Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1997, Síða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1997, Síða 52
LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 1997 D'V 60 Íkvikmyndir ' A ik I H X DIGITAL Samuel L. Jackson Geena Davis Fyrir átta árum missti hún minnið. Nú þarf hún að grafa upp fortíðina áður en hún grefur hana. MATTHILDUR RUGLUKOLLAR Sýnd kl. 2.40 og 5. Sýnd kl. 7. Sýnd kl. 3, 9 og 11. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Laugavegi 94 Sími 551 6500 Leikstjóri: RENNY HARLIN Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 14 ára. Mík)tv IK.JWO pACE5 Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. DPCMOA^IMM Slmi 551 9000 Samuel L. Jackson Geena Davis Leikstjóri: RENNY HARLIN Fyrir átta árum missti hún minnið. Nú þarf hún að grafa upp fortíðina áður en hún grefur hana. Sýnd kl. 2.30, 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Sýnd kl. 11. , BLÁR I FRAMAN Sýnd kl.7 og 9. Sýnd kl. 2.30,4.45, 6.50, 9 og 11.15. Sýnd kl. 3 og 5. SMOKE Sýnd kl. 2.30, 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Leyndarmál og lygar irkirk Mike Leigh hefur með Leyndarmálum og lygum skap- að sína hestu kvikmynd og er þá af góðu að taka, kvikmynd sem fyrst og fremst er um persónur og til- finningar, ákaflega lifandi og skýrar persónur sem eru túlkaðar af frábærum leikhópi. -HK Djöflaeyjan krkick Nýjasta kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar er mikið og skemmtilegt sjónarspil sem sveiflast á milli gamans og alvöru. Gísli Halldórsson og Baltasar Kor- mákur eru bestir í sterkum hópi leikara þar sem margar persónur verða eftirminnflegar. -HK Brlmbrot kirkk Ákaflega mögnuð kvikmynd hins danska Lars von Triers um ástir og örlög tveggja ungmenna í samfé- lagi strangtrúaðra kaivínista í Skotlandi í byrjun átt- unda áratugarins. Óvenjuleg ástarsaga og óven- justerk, með aldeilis frábærum leik. -GB Reykur ★★★ Framúrskarandi vel skrifuð og leikin mynd um fólk í Brooklyn sem segir sögur í gríð og erg, sumar sannar en aðrar ekki. SpreUlifandi og skemmtilegar mannlýs- ingar. -GB Matthildur icirk Danny DeVito, sem bæði leikstýrir og leikur, hefúr gert heilsteypta ævintýramynd sem gerist í nútíman- um og er óhætt að mæla með Matthildi fyrir alla fjöl- skylduna. Mara Wilson í titilhlutverkinu er hvers manns hugljúfi og geislar af leikgleði. Lausnargjaldiö irkk Sérlega vel gerð og spennandi sakamálamynd um bamsrán. Mel Gibson er öryggið uppmálað í aðalhlut- verkinu og Gary Sinese ekki síðri í hlutverki ræningj- ans. Góð skemmtun. -HK Hringjarinn frá Notre Dame kkk Nýjasta Disney-myndin hefur klassíkina sem fyrir- mynd. Nokkuð skortir á léttleika sem er að finna í meistaraverkum Disneys á sviði teiknimynda, en er samt góð, alhliða skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Oft hefur þó tónlistin verði betri og skemmtilegri. -HK Hamsun kkk Max Von Sydow fer á kostum sem norski rithöfundur- inn Knut Hamsun í mynd um eftirmál þess að skáldið lýsti yfir aðdáun sinni á Hitler og stefnu hans. Um margt áhrifamikil kvikmynd en óhófleg lengd skemm- ir fyrir. -GB Pörupiltar kkk Brokkgeng mynd frá Barry Levinson með miklum stjörnufans í aðalhlutverkum. Aðalpersónur eru fjórar á tveimur aldursskeiðum. Fyrri hlutinn, þegar fjór- menningamir lenda á betrunarhæli, er mun beittari en sá síðari þegar þeir eru að gera upp mál sín. -HK Banvæn bráövakt kkk Ágætur spennutryllir sem sem er nokkuð vel upp- byggður og hefur góða stígandi þrátt fyrir að í sög- unni sé mjög fátt sem kemur á óvart. Hugh Grant sýnir betri leik en hann hefur gert í síðustu myndum sínum. -HK Dragonheart kkk Dragonheart er ævintýramynd upp á gamla mátann þar sem nýjustu tækni og brellum er beitt og gengur myndin ágætlega upp þótt ekki sé hún hnökralaus. Góður húmor hefur sitt að segja upp á útkomuna. -HK I Bandaríkjunum - aösókn dagana 24-26. Janúar. Tekjur í mllljónum dollara og helldartekjur. Tom Crulse lelkur tltilhlutverklö í Jerry Magulre. Aflur á toppinn Þaö er sjaldgæft aö kvikmyndir sem hafa veriö í efsta sætinu á listanum yfir mest sóttu kvikmyndirnar skuli hreiöra um sig aftur á toppnum eftir að hafa veriö fjórar vikur í neðri sætum. Þetta gerir þó Jerry Maguire þessa vikuna og það þrátt fyrir aö vera komin vel yfir 100 milljónir dollara í tekjur. Þetta eru góöar fréttir fyrir Tom Cruise sem þykir standa sig vel I hlutverki umboðsmanns íþróttamanna sem rekinn er frá stóru fyrirtæki og fer á eigin spýtur aö finna íþróttamenn til aö vinna fyrir. Tvær nýjar myndir eru ofarlega á listanum en hvorug náði þó mikilli aösókn. Eru þetta In Love and War, dramatísk kvikmynd sem byggö er á kafla í ævi Ernests Hemmingwa- ys, meö Söndru Bullock og Chris O’Donnell, og gamanmyndin Fierce Creature meö þeim sömu leikurum sem geröu A Fish Called Wanda aö einhverri fyndustu kvikmynd seinni ára. Ástralska gæöakvikmyndin Shine heldur sínu striki og er líklegt að hún hækki sig enda verið orðuð við óskarsverölaunin. -HK Tekjur Heildartekjur 1. (5) Jerry Maguire 5.518 109.785 2. (-) In Love and War 5.489 5.494 3. (1) Beverly Hills Ninja 5.481 18.967 4. (2) Metro 5.479 18.734 5. (3) Evlta 5.415 30.465 6. (6) Scream 4.040 64.593 7. (4) The Relic 4.008 25.268 8. (-) Flerce Creatures 3.759 3.759 9. (7) Michael 3.130 76.562 10. (-) Zeus and Roxanne 2.755 2.755 11. (11) Mother 2.586 8.873 12. (8) The People vs. Larry Flynt 2.101 15.912 13. (8) The English Patient 1.915 36.674 14. (15) Shine 1.441 12.634 15. (9) Jackie Chan’s Flrst Strlke 1.428 12.178 16. (11) 101 Dalmatians 1.152 131.279 17. (12) One Fine Day 1.108 42.619 18. (16) Everyone Says 1 Love You 1.107 3.660 19. (13) Turbulence 0.813 9.814 20. (-) Jingle All the Way 0.597 59.540 HVERNIG VAR MYNDIN? Heaven s Prisoners Tine Buur Hansen: Hún var alveg í lagi. Frekar góð. Karin Buur Hansen: Mér fannst hún mjög góð. Jón Tryggvi Jónsson: Það mátti vel una sér á þessari mynd. Baldur Hólmsteinsson: Þessi átti vel við mig, verulega góð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.