Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1997, Page 41
LAUGARDAGUR 1. FEBRUAR 1997
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
49
Vantar þig vinnu? Hefur þú bíl til um-
ráða? Okkur vantar hresst, jákvætt
og framsækið starfsfólk til kynningar
á snyrtivörum í heimahúsum. Þessar
vörur hafa verið á ísl. og erl. markaði
í mörg ár. Enginn stofnkostn. en góð
þjálfún. S. 568 3258 milli kl. 9 og 12 v.d.
Óska eftir starfskrafti i heilsdagsstarf,
vinnutími frá 9 til 18. Viðkomandi
þarf að geta unnið sjálfstætt við breyt-
ingar og viðgerðir á fótum og aðstoða
við mátun. Góð laun í boði fyrir réttan
aðila. Æskilegur aldur 35-65 ár. Til-
boð sendist DV, merkt „Vinna-6833.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.______
Ábyrgt fólk óskast á skyndibitastað,
vaktavinna, ekki yngra en 22 ára.
Framtíðarstarf. Bfl þarf að hafa til
umráða. Uppl. í síma 892 5752,
892 9846 og 567 5367._________________
Frostfiskur hf., Reykiavík, óskar eftir
fólki í snyrtingu. Áðeins vant fólk
kemur til greina. Mikil vinna. Uppl.
í síma 552 5554.______________________
Hellusteypa J.V.J. óskar e. starfsf. til
starfa við hellusteypuvélar. Reynsla
af hhðstæðum störfum æskileg.
Svarþj. DV, s. 903 5670, tilvnr, 81171.
J.V.J. verktakar óska eftir vélamönnum
á beltagröfu, hjólagröfu og payloader.
Aðeins vanir menn koma til greina.
Uppl. á skrifstofutíma í síma 555 4016.
Reglumaður óskast til b\_____
verslunar við akstur og láger.
umsóknir og mynd sendist til DV f.
fimdagskv. m. „Reglusamur - 6840.
Vanur maður óskast til léttra starfa á
trésmíðaverkstæði. Sendið uppl. um
nafn, aldur, reynslu og símanúmer á
fax587 7955.__________________________
Viögerðarmaður óskast. Maður vanur
lyffara- og vörubílaviðgerðum óskast.
Upplýsingar í síma 588 4970 eða e.kl.
19 í síma 557 7217.___________________
Óskum eftir aö ráða vana sölumenn um
allt land í sérhæft verkefni (vélbúnað-
ur og fleira). Upplýsingar í síma
554 5588 eða 898 4614.________________
Starfskraftur óskast um helgar í bakarí
í Breiðholti og vesturbæ. Svör sendist
DV, merkt „Bakarí 6841, fyrir 7. febr.
Blikksmiður eða maður vanur
bhkksmíði óskast strax. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 80638.
Duglegan, stundvísan starfsmann vant-
ar í fiskvinnslu nú þegar. Uppl. í síma
552 0511.
0
Atvinna óskast
16 ára strákur óskar eftir vinnu, allt
kemur til greina, helst strax. Þið náið
í mig í síma 800 5151 eða 896 9750.
Frissi._________________________________
Vélvirki á miöjum aldri óskar eftir góðri
atvinnu, tengdri vélaviðgerðum eða
jámsmíði. Onnur störf koma til
greina. Getur byijað fljótl. S. 554 4465.
Þrítugur einhleypur Dani óskar eftir
atvinnu. Er bifvélavirki og hefur víð-
tæka starfsreynslu, m.a. á Islandi.
Allt kemur til gr. S. 565 1407 á kvöldin.
Konu á besta aldri vantar vinnu strax,
er vön afgreiðslu. Upplýsingar í síma
586 1112.
gum Hvalfirði. Stofhfundur samt.
um björgun Hvalfjarðar verður hald-
inn lau. 1. feb. kl. 14 í Félagsgarði,
Kjós. Mætum öh. Undirbúnnefndin.
Vinátta
International Pen Friends útvega þér
a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms-
um löndum. Fáðu umsóknareyðublað.
I.P.F., box 4276,124 Rvík. S. 8818181.
Ýmislegt
sinaadeild DV er opin:
virka daga kl 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáaugiýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fostudag.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 5550.____________
Erótík & unaösdraumar.
• 96/97 myndbandalisti, kr. 900.
• Blaðahsti, kr. 900.
• Nýr tækjahsti, kr. 750.
• Nýr fatalisti, kr. 900.
• CD ROM fyflr PC & Macintosh.
Pöntrmarsími 462 5588, allan sólarhr.
Intemet www.est.is/cybersex/
Erótískar videomyndir, blöð, CD-ROM
diskar, sexí undirfót, hjálpartæki. Frír
verðhsti. Við tölum íslensku.
Sigma, P.O. Box 5, DK-2650 Hvidovre,
Danmark. Sxmi/fax 0045-43 42 45 85.
Njóttu lífsins alla leið.
Ertu á leiðinni út að borða, á árshátíð
eða aðra skemmtun? Ef svo er, láttu
okkur sjá um aksturinn.
Eðalvagnaþjónustan ehf., s. 898 9494.
Við þiggjum með þökkum allt sem þú
notar ekki lengur úr skápum og
geymslum. Sækjum. Sími 552 2916.
Flóamarkaður dýravina, Hafharstr.
17, kj. Opið mán., þri, mið. kl. 14-18.
IINKAMÁL
V
Einkamál
Rúmlega fertugur karlmaöur, fráskil-
inn, óskar eftir að kynnast heiðarlegri
og myndalegri konu frá 30 til 40 ára
að aldri, með vinskap og eða sambúð
í huga. Sjálfur heiðarlegur og trausts-
ins verður. Bindindismaður á áfengi.
Þær sem hefðu áhuga á frekari upplýs-
ingum sendi inn svör til DV, merkt
„S 7007 6837, fyrir 10, feb. nk.______
42 ára karlmaður óska efitir að kynn-
ast stúlku með vináttu í huga. 100%
trúnaður. Svör sendist DV, merkt
„Vmátta 97 6834.______________________
Aö hitta nýja vini er auöveldast
á Mákalausu línunni. I einu símtali
gætum við náð saman. Hringdu í
904 1666. Verð 39,90 mín._____________
Bláa línan 9041100.
Hundruð nýrra vina bíða eftir því að
heyra frá þér. Sá eini rétti gæti verið
á línunni. Hringdu núna. 39,90 min.
Ertu þreytt(ur) á að leita nýrra vina
á skemmtistöðum? Freistaðu gæfunn-
ar með góðu fólki í ldúbbnum!
Sími 904 1400. 39.90 mín._____________
Konur, karlar... Látið drauma ykkar
rætast hjá fylgdarþjónustunni
Erótík. 100% trúnaður. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 81039.
Viltu kynnast konu/manni? Hef fjölda
manns á skrá. 10 ára reynsla. Uppl. í
síma 587 0206. Venjulegt símaverð.
Pósthólf 9370,129 Reykjavxk,__________
Nýjar auglýsingar á Date-línunni
905 2020 birtast í Sjónvarpshandbók-
inni. Date-Iínan 905 2020. (66,50 mín.)
Óska eftir konu eða pari með
tilbreytingu í huga. Svör sendist DV,
merkt „Ó-6839.
Allttilsölu
Amerísku heilsudýnurnar
Sofðu vel á
Chiropractic
neilsunncir v&gnci
Betri
Betra bak
Listhúsinu Laugardal
Simi: 581-2233
Ath.l Heilsukoddar, svefnherbhúsgögn.
Rambo/Ferdinand (2 sænsk meistara-
stig). Einstaklega fallegir og frábærir
fjölskylduhundar. Einungis fáeinir til
á landinu. Uppl. í síma 554 4122.
English springer spaniel-hvolpar til
sölu, undan Jökla-Þnunu, m/1 meist-
arastig, og larbreck challenger, m/2
meistarastig og eitt alþj. S. 566 8844.
Boxer. Til sölu Boxer hvolpar undan
Islandsmeistarartíkinni Wildax Gold-
en sonata og 1. einkunnar hundinum
Wildax Tteam leader. Upplýsingar í
síma 555 1072 eða 557 2672.
Hombaökör, með eða án nudds. Verkf.,
málning, hreinlætis- og blöndunar-
tæki. Opið til kl. 21 öll kvöld. Metro-
Normann, Hallarmúla 4, s. 553 3331.
Veðurvitar nýkomnir, ryöfr. stál: hestar,
hanar, kýr, kindur, skútur, veiðimenn
o.m.fl. í gjafakössum. Góðar til gjafa.
Sendum í póstkr. Einnig okkar landsk.
garðskraut. Vörufell, sími 487 5470.
Til sölu gámar, ál og stál, 20 og 40 feta.
Flutningsmiðlunin Jónar hf.
Sími 535 8080, fax 565 2465.
V
Einkamál
Astríöufull frásögn.
Símar 905-2121 (kr. 66,50 mín.)
og 904-4040 (kr. 39,90 mín.).
Erótískar frásagnir íslenskra kvenna,
djarfari á nóttunni.
Símar 905-2121 (kr. 66,50 mín.)
og 904-4040 (kr. 39,90 mín.).
7 ?uT
1 I n
904 1666
I 0 0 % f r ú n a ö u r s».90m"i.
Aö hika er sama og tapa,
hringdu núna í 904 1666.
Taktu af skarið, hringdu,
síminn er 904 1100.
Daöursöi iur-Tveirlesarar!
Sími 904 [1099 (39,90 mín.).
-
Símastefnumótiö breytir lífi þínu!
Sími 904 1626 (39,90 mín.).
Nætursögur- Nú eru þær tvær!
Sími 905 2727 (66,50 mín.).
Húsgögn
Rókókógrindur f. útsaum eða áklæði.
Margar gerðir. Nákvæmar leiðb. um
stærð á uppfyllingu. Leitið uppl. hjá
Bólstrun Elínborgar, s. 555 4443.
Verslun
Frábært verð á amerískum rúmum.
Amerískar heilsudýnur frá vinsælustu
framleiðendunum, Sealy-Basett og
Springwall-Marshall. Queen size frá
kr. 42.700 m/grind. Fata- og skóskáp-
ar, stólar. Betra verð, meira úrval.
Nýborg, Armúla 23, s. 568 6911.
0\tt mlllf hlrr)jn<t
Smáauglýsingar
$ro í
rwm
550 5000
BÍLAR,
FARARTAKI,
VINNUVÉLAR O.FL.
Bílartilsölu
Tveir öflugir dísil, 4x4, á hagst. veröi.
Iveco turbo daily ‘92, 40-10 W, ek. 85
þ., læst dr. að aftan, 7 manna, pallur
205x260. Ef tryggt er hjá VÍS gæti bíla-
lán fylgt, 787 þ. til 43 mán. Iveco turbo
daily ‘92, 40-10 W, sendib. með glugg-
um, e. 130 þ., læst dr. aftan/framan,
ný dekk, 33”xl6”. Stgrtilboð ósk., eng-
in skipti. S. 566 7490/566 6290.
Ford Mustang GT, 5,0, árg. ‘95.
Ford Econoline 250 ‘91, dísil, 7,3. Einn
með öllu. MMC Pajero ‘97, langur,
dísil. Tbyota Corolla XLi ‘95. Nissan
Micra ‘96. 2 VW Polo ‘96. Kia Sportage
‘96, sjálfsk. Kia Sportage “96. Arctic
Cat Panther ‘91. Yamaha Venture “92.
Tveggja sleða kerra, yfirb. Hjörleifur,
s. 461 3019, Hannes, s. 897 6474.
Til sölu Volvo Amazon ‘67, bíllinn er
eldrauður, með skyggni, speglum á
brettum og krómfelgum og 205 low
profile dekkjum. Fullur bílskúr af
varahlutum fylgir. Hringið og gerið
tilboð í þennan gæðagrip (allt kemur
til greina). S. 462 5291, Jóhannes.
Volvo 850 GLE, árg. ‘93, til sölu,
álfelgur, spoiler. Tilboðsverð 1.400
þús. Einnig til sölu Ford Econoline
4x4, árg. ‘88,12 sæta, 38” dekk,
læsingar o.fl. Tilboðsverð 1.290 þús.
Uppl. í símum 557 8762 og 852 5429.
Þessi fallegi, innréttaöi 4x4 Dodge van
‘90 er tíl sölu. Upplýsingar í síma
566 7153,554 5507 eða vs. 564 0090.
Toyota Carina 2,0 ‘93 til sölu,
sjálfskipt, ekin 60 þús. km, hvít,
rafdrifnar rúður og samlæsingar, vel
með farin, góð sumar- og vetrardekk.
Verð 1.370 þús. Ath. skipti á ódýrari,
ca 800 þús. Upplýsingar í síma
567 4575 e.kl. 14.