Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1997, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1997, Blaðsíða 54
62 LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 1997 tfagskrá íaugardags 15. febrúar SJÓNVARPiÐ 09.00 Morgunsjánvarp barnanna. 10.45 Syrpan. Endursýndur íþrótla- þátturfráfimmtudegi. 11.15 Hlé. 14.35 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 14.50 Enska knattspyrnan. Bein út- sending frá leik Tottenham og Arsenal í úrvalsdeildinni. 16.50 íþróttaþátturinn. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Ævintýraheimur (16:26). Fríöa og dýriö - seinni hluti (Stories of My Childhood). Bandarískur teiknimyndaflokkur byggöur á þekktum ævintýrum. 18.30 Hafgúan (19:26) (Ocean Girl III). Ástralskur ævintýramyndaflokk- ur fyrir börn og unglinga. 19.00 Á næturvakt (16:22) (Baywatch Nights). 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.35 Lottó. 20.45 Enn ein stööin. Spaugstofu- mennirnir Karl Ágúst, Pálmi, Randver, Sigurður og Örn bregöa á leik eins og þeim einum erlagið. 21.15 Laugardagskvöld meö Hemma. Skemmtiþáttur í um- sjón Hermanns Gunnarssonar. 22.00 Saga úr smábæ (Incident in a Small Town). 23.35 Síöasti dansinn (Sista dansen). Sænsk biómynd frá 1993 um samskipti tveggja para í bliðu og stríðu. Leikstjóri er Colin Nutley. Aöalhlutverk leika Helena Bergström, Reine Brynjolfsson, Ewa Fröling og Peter Anders- son. 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 09.00 Barnatími Stöövar 3. 10.35 Hrolllaugsstaöaskóli. 11.00 Heimskaup - verslun um víöa veröld . 13.00 Suöur-ameríska knattspyrnan (Futbol Americas). 13.55 Fótbolti um víöa veröld (Futbol Mundial). 14.25 Pýska knattspyrnan - bein út- sending. 16.15 íþróttapakkinn. (Trans World Sport) 17.10 Spænsku mörkin. 17.40 Nærmynd (Extreme Close-Up). 18.10 Innrásarliöiö (The Irtvaders) (17: 43). 19.00 Benny Hill. 19.30 Bjallan hringir (Saved by the Bell I) (5:13) (e). 19.55 Moesha. 20.20 Andi móöur minnar (My Mother's Ghost). 21.50 Öll sund lokuö (The Only Way Out). Jeremy er fráskilinn þriggja barna faðir. Hann stofnar til nýs ástarsambands og samgleöst sinni fyrrverandi þegar hún eign- ast nýjan vin. Sú gleði varir þó ekki lengin. 23.20 Manndómsvígslan (Diner). r — n Gamansöm nostalgíu- li ’ ''m mynd um strákana sem vöröu fritíma sín- um á vinsælasta barnum í Baltimore og biðu þess að sunnudagurinn 27. desember 1959 rynni upp. Þann dag háðu New York Giants og Baltimore Colts baráttuna um heimsmeist- aratitilinn. Fyrir þessum ungu mönnum var síðasta vikan í des- ember hápunktur alls. Aðalhlut- verk: Mickey Rourke, Daniel •Stern, Kevin Bacon, Ellen Barkin og fleiri. 1982. (e) 01.05 Dagskrárlok Stöövar 3. Walter Matthau letkur aðalhluverktð, logfræðing sem ver vin sinn, domarann. Sjónvarpið kl. 22.00: Saga úr smábæ í bandarísku sjónvarpsmyndinni Sögu úr smábæ, sem er frá 1995, er Walther Matthau í hlutverki lögfræð- ingsins snjalla, Harmons J. Cobbs. Sagan gerist árið 1953. Harmon kemst að því að gamall vinur hans, dómar- inn Stoddard Bell, hefur verið sakað- ur um morð. Harmon tekur að sér að verja hann og þegar hann fer að grennslast fyrir um málið kemur ým- islegt undarlegt upp úr kafinu. Hinn látni hafði verið í ástarsambandi við dóttur dómarans og átti með henni son sem er orðinn 13 ára. Harmon grunar að dóttirin sé morðinginn og að dómarinn sé að reyna að hylma yfir með henni en enn eru ekki öll kurl komin til grafar. Leikstjóri er Delbert Mann en auk Matthaus leika aðalhlutverk þau Harry Morgan og Stephanie Zimbalist. Stöð 3 kl. 20.20: Andi móður minnar My Mother’s Ghost er ljúfsár fjöl- skyldumynd. Tvær konur syrgja látna syni sína. Önnur er Jeannie sem hefur átt afar erfitt síðan Scotty sonur hennar lést af slysförum. Jesse fylgist ráð- þrota með móður sinni á meðan faðir hennar afneitar sorginni og vinnur eins og hann eigi lif- ið að leysa. Ástand- ið fer versnandi og skrýtnir hlutir ger- ast á búgarðinum, bæði þessa heims og annars. Aðal- hlutverk leika Elisabeth Rosen, Gabrielle Rose, Barry Flatman, Janet Wright, Barna Moricz og Gordon Tootoosis. Skrýtnir hlutir gerast á búgarðin- um. Qsm-2 09.00 Meö afa. 09.50 Villti Villi. 10.15 Bíbí og félagar. 11.10 Skippý. 11.35 Soffia og Virginía. 12.00 NBA-molar. 12.25 Sjónvarpsmarkaöurinn. 12.50 Suöur á bóginn (20:23) (e). 13.40 Lois og Clark (18:22) (e). 14.25 Fyndnar fjölskyldumyndir (18:24). 14.50 Aöeins ein jörö (e). 15.00 Prúöuleikararnir leysa vand- ann (The Great Mupp- et Caper). Prúðuleikararnir bregða sér að þessu sinni í gervi rannsóknarblaðamanna. Kermit fer ásamt liösmönnum sínum til Lundúna í leit að hættulegum skartgripaþjófum. 1981. 16.35 Andrés önd og Mikki mús. 17.00 Oprah Winfrey. 17.45 Glæstar vonir. 18.05 60 mínútur (e). 19.00 19 20. 20.00 Smith og Jones (9:13). 20.35 Vinir (21:24) (Friends). 21.10 Heimskur, heimskari (Dumb | Hér er á ferðinni ein frægasta gamanmynd síðustu ára. Hún fjallar um erki- aulann Lloyd Christmas og hálf- vitann Harry Dunne. Aöalhlut- verk: Jim Carrey og Jeff Daniels. 1994. 23.00 Slæmir félagar (Bad Company). Hörkuspennandi bandarísk biómynd frá 1995 meö Laurence Fishburne og Ellen Barkin í aðalhlutverk- um. Stranglega bönnuð börnum. 00.50 Á þjóðveginum (e) (Easy . .-v; Rider). í helstu hlutverkum eru Peter Fonda, Dennis Hopper og Jack Nicholson sem sýnir stjörnuleik og var enda til- nefndur til óskarsverðlauna. 1969. Stranglega bönnuð börn- um 02.25 Dagskrárlok. #svn 17.00 Taumlaus tónlist. 17.40 Íshokkí (NHL Power Week 1996- 1997). 18.30 StarTrek. 19.30 Pjálfarinn (e) (Coach). 20.00 Hunter. 21.00 Hefndarhugur (Trained to Kill). Spennumynd um tvo hálfbræður sem leggja líf sitt að veði í barátt- unni við kaldrifjaða morðingja. Þrátt fyrir ungan aldur óttast bræðurnir ekki neitt enda eru þeir þjálfaðir til að drepa! Leik- stjóri er H.K. Ðayl en í helstu hlutverkum eru Marshall Teague, Arlene'Golanka, Robert Z'Darog Harold Diamond. 1988. Stranglega bönnuð bömum. 22.30 Emmanuelle 5. Ljósblá mynd um hina kynngimögnuðu Emmanuelle. Stranglega bönn- uð börnum. 24.00 Dansaö á vatni (e) (The Water- dance). Sannsöguleg kvik- mynd sem fengið hef- ur góöa dóma. Þremenningamir Joel, Bloss og Raymond eiga það allir sameiginlegt að vera bundnir við hjólastól. Fötlunin sameinar þá og samhugurinn veitir þeim þrek til að takast á við sorg sína og vonbrigði. 1992. 01.40 Dagskrárlok. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93.5 06.45 Veöurfregnír. 06.50 Bœn: Sóra Sigurður Árni Þóröar- son flytur. 07.00 Fréttir. 07^)3 Músík aö morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 08.00 Fréttir. . 08.07 Víösjá. Úrval úr þáttum vikunnar. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverfið og feröa- mál. Umsjón: Steinunn Haröar- dóttir. (Endurflutt nk. miöviku- dagskvöld.) 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Árdegistónar. - Lúörasveit Reykjavíkur leikur lög eftir Árna Björnsson og stjórnanda sinn, Pál P. Pálsson. - Bragi Hlíöberg leikur ítölsk harmónikkulög. - Lúörasveit Sambands íslenskra lúörasveita leikur syrpu laga eftir Oddgeir Kristjánsson í útsetningu Ellerts Karlssonar. - Alexanders- bræöur syngja og leika skoska dansa. - Werner MÚIIer og hljómsveit syngja og leika þýsk iög. 11.00 I vikulokin. Umsjón: Þröstur Har- aldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi., Frétta- þáttur í umsjá fréttastofu Útvarps. 14.00 Póstfang 851. Þráinn Bertelsson svarar sendibrófum frá hlustend- um. Utanáskrift: Póstfang 851, 851 Hella. (Endufflutt nk. miö- vikudag kl. 13.05.) 14.35 Meö laugardagskaffinu. - Reynir Jónasson leikur á harmón- ikku ásamt hliómsveit sinni lög eftir Jón Múla Árnason o.fl. 15.00 Flugsaga Akureyrar. Annar þátt- ur af fjórum: Flugfélag Akureyrar. Umsjón: Siguröur Eggert Davíös- son og Yngvi Kjartansson. (Styrkt af Menningarsjóöi útvarps- stööva.) 16.00 Fréttir. 16.08 íslenskt mál. Jón Aöalsteinn Jónsson flytur þáttinn. (Endurflutt annaö kvöld.) 16.20 Ný tónlistarhljóörit Ríkisút- varpsins. Michael Jón Clarke og Richard Simm flytja íslensk sönglög. Umsjón: Leifur Þórarins- son. 17.00 Saltfiskur meö sultu. Blandaöur þáttur fyrir börn og annaö forvitiö fólk. Umsjón: Anna Pálína Árna- dóttir. (Endurflutt nk. föstudags- kvöld.) 18.00 Síödegismúsík á laugardegi. - Berglind Björk Jónasdóttir, Guö- rún Gunnarsdóttir og Egill Ólafs- son syngja lög eftir Ingva Þór Kor- máksson. - Joao Gilberto tríóiö leikur og syngur. - Stórsveit Quincy Jones leikur bossa nova. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Óperukvöld Utvarpsins. Bein útsending frá Metropolitanóper- unni í New York. Á efnisskrá: Grímudansleikur eftir Giuseppe Verdi. Flytjendur: Gústaf konung- ur: Luciano Pavarotti Amelía: Debora Voigt Renató: Juan Pons Úlrika: Barbara Dever Óskar: Youngok Shing Kór og hljómsveit Metropolitanóperunnar James Levine stjórnar. Umsjón: Ingveld- ur G. Ólafsdóttir. 22.50 Lestur Passíusálma. Frú Vigdís Finnbogadóttir les (18) 23.00 Dustaö af dansskónum. 24.00 Fréttir. 00.10 Um jágnættiö. - Píanókonsert eftir Áskel Másson. Roger Wood- ward leikur meö Sinfóníuhljóm- sveit íslands; Diego Masson stjórnar. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 08.00 Fréttir. 08.07 Dagmál. Umsjón: Bjarni Dagur Jónsson. 09.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafn- hildur Halldórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Helgi og Vala laus á Rásinni. Umsjón: Helgi Pétursson og Val- gerður Matthíasdóttir. 15.00 Sleggjan. Umsjón: Davíö Þór Jónsson og Jakob Bjarnar Grét- arsson. 16.00 Fréttir. 17.05 Meö grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Vinsældalisti götunnar. Um- sjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturvakt rásar 2 til kl. 2.00. - heldur áfram. 01.00 Veöurspá. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 02.00 Fréttir. 04.30 Veöurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 07.00 Fréttir. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei- ríkur Jónsson og Siguröur Hall, sem eru engum líkir, meö morg- unþátt án hliðstæðu. Fréttirnar sem þú heyrir ekki annars staöar og tónlist sem bræöir jafnvel höröustu hjörtu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Erla Friögeirs og Margrét Blön- dal meö skemmtilegt spjall, hressa tónlist og fleira líflegt sem er ómissandi á góöum laugar- degi. Þáttur þar sem allir ættu aö geta fundiö eitthvaö viö sitt hæfi. 16.00 Islenski listinn endurfluttur.. 19.30 Samtengd útsending frá frétta- stofu Stöövar 2 og Ðylgjunnar. 20.00 Þaö er laugardagskvöld. Helg- arstemning á laugardagskvöldi. Umsjón Jóhann Jóhannsson. 23.00 Ragnar Páll Ólafsson og góö tónlist. 03.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur- vaktin. Að lokinni dagskrá Stööv- ar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106,8 Klassfsk tónlist allan sólarhringinn. 15.00-16.00 Ópera vikunnar (e): Þrí- leikur Puccinis (2): Suor Angelica. Meö- al söngvara er Victoria de los Angeles. Stjórnandi er Tullio Serafin. SÍGILTFM 94,3 6.00 Vínartónlist í morgunsáriö, Vín- artónlist viö allra hæfi 7.00 Blandaöir tónar meö morgunkaffinu. Umsjón: Haraldur Gíslason. 9.00 í sviösljósinu. Davíö Art Sigurösson meö þaö besta úr óperuheiminum, söngleiki o.fl. 12.00 í hádeginu á Sígilt FM. Létt blönduö tón- list. 13.00 Hitt og þetta. Ólafur Elíasson og Jón Sigurösson. Láta gamminn geisa. 14.30 Úr hljómleikasalnum. Kristín Benediktsdóttir. Blönduö klass- ísk verk. 16.00 Gamlir kunningjar. Steinar Viktors leikur sígild dægurlög frá /3., 4. og 5. áratugnum, jass o.fl. 19.00 Sígilt kvöld á FM 94,3, sígild tónlist af ýmsu tagi. 22.00 Lista- maöur mánaöarins. 24.00 Næturtónleikar á Sígilt FM 94,3. FM957 10.00-13.00 Sportpakkinn. Valgeir og Þór og allt sem skiptir mál úr heimi íþróttanna. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu. 13.00-16.00 Sviösljósiö, helgarútgáfan. Þrír tímar af tónlist, frétt- um og slúöri. MTV stjörnuviötöl, MTV Exlusive og MTV fréttir. Jón Gunnar Geirdal stýrir skútunni. 16.00 Síödegis- fréttir. 16.05-19.00 Hal 2000 (Hall- grímur Kristins). Meö skeiðklukku á klósettinu og góö tónlist auövitaö. 19.00-22.00 Þessi rauöhæröi aftur. Steinn Kári. 22.00-01.00 Samúel Bjarki, ööru nafni „Sammi seini“, hring- iö í hann og spyrjiö af hverju 587 0957. 01.00-04.00 Hafliöi Jónsson. Ja hérna! 04.00-10.00 T2 Úfff! AÐALSTÖÐIN FM 90,9 10-13 Ágúst Magnússon. 13-16 Kaffi Gurrí. (Guöríöur Haraldsdóttir) 16-19 Hipp og bítl. (Kári Waage). 19-22 Logi Dýrfjörö. 22-03 Næturvakt. (Magnús K. Þóröarson). X-ið FM 97,7 07.00 Raggi BÍöndal. 10.00 Birgir Tryggvason. 13.00 Sigmar Guö- mundsson. 16.00 Þossi. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sérdagskrá X- íns. Bland I poka. 01.00 Næturdagskrá. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP Discovery ✓ 16.00 Rre on the Rim 20.00 Hislory's Tuming Points 20.30 Disaster 21.00 Extreme Machines 22.00 Battlefíeld 23.00 Battlefield O.OOCIose BBC Prime 6.00 BBC Worid News 6.15 Prime Weather 6.30 The Brollys 6.40 Bodger and Badger 6.55 Melvin and Maureen 7.10 Why Donl You? 7.35 The Really Wild Guide to Britain 8.00 Blue Peter 8.25 Grange Hill Ommbus 9.00DrWho 9.30 Turnabout 10.00 A Very Peculiar Practice 10.50 Prime Weather 11.00 Take Six Cooks 11.30 Eastenders Omnibus 12.50 Kilroy 13.15 Turnabout 13.45 The Sooty Show 14.05 Bodger and Badger 14.15 Darraermouse 14.40 Blue Peter 15.05 Grange Hill Omnibus 15.40 A Very Pecuiiar Practice 16.30 Supersense 17.00 Top of the Pops 17.30 Dr Who 17.55 Dad's Army 18.25 Are You Being Sen/ed 18.55 Noel's House Party 19.50 How to Be a Little Sod 20.00 Benny Hill 20.50 Prime Weather 21.00 Not the Nine O'clock News 21.30 Fawlty Towers 22.00 The Young Ones 22.30 Top of the Pops 2 23.30 Later with Jools Holland 0.30 Prime Weather 0.35 Tlz - Climates of Opinion:global Warming 1.30 Tlz - Proiecting Visionsrhealing the Spine 2.00 Tlz - Biology:plant Growth Regulators 2.30 Tlz - Child Development:deveioping Language 3.00 Tlz - Composer and'Áudiencedippett and Sondheim 3.30 Tiz - 'a Migrant's Hearl 4.00 Tlz • Biology Form and Functionmerves 4.30 Tlz - Santo Spirito:a Renaissance Church 5.00 Tlz • Pienza:a Renaissance City 5.30 Tlz - Accumulating Years and Wisdom Eurosport ✓ 7.30 Basketball 8.00 Snowboarding: Grundig Snowboard FIS World Cup 8.30 Luge: Natural Track Worid Cup 9.00 Cross- Country Skiing: Worldloppet Cup • Tartu Marathon 10.00 Speed Skating: Worid Speed Skating Championships for Ladies and Men 12.00 Alpine Skiing: World Cnampionships 13.00 Tennis: ATP Toumament 15.00 Tennis: ATP Tournament 19.00 Alpine Skiing: World Championshíps 20.00 Alpine Skiing: World Championships 21.00 Equestrianism: Volvo Jumping World Cup 22.15 Alpine Skiing: World Championships 22.45 Speed Skating: World Speed Skating Championships tor LadiesandMen I.OOCIose MTV ✓ 7.00 Kickstart 9.30 The Grind 10.00 MTV's European Top 20 Countdown 12.00 MTV Hot 12.30 Turned on Europe Weekend 17.00 Road Rules 317.30 MTV News Weekend Édition 18.00 Select MTV Weekender 20.00 Dance Floor 21.00 MTV Unplugged 22.00 Turned on Europe X-Rated 23.00 Yo! 3.00 ChiílöutZone Sky News 6.00 Sunrise 9.30 The Entertainment Show 10.00 SKY News 10.30 Fashion TV 11.00 SKY World News 11.30 SKY Destinations 12.30 Week in Review 13.00 SKY News 13.30 ABC Nightline 14.00 SKY News 14.30 Newsmaker 15.00 SKY News 15.30 Century 16.00 SKY World News 16.30 Week in Review 17.00 Live at Five 18.00 SKY News 18.30 Target 19.00 SKY Evening News 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 The Entertainment Show 21.00 SKY World News 21.30 CBS 48 Hours 22.00 SKY National News 23.00 SKY News 23.30 Sportsline Extra O.OOSKYNews 0.30 SKY Destinations 1.00 SKYNews 1.30 CourlTV 2.00SKYNews 2.30 Century 3.00 SKY News 3.30 Week in Review 4.00 SKY News 4.30 CBS 48 Hours 5.00 SKY News 5.30 The Entertainment Show TNT 19.15 High Society 19.00 lce Station Zebra 23.40 Point Blank 1.40Hussy 3.20 The Night Digger CNN ✓ 5.00 Worid News 5.30 Diplomatic Licence 6.00 World News 6.30 World Business This Week 7.00 World News 7.30 World Sport 8.00 World News 8.30 Style 9.00 World News 9.30 Future Watch 10.00 World News 10.30 Travel Guide 11.00 World News 11.30 Your Health 12.00 World News 12.30 World Sport 13.00 World News 13.30 Inside Asia 14.00 Larry King 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 Future Watch 16.30 Earth Matters 17.00 World News 17.30 Global View 18.00 World News 18.30 Inside Asia 19.00 World Business This Week 19.30 Comþuter Connection 20.00 CNN Presents 21.00 Worid News 21.30 Best of Insight 22.00 Eariy Prime 22.30 World Sport 23.00 World View From London and Washíngton 23.30 Diplomatic Licence 0.00 Pinnacle 0.30 Travel Guide 1.00 Pnme News 1.30 Inside Asia 2.00 Larry King Weekend 3.30 Sporting Life 4.00 Both Sides 4.30 Evans andNovak NBC Super Channel 5.00 European Living: Executive Ufestyles 5.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw 6.00 European Uving: Travel Xpress 6.30 Mdaughlin Group, the 7.00 Hello Austna, Hello VÍenna 7.30 Europa Journal 8.00 Users Group 8.30 Computer Chronicles 9.00 Intemet Cafe 9.30 At Home 10.00 Super Shop 11.00 Sprint Bumps & Jumps 12.00 Euro Paa Golf 13.00 Nhl Power Week 14.00 Sweden Grand Prix 15.00 European Uving: Fashion File 15.30 European Living: Wine Express 16.00 The Best of the Ticket NBC 16.30 Scan 17.00 MsNBC - the Site 18.00 National Geographíc Television 19.00 National Geographic Television 20.00 Profiler 21.00 The Tonight Show with Jay Leno 22.00 Late Night with Conan O'brien 23.00 Talkin' Jazz 23.30 The Ticket NBC 0.00 The Tonight Show with Jay Leno 1.00 MsNBC - Interniaht 2.00 Talking with David Frost 3.00 Talkin’ Jazz 3.30 European Living: Executive Lifestyles 4.00 Talking with David Frost Cartoon Network ✓ 5.00 The Fruitties 5.30 Thomas the Tank Engine 6.00Sharky and George 6.30 Little Dracula 7.00 Casper and the Angels 7.30 Tom and Jerry Kids 8.00 Pirates of Dark Water 8.30 The Real AdventuresofJonny Quest 9.00TomandJerry 9.30 The Mask 10.00 Cow and Chicken 10.15 Justice Friends 10.30 Scooby Doo 11.00 The Bugs and Daffy Show 11.30 The Jetsons 12.00 Two Stupid Dogs 12.30 The Addams Family 13.00 Toons at Sea 13.30 The Flintstones 14.00 Little Dracula 14.30 The Real Story of... 15.00 Captain Caveman and the Teen Angels 15.30 Top Cat 16.00 Scooby Doo 16.30 Tom and Jerry 17T00 The Flintslones 17.30 Dial M for Monkey 17.45 World Premiere Toons 18.00 The Real Adventures of Jonny Quest 18.30 The Mask 19.00 The New Scooby Doo Mysteries Discovery L ■' einnlg á STÖÐ 3 Sky One 7.00 Orson & Olivia. 7.30 Free Willy. 8.00 Young Indiana Jones Chronícles, 9.00 Star Trek: The Next Generation. 10.00 Quant- um Leap. 11.00 Star Trek. 12.00 World Wrestling Federation: Blast oft. 13.00 World Wrestling Federation: Challenge. 14.00 Kung Fu: The Legend Continues. 15.00 Star Trek: Deep Space Nine. 16.00 Star Trek: Voyager. 17.00 The Hit Mix. 18.00 Kung Fu: The Legend Continues. 19.00 Hercules: The Legendary Journeys. 20.00 Arresting Television: Coppers. 20.30 Arresting Television: Cops I og II. 21.30 Arresting Television: Cop Rles. 22.00 ArrestinqTelevision: Law& Order. 23.00The Red Shoe Diaries. 23.30The Movie Show. 24.00 LAPD. 0.30 The Lucy Show. 1.00 Dream on. 1.30 Smouldering Lust. 2.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 Fury at Smugglers' Bay. 8.00 The Beliboy. 10.00 Silver Streak. 12.00 The Tin Soldier. 14.00 Lost in Yonkers. 16.00 War of the Buttons. 18.00 Cops and Robbersons. 20.00 Term- inal Velodty. 22.00 Hostile Force. 23.40 Indecent Behavior. 1.15 The Bait, 3.10 The River Rat. 4.40 Union Station. Omega 10.00 Blönduö dagskrá. 20.00 Livets Ord. 20.30 Vonarljós (e). 22.30 Central Message. 23.00-10.00 Praise the Lord.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.