Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1997, Qupperneq 49

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1997, Qupperneq 49
'V LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 1997 dagsönn * í Sigrún Sól Ólafsdóttir er eini leik- arinn í sýningunni. Gefin fyrir drama þessi dama... í kvöld er lokasýning á leikrit- inu Gefin fyrir drama þessi dama og öllum stendur svo innilega á sama, eftir Megas. Sýningin, sem hlotið hefur lofsamlega döma jafnt hjá gagnrýnendum sem öðr- um áhorfendum, var frumsýnd í september á síðasta ári og hafa viðtökurnar verið vonum framar að mati aðstandenda. Sýningin í kvöld, sem er í Höfðborginni, Hafnarhúsinu, er sú 31. í röðinni og hefst kl. 20.30. Leikhús Minnsta tröll í heimi í dag kl. 14.30 verður Sögu- svuntan með brúðuleiksýninguna Minnsta tröll í heimi í Ævintýra- Kringlunni. Það er Hallveig Thor- lacius sem samdi þáttinn og stjómar brúðunum. Sýningartími er rúmar 30 mínútur. Skálhyltingar á miðöldum Síðdegisstund verður í Skál- holtsskóla á morgun, kl. 15.30, þar sem Gunnar Karlsson prófessor mun tala um upphaf byggðar og upphaf biskupsstóls í Skálholti og Ásdís Egilsdóttir lektor talar um jarteiknir Þorláks hiskups helga. Að loknum erindum verða fyrir- spurnir og almennar umræður. Félag kennara á eftirlaunum Skemmtifundur verður í dag, kl. 14, í Kennarahúsinu við Lauf- ásveg. Þorrafagnaður aldraðra í dag, kl. 15, verður haldinn þorrafagnaður félagsstarfs aldr- aðra í safhaðarheimili Neskirkju. Boðið verður upp á ýmis skemmtiatriði, auk hefðbundins þorramatar. Amma í Réttarholti KK spilar og flutningur ljóða verður á dagskrá annað kvöld í Ömmu í Réttarholti, Þingholts- stræti 5. Biblíudagurinn í Seltjarnarneskirkju Á Biblíudegi í Seltjarnames- kirkju á morgun flytur dr. Gunn- laugur A. Jónsson erindi um Dav- íðssálma í nútíð og samtíð. Erindið verður eftir messu sem hefst kl. 11. Samkomur Kvikmyndasýning fyrir böm og unglinga í Norræna húsinu á morgun, kl. 14, verður sýnd Mormor og de átte ungene í byen, sem er norsk kvikmynd um fjölskyldu sem fær ömmu í heimsókn. Allir eru vel- komnir og er aðgangur ókeypis. Gamlar, sovéskar heimildarmyndir Á morgun, kl. 16, verða sýndar gamlar, sovéskar heimildarkvik- myndir í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10. Myndimar eru Herveldi Japana brotið á bak aftur, gerö í Moskvu 1945, Síðustu bréfin, eftir hinn þekkta leikstjóra Mikhail Rom, og Ég féll við Stalíngrad. Félag eldri borgara í Reykjavík Félagsvist í Risinu á morgun, kl. 14. Dansað í Goðheimum kl. 20 annað kvöld. Rigning og hvasst 1040 mb hæðarhryggur yfir Fær- eyjum þokast austur, en 1012 mh lægð við austurströnd Grænlands vestur af Snæfellsnesi hreyfist norðnorðaustur. Veðrið í dag anvert landið. Spáð er sunnan- og suðaustan stinningskalda eöa all- vassri átt, hvassast veröur á Suður- landi. Hlýtt verður þegar miðað er við árstíma, allt að átta stig á Suð- vestur- og Vesturlandi. Einna sval- ast verður á norðausturhominu, um fimm stiga hiti yfir hádaginn. Síðdegisflóð í Reykjavík: 00.59 Árdegisflóð á morgun: 00.59 Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri skýjaö 7 Akurnes rigning 1 Bergstaöir hálfskýjaó 5 Bolungarvík rigning 8 Egilsstaöir hálfskýjaó 5 Keflavíkurflugv. skýjaö 6 Kirkjubkl. alskýjaö 3 Raufarhöfn skýjaö 3 Reykjavík skúr á síó. kls. 6 Stórhöföi þokumóöa 5 Helsinki snjókoma -2 Kaupmannah. heiöskírt 3 Ósló heióskírt 2 Stokkhólmur léttskýjaö 2 Þórshöfn alskýjaö 4 Amsterdam þoka á síð. kls. 4 Barcelona þokumóöa 12 Chicago alskýjað -2 Frankfurt Glasgow skýjaö 4 Hamborg London skýjaö 4 Lúxemborg Malaga alskýjaö 1 Mallorca mistur 15 Miami alskýjaö 14 París þokumóöa -0 Róm þokumóöa 12 New York þokumóða -1 Orlando þokumóöa 11 Nuuk alskýjaö -4 Vín skýjaö 3 Winnipeg -11 í dag verður nánast rigning á öllu Sólarlag í Reykjavík: 17.16 landinu, mest um sunnan- og vest- Sólarupprás á morgun: 10.01 Zalka á Gauknum Hljómsveitin Zalka, sem spilar á Gauki á Stöng í kvöld var stofnuð síðastliðið vor og hefur síðan þá leikið víða um land og hlotið góð- ar viötökur. Sveitin spilar fiöl- breytta tónlist, eins og til dæmis Britt-popp, diskó, rokk og eigin- lega allt mögulegt. Hljómsveitar- menn hafa komið viða við en Zölku skipa eftirtaldir: Pétur Guð- mundsson söngvari, sem kom fram í söngleikjum eins og Hárinu og Jesus Christ Superstar; Tómas Tómasson gítarleikari, var í Þús- und andlitum og Rokkabillybandi Reykjavíkur; Björgvin Bjamason bassaleikari, var í Vinum Dóra, og Ólafur Hólm trommuleik- ari, var í Ný-danskri og Todmobile. Hljómsveitin Zalka, spilar á Gauk á Stöng í kvöld. Skemmtanir , Óperubandið í Ópemkjallaranum I kvöld skemmtir Óperu- bandið ásamt Björgvini Halldórssyni í Ópem- kjallaranum. í diskótek- inu er Gulli Helga. Rósenbergkjallarinn Hljómsveitin Candyfloss kynnir nýtt efni i kvöld. Myndgátan Lausn á gátu nr. 1724: Hamslaus af bræði f +M******** s/nfCMirVXÞ**, ■MV Myndgátan hér aö ofan lýsir hvorugkynsoröi. Strákarnir í Wonders fá nasasjón af frægöinni smátíma. Slá í gegn Slá í gegn (That Thing You Do), sem sýnd er í Regnboganum, er frumraun Tom Hanks sem leik- stjóra. Gerist myndin sumarið 1964. Guy Patterson er sölumaður í rafvömverslun föður síns í Eire, IPennsylvaníu. Á daginn selur hann brauðristar og útvarpstæki en á kvöldin læðist hann ofan i kjallara, sest við trommusett og hverfur á braut inn í mjúkan heim djassins. Hann er samt meira en lítið tilbúinn að rokka ÍKvikmyndir þegar skólahljómsveitin býður honum að vera staðgengill fyrir slasaðan trommuleikara á tón- leikum sem halda á í menntaskól- anum. Mánuði síðar eru The Wonders, nýju stjörnurnar hjá Play-Tone plötuútgáfufyrirtæk- inu, með plötusamning í hönd- unum og fyrir dyrum tónleika- ferðalag og boð um að koma til Hollywood. Ungir og óþekktir leikarar leika hljómsveitarmeðlimi en Liv Tyler, sem leikur kærustu eins þeirra, hefur aftur á móti skotist upp á stjörnuhimininn eftir frammistöðu sína i Stealing Beauty. Nýjar myndir: Háskólabió: Áttundi dagurinn Laugarásbíó: Samantekin ráð Kringlubíó: I straffi Saga-bíó: Dagsljós Bíóhöllin: Kona klerksins Bíóborgin: Kvennaklúbburinn Regnboginn: Koss dauðans Stjörnubió: Tvö andlit spegils Gömul verleid gengin Á morgun, á kyndilmessu .stendur Útivist fyrir gönguferð eftir gamalli verleið. Farið verð- ur inn á fornleið vestan við Slögu er Sunnlendingar fóru á leið sinni til sjóróðra á vetrarvertíð í Grindavík. Einnig er val um að hefia gönguna austan við Méltunnuklif og ganga hina upp. Lagt verður af stað með rútu frá Útivera Umferðarmiðstöðinni kl. 10.30 og stansað á viðkomustöðum Úti- vistar í Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði og Fifianesi í Reykja- nesbæ kl. 11.15 og Festi í Grinda- vík kl. 11.45. Frá Slögu er gengið yfir Sigurbergsháls og framhjá Kapellulág, Hrólfsvík og um hlað- ið á Hrauni. Þaðan um Þórkötlu- staðahverfi að Hópi. Þessi hluti leiðarinnar verður farinn með strönd Hópsnessins. Frá Hópi verður haldið áfram um Járn- gerðarstaðahverfi og út í Staðar- hverfi og þar lýkur göngunni. Gengið Almennt gengi LÍ nr. 36 31.01.1997 kl. 9.15 Eining Kaun Sala Tollgenqi Dollar 69,480 69,840 67,130 Pund 111,330 111,900 113,420 Kan. dollar 51,490 51,810 49,080 Dönsk kr. 11,1070 11,1660 11,2880 Norsk kr 10,6920 10,7510 10,4110 Sænsk kr. 9,5890 9,6420 9,7740 Fi. mark 14,2440 14,3290 14,4550 Fra. franki 12,5550 12,6260 12,8020 Belg. franki 2,0547 2,0671 2,0958 Sviss. franki 48,7100 48,9800 49,6600 Holl. gyllini 37,7300 37,9500 38,4800 Þýskt mark 42,4000 42,6200 43,1800 it. líra 0,04301 0,04327 0,04396 Aust. sch. 6,0230 6,0600 6,1380 Port. escudo 0,4224 0,4250 0,4292 Spá. peseti 0,5010 0,5042 0,5126 Jap.yen írskt pund 0,56910 110,280 0,57260 110,960 0,57890 112,310 SDR 96,10000 96,68000 96,41000 ECU 82,0200 82,5100 83,2900 Símsvari vegna gengisskráningar 5673270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.