Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1997, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1997, Síða 31
ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1997 35 dv Andlát Lilja Sigurðardóttir, Brávcillagötu 22, lést á sjúkrahúsi Hvítabandsins 2. febrúar. Guðsveinn Þorbjörnsson, Sól- vangi, Hafnarfirði, lést 31. janúar. Jón Karlsson lést á Hrafnistu, Reykjavík, laugardaginn 1. febrúar. Gabriele Jónasson, f. Graubner, áður til heimilis á Þinghólsbraut 3, Kópavogi, lést á hjúkrunarheimil- inu Eir, Grafarvogi, sunnudaginn 2. febrúar. Jarðarfarir Sigurbjörg Þórarinsdóttir (Ebbý), Háagerði 31, Reykjavík, verður jarð- sungin frá Fossvogskapellu fimmtu- daginn 6. febrúar kl. 13.30. Halldór Guðjónsson, fyrrverandi skólastjóri i Vestmannaeyjum, lést 30. janúar. Útfór hans verður gerð frá Fossvogskirkju mánudaginn 10. febrúar kl. 13.30. Guðrún Þórðardóttir, áður til heimilis á Reynimel 40, verður jarð- sungin frá Neskirkju miðvikudag- inn 5. febrúar kl. 13.30. Sveinbjöm Benediktsson, Gunn- arsbraut 40, Reykjavík, lést 2. febrú- ar. Útförin fer fram frá Fossvogs- kirkju þriðjudaginn 11. febrúar kl. 15.00. Ágúst Böðvarsson, Hrafnistu, Hafnarfirði, áður til heimilis í Barmahlíð 43, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 5. febrúar kl. 15.00. Sigurkarl F. Torfason, Birkigrund 47, Kópavogi, var jarðsettur mánu- daginn 3. febrúar í kyrrþey að ósk hins látna. Brúðkaup Þann 17. ágúst sl. voru gefm saman í Kópavogskirkju af séra Ágústi Einarssyni Ingibjörg Bjarnadóttir og Hilmar Viðarsson. Heimili þeirra er að Dalseli 36. Ljósm. Ljósmyndastofa Reykjavíkur. Þann 31. ágúst sl. voru gefin saman í Dómkirkjunni af séra Ragnari Fjalari Lárussyni Brynhildur Jónsdóttir og Jens Þór Jóhanns- son. Heimili þeirra er að Auðar- stræti 9, Reykjavík. Ljósm. Ljósmyndastofa Reykjavíkur. Lalli og Lína <é> KFS/Di$tf. 8ULLS llfeU T%>H€K ÞAÐ ER ÞER AÐ KENNA, LALLI. ÞAÐ VARST ÞÚ SEM SKILDIR ÞAÐ EFTIR í KAFFINU. Slökkvilið - Lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðarnúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvúið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 31. jan. til 6. feb. 1997, aö báðum dögum meðtöldum, verða Háaleitisapó- tek, Háaleitisbraut 68, s. 581 2101, og Vesturbæjarapótek, Melhaga 20-22, s. 552 2190, opin til kl. 22. Sömu daga ann- ast Háaíeitisapótek næturvörslu frá kl. 22 til morguns. Upplýsingar um lækna- þjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl. 8-23 alla daga nema sunnudaga. Apótekið IðufeUi 14 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Simi 551 7234. Holtsapótek, Glæsibæ opið mánd.-fostd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00. Sími 553 5212. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Simi 577 3600. Hafnarfjöröur: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41. Opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-16 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í sím- svara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í sima 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyflaþjónustu í sim- svara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka aÚan sólarhringinn, sími Vísir fyrir 50 árum Þriðjudagur 4. febrúar 1947. Samkomulag náöist í gærkveldi um myndun nýrrar ríkisstjórnar. 525-1000. Vakt kl. 8-17 aila virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimflislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, simi 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafharfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakt- hafandi læknir er í síma 422 0500 (simi Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far- simi) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Ak- ureyrarapóteki i síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavikur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartimi. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnu- daga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsiö Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19—19 30 Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30- 20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Leiðsögn um safnið er á þriðjud. og fimmtud. kl. 13.00. Móttaka hópa skv. samkomulagi. Sími 577 1111. Sumaropnun hefst 1. júní. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud,- laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. t Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Peningar eru aö vissu leyti eins konar sjötta skilning- arvit okkar og án þeirra verður furðu lítið úr hinum fimm. Somerset Maugham. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er opið laud. og sunnud. frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndagarðurinn er opinn aila daga. Listasafn Sigurjóns Olafssonar á Laugarnesi er opið laugardaga og sunnudaga milli klukkan 14 og 17. Hóppantanir utan opnunartíma safnsins er í síma 553 2906 á skrifst. tíma safnsins. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og Iaugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opið laugard. og sunnud. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13—17 þriöjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning i Ámagarði við Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. og fimmtud. kl. 14- 16 til 15. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjamarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í sima 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júni-10. ágúst einnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafniö: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnames, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðurnes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Adamson Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 5. febrúar Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): ert að skipuleggja ferðalag og tilhlökkunin er mikil. Það : mörg hom að líta og töluverður tími fer i að ræða við Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú kynnist einhverjum mjög spennandi á næstunni og á sá eða sú eftir að hafa mikil áhrif á líf þitt. Það verður svo sann- arlega engin lognmolla rikjandi á næstunni. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þér finnst þú hafa mikið að gera og getur það verið rétt hjá þér. Mundu að það er þitt að stjóma því, það gera ekki aðrir. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú færð fréttir sem þú átt eftir að verða mjög hugsandi yfir. Þú þarft að heimsækja aldraðan ættingja, hann bíður eftir þér. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ert eitthvað eirðarlaus þessa dagana og sjáifum þér ónóg- ur. Hvemig væri að flnna sér nýtt áhugamál, úr nógu er að velja. Krabbinn (22. júní-22. júll): Sjáifstraust þitt er óvanalega mikiö og þú færð hvatningu i vinnunni sem er þér mikils virði. Öfundar gætir í þinn garð. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú færð einhverja ósk þín uppfyllta, verið getur að gamall draumur sé loks að rætast. Þetta veldur þér mikilli gleði. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Fjármálin valda þér nokkrum áhyggjum en likur eru á að þau fari batnandi á næstunni. Þú verður fyrir óvæntu happi i pen- ingamálum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Gjafmildi vinar þíns kemur þér á óvart og þú heldur að eitt- hvað búi undir. Það er þó alls ekki víst, allavega ekkert sem vert er aö hafa áhyggjur af. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú gerir einhverjum greiða sem ekki átti von á slíku. Þetta veldur skemmtilegri uppákomu sem þú átt eftir að minnast lengi. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú hugar að heilsunni og hollum lífsvenjum og verður nokk- uð ágengt á því sviöi. Það er ýmislegt hægt ef maður er nógu ákveðinn. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Græddur er geymdur eyrir. Þetta kemur þér í hug þegar þú sérð árangur af spamaði þínum undanfarið. Happatölur eru 7, 18 og 34.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.