfll í algerum sérflokki. Uppl. í síma 421 3656 og 421 5944. Volvo 240 GL, árg. ‘87, sjálfskiptur, með overdrive. Frábært eintak. Asett verð 580 þús., staðgreiðsluverð 480 þús. Uppl. í síma 897 9301 eða 565 3771. spin aftan og framan, 44” dekk. Skiptí möguleg á fólksbfl eða bifhjóli. Verð- hugm. 650 þús. S. 898 5350,552 9029. Toyota Hilux double cab dfsil ‘91, ek. aðeins 98 þ., rauður, ný 30” dekk, dráttarkr., rafmlæsing að aftan. Gull- fallegur og vel með farinn bfll. Góðir greiðsluskilm. S. 487 5838/892 5837. (M> Reiðhjól
18 gíra fjallahjól til sölu. Upplýsingar í síma 898 4164.
Sendibílar
Volvo 245 station, árg. ‘83, fallegur bfll, beinskiptur með overdrive og original toppgrind, ný vetrar- og sumardekk á felgum. Uppl. í síma 564 3505. Chevrolet Blazer, árg. 1973. Vél 350, sjálfskiptur, óbreyttur, ekinn aðeins 124 þús. km. frá upphafi. Hæsta til- boði tekið. Uppl. í síma 566 7519. Benz 309 D ‘86, ek. 384 þús., klesstur að aftan, allt nýtt í framhjólum. Lán getur fylgt með, upp á 220 þús. Verð stgr. 480 þús. Sími 482 1169 á kvöldin.
Mazda E-2000 ‘88, sendibíll, 5 sæta, 5
dyra, 5 gíra, ný vetrardekk, til sölu á
450 þús. eða í skiptum f. Space Wagon
4x4 eða Suzuki Fox. Vs. 552 2525.
Volvo FL 611 ‘91 til sölu, með kassa
og lyftu, ekinn 270 þús. km, vinna
getur fylgt með. Uppl. í síma 892 2058
eða 567 8944._________________________•
Óska eftir VW Transporter eða
Caravelle til kaups.
Upplýsingar í síma 562 8430.
Tjaldvagnar
Fellihýsi, 10 feta Rockwood 1908, lítið
notað, árg. ‘96, til sölu. Glæsilegt hús
með gasmiðstöð. Verð 650 þús.
Upplýsingar í síma 482 1169 á kvöldin.
Óska eftir góöum notuöum tjaldvagni
eða fellihýsi. Upplýsingar í suna 465
2133 á kvöldin._____________________
Combi Camp family tjaldvagn óskast,
staðgreiðsla. Uppl. í síma 567 6519.
^ Varahlutir*
• Japanskar vélar - vhlsala, s. 565 3400.
Flytjum inn lítíð eknar vélar, gírk.,
sjálfsk., hásingar, öxla, startara,
altemat. o.fl. frá Japan. Erum að rífa
eða nýl. rifnir: Vitara ‘95, Feroza
‘91-’95, MMC Pajero ‘84-’94, Rocky
‘86-’95, L-300 ‘85-’93, L-200 ‘88-’95,
Mazda pickup 4x4 ‘91, E-2000 4x4 ‘88,
Trooper ‘82-89, LandCruiser ‘88, Hi-
Ace ‘87, Lancer ‘85-’93, Lancer st. 4x4
‘87-94, Spacewagon 4x4 ‘91, Charade
‘91, Colt ‘85-’94, Galant ‘8&-’91, Justy
4x4 ‘87-91, Impreza ‘94, Mazda 626
‘87-88, 323 ‘89 og Bluebird ‘88,
Swifl ‘87-93, Micra ‘91 og ‘96, Sunny
‘88-’95, Primera “93, Urvan “91, Civic
‘86-’92 og Shuttle 4x4, ‘90, Accord ‘87,
Corolla ‘92, Pony “92-’94, Accent ‘96,
Polo ‘96, Baleno ‘97. Kaupum bfla til
niðurrifs. ísetning, fast verð, 6 mári?*
ábyrgð. Visa/Euro-raðgr. Opið virka
daga 9-18 og lau. 11-15. Japanskar
vélar, Dalshrauni 26, sími 565 3400.
Varahlutaþjónustan sf., sími 565 3008,
Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Feroza
‘91, Subam 4x4 ‘87, Carina ‘87, BMW
318 ‘88, Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4
‘86, Dh. Applause “92, Lancer st. 4x4
‘94, ‘88, Sunny ‘93, ‘90 4x4, Escort ‘88,
Vanette ‘89-’91, Audi 100 ‘85, Terrano
‘90, Hi-lux double cab ‘91, dísil, Aries
‘88, Primera dísil ‘91, Cressida ‘85,
Corolla ‘87, Bluebird ‘87, Cedric ‘85,
Justy “90, ‘87, Renault 9, 11, Express
"91, Nevada ‘92, Cuore ‘89, Golf ‘84,
‘88, Volvo 360 ‘87, 244 ‘82, 740 ‘8&í
Monza ‘88, Colt turbo ‘88, Galant 2000
‘87, Micra ‘86, Uno turbo ‘91, Peugeot
205, 309, 405, 505, Mazda 323 ‘88, 626
‘88, Laurel ‘87, Swift ‘88, ‘91, Favorit
‘91, Scorpion ‘86, Tfercel ‘84, Prelude
‘87, Accord ‘85, CRX ‘85, Pony ‘92.
Innfluttir, notaðir boddflflutír.
Kaupum bfla. Opið 9-19 og lau. 10-16.
Bílapartar og þjónusta, Dalshrauni 20,
Hamarf., símar 565 2577 og 555 3560.
Eigum varahluti í: Tbyota: HiAce 4x4
‘89-’94, 2,4 EFi-2,4 dísil, Corolla
‘84-’88, Nissan Sunny ‘85-’90, Micra
‘85-’90, MMC Galant ‘85-’92 + turbo,
Lancer, Colt, Pajero ‘84-’88, Charade
‘84-92. Mazda 323, 626, 929, E 2000
‘82-’92. Peugeot 205, 309, 405, 505
‘80-’92. Citroen BX og AX ‘85-’91,
BMW ‘81-’88, Swift ‘84-’88, Subam
‘85-’91, Aries ‘81-’88, Fiesta, Sierra,
Taunus, Mustang, Escort, Uno,
Lancia, Alfa Romeo, Lada Sport, 150(M
og Samara, Skoda Favorit, Monza o™-
Ascona. Kaupum bfla til uppgerðar
og niðurrifs. Opið 9-20. Visa/Euro.
565 0372, Bílapartasala Garöabæjar,
Skeiðarási 8. Nýlega rifhir bflar:
Renault 19 “90-’95, Subaru st. ‘85-’91,
Legacy ‘90, Benz 190 ‘85, 230 ‘84,
Charade ‘85-’91, Bronco II ‘85, Saab
99, 900, 9000 turbo ‘88, Lancer, Colt
‘84-’91, Galant ‘90, Bluebird ‘87-’90,
Nissan Cedric ‘87, Sunny ‘87-’91,
Peugeot 205 GTi ‘85, Opel Vectra “90,
Neon ‘95, Uno ‘84-’89, Civic “90,
Mazda 323 ‘86-’92 og 626 ‘83-’89, Pony
‘90, Aries ‘85, LeBaron ‘88, BMW 300
‘84-’90, Grand Am ‘87, Hyundai
Accent ‘95, fl. bflar. Kjiupum bfla til
niðurrifs. 'Visa/Euro. Isetning. Opið
frá 8.30-19 virka daga og 10-16 laug.
Bílaskemman hf., Völlum, s. 483 4300.
Eigum varahlutí í flestar gerðir bfla:
MMC Pajero, Mazda E 2200 ‘86, ^
Fiesta ‘85, Prelude ‘85, Mazda 626
‘84-’87, Opel Kadett ‘84, Opel Senator,
Opel Ascona ‘84, Subam coupé ‘85-’89,
Subaru station ‘85-’89, Volvo, Benz,
Sierra, Audi 100, Colt ‘91, Saab 900E,
Monza ‘87, 2 dyra, L-300 ‘83-’94,
Tercel ‘84-’88, Camry ‘85 o.fl.
Sendum um land allt.
Fljót og góð þjónusta. Kaupum bfla.
Varahlutir í Range Rover, LandCruiser,
Rocky, Trooper, Pajero, L200, Sport,
Fox, Subam 1800, Justy, Colt, Lancer,
Galant, Tredia, Space Wagon, Mazda
626, 323, Corolla, Tfercel, Touring,
Sunny, Bluebird, Swift, Civic, CRX,
Prelude, Accord, Clio, Peugeot 205,
BX, Monza, Escort, Orion, Sierra,
Blazer, S10, Benz 190E, Samara o.m.fl^
Opið 9-19 og lau 10-17. Visa/Euro.
Partasalan, Austurhlíð, Akureyri,
sími 462 6512, fax 4612040.____________
Bíiapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Tfeyota Corolla ‘84-’95, ’lburing “92,
Twin Cam ‘84-’88, Tfercel ‘83-’88,
Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’93, Celica,
Hilux ‘80-’87, double c., 4Runner ‘90,
LandCruiser ‘86-’88, Rocky, HiAce,
model F, Starlet ‘86, Econoline, Lit**-
Ace. Kaupum tjónbfla. Opið 10-18 v.d.