Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1997, Síða 55
LAUGARDAGUR 1. FEBRUAR 1997
dagskrá sunnudags 2. febrúar
&
SJÓNVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
10.45 Hlé.
11.45 Islandsmótifi í atskák. Upptaka
frá úrslitaeinvígi sem fram fór í
sjónvarpssal. Umsjónarmafiur er
Hermann Gunnarsson.
14.00 íslandsmótifi f badminton.
Bein útsending.
16.20 Fararstjórinn. (The Wagon
Master). Sígiidur vestri
frá 1950 um tvo kúreka
sem slást í för með
mormónum í vagnalest á leið á
landnemaslóðir í Utah. Leikstjóri
er John Ford og aðalhlutverk
leika Ben Johnson, Joanne Dm
og Harry Carey Jr. Bönnuð böm-
um yngri en 12 ára.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar.
18.25 Lena f lystigaröi málarans
(Linnea i málarens trádgárd).
Sænsk teiknimynd gerö eftir
margverðlaunaðri bók um unga
stúlku sem fer með nágranna sfn-
um að skoða garð listmálarans
Monets í Giverny í Frakklandi.
19.00 Geimstöfiin. (2:26). (Star Trek:
Deep Space Nine IV).
19.50 Vefiur.
20.00 Fréttir.
20.35 Sterkasti maöur heims. (5:5).
Þáttur um úrslitakeppnina um titil-
inn Sterkasti maður heims 1996 á
eynni Máritíusi. Á meðal keppenda
var Magnús Ver Magnússon.
21.30 Nýi presturinn. (5:6). (Ballyk-
issangel).
22.20 Helgarsportifi.
Ævintýramyndaflokknum Arnau
lýkur f kvöld.
22.55 Arnau (3:3).
00.25 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
STÖÐ
09.00 Barnatfmi Stöövar 3.
10.35 Eyjan leyndardómsfulla. (My-
sterious Island). Lokaþáttur.
11.00 Heimskaup - verslun um vífia
veröld.
13.00 Hlé.
14.20 Þýski handboltinn.
15.55 Enska knattspyrnan - bein út-
sending.
17.45 Golf. (PGATour).
18.40 Glannar. (Hollywood Stuntma-
kers).
19.00 Framtífiarsýn. (Beyond 2000)
19.55 Tónlist og tlska. (The Look of
Rock’n’Roll) (e)
20.45 Díana prinsessa: Hvaö tekur
vifi?. (The Private Life of
Princess Diana: A New Portrait)
Hvað ætlast Díana prinsessa fyr-
ir? Finnur hún hamingjuna? Hún
er ekki lengur ávörpuð sem
„hennar konunglega hátign" og
að mati margra skiptir það þessa
fráskildu móður á ferð og flugi
ekki nokkru máli. Hins vegar er
full ástæða til að hafa hugfast að
hún er móöir verðandi Bretakon-
ungs.
21.40 Vettvangur Wolffs. (Wolff’s
Revier) Þýskur sakamálamynda-
flokkur.
22.25 Óvenjuleg öfl. (Sentinel) Jim
Ellison og Blair Sanburg koma
að mjög ógeöfelldu morði. Ung
kona hefur verið kyrkt með gul-
um trefli.
23.15 David Letterman.
00.00 Golf (e). (PGA Tour) Fylgst með
Ameritech Senior Open-mótinu.
00.55 Dagskrárlok Stöfivar 3.
Eftir aö Jesse kraföist hefndar varö líf þeirra bræöra aldrei samt og áöur.
Sýn kl. 21.30:
Útlagarnir Frank
og Jesse James
Sunnudagsbíómyndin á Sýn er
sannsöguleg spennumynd um bræð-
urna Frank og Jesse James. í upphafi
áttu bræðumir sér göfug markmið
hversu ótrúlega sem það kann að
hljóma. Þegar 7 ára gamall bróðir
þeirra var myrtur á hrottalegan hátt
uröu kaflaskipti í lifi þeirra. Jesse
krafðist hefndar og eftir það varð líf
þeirra ekki samt og áður. Við tók líf-
emi útlagans og flótti undan réttvís-
inni þar sem lögreglumaðurinn Allen
Pinkerton fór fremstur í flokki. Pin-
kerton kenndi þeim um moröið á
frænda sínum og elti bræðuma eins
og skugginn enda hafði hann heitið
því að réttlætið myndi sigra. í helstu
hlutverkum eru Rob Lowe, Bill
Paxton og Randy Travis. Myndin,
sem er frá árinu 1995, er bönnuð
bömum.
Stöð 2 kl 9.00:
Barnaefni
Bamaefni er áber-
andi i dagskrá Stöðv-
ar 2 og þá ekki síst
um helgar eins og
allir krakkar ættu
nú að vita. Þetta á
ekki síst við um
sunnudagsmorgna
þar sem ýmsir góðir
kunningjar hafa
komið sér fyrir.
Þeirra á meðal eru
Kolli káti og vinir
Trillurnar þrjár munu fræöast um
þjóösögu sem heitir Rauöi drekinn.
hans og á eftir þeim
er brúðumynda-
flokkurinn Heimur-
inn hennar Ollu.
Síðan taka við
stjóminni Keli kett-
lingur og Omar ein-
fætti og Trillumar
þrjár koma Uka í
heimsókn. Ýmsir
fleiri skemmtilegir
vmir munu koma í
heimsókn.
@srm
09.00 Bangsar og bananar.
09.05 Kolli káti.
09.30 Heimurinn hennar Ollu.
09.55 f Erilborg.
10.20 Trillurnar þrjár.
10.45 Stormsveipur.
11.10 Eyjarklfkan.
11.35 Ein af strákunum.
12.00 islenski listinn.
13.00 iþróttir á sunnudegi.
13.30 ftalski boltinn. AC Milan
-Sampdoria
15.15 NBA Körfuboltinn. Seattle - LA
Clippers
16.15 Snóker.
16.30 Sjónvarpsmarkaöurinn.
17.00 Húsifi á sléttunni (14:24). (Little
House on the Praire)
17.45 Glæstar vonir.
18.05 f svifisljósinu. (Entertainment
this Week).
19.00 19 20.
20.00 Chicago-sjúkrahúsifi (15:23).
(Chicago Hope).
Gísli Rúnar veröur meö spjall-
þáttinn sinn f kvöld á Stöö 2.
20.50 Gott kvöld mefi Gfsla Rúnari.
21.50 60 mínútur.
22.40 Raufii lampinn. (Raise the Red
Lantern).
Kvikmynd sem er gerö
af einum virtasta leik-
stjóra Kínverja og var tilnefnd til
óskarsverölauna sem besta er-
lenda myndin árifi 1991. Myndin
gerist á þrifija áratugnum I Kína
og lýsir kúgun kvenna þar f landi.
Vifi fylgjumst mefi nftján ára
stúlku sem er neydd til aö láta
alla drauma um menntun lönd
og leiö og gerast fjórfia eigin-
kona efnamanns. Afialhlutverk:
Gong Li (Farwell, My
Concubine). Leikstjóri: Zhang
Yimou. 1991.
00.40 Dagskrárlok.
#sfn
17.00 Taumlaus tónlist.
18.00 Evrópukörfuboltinn (Fiba Slam
EuroLeague Report). Valdir kafl-
ar úr leikjum bestu körfuknatt-
leiksliöa Evrópu.
18.25 Golfmót f Asfu (PGA Asian).
Fremstu kylfingar heims leika
listir sínar.
19.25 ftalskl boltinn. Bein útsend frá
viöureign Fiorentina og Atalanta.
21.30 Frank og Jesse (Frank and
Jesse).
23.10 Ráögátur (5:50) (X-Files). Alrík-
islögreglumennimir Fox Mulder
og Dana Scully fást við rannsókn
dularfullra mála. Aöalhlutverk
leika David Duchovny og Giliian
Anderson.
23.55 Gesturinn (e) (The Caller).
Taugastrekkjandi og
dularfull spennumynd.
Aðalhlutverk: Malcolm
McDowell og Madolyn Smith.
Stranglega bönnuö börnum.
01.30 Dagskrárlok.
RIKISUTVARPIÐ FM
92,4/93,5
08.00 Fréttlr.
08.07 Morgunandakt: Séra Guömund-
ur Óli Ólafsson flytur.
08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni.
09.00 Fréttir.
09.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þátt-
ur Knúts R. Magnússonar. (Einnig
útvarpaö aö loknum fréttum á
miönætti.)
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Aldrei hefur nokkur maöur tal-
aö þannig. Um ævi Jesú frá Naz-
aret.
I. þáttur: Upphaf, sögusviö. Umsjón:
Friörik Páll Jónsson. (Endurfluttur
nk. miövikudag.)
II. 00 Guösþjónusta í Grensáskirkju.
Biblíudagurinn Séra Halldór
Gröndal prédikar.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir, auglýsingar og
tónlist.
13.00 Á sunnudögum. Umsjón: Bryn-
dís Schram. (Endurflutt annaö
kvöld kl. 21.00.)
14.00 Sunnudagsleikrit Utvarpsleik-
hússins. Eg heyri þig hlaupa og
Bestu brosin Tveir einleikir eftir
Nlnu Björk Ámadóttur. Leikstjóri:
María Kristjánsdóttir. Leikendur:
Þóra Friöriksdóttir og Halldóra
Geirharösdóttir. (Endurflutt nk.
miövikudagskvöld.)
15.00 Þú, dýra list Umsjón: Páll Heiö-
ar Jónsson. (Endurflutt nk. þriöju-
dagskvöld kl. 20.00.)
16.00 Fréttir.
16.08 Heimildarþáttur í umsjá Bergljót-
ar Baldursdóttur. (Endurflutt nk.
þriöjudag.)
17.00 Af tónlistarsamstarfi rikisút-
varpsstööva á Noröurlöndum
og viö Eystrasalt. Tónleikar frá
Noregi. Fyrri hluti. Umsjón: Þor-
kell Sigurbjörnsson.
18.00 Er vit í vísindum? Dagur B. Egg-
ertsson ræöir viö Þorvald Sverris-
son vísindaheimspeking. (Áöur á
dagskrá sl. þriöjudagskvöld.)
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfregnir.
19.40 ísienskt mál. Guörún Kvaran flyt-
ur þáttinn. (Áöur á dagskrá í gær-
dag.)
19.50 Laufskálinn. (Endurfluttur þátt-
ur.)
20.30 Hljóöritasafnlö. Tónlist eftir Þór-
arin Jónsson. - Forleikur og tvö-
föld fúga yfir nafniö BACH. Björn
Ólafsson leikur á fiölu. - Sólarljóö
(An die Sonne.) Elísabet Erlings-
dóttir syngur, GuÖný Guömunds-
dóttir leikur á fiölu og Kristinn
Gestsson á píanó.
21.00 Lesiö fyrir þjóöina: Gerpla. eftir
Halldór Laxness. Höfundur les.
Endurtekinn lestur liöinnar viku.
(Áöur útvarpaö 1957.)
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins: Valgeröur Val-
garösdóttir flytur.
22.25 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum
heimshornum. Umsjón: Sigríöur
Stephensen. (Áöur á dagskrá sl.
miövikudag.)
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi
Jökulsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Stundarkom í dúr og moll. Þátt-
ur Knúts R. Magnússonar. (End-
urtekinn þáttur frá morgni.)
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veöurspá.
RAS 2 90,1/99,9
07.00 Morguntónar.
08.00 Fréttir.
08.07 Morguntónar.
09.00 Fréttir.
09.03 Milli mjalta og messu. Umsjón:
Anna Kristine Magnúsdóttir.
11.00 Úrval dægurmálaútvarps liö-
innar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Froskakoss. Umsjón: Elísabet
Brekkan.
14.00 Sunnudagskaffi. Umsjón: Krist-
ján Þorvaldsson.
15.00 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson.
16.00 Fréttir.
16.08 Sveitasöngvar á sunnudegí.
Umsjón: Bjarni Dagur Jónsson.
17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sig-
urjónsson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Kvöldtónar.
21.00 Kvöldtónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Kvöldtónar.
24.00 Fréttir.
00.10 Ljúfir næturtónar.
01.00 Næturtónar á samtengdum rás-
um til morguns: Veöurspá.
Fréttir kl. 8.00,9.00.10.00,12.20,
16.00,19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns:.
02.00 Fréttir.
03.00 Úrval dægurmálaútvarps. (End-
urtekiö frá sunnudagsmorgni.)
04.30 Veöurfregnir.
05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö
og flugsamgöngum.
06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö
og flugsamgöngum.
BYLGJAN FM 98,9
09.00 Morgunkaffi. ívar Guömundsson
meö þaö helsta úr dagskrá Bylgj-
unnar frá liöinni viku og þægilega
tónlist á sunnudagsmorgni.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Hádegistónar.
13.00 Erla Friögeirs meö góöa tónlist
og fleira á ijúfum sunnudegi.
17.00 Pokahorniö. Spjallþáttur á léttu
nótunum viö skemmtilegt fólk.
Sórvalin, þægileg tónlist, fslenskt
í bland viö sveitatóna.
19.30 Samtengdar fréttir frá frétta-
stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf
tónlist á sunnudagskvöldi. Um-
sjón hefur Jóhann Jóhannsson.
22.00 Þátturinn þinn. Ásgeir Kolbeins-
son á rómantísku nótunum.
01.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur-
vaktin Aö lokinni dagskrá Stöövar
2 tengjast rásir Stöövar 2 og
Bylgjunnar.
KLASSIK FM 106,8
Klassísk tónlist allan sólarhringinn.
10.00-10.30 Bach-kantatan: Jesus
schláft, was soll ich hoffen? (BWV 81).
14.00-14.45 Tónleikar í beinni út-
sendingu frá BBC. Sú fyrsta af sex
beinum útsendingum frá Sr. George’s
Brandon Hill í Bristol í Englandi. AÖ
þessu sinni leikur Jonathan Gilad, 15
ára gamall pianóleikari, m.a. 17. sónötu
Beethovens. 14.45- 15.45 Ópera vik-
unnar: Þríleikur Puccinis (1): II tabar-
ro. Söngvarar: Tito Gobbi, Giacinto
Prandelli og Margaret Mas. Stjórnandi:
Tullio Serafin.
SIGILT FM 94,3
6.00 Vínartónlist í morgunsáriö, Vín-
artónlist viö allra hæfi 7.00 Blandaöir
tónar meö morgunkaffinu. Umsjón:
Haraldur Gíslason. 9.00 í sviösljósinu.
DavíÖ Art Sigurösson meö þaö besta úr
óperuheiminum, söngleiki o.fl. 12.00 I
hádeginu á Sígilt FM. Létt blönduö tón-
list. 13.00 Hitt og þetta. Ólafur Elíasson
og Jón Sigurösson. Láta gamminn
geisa. 14.30 Úr hljómleikasalnum.
Kristín Benediktsdóttir. Blönduö klass-
ísk verk. 16.00 Gamlir kunningjar.
Steinar Viktors leikur sígild dægurlög frá
3., 4. og 5. áratugnum, jass o.fl. 19.00
Sfgilt kvöld á FM 94,3, sígild tónlist af
ýmsu tagi. 22.00 Listamaöur mánaö-
arins. 24.00 Næturtónlelkar
á Sfgilt FM 94,3.
FM957
07:00 Fréttayflrllt 07:30
Fréttayfirlit 08:00 Fréttir
08:05 Veöurtréttir 09:00
MTV fréttir 10:00 íþróttaf-
réttir 10:05-12:00 Valgelr Vllhjálms
11:00 Svjfisljósiö 12:00 Fréttlr 12:05-
13:00 Áttatlu og Eitthvafi 13:00 MTV
fréttir 13:03-16:00 Þór Bærlng Ólafs-
son 15:00 Sviösljósiö 16:00 Fréttir
16:05 Veöurfréttir 16:08-19:00 Slg-
valdl Kaldalóns 17:00 íþróttafréttir
19:00-22:00 Betrl Blandan Björn
Markús 22:00-01:00 Stefán Sigurös-
son & Rólegt og Rómantískt 01:00-
05:55 T.S. Tryggvasson.
AÐALSTOÐIN FM 90,9
10-13 Einar Baldursson. 13-16 Heyr
mltt Ijúfasta lag. (Ragnar Bjarnason).
16-19 Ágúst Magnússon. 19-22
Magnús Þórsson. 22-03 Kúrt viö
kertaljós. (Kristinn Pálsson).
X-ið FM 97,7
07.00 Raggl BÍöndal. 10.00 Birgir
Tryggvason. 13.00 Sigmar Guö-
mundsson. 16.00 Þossi. 19.00 Lög
unga fólksins. 23.00 Sérdagskrá X-
ins. Bland I poka. 01.00
Næturdagskrá.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
FJÖLVARP
Discovery ✓ ^
16.00 Wings 17.00 Warriors 18.00 Lonely Planet 19.00 The
Quest 19.30 Arthur C. Glarke’s Mysterious World 20.00 Hitler
21.00 Hitler 22.00 Hitler 23.00 Justice Files 0.00 Close
BBC Prime
6.00 BBC World News 6.15 Prime Weather 6.20
Chucklevision 6.35 Robin and Rosie ol Cockleshell Bay 6.50
TheSootyShow 7.10 Dangermouse 7.35 Uncle Jack and the
Lock Noch Monster 8.00 Blue Peter 8.25 Grange Hilt Omnibus
9.00 Toþ of the Pops 9.30 Tumabout 10.00 I Claudius 10.50
Prime Weather 11.00 The Terrace 11.30 The Bill Omnibus
12.20 Goina, Going Gone 12.50 Kilroy 13.15Tumabout 13.45
Mehrin and Maureen 13.55 Robin and Rosie of Cockleshell Bay
14.10 Why Don’t You 14.35 Blue Peter 15.00 Grange Hill
Omnibus 15.35 Prime Weather 15.40 I Claudius 16.30
Antiques Roadshow 17.00 Totp218.00 BBC World News 18.15
Prime Weather 18.20 Potted Histories 18.30 WMife 19.00 999
20.00 Omnibus: Ronnie Scott 21.00 Yes Minister 21.30 Boys 1,
from the Biackstuff 22.30 Songs of Praise 23.00 Widows 23.55'
Prime Weather 0.00 Tlz - Leaming for Alklearning to Care
0.30 Tlz - Language Developmentways wlth Words 1.00 Tlz -
My Time and Yours 1.30 Tlz - Children and New Technology
2.00 Tlz - a Way with Numbers 17-20 4.00 Tlz - the French
Experience 1 13-16 5.00 Tlz - the Small Business Prog 11
Eurosport ✓
7.30 Equestrianism: Volvo Worid Cup 8.30 Snowboarding:
Grundig Snowboard FIS World Cup 9.00 Alpine Skiing:
Women World Cup 10.00 Biathlon: World Championships
11.00 Bobsleigh: Worid Championships 12.00 Alpine Skiing:
Women Worid Cup 13.00 Biathlon: World Championships
14.00 Tennis: ATP Toumament 16.00 Bobsleigh: World
Championships 18.00 Alpine Skiing: World Championships
19.00 Speed Skating: World Sprint Championships tor Ladies
and Men 21.00 Tractor Pulling: Indoor Tractor Pulling 22.00 Ski
Jumping: World Cup 23.30 Boxing 0.30 Close
MTVl/
7.00 Video-Active 9.30 The Grind 10.00 MTV Amour 11.00
Hit List UK 12.00 MTV News Weekend Edition 12.30 Singled
Out 13.00 Select MTV 15.00 MTVs Retro 17.00 MTV’s
European Top 20 Countdown 19.00 Best of MTV US 19.30
MTVrs Real World 5 20.00 MTV Hot 21.00 Chere MTV 22.00 ‘ár
Beavis & Butthead 22.30 The Big Picture 23.00 MTV’s Amour-
Athon 2.00 Night Videos
Sky News
6.00 Sunrise 11.00 SKY World News 11.30 The Book Show
12.00 SKY News 12.30 Week in Review - International 13.00
SKY News 13.30 Beyond 2000 14.00 SKY News 14.30
Reuters Reporis 15.00 SKY News 15.30 Court Tv 16.00 SKY
World News 16.30 Week in Review International 17.00 Live at
Rve 18.00 SKY News 18.30 Target 19.00 SKY Evening News
19.30 Sportsline 20.00 SKY News 21.00 SKY Worid News
21.30 SKY Worldwide Report 22.00 SKY National News 23.00
SKY News 23.30 CBS Weekend News O.OOSKYNews 1.00
SKY News 2.00 SKY News 3.00 SKY News 3.30 Week in
Review International 4.00 SKY News 4.30 CBS Weekend
News 5.00 SKY News
TNT
"V
5.00 My Brother Talks to Horses 6.40 Gigi 9.00 Moonfleet
10.30 A Man for All Seasons 13.00 Gigi 15.00 The Wizard of
Oz 17.00 Forbidden Planet 19.00 Ivanhoe 21.00 Ben Hur 0.40
Get Carter 2.40 The Giri & the General
CNN ✓
5.00 Worid News 530 Global Vew 6.00 Worid News 6.30
Style 7.00 Worid News 7.30 World Sport 8.00 Worid News
8.30 Science & Technoiogy Week 9.00 Wortd News 9.30
Computer Connection 10.00 Worid News 10.30 Showbiz This
Week 11.00 Worid News 11.30 Worid Business This Week
12.00 World News 12.30 Wortd Sport 13.00 World News 13.30
Pro Golf Weekly 14.00 Larry King Weekend 15.00 Worid News
15.30 Worid Sport 16.00 Worid News 16.30 This Week in the
NBA 17.00 Late Edition 18.00 World News 18.30 Moneyweek
19.00 Worid Report 20.00 Worid Report 21.00 World Report
21.30 Best of Insight 22.00 Eariy Prime 22.30 World Sport
23.00 World View 23.30 Style 0.00 Diplomatic Licence 0.30
Earth Matters 1.00 Prime News 1.30 Global View 2.00 CNN
Presents 4.00 Worid News 4.30 This Week in Ihe NBA
NBC Super Channel
5.00 Eurojiean Uving 5.30 Inspiration 8.00 European Uving
8.30 Fashion Rle 9.00 Travel Xpress. 9.30 Travel X-
10.00 Super Shop 11.00 Soccer Focus 11.30 Gillette
Sports Special 12.00 Inside the PGA Tour 12.30 Belgrade
Race Through History 13.00 NBC Super Sports. 14.00 Ncaa
Basketball Highlights 15.00 Dateline NBC 16.00 Mdaughlin
Group, The 163 Meet the Press. 17.30 Scan 18.00 European
Uving 18.30 Travel Xpress. 19.00 Time and Again 20.00
Downhill Relay Ski-ing. 21.00 The Best of the Tonight Show
with Jay Leno 22.00 Music Legends Special. 23.00 Talkin’
Jazz. 23.30 The Ticket NBC. 0.00 The Best of the Tonight
Show with Jay Leno 1.00 MSNBC - Intemight Weekend 2.00
Frost’s Century. 3.00 Talkin’ Jazz 3.30 European Living 4.00
Frosts Century
Cartoon Network ✓
5.00 The Fruitties 5.30 Thomas the Tank Engine 6.00 Sharky
and George 6.30 Little Dracula 7.00 Big Bag 8.00 Pirates of
Dark Water 8.30 The Real Adventures of Jonny Quest 9.00
Tom and Jerry 9.30 The Mask 10.00 Cow and Chicken 10.15
Justice Friends 10.30 Scooby Doo 11.00 The Bugs and Daffy
Show 11.30 The Jetsons 12.00 Two Stupid Dogs 12.30 The
Addams Family 13.00 Superchunk 15.00 The Jetsons 15.30
Dexter’s Laboratoiy 16.00 Scooby Doo 16.30 Tom and Jerry
17.00 The Flintstones 17.30 Dial M for Monkey 17.45 Worid
Premiere Toons 18.00 The Real Adventures of Jonny Quest
18.30 TheMask Discovery .%!
✓ einnig á STÖD 3
Sky One
6.00 Hour of Power. 7.00 Orson & Olivia. 7.30 George. 8.00
Young Indiana Jones Chronides. 9.00 Star Trek: The Next
Generation. 10.00 Quantum Leap. 11.00 Star Trek. 12.00
World Wrestling Federation Superstars. 13.00 The Lazarus
Man. 14.00 Kung Fu: The Legend Contlnues. 15.00 StarTrek:
Deep Space Nine. 16.00 Star Trek: Voyager. 17.00 Muppels
Tonight! 17.30 Walker’s Worid. 18.00 The Simpsons. 19.00
Eariy Edition. 20.00 The New Advenlures of Superman. 21.00
The X-Rles: Re-Opened. 22.00 Millennlum. 23.00 Forever
Knight. 24.00 LAPD. 00.30 The Lucy Show. 1.00 Civil Wars.
2.00 Hit Mix Long Play.
Sky Movies
6.00 Skippy and the Intruders. 8.00 In Like Rint. 10.00 Week<(k
end at Bernie’s II. 12.00 The Man with One Red Shoe. 14.00
Almost Summer. 16.00 Rustlers’ Rhapsody. 18.00 Weekend at
Bernie’s II. 20.00 Congo. 22.00 Deadly Sins. 23.40 Poison Ivy
II: Lily. 1.30 Wartock:The Armageddon. 3.05 Deadbolt. 4.35
Almost Summer.
Omega
10.00 Lofgjöröartónlisl 14.00 Benny Hinn. 15.00 Central
Message. 15.30 Dr. Lester Sumrall. 16.00 Livets Ord. 16.30
OrÖ lífsins. 17.00 Lofgjðröartónlist. 20.30 Vonarijós, bein út-
sending frá Bolholti. 22.00 Central Message. 23.00-7.0tL ,
Praise the Lord. V