Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1997, Page 54
62
dagskrá laugardags 1. februar
LAUGARDAGUR 1. FEBRUAR 1997
SJÓNVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
10.45 Syrpan. Endursýndur íþrótta-
þáttur frá fimmtudegi.
11.15 Hlé.
14.35 Auglýsingatfmi - Sjónvarps-
kringlan.
14.50 Enska knattspyrnan. Bein út-
sending frá leik Leeds og
Arsenal I úrvalsdeildinni.
16.50 íþróttaþátturinn.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Ævintýraheimur. (14:26). Þyrni-
rós (Stories of My Childhood).
Bandarískur teiknimyndaflokkur
byggður á þekktum ævintýrum.
18.30 Hafgúan. (17:26). (Ocean Girl
III). Ástralskur ævintýramynda-
flokkur fyrir börn og unglinga.
19.00 LífiB kallar. (18:19). (My so
Called Life). Bandarískur
myndaflokkur um ungt fólk sem
er að byrja að feta sig áfram I líf-
inu.
19.50 Vefiur.
20.00 Fréttir.
20.35 Lottó.
20.45 Enn ein stöfiin. Spaugstofu-
mennirnir Karl Ágúst, Pálmi,
Randver, Sigurður og Örn
bregða á leik eins og þeim einum
er lagiö.
21.15 Laugardagskvöld mefi
Hemma.
22.00 Föst í fönn. (Snowbound).
23.35 Borgarastrífi. (Latino). Banda-
rlsk strlðsmynd frá 1985 sem
gerist I stríðinu milli kontra-
skæruliða og sandínista I Ník-
aragva. Leikstjóri er Haskell
Wexler. Aðalhlutverk: Robert
Beltram, Tony Plana, Luis Torr-
entes og Julio Medina. Kvik-
myndaeftirlit ríkisins telur mynd-
ina ekki hæfa áhorfendum yngri
en 16 ára.
01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
STÖÐ
09.00
10.35
11.00
13.00
13.55
14.20
15.15
15.45
18.10
19.00
19.30
19.55
20.20
21.50
23.20
01.10
Barnatími Stöfivar 3.
Hrollaugsstaöaskóli.
Heimskaup - verslun um vffia
veröld.
Sufiur-ameriska knattspyrnan.
Fótbolti um vifia veröld.
íþróttapakkinn.
Nærmynd. (Extreme Close-
Up)(e)
Hlé.
Innrásarlifiifi. (The Invaders).
(15: 43). Tveir þriggja vísinda-
manna hverfa I einkennilegu
rauðu mistri skömmu fyrir geim-
skot.
Benny Hill.
Englar í bló í þættinum eru sýnd
brot úr myndum og spjallað við
leikara. Einnig er rætt við séra
Karl Sigurbjörnsson, séra Sigurð
Arnarson og Þórhall
Guömundsson miðil um engla,
tilvist þeirra og tilgang.
Umsjónarmaður er Bjarni
Haukur Þórðarson.
Moesha.
Lávarfiurinn. (Lord of Misrule).
Stjörnum prýddur breskur farsi
frá BBC-sjónvarpsstöðinni um
lávarðinn Bill Webster sem
ákveður að selja ævisögu sína
bresku slúðurblaði.
Varhugaverfi ást. (Between
Love and Hate).
Lögreglumafiurinn. (Good
Policeman). Ron Silver er í hlut-
verki lögreglumanns í New York.
Vinnan skiptir hann miklu máli og
ekki spiliir að hann kann vel viö
sig I stórborginni. Hugleiknast er
honum að láta kerfið verka og til
þess að svo megi verða skirrist
hann ekki við að beygja eða brjó-
ta einhverjar reglur. Myndin er
gerð eltir metsölubók rithöfund-
arins Jerome Charyn. (e).
Dagskrárlok Stöfivar 3.
Hún var fyrsta ástin hans en var hann kannski síöasta ástin hennar?
Stöð 3 kl. 21.50:
Varhugaverð ást
Susan Lucci leikur vellauðuga
konu sem styttir sér stundir með því
að halda fram hjá eiginmanni sínum.
Hún dregur ungan og myndarlegan
sundkennara dóttur sinnar á tálar og
vakir ekkert annað fyrir henni en að
eiga notalegt samband án nokkmra
eftirmála. Sundkennarinn, Matt,
verður hins vegar yfir sig ástfanginn
af konunni og krefst sifellt meira.
Eiginmaður hennar kemst á snoðir
um sambandið og þrátt fyrir það læt-
ur Matt sér ekki segjast. Það er ekki
fyrr en félagi hans segir honum frá
því að hann hafi átt í ástarsambandi
við hana sumarið áður að Matt gerir
upp hug sinn. Með önnur hlutverk
fara Patrick Van Horn og Barry
Bostwick en leikstjóri er Rod Hardy.
Mynd þessi er bönnuð börnum.
Sjónvarpið kl. 22.00:
Fjölskylda í háska
Bandaríska
spennumyndin Fann-
fergi eða Snowbound
er byggð á sannri
sögu um unga fjöl-
skyldu sem lendir i
miklum hrakningum
í vetrarveðri. Hjónin
Jim og Jennifer
Stolpa fóru akandi
langa leið til að vera
við jarðarför og son-
ur þeirra, fimm mán-
aða, var með í för.
Hjónin og litli sonurinn lenda í
mikium hrakningum.
Veður spilltist og
íjölskyldan sat föst í
snjónum fjarri al-
faraleið. í átta daga
börðust þau fyrir
lífi sínu og þegar
enginn virtist ætla
að koma þeim til
bjargar yfirgaf Jim
konu sína og barn
og lagði af stað í leit
að hjálp. Sú ferð var
bæði löng og ströng.
^sm-2
09.00 Mefiafa.
09.50 Villti Villi.
10.15 Bíbí og félagar.
11.10 Skippý.
11.35 Soffía og Virginía.
12.00 NBA-molar.
12.25 Sjónvarpsmarkafiurinn.
12.50 Sufiur á bóginn (18:23). (Due
South) (e).
13.40 Lois og Clark (16:22). (e).
14.25 Bikarkeppni KKÍ - úrslit. Bein
útsending frá úrslilaleikjum í
karla- og kvennaflokki (síðari
hálfleikur) en I báðum flokkum
eigast við lið ÍBK og KR.
17.45 Glæsfar vonir.
18.05 60 mínútur (e).
Þessir sjást æöi oft á skján-
um í fréttaþættinum 19-20.
19.00 19 20.
20.00 Smith og Jones (7:13).
20.35 Vinir (19:24). (Friends).
21.05 Litlir risar. (Little Giants).
22.55 Bardagamafiurinn.
Fighter).
(Street
Hörkuspennandi bar-
dagamynd með Jean-
Claude Van Damme og Raul Jul-
ia í helstu hlutverkum. 1994.
Stranglega bönnuð börnum.
00.35 í nafni föfiurins. (In the Name
ofthe Father).
Daniel Day-Lewis og
Emma Thompson
vinna hér með leikstjóranum Jim
Sheridan sem gerði meðal ann-
ars myndina um vinstri fótinn.
Handritið er byggt á minningum
ungs íra, eins af Guildford-fjór-
menningunum, sem var rang-
lega sakfelldur fyrir aðild að
hryðjuverkum á Englandi og
dvaldi I fangelsi í 15 ár. Átakan-
leg og átakamikil saga sem læt-
ur engan ósnortinn. 1993. Bönn-
uð börnum.
02.45 Dagskrárlok.
#sín
17.00 Taumlaus tónlist.
17.40 Íshokkí (NHL Power Week
1996-1997).
18.30 StarTrek.
19.30 Þjálfarinn (e) (Coach).
20.00 Hunter.
21.00 Walker (Walker Texas Ranger).
Lokaþátturinn I þessari syrpu um
hinn úrræðagóða löggæslu-
mann Walker sem leikinn er af
Chuck Norris. I þætti kvöldsins
glímir Walker við harðskeytta
glæpamenn sem svífast einskis.
22.30 Leyndarmál ástarinnar (e) (Li-
asons a Domicile - Lovestruck).
Stranglega bönnuð börnum.
23.50 Dagskrárlok.
RIKISUTVARPIÐ
FM 92,4/93.5
06.45 Veöurfregnír.
06.50 Bœn: Séra Magnús Erlingsson
flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Músík aö morgni dags. Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir.
08.00 Fréttir. ,
08.07 Víösjá. Úrval úr þáttum vikunnar.
09.00 Fréttir.
09.03 Út um grœna grundu. Þáttur um
náttúruna, umhverfiö og feröa-
mál. Umsjón: Steinunn Haröar-
dóttir. (Endurflutt nk. miöviku-
dagskvöld.)
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Árdegistónar.
11.00 í vikulokin. Umsjón: Þröstur Har-
aldsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi., Frétta-
þáttur í umsjá fréttastofu Útvarps.
14.00 Póstfang 851. Þráinn Bertelsson
svarar sendibréfum frá hlustend-
um. Utanáskrift: Póstfang 851,
851 Hella. (Endurflutt nk. miö-
vikudag kl. 13.05.)
14.35 Meö laugardagskaffinu. Hrólfur
Vagnsson leikur á harmóniku
ásamt hljómsveit sinni nokkur sí-
vinsæl lög.
15.00 í þjónustu Ðakkusar. Fléttuþátt-
ur um íslenskar útigangsmann í
Kaupmannahöfn. Umsjón: Berg-
Ijót Baldursdóttir. (Áöur á dagskrá
í desember sl.)
16.00 Fréttir.
16.08 íslenskt mál. Guörún Kvaran flyt-
ur þáttinn. (Endurflutt annaö
kvöld.)
16.20 Af tónlistarsamstarfi ríkisút-
varpsstööva á Noröurlöndum
og viö Eystrasalt. Tónlistarann-
áll frá Noregi Umsjón: Þorkell Sig-
urbjörnsson.
17.00 Saltfiskur meö sultu. Blandaöur
þáttur fyrir börn og annaö forvitiö
fólk. Umsjón: Anna Pálína Árna-
dóttir. (Endurflutt nk. föstudags-
kvöld.)
18.00 Síödegismúsfk á laugardegi.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Óperukvöld Utvarpsins. Bein
útsending frá Vínaróperunni.
Óperur og leikhústónlist eftir
Franz Schubert í tilefni af tveggja
alda minningu tónskáldsins.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma. Frú Vigdís
Finnbogadóttir les (6).
22.25 Smákur. Þrír stuttir póstar eftir
Gunnar Ekelöf. Róbert Arnfinns-
son les þýöingar Baldurs Óskars-
sonar.
23.00 Dustaö af dansskónum.
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættiö. Sónata í B-dúr D
960 og Impromptu í As-dúr ópus
142 nr. 2 eftir Franz Schubert.
Clifford Curzon stjórnar.
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veöurspá.
RAS 2 90,1/99,9
08.00 Fréttir.
08.07 Dagmál. Umsjón: Bjarni Dagur
Jónsson.
09.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafn-
hildur Halldórsdóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Helgi og Vala laus á Rásinni.
Umsjón: Helgi Pétursson og Val-
geröur Matthíasdóttir.
15.00 Sleggjan. Umsjón: Davíö Þór
Jónsson og Jakob Bjarnar Grét-
arsson.
16.00 Fréttir.
17.05 Meö grátt í vöngum. Umsjón:
Gestur Einar Jónasson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfréttir.
19.40 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Vinsældalisti götunnar. Um-
sjón: Ólafur Páll Gunnarsson.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Næturvakt rásar 2. Umsjón:
Ævar Örn Jósepsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Næturvakt rásar 2 til kl. 2.00.
heldur áfram.
01.00 Veöurspá. Fréttir kl. 7.00, 8.00,
9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns:.
02.00 Fréttir.
04.30 Veöurfregnir.
05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö
og flugsamgöngum.
06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö
og flugsamgöngum.
07.00 Fréttir.
BYLGJAN FM 98,9
09.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei-
rfkur Jónsson og Siguröur Hall,
sem eru engum líkir, meö morg-
unþátt án hliöstæöu. Fróttirnar
sem þú heyrir ekki annars staöar
og tónlist sem bræöir jafnvel
höröustu hjörtu. Fréttir kl. 10.00
og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.10 Erla Friögeirs og Margrét Blön-
dal meö skemmtilegt spjall,
hressa tónlist og fleira líflegt sem
er ómissandi á góöum laugar-
degi. Þáttur þar sem allir ættu aö
aeta fundiö eitthvaö viö sitt hæfi.
16.00 íslenski listinn endurfluttur.
19.30 Samtengd útsending frá frétta-
stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Þaö er laugardagskvöld. Helg-
arstemning á laugardagskvöldi.
Umsjón Jóhann Jóhannsson.
03.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur-
vaktin. Aö lokinni dagskrá Stööv-
ar 2 samtengjast rásir Stöövar 2
og Bylgjunnar.
KLASSIK FM 106,8
Klassísk tónlist allan sólarhringinn.
15.00-17.30 Ópera vikunnar (e):
ítalska stúlkan ( Alsír eftir Gioacchino
Rossini. Meöal söngvara: Lucia Valent-
ini—Terrani og Francisco Araiza.
SÍGILT FM 94,3
6.00 Vínartónlist í morgunsáriö, Vín-
artónlist viö allra hæfi 7.00 Blandaöir
tónar meö morgunkaffinu. Umsjón:
Haraldur Gíslason. 9.00 í sviösljósinu.
Davíö Art Sigurösson meö þaö besta úr
óperuheiminum, söngleiki o.fl. 12.00 í
hádeginu á Sígilt FM. Létt blönduö tón-
list. 13.00 Hitt og þetta. Ólafur Elíasson
og Jón Sigurösson. Láta gamminn
geisa. 14.30 Úr hljómleikasalnum.
Kristín Benediktsdóttir. Blönduö klass-
ísk verk. 16.00 Gamlir kunningjar.
Steinar Viktors leikur sígild dægurlög frá
3., 4. og 5. áratugnum, jass o.fl. 19.00
Sígilt kvöld á FM 94,3, sígild tónlist af
ýmsu tagi. 22.00 Listamaöur mánaö-
arins. 24.00 Næturtónleikar á Sígilt
FM 94,3.
FM957
07:00 Fréttayfirlit 07:30 Fréttayfirlit
08:00 Fréttir 08:05 Veöurfréttir 09:00
MTV fréttir 10:00 íþróttafréttir 10:05-
12:00 Valgeir Vilhjálms 11:00 Sviös-
Ijósiö 12:00 Fréttir 12:05-13:00 Átta-
tíu og Eitthvaö 13:00 MTV fréttir
13:03-16:00 Þór Bæring Ólafsson
15:00 Sviösljósiö 16:00 Fréttir 16:05
Veöurfréttir 16:08-19:00 Sigvaldi
Kaldalóns 17:00 íþróttafréttir 19:00-
22:00 Betri Blandan Björn Markús
22:00-01:00 Stefán Sigurösson & Ró-
legt og Rómantískt 01:00-05:55 T.S.
Tryggvasson.
AÐALSTOÐIN FM
90,9
10-13 Ágúst Magnús-
son. 13-16 Kaffi Gurrí.
(Guöríður Haraldsdóttir)
16-19 Hipp og bftl. (Kári
Waage). 19-22 Logi Dýr-
fjörö. 22-03 Næturvakt.
(Magnús K. Þóröarson).
X-ið FM 97.7
07.00 Raggi BÍöndal. 10.00 Birgir
Tryggvason. 13.00 Sigmar Guö-
mundsson. 16.00 Þossi. 19.00 Lög
unga fólksins. 23.00 Sérdagskrá X-
ins. Bland í poka. 01.00
Næturdagskrá.
LINDINFM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Stjörnugjöf
i T
Kvikmyndir fá eina til
fjórar stjömur samkv.
Kvikmyndahandbók
Maltins
Sjónvarpsmyndir
fá eitt til þrjú stig
samkv.
Kvikmyndahandbók
Maltins
FJÖLVARP
Discovery l/
16.00 On the Road Again 20.00 History's Tuming Points 20.30
Disaster 21.00 Exlreme Machines 22.00 Banlefield 23.00
Battlefield O.OOCIose
BBC Prime
6.00 BBC World News 6.15 Prime Weather 6.30 The Brollys
6.45 Robin and Rosie ot Cockleshell Bay 6.55 Melvin and
Maureen 7.10WhyDon'tYou? 7.35 The Really Wild Guide to
Britain 8.00 Blue Peter 8.25 Grange Hill Omnibus 9.00 Dr
Who 9.30 Tumabout 9.55 The Family Update 10.55 Prime
Weather 11.00 Take Six Cooks 11.30 Eastenders Omnibus
12.50 Kilroy 13.15 Tumabout 13.45 The Sooty Show 14.05
Robin and Rosie of Cockleshell Bay 14.15 Dangermouse
14.40 Blue Peter 15.05 Grange Hill Omnibus 15.40 The Family
Update 16.30 Supersense 17.00 Tod of the Pops 17.30 Dr Who
17.55 Dad's Army 18.25 Are You Being Served 18.55 Noel's
House Party 19.50 How to Be a Little Sod 20.00 Benny Hill
20.50 Prime Weather 21.00 Eric Sykes 21.30 Fawlty Towers
22.00 The Young Ones 22.30 Top of the Pops 2 23.30 Later
with Jools Holland 0.30 Prime Weather 0.35 Tlz - the
Film:joyride 1.00 Tlz - Rural Life 2:victorian Farming 1.30 Tlz
• the Passionate Statistician 2.00 Tlz - Clayoquot Sound - the
Final Cut? 2.30 Tlz ■ How We Study Children 3.00 Tlz ■ Words
and Music 3.30 Tlz - 'who Belongs to Glasgow? 4.00 Tiz ■
Diabetes - Restoring the Balance 4.30 Tlz ■ Art in 14th Century
ltaiy:the Baptistery Padua 5.00 Tlz ■ the Spanish Chapel
Florence 5.30 Tlz ■ Managing the Health Service:who Calls the
Shots?
Eurosport f/
6.00 Aerobics: International Aerobics Grand Prix 7.30
Basketball 8.00 Freestyle Skiing: World Cup 9.00 Biathlon:
World Championships 10.30 Bobsleigh: World Championships
11.30 Alpine Skiing: Women World Cup 12.30 Biathlon: World
Championships 13.00 Tennis: ATP Tournament 17.00
Bobsleigh: World Championships 19.00 Speed Skating: World
Sprint Championships for Ladies and Men 22.00 Ski Jumping:
World Cup 23.00 Strength 0.00 Fitness: Miss and Mister Worfd
GrandPnx 1.00Close
MTV f/
7.00 Kickstarf 9.30 The Grind 10.00 MTV's European Top 20
Countdown 12.00 MTV Hot 13.00 MTV's Retro 16.00 StarTrax
17.00 Road Rules 317.30 MTV News Weekertd Edition 18.00
Select MTV 20.00 Dance Floor 21.00 Bon Jovi 22.00 MTV
Unplugged 22.30 MTV R&B Unplugged 23.00 Yo! 3.00 Chill
Out Zone
Sky News
6.00 Sunrise 9.30 The Entertainment Show 10.00 SKY News
10.30 Fashion TV 11.00 SKY World News 11.30 SKY
Destinations 12.30 Week in Review - UK 13.00 SKY News
13.30 ABC Nightline with Ted Koppel 14.00 SKY News 14.30
Newsmaker 15.00 SKY News 15.30 Century 16.00 SKY Worid
News 16.30 Week in Review UK 17.00 Live at Five 18.00 SKY
News 18.30 Target 19.00 SKY Evening News 19.30 Sportsline
20.00 SKY News 20.30 The Entertainment Show 21.00 SKY
World News 21.30 CBS 48 Hours 22.00 SKY National News
23.00 SKY News 23.30 Sportsline Extra 0.00 SKY News 0.30
SKY Destinations LOOSKYNews 1.30CoudTv 2.00 SKY
News 2.30 Century 3.00SKYNews 3.30 Week in Review UK
4.00 SKY News 4.30 CBS 48 Hours 5.00 SKY News 5.30 The
Entedainment Show
TNT
5.00 Vacation from Marriage 6.55 It Happened at the World’s
Fair 8.45 The Helicopter Spies 10.25 How the West Was Won
13.00 It Happened at the World's Fair 15.00 Ben Hur 19.00 The
Adventures of Robin Hood 21.00 The Wizard of Oz 23.00
Forbidden Planet 0.45 Key Largo 2.30 Sitting Target
CNN ✓
5.00 World News 5.30 Diplomatic Licence 6.00 World News
6.30 World Business This Week 7.00 World News 7.30 World
Spod 8.00 World News 8.30 Style 9.00 Worid News 9.30
Future Watch 10.00 World News 10.30 Travel Guide 11.00
World News 11.30 Your Health 12.00 World News 12.30 World
Spod 13.00 Wortd News 13.30 Inside Asia 14.00 Larry King
15.00 Worid News 15.30 World Spod 16.00 Future Watch
16.30 Eadh Matters 17.00 World News 17.30 Global View
18.00 World News 18.30 Inside Asia 19.00 Worid Business
This Week 19.30 Computer Connection 20.00 CNN Presents
21.00 World News 21.30 Best of Insight 22.00 Early Prime
22.30 World Spod 23.00 World View From London and
Washington 23.30 Diplomatic Licence 0.00 Pinnacle 0.30
TravelGuide 1.00 Pnme News 1.30 Inside Asia 2.00 Larry
King Weekend 3.30 Spoding Life 4.00 Both Sides 4.30 Evans
andNovak
NBC Super Channel
5.00 European Living 5.30 NBC Nightly News with Tom
Brokaw 6.00 European Living 6.30 Mclaughlin Group, The.
7.00 Hello Austria, Hello Vienna 7.30 EUROPA JOURNAL
8.00 Users Group. 8.30 Computer Chronides 9.00 Internet
Cafe. 9.30 At Home. 10.00 Super Shop 11.00 1996 National
Horse Show 12.00 Euro PGA Golf 13.00 NHL Power Week.
14.00 Davis Cup Year in Review 15.00 European Living 15.30
Wine Express 16.00 The Best of the Ticket NBC 16.30 Scan.
17.00 MSNBC - the Site 18.00 Naíonal Geographic Television.
19.00 National Geographic Television. 20.00 Music Legends
Special. 21.00 The Tonight Show with Jay Leno 22.00 Late
Night with Conan O'brien. 23.00 Talkin' Jazz 23.30 The Ticket
NBC. 0.00 The Tonight Show with Jay Leno 1.00MSNBC-
Internight Weekend 2.00 Talking with David Frost. 3.00 Talkin’
Jazz 3.30 European Living 4.Ö0 Talking with David Frost.
Cartoon Network ✓
5.00 The Fruitties 5.30 Thomas the Tank Engine 6.00Sharky
and George 6.30 Little Dracula 7.00 Casper and the Angels
7.30 Tom and Jerry Kids 8.00 Pirates of Dark Water 8.30 The
ReaiAdventuresotJonnyQuest 9.00TomandJerry 9.30 The
Mask 10.00 Cow and Chicken 10.15 Justice Friends 10.30
Scooby Doo 11.00 The Buas and Daffy Show 11.30 The
Jetsons 12.00 Two Stupid Dogs 12.30 The Addams Family
13.00 Droopy 13.30 The Flintstones 14.00 Littte Dracula 14.30
The Real Sfory of... 15.00 Captain Caveman and the Teen
Angels 15.30 Top Cat 16.00 Scooby Doo 16.30 Tom and Jerry
17.00 The Flintstones 17.30 Dial M for Monkey 17.45 Worid
Premiere Toons 18.00 The Real Adventures of Jonny Quest
18.30 TheMask Discovery
; 'einnigáSTÖÐ3
Sky One
7.00 Orson & Olivia. 7.30 George. 8.00 Young Indiana Jones
Chronides. 9.00 Star Trek: The Next Generation. 10.00 Quant-
um Leap. 11.00 Star Trek. 12.00 Wortd Wrestling Federation.
Blast of). 13.00 World Wrestling Federation Chauenge. 14.00
Kung Fu: The Legend Continues. 15.00 Star Trek: Deep Space
Nine. 16.00 StarTrek: Voyager. 17.00 The Hit Mix. 18.00 Kung
Fu. 19.00 Hercules: The Legendary Journeys. 20.00 Arresting
Television: Coppers. 20.30 Arresting Television: Cops I og IL
21.30 Arrestind Television: Cop FBes. 22.00 Arresting Tel-
evision: Law & Order. 23.00 The Red Shoe Diaries. 23.S0 The
Movie Show. 24.00 LAPD. 0.30 The Lucy Show. 1.00 Dream
on. 1.30 The Edge. 2.00 Hit Mix Long Play.
Sky Movies
6.00 Run Wiid, Run Free. 8.00 Esther and the King. 10.00 Pet
Shop. 12.00 MacShayne: Final Roll of the Dice. 14.00 Rough
Diamonds. 16.00 Charlie's Ghost Story. 18.00 Prince for a Day.
20.00 It Could Happen to You. 22.00 China Moon. 23.45 Holiy-
wood Dreams. 1.15 Mindwarp. 2.50 Black Fox: Good Men and
Bad. 4.20 It Could Happen to You.
Omega
10.00 Blönduð dagskrá. 20.00 Livets Ord. 20.30 Vonarljós (e).
22.30 Central Message. 23.00-10.00 Praise the Lord.