Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1997, Qupperneq 45
Flækjufótur Mummi Siggi Lísa og Láki Andrés önd Gissur gullrass Hvutti Hrollur Tarzan
LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 1997
myndasögur
leikhús53
KíNNARINN MINN FER I ARS-
LEYFITIL RANNSOKNAR-
STARFA NÆSTA AR!
í DAG SKALTU FRÓFA A£> SLÁ.
HORFÐU VEL Á BOLTANN OG
FYLGDU HÖGGINU VEL EFTIR.
— ^
Bæjarleikhúsið
Mosfellsbæ
LEIKFÉLAC
MOSFELLSSVEITAR
sýnir
Litla hafmeyjan
eftir H. C. Andersen
í Bæjarleikhúsinu.
16sýn. 1/2, kl. 15.
17. sýn. 2/2, kl. 15.
18. sýn. 8/2, kl. 15.
19 sýn. 9/2, kl. 15.
Miðapantanir í símsvara
allan sólarhringinn,
simi 566 7788
Leikfélag Mosfellssveitar
Tílkynningar
Þorrablót Héraðsmanna
Það er löng hefð fyrir þorrablót-
um þar sem fólk á aldrinum 18 til 70
ára skemmtir sér saman og aldurs-
munurinn virðist enginn þegar hiti
færist í leikinn. Hið árlega þorra-
blót brottfluttra Héraðsmanna verð-
ur haldið í kvöld i félagsheimili
Gusts við Bæjarlind í Kópavogi.
Borðhald mun hefjast kl. 20.15 og
fjölbreytt dagskrá verður allt kvöld-
ið. Jóhannes Kristjánsson eftir-
herma verður með mikið grín og
gaman og svo mun hljómsveitin
K.O.S.S. leika fyrir dansi fram á
nótt.
Ferðafélag íslands
Sunnudagsferðir 2. febrúar kl.
10.30.1. Skíðaganga kringum Skarð-
mýrarfiall, verð kr. 1.200. 2. Eyrar-
bakki- Stokkseyri, verferð, verð kr.
1.500. Tilvalin fjölskylduferð, brott-
för frá BSÍ, austanmegin, og Mörk-
inni 6. Glæsileg ferðaáætlun 1997
verður kynnt þriðjudagskvöldið 4.
febrúar en þá verður hressingar-
gangan frá Mörkinni 6 kl. 20. Marg-
ar ferðir tileinkaðar afmælisári (FÍ
70 ára). Biðlisti er í þorraferð í Ör-
æfasveit um næstu helgi svo nauð-
synlegt er að staðfesta pantanir.
Námskeið í Þelamerkursveiflu á
gönguskíðum verður sunnudaginn
9. febr. Takmarkað pláss. Ferðafélag
íslands.
í Hár saman
Magnea Guðmundsdóttir hefur
keypt hlut í hársnyrtistofunni í hár
saman að Grettisgötu 9. Magnea hef-
ur starfað hjá Erlu Eyjólfsdóttur,
fyrrum eiganda, í tvö ár. Þær stöll-
ur leggja mikla áherslu á vandaða
og persónulega þjónustu. Jafnframt
því halda þær viðskiptamannaskrá
til hagræðis fyrir viðskiptavininn.
Einnig hafa þær til sölu hársnyrti-
vörur frá IMAGE. Hársnyrtistofan í
hár saman er opin alla virka daga
frá kl. 10-18. Verið velkominn
ÞJÓDLEIKHÚSIE
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00
VILLIÖNDIN
eftir Henrik Ibsen
10. sýn. á morgun, uppselt, fld. 6/2,
örfá sætl laus, sud. 9/2, örfá sæti laus,
Id. 15/2, uppselt, fid. 20/2, Id. 22/2.
KENNAI7AR ÓSKAST
eftir Ólaf Hauk Símonarson
í kvöld, uppselt, Id. 8/2, nokkur sæti
laus, fid. 13/2, sud. 16/2, föd. 21/2.
ÞREK OG TÁR
eftir Ólaf Hauk Símonarson
föd. 7/2, föd, 14/2, sud. 23/2.
LITLI KLÁUS OG STÓRI
KLÁUS
eftir H.C. Andersen
á morgun, kl. 14.00, nokkur sæti laus,
sud. 9/2, kl. 14.00, nokkur sæti laus,
sud. 16/2, kl. 14.00, nokkur sæti laus,
sud. 23/2.
SMÍÐAVERKSTÆÐID KL. 20.30
LEITT HÚN SKYLDI
VERA SKÆKJA
eftir John Ford
i kvöld, uppselt, Id. 8/2, uppselt, sud.
9/2, fid. 13/2, Id. 15/2.
Athygli er vakin á aö sýningin er ekki
viö hæfi barna. Ekki er hægt aö hleypa
gestum inn I salinn eftir aö sýning
hefst.
LITLA SVIDIÐ KL. 20.30
í HVÍTU MYRKRI
föd. 7/2, föd. 14/2, mvd. 19/2.
Ekki er hægt aö hleypa gestum inn
eftir aö sýning hefst.
LISTAKLÚBBUR
LEIICHÚSKJALLARANS
Mánudagur 3. febrúar
GULLKORN MEÐ TALI
OG TÁKNUM
islenskar Ijóöaperlur fluttar á íslensku
og ísl. táknmáli. Lesarar Ijóöanna á
íslensku eru þau Arnar Jónsson, Helga
Jónsdóttir og Edda Þórarinsdóttir.
Hjálmar Örn Pétursson, Júlía
Hreinsdóttir og Margareth Hartvedt
flytja Ijóöin á táknmáli.
Húsiö opnað kl. 20.30, dagskráin hefst
kl. 21.00, miðasala viö inngang.
Gjafakori í leikhús -
sígild og skemmtileg gjöf.
Miðasalan er opin mánudaga
og þriöjudaga ki. 13-18, frá
miðvikudegi til sunnudags kl.
13-20 og til 20.30 þegar
sýningar eru á þeim tíma.
Einnig er tekið á móti
símapöntunum frá kl. 10 virka
daga.
SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200.
Tapaö/fundiö
Svartur og hvítur kettlingur kom
inn um glugga hjá nemendum í
Hagaskóla. Hann er merktur Moli
ásamt símanúmeri, miðinn hefur
blotnað og því er aðeins unnt að sjá
3 síðustu tölurnar í númerinu en
þær eru 162. Upplýsingar gefur Unn-
ur Vala í síma 552-6219.
Seikó-úr tapaöist
Þann 25. janúar tapaðist Seikó
kafaraúr með járnkeðju í miðbæ
Reykjavíkur. Finnandi vinsamleg-
ast hafi samband við Þorstein í
síma, 555-1696. Fundarlaun.
Bjart og gott á Bíldshöföa
Til leigu á Bíldshöföa 10, 2. hæö, húsnæöi, sem er að mestu
einn salur, 900 fm. Mætti skipta í smærri einingar. Hentar fyrir
margþætta starfsemi. Er í sjónlínu viö Vesturlandsveg neðan
viö Nesti. Rúmgóð bílastæöi.
Upplýsingar í síma 553 2233 eða bílasíma 853 1090.