Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1997, Qupperneq 22
26
ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1997
Fréttir
Gus Gus-tónleikarnir f Perlunni á föstudagskvöld-
iö voru vel sóttir af yngri kynslóöinni enda hljóm-
sveitin „heit“ um þessar mundir. Nína Björk og
Tinna Dögg Gunnarsdætur voru á staönum ásamt
Agnesi Hrönn Gunnarsdóttur.
DV-myndir Teitur
Stöiiurnar
Svana Björk
Hreinsdótt-
ir og Mar-
grét
Bessadótt-
ir mættu
galvaskar á
Gus Gus-
tónleikana f
grænleitri
Perlunni á
föstudagskvöld-
Sirrí Christi-
ansen og
Ómar Pór
Kristinsson
voru á Astró
á föstudags-
kvöldiö þar
sem gestum
gafst tæki-
færi til aö
bragöa nýjan
drykk sem
kynntur var
um kvöldiö.
Paö var heilmikiö aö
gerast á Astró um
helgina. Á föstudags-
kvöldiö var nýr drykk-
ur kynntur viö hátíö-
legt tækifærl. Jó-
hanna Bjarnadóttir og
Margrét Gunnarsdótt-
ir dreyptu á veigun-
um.
Á föstudags-
kvöldiö hélt Árni
Matthfasson,
blaöamaöur á
Morgunblaöinu,
upp á fertugsaf-
mæli sitt í Þjóö-
leikhúskjallaran-
um meö pomp og
prakt. Árnl tók á
móti gestum
ásamt eiginkonu
sinni, Björgu
Sveinsdóttur, er
þeir streymdu aö.
Þaö var missagt í
myndatexta meö
mynd úr afmæli
Árna, í Hring-
iöunni í gær, aö
um væri aö ræöa
afmæli Árna
Mathlesens al-
þingismanns.
Beöist er velvirö-
ingar á mistökun-
um.
r
w
■v
• rr
Stórbandiö Gus
Gus hélt helj-
arinnar tón-
leika í
Perlunni á
föstu-
dags-
kvöldiö.
Skötu-
hjúin
Atli Por-
björns-
son og
Ásta
Katrín
Hann-
esdóttir
skörtuöu sínu
fegursta á tón-
leikunum.
Norski Ijósmyndarinn Morten Krogvold opnaði á laugar-
daginn Ijósmyndasýningu f kjallara Norræna hússins.
Helgi Kristjánsson, Selma Ósk Kristiansen, Heidi Krist-
iansen og Matthfas Krístiansen voru viö opnunina.
Morten Krogvold
var f Norræna hús-
inu og opnaöi Ijós-
myndasýningu sína á
laugardaginn. Christ-
ian Hatt stillti sér upp
fyrir eina mynd ásamt
Morten.
Skari Skrípó tróö
upp á Astró á
föstudagskvöldið.
Paö var heilmikiö
um aö vera þetta
kvöld á þessum
sívinsæla
skemmtistaö þvf
nýr drykkur,
Hooch ab nafni,
var kynntur land-
anum.
Samkvæmt venju
var fyrsti laugar-
dagur febrúarmán-
aöar langur á
Laugaveginum.
Valdfs Þóröardóttir
var meö ýmislegt
smálegt til sölu
utan viö Kjörgarö
enda er hún aö
safna fyrir Ijóöa-
bók sem hún ætlar
aö gefa út ásamt
vinkonu sinni.