Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1997, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1997, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 1997 13 rýna mig gekk ég út því ég vildi bara að hún væri amma mín en ekki kennarinn minn,“ segir Sigur- laug. | Sigurlaug hefur þó ekki komið að tómum kofunum þegar amma henn- ar er annars vegar. Hún hefur að- I stoöað hana við ýmis atriði sem hún hefur átt í vandræðum með og stutt hana dyggilega í söngnáminu. Sigurlaug segir að hún vildi gjama I læra eitthvað hjá ömmu sinni en það gengur ekki að hafa fleiri en einn söngkennara í einu þar sem aðferðir þeirra og áherslur eru ólík- ar og það getur ruglað nemandann. „Ég veit ekki hvenær söngáhug- inn kviknaði hjá mér. Ég sótti fýrst til að byrja með um í kvennakóm- um og komst þar inn. Þá ákvað ég allt í einu að fara í Söngskólann. Amma sér um það að ýta mér áfram ef ég ætla að leggja árar í bát og vil I hætta. Hún er í rauninni sú sem drífur mig áfram,“ segir þessi unga og efnilega söngkona. i Trefill um hálsinn Framtíðin er björt hjá Sigurlaugu en hún er harðákveðin í að leggja I sönginn fyrir sig. Hún segist þó ekki leyfa sér að hugsa of langt fram í tímann því allt geti gerst. í nán- ustu framtíð hefur hún hugsað sér aö klára stigin átta sem hún getur lært hér og halda síðan utan til framhaldsnáms að öllu óbreyttu. „Ég reyni að einbeita mér sem mest að söngnum þessa dagana. Ég er strax komin með söngvarafóbíu sem er að ganga með trefil til þess aö passa raddböndin. Ég ákvað líka að hætta að reykja því það hefur ekki góð áhrif á söngvara," segir Sigurlaug. Sigurlaug tekur þátt í dansatriði í Kátu ekkjunni en hún hefur víða komið við í danslistinni, eins og i ballett, djassdansi, afró og fleiru. Hún vill samt ekki gera mikið úr danshæfhi sinni. -em Sigurlaug f hlutverki sínu f Kátu ekkjunni. DV-mynd ÞÖK f \ Síðasti bekkurinn er að byrja............ Á þriðjudaginn byrjar síðasti bekkur vetrarins í skemmtilegasta skólanum í bœnum, Sálarrannsóknarskólanum. Framleiðum brettakanta, sólskyggni og boddíhluti áflestar gerðir jeppa, einnig boddíhluti á vörubíla og van-bíla. Sérsmíði og viðgerðir. m (E) ALLT PLAST Kænuvogi 17 • Sími 588 6740 Ef þig langar að vita flestallt sem vitað er um líf eftir dauðann og hvemig þessir væntanlegu handanheimar okkar líklegast eru, og um sum af merkilegri rökum tilverunnar í þægilegum skóla eitt kvöld f viku eða eitt laugardagssíðdegi í viku, þá áttu ef til vill samleið með okkur og yfir 500 ánægðum nemendum okkar undanfarin ár. Hringdu og fáðu allar nánari upplýsingar um langskemmtilegasta skólann í bænum sem í boði er í dag. Svarað er í síma skólans alla daga vikunnar kl. 14-19. Síðasti kynningarfundur vetrarins er á morgun í skólanum, sunnudag kl. 14. Allir velkomnir. A Sálarrannsóknarskólinn - Mest spennandi skólinn i bænum - Vegmúla 2 s. 561 9015 & 588 6050 COROL.LA SRECial ser/es verð frá 1.359.000 kr Auk ríkulegs staðalbúnaðar eru: • Samlitir speglar, hurðarhúnar og hliðarlistar 1 Vindskeið • Fjarstýrðar hurðalæsingar • Loftpúði fyrir ökumann og farþega • Hvítir mælar í mælaborði (Hatchback og Wagon) Corolla Special Series er komin. Hlaðin aukabúnaði að verðmæti allt að 100.000 kr. en verðið er óbreytt. Hafið samband við sölumenn okkar í síma umboðsmenn um land allt. Komdu og skoðaðu. 563 4400 eða <Sg> TOYOTA Tókn um gæði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.