Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1997, Síða 29
ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1997
33
Myndasögur
Bæjarleikhúsið
Mosfellsbæ
LEIKFÉLAC
MOSFELLSSVEITAR
sýnir
Litla hafmeyjan
eftir H. C. Andersen
f Bæjarleikhúsinu.
18. sýn. 8/2, kl. 15.
19 sýn. 9/2, kl. 15.
Miðapantanir í símsvara
allan sólarhringinn,
sími 566 7788
Leikfélag Mosfellssveitar
Tilkynningar
Grænlensk-íslenska félagið
KALAK
Fundur verður haldinn í Nor-
ræna húsinu þriðjudaginn 4. febrú-
ar 1997 kl. 20.30. Jón Viðar Sigurðs-
son, jarðfræðingur og göngugarpur,
sýnir litskyggnur og segir frá ferð
sinni til Grænlands á síðasta sumri.
Að lokinni frásögn Jóns og veiting-
um í hléinu verða sýndar myndir
frá Grænlandi. Fjölmennið og takið
með ykkur gesti.
Misfarið með texta jóla-
söngs á jólakorti
Á einni tegund jólakorta Hans
Petersen hf. sem selt var fyrir jólin
hafði verið settur textinn: „Tendr-
um ljós á trénu bjarta. Tendrum ljós
í hverju hjarta.“ Texti Elsu E. Guð-
jónsson er hins vegar svohljóðandi
„Tendrum senn á trénu bjarta.
Tendrum jól í hverju hjarta." Vilj-
um við koma þessari leiðréttingu á
framfæri og biðjumst velvirðingar á
því að ekki var farið rétt með text-
ann og höfundar hans getið.
Áskrifendur
1ál0%
aukaafslátt af
smáauglýsingum
DV
Smáauglýsingar
W!
•t
Leikhús
ÞJÓÐLEIKHÚSIB
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00
VILLIÖNDIN
eftir Henrik Ibsen
fid. 6/2, örfá sæti laus, sud. 9/2, örfá
sæti laus, Id. 15/2, uppselt, fid. 20/2, Id.
22/2, örfá sæti laus.
ÞREK OG TÁR
eftir Ólaf Hauk Símonarson
föd. 7/2, nokkur sæti laus, föd, 14/2,
sud. 23/2. ATH: Fáar sýningar eftir.
KENNARAR ÓSKAST
eftir Ólaf Hauk Símonarson
Id. 8/2, nokkur sæti laus, fid. 13/2, sud.
16/2, föd. 21/2.
LITLI KLÁUS OG STÓRI
KLÁUS
eftir H.C. Andersen
sud. 9/2, kl. 14.00, nokkur sæti laus,
sud. 16/2, kl. 14.00, nokkur sæti laus,
sud. 23/2.
SMÍDAVERKSTÆÐID KL. 20.30
LEITT HÚN SKYLDI
VERA SKÆKJA
eftir John Ford
Id. 8/2, uppselt, sud. 9/2, fid. 13/2, Id.
15/2, föd. 21/2, Id. 22/2.
Athygli er vakin á ab sýningin er ekki
viö hæti barna. Ekki er hægt aö hleypa
gestum inn í salinn eftir aö sýning
hefst.
LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30
í HVÍTU MYRKRI
föd. 7/2, föd. 14/2, mvd. 19/2, sud. 23/2.
Ekki er hægt aö hleypa gestum inn
eftir aö sýning hefst.
Gjafakort í leikhús -
sígild og skemmtíleg gjöf.
Miðasalan er opin mánudaga
og þriöjudaga ki. 13-18, frá
miövikudegi til sunnudags kl.
13-20 og til 20.30 þegar
syningar eru á þeim tíma.
Einnig er tekiö á móti
simapöntunum frá kl. 10 virka
daga.
SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200.
(P ÚTBOÐ
F.h. Byggingadeildar borgarverkfr.. er óskað eftir tilboðum í að hanna, smíða,
setja upp, prófa og stilla hreinsikerfi, tilli. hitakerfi og sótthreinsibúnað fyrir
nýja sundlaug og potta í Grafarvogi í Reykjavík.
Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri. Hægt er að fá gögnin á ensku.
Opnun tilboða: þriðjud. 25. febrúar 1997, kl. 11:00 á sama stað.
bgd 11/7
INNKAUPASTOFNUN
REYKJAVIKURBORGAR
Frfkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16
LUKKUMIÐI
íslensku bókaútgáfunnar
Dregið hefur verið hjá sýslumanninum í
Reykjavík úr tölusettum LUKKUMIÐUM sem
gefnir voru út í desember sl. vegna metsölu-
bókarinnar ÚTKALL á elleftu stundu eftir
Óttar Sveinsson. Út var dregið númerið 158,
sem veitir handhafa þess rétt til bókaúttektar hjá
bókaútgáfunni fyrir 10.000 krónur.
Handhafi ofanskráðs LUKKUMIÐA er beðinn að hafa
samband við útgáfuna
1
(slenska bókaútgáfan ehf., Síðumúla 11, s. 581 3999