Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1997, Side 37

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1997, Side 37
MÁNUDAGUR 10. FEBRÚAR 1997 45 Grafísk hönnun og ljós- myndir Tvær sýningar eru nú í Nor- ræna húsinu. í anddyri hússins sýnir Mikko Tarvonen grafiska hönnun og í sölum hússins sýn- ir norski ljósmyndarinn Morten Krogvold verk sín. Verðlaun norrænna teiknara fyrir grafiska hönnun og mynd- skreytingar voru veitt Mikko Tarvonen seint á síðasta ári. Tarvonen er grafiskur hönnuð- ur frá Finnlandi, fæddur árið 1954. í tuttugu ár hefúr hann unnið ýmis störf á sviði auglýs- inga og grafískrar hönnunar. Hann hefur hannað fjölda verka, m.a. fyrir finnska papp- Sýningar írsframleiðendur og prentiðnað- arfyrirtæki. Ljósmyndarinn Morten Krog- vold hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir listrænar ljós- myndir. Hann er þekktastur fyr- ir svart-hvítar myndir og eru viðfangsefhi hans ýmist andlits- myndir, hreyfing og dans, lands- lag eða ljósmyndir teknar í lista- söfiium og kirkjum. Morten hef- ur haldið ómældan fjölda sýn- inga víða um heim sem hafa fært honum mikla virðingu. Hann hefúr tekið andlitsmyndir af heimsfrægu listafólki, rithöf- undum, leikurum, listdönsur- um, tónlistarmönnum, kvik- myndaleikstjórum og stjórn- málamönnum. Rökræða um hugarfar og hagvöxt Framtíðarstofnun boðar til rökræðu úm hugarfar og hag- vöxt í kvöld kl. 20.15 í Norræna húsinu. Framsögu hefur Stefán Ólafsson prófessor og gerir hann grein fyrir þróun og ein- kennum hugarfars nútíma- manna og reifar horfúr til fram- tíðar á grundvelli bókar sinnar, Hugarfar og hagvöxtur. Samkomur Bridge í Risinu Félag eldri borgara í Reykja- vík verður með sveitakeppni í bridge í Risinu í dag kl. 13. Inngangur að skjalastjórnun í dag og á morgim er nám- skeiöið Inngangur að skjala- stjórnun að Öldugötu 23 í Reykjavík og hefst það kl. 13 báða dagana. U3 Project á Gauknum Hljómsveitin U3 Project leik- ur á Gauki á Stöng í kvöld. Hljómsveitin er skipuð úr- valsliði úr þekktmn hljómsveit- um eins og Sixties, Vinum vors og blóma, Spoogie Boogie og Sál- inni. Listaklúbbur Leikhúskjallarans: Einleikarar í hæsta gæðaflokki að verða dásamlegur sellóleikari." Folke Nauta er 23 ára gamall og hlaut fyrstu verðlaun sín aðeins 12 ára er hann vann Alþjóðu Mozart- samkeppnina fyrir unga píanó- leikara. Hefur hann unnið til fjölda verðlauna síöan. Þegar hann fékk aðalverðlaun Philip Morris samkeppninnar fylgdu þessi orð úrskurðinum: „Píanó- leikari í hæsta gæðaflokki með einstakar tónlistargáfur." Á verkefnaskrá þeirra félaga eru verk eftir Schumann, Debussy, Messiaen, de Falla og Brahms. Tónleikamir hefjast kl. 21. I Tveir ungir tónlistarmenn frá Hollandi halda tónleika á vegum Listaklúbbs Leikhúskjallarans í kvöld. Þeir eru Jeroen den Herder, selló, og Folke Nauta, píanó, en þeir eru meðal fremstu tónlistar- manna í Hollandi. Báðir hafa þeir hlotið margvíslegar viðurkenning- ar og verðlaun hvor um sig og koma þeir við á íslandi á leið sinni til tónleikahalds í Bandaríkj- Skemmtanir unum. Jeroen den Harder er 25 ára og hefur leikið einleik með ýmsum sinfóníuhljómsveitum og haldið Jeroen den Herder og Folke Nauta leika klassíska tónlist í Leikhús- kjallaranum I kvöld. konserta víða um heim. Um hann sagði Yehudi Menuhin: „Jeroen den Herder lék með tilfinningu og næmi og ég trúi að hann eigi eftir Slggubær A. Hansen Póst- og símamlnjasafnló Flensborgarskóllf Tvíburar Sigurðu og Kristins Tvíburarnir á mynd- inni eru drengur og stelpa og fæddust á fæð- ingardeild Landspítalans 20. janúar. Drengurinn kom einni minútu á und- an systur sinni í heiminn, kl. 4.37. Hann var við fæð- Barn dagsins ingu 2915 grömm og 53 sentímetra langur og syst- ir hans 2753 grömm og 52 sentímetra löng. Foreldr- ar þeirra eru Sigurða Sig- urðardóttir og Kristinn Sævar Jóhannsson. Tví- buramir eiga þrjú eldri systkini, Bjarna Magna, 9 ára, Sigurð Jóhann, 6 ára, og Ragnheiði, 4ra ára. dagsC^n>* Brenda Blethyn og Marianne Jean Baptiste leika mæðgurnar sem hafa veriö aöskildar frá fæö- ingu dótturinnar. Leyndarmál og lygar Háskólabíó hefur sýnt að und^ir. anfornu við miklar vinsældir hina rómuðu kvikmynd Mikes Leigh, Leyndarmál og lygar (Secret and Lies). Hortense er ung þeldökk kona, sjóntækja- fræðingur, sem býr í London. Hún er tökubarn og þegar for- eldrar hennar eru báðir látnir finnur hún þörf hjá sér til að leita uppi móður sína. Hún hefur uppi á skýrslu um ættleiðingu sína og kemst þar að því að móð- ir hennar var hvít. Móðir hennar, Cynthia, er ógift verkakona og býr í niður- Kvikmyndir níddri íbúð ásamt dóttur sinni, Roxanne, og kemur þeim illa saman. Hortense hefur samband við móður sína og þær ákveða að hittast en þegar Cynthia sér að Hortense er svört þá segir hún að þetta hljóti að vera einhver mistök. Hortense getur sannfært Cynthiu um að hún sé dóttir hennar og kunningsskapur, sem byrjaði með mikilli tortryggni, verður að innilegri vináttu milli móöur og dóttur. Nýjar myndir Háskólabíó: Áttundi dagurinn Laugarásbíó: Koss dauöans Kringlubíó: Ævintýraflakkarinn Saga-bíó: Sonur forsetans Bíóhöllin: Ærsladraugar Bíóborgin: Aö lifa Picasso Regnboginn: Sú eina rétta Krossgátan 1 T 3 <3 pro rr~ J vr )</■ 1 17 r J V j p- Lárétt: 1 hvöss, 6 þröng, 8 fjötrar, 9 heiöur, 10 snemma, 11 kona, 13 fiör, 14 nirfill, 15 drykkur, 17 beita, 19 svari, 21 stöng, 22 karlmanns- nafn,. Lóðrétt: 1 ákafar, 2 ker, 3 skel, 4 röltir, 5 hlutann, 6 ónísk, 7 geð, 12 hóta, 16 málmur, 18 gelt. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 strjáll, 8 æri, 9 ára, 10 lést, 11 æti, 12 lotið, 14 að, 15 óri, 16 rifu, 18 af, 19 lúnar, 21 rist, 22 uœ. Lóðrétt: 1 sæll, 2 tré, 3 ristiisy 4 játir, 5 áræðinu, 6 lata, 7 leiður, 13 orfi, 15 óar, 17 fag, 20 út. Gengið Almennt gengi LÍ nr. 43 07.02.1997 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollnenai Dollar 69,930 70,290 67,130 Pund 114,110 114,690 113,420 Kan. dollar 51,780 52,100 49,080 Dönsk kr. 11,0460 11,1040 11,2880 Norsk kr 10,7630 10,8220 10,4110 Sænsk kr. 9,4350 9,4870 9,7740 Fi. mark 14,2110 14,2950 14,4550 Fra. franki 12,4890 12,5600 12,8020 Belg. franki 2,0415 2,0537 2,0958 Sviss. franki 48,8100 49,0800 49,6600 Holl. gyllini 37,5100 37,7300 38,4800 Þýskt mark 42,1500 42,3600 43,1800 ít. líra 0,04286 0,04312 0,04396 Aust. sch. 5,9870 6,0240 6,1380 Port. escudo 0,4197 0,4223 0,4292 Spá. peseti 0,4984 0,5014 0,5126 Jap. yen 0,56220 0,56560 0,57890 irskt pund 111,720 112,420 112,310 SDR 96,20000 96,77000 96,41000 ECU 81,8400 82,3300 83.2909MI Simsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.