Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1997, Síða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1997, Síða 53
LAUGARDAGUR 1. FEBRÚAR 1997 * - * kvikmyndift £ t HASKOLABIO Sími 552 2140 Hrikaleg sprenging hefur lokaö göngum sem tengja Manliattan og Nevv Jersey. Hópur fólks er lokaður inni og yfirvöld standa ráðþrota. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone. Anty Brenneman, Viggo Mortensen, Dan Hedava. Sýnd kl. 4.30. 6.45, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. LEYNDARMAL G LYGAR DRAG^NHHAKT Sýnd kl. 3, 5 og 7. B.i. 12 ára. ATTUNDI DAGURINN il Ducyjcnnc u T H E HTH DAA Leyndarmál oa lygar ATH! BreyBan syninBartíma Leyndarmal og lygar er su mynd sem allir eru að tala um út um allan heim. Um þessa mynd er aðeins hægt að segja „kvikmyndir verða einfaldlega ekki mikið betri. Sýnd kl. 3, 6 og 9. SLEEPERS w n SLE EPERS Sýnd kl. 6 og 9. Attundi dagurinn fjallar um vinaltu tveggja ólikra manna sem hittast fyrir tilviljun og lenda í ótrúlegum ævintýrum é ferö um Frakkland. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Leikin kvikmynd meö islensku tali, byggö á ævintýrinu sígilda. Sýnd kl. 3. HAMSUN Sýnd kl. 9 . B.i. 12 ára. TILBOÐ 400 KR. SAM Smmm i i< i < n SNORRABRAUT 37, Sfli/ll 551 1384 KVENNAKLÚBBURINN MOLLFLANDERS SAM Œetff' MIDLKH f/oM/e IIAWN ^Ötaru KEAW Sýnd kl. 2.45, 5 og 9. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.05 f THX digital. LAUSNARGJALDIÐ Sýndkl. 6.50, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. BLOSSI j .4, TILBOÐ 300 KR. Sýnd kl. 7.15 og 11.15. B. i. 16 ára. HRINGJARINN ( NOTRE DAME Sýnd meö íslensku tali II111III11111ITXU KRINGLUBl KRINGLUNNI 4-6, SÍMI 5BB 0800 Denzel Washington Whitney Houston R’S WIFE Rómantísk gamanmynd sem kemur á óvart og tónlistarviðburður ársins. Veisla fyrir augu jafiit sem eyru. Sýnd kl. 12.45, 3, 5.15, 9 og 11.20 (THX digital. Sýnd kl. 6.45,9 og 11.20. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 12.50 2.50, 4.55 og 7. Kona klerksins í Kringlubíói og Bíóhöllinni: Engill til hjálpar prestshjónum Kona klerksins (The Pre- acher’s Wife), sem Sam-bíóin frumsýndu í gær, er hugljúf fjöl- skyldumynd um prestsfjölskyldu sem þurfti á hjálp að halda en fékk í staðinn kraftaverk. Myndin er byggð á gamalli og klassískri mynd þar sem sjarmörinn og herramað- urinn Cary Grant lék aöalhlut- verkið. Var hann i hlutverki engils sem kemur til jarð- ar til að hjálpa fjöl- skyldu. í konu klerks- ins er það Denzel Was- BfÓIIOLLKib ÁLFABAKKA 8, SfMl 587 8900 KONA KLERKSINS j'Æ W\ m i GULLEYJA < PRÚÐULEIKARANNA Sýnd lau. kl. 3. Sýnd sun. kl. 1 og 3. HRINGJARINN í NOTRE DAME Klerkurinn er í klípu og Denzel Washington er engillinn sem svarar bænum hans. Inn í málið kemur Whitney Houston, gullfalleg eiginkona klerksins, og málin eiga eftir að flækjast áður en þau leysast. Rómantísk gamanmynd sem kemur á óvart og tónlistarviðburður ársins. Veisla fyrir augu jafnt sem eyru. Sýnd kl. 2.45, 5,7, 9 og 11.20 iTHX digital. HfUNGJÁfUMN-f Sýnd meö fslensku fali lau. ki. 3 og 5. sun.kl. 1,3 og 5. Sýnd meö ensku tali lau. kl. 3, 9,15 og 11. sun. kl. 1,3,9,15 og 11. JACK l"lWl I I nr,: DJOFLAEVJAN Sýnd laugard. kl. 2.555 og 7.05. Sunnudag kl. 1, 2.55, 5 og 7.05. SAAmiÆái Breytt midaverd ■ bætt kjör Sýnd kl. 5,7,9 og 11. III11I11IfTTT álfab/llola a, sím? 373 yoo 111111 rn DAGSLJOS LAUSNARGJALDIÐ Aöalhlutverk: Sylvester Stallone, Amy Brenneman, Vlggo Mortensen, Dan Hedaya. Lelkstjóri: Rob Cohen. Sýnd kl. 2.15, 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B.i. 14 ára. THX digital. Sýndkl. 4.45,7, 9.10 og 11. THX digital. Denzel Washington leikur engil sem kemur eiginkonu prests og fjölskyldu hennar til bjargar. hington sem leikur engilinn Dudley og nú fáum við til tilbreytingar svartan engil. Hugmyndin að gerð Konu klerksins kemur frá Denzel Washington, sem kom einnig boltan- um til aö rúlla. Washington segir að hlutverk engils sem kemur prestsfjölskyldu til hjálpar sé allt öðruvísi en hann hafi áöur gert: „Ég er venjulega i alvarlegum og þungum hlutverkum svo það var mikil tilbreyting fyrir mig að takast á viö engilinn Dudley. Þá hafði boðskapurinn í myndinni mikið að segja fyrir mig persónulega. Ég er trúaður maður og trúi á það jákvæða í manninum.“ Það var Washington sem leitaöi til Whitney Houston um að leika titilhlutverkið. Bæði var það að hann taldi hana hafa rétta viðhorfið til hlutverksins og einnig það að mikið er um tónlist og því þá ekki að fá bestu söngkonuna sem einnig hafði staðið sig vel I þeim tveimur kvikmyndum sem hún hafði leikið í. Washington segir að það hafi fyrst kom- ist skriður á framkvæmdina þegar Houston var búin að taka að sér hlutverk eiginkonunnar. Með Denzel Washington og Whitney Houston innanborðs var ekki erfitt að fá þann leikstjóra sem var efstur á óska- listanum, Penny Marshall, en hún hafði þegar reynslu af gamanmyndum sem fjölluðu ekki um venjulega hluti. í Big fjallaði hún um dreng í mannslíkama og í League of Their Own var viðfangsefhið kvennalið í hafnabolta. „Það var ekki bara að fá að vinna með jafn frábærum manneskjum og Denzel og Whitney sem gerði mig spennta, sagan er öðru- vísi, hugljúf með húmor og rómantik, handritið er vel skrif- að svo það þurfti ekki að ganga á eftir mér,“ segir Penny Marshall. Tökur hófúst í byrjun janúar í fyrra og það átti ekki fyrir þeim að liggja að byrja áfallalaust þvi sama dag og tökur hófust gerði mikið óveður í New York og það tók næstum allan daginn fyrir upptökuliðið að komast á tökustað í Yon- kers. Eftir þessa stórhríð gekk allt að óskum og hefur mynd- in verið sýnd í Bandaríkjunum undanfarnar vikur við góða aðsókn. -HK 1/1 fll/IIVilVll J DVI 5M-5Ö0Ö Verð aðeins 39,90 mín. Þú þarft aðeins eitt símtal upplýsingar um allar sýningar kvikmyndahúsanna » < DVi MBBtei 9Ú4‘5ÚÚÚ-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.