Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1997, Qupperneq 27
DV LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 1997
27
sviðsljós
-----------————---------------- * ★ *
Stjörnumar í Hollywood sem
gengu í það heilaga í fyrra
Giftingum virðist hafa fjölgað í
tískuheiminum og margar af stjöm-
um Hollywood gengu í það heilaga á
síðasta ári. Kjólamir vom að von-
um misjafnir en hafa áreiðanlega
kostað sitt allir þótt íburður hafi
verið misjafn. Toppfyrirsætan
Christie Brinkley gekk i það heilaga
með unnusta sínum, Peter Cook, í
september. Þau giftu sig á hrossabú-
garði í NY-fylki og var hún klædd í
hvíta Armani-dragt með síðu pilsi
við athööiina. Hún skipti síðan yfir
í stutt pils fyrir veisluna. Peter
Cook lofaði að elska og virða
Brinkley og böm hennar tvö það
sem eftir væri.
Grínistinn Jim Carrey gekk að
eiga unnustu sína, Lauren Holly.
Giftingin fór fram í kyrrþey en
þeim tókst að laumast burtu ásamt
svaramanni, bróður Carreys og
dóttur.
Söngkonan Paula Abdul hafði
annan háttinn á en hún kann að
setja á svið leiksýningu. Hún giftist
íþróttafataframleiðandanum Brad
Beckerman í október við mikið húll-
umhæ, að viðstöddum fjölda gesta.
Margir aðrir frægir gengu í það
heilaga á síðasta ári eins og söngv-
arinn Michael Jackson, Clint
Eastwood, Lorenzo Lamas, Lionel
Richie og fleiri.
Christie Brinkley gekk í það heilaga
meö unnusta sínum, Peter Cook, í
september.
Grínistinn Jim Carrey og Lauren
Holly gengu í það heilaga í haust á
mjög látlausan hátt.
Paula Abdul giftist íþróttafatafram-
leiðandanum Brad Beckerman.
Söngvarinn Michael Jackson gekk
að eiga Debbie Rowe, eins og frægt
er orðiö, en ekki var gert mikið úr
því brúðkaupi.
Söngvarinn Lionel Richie og Diane
Alexander létu pússa sig saman eft-
ir tíu ára sambúö. Tveggja ára sonur
þeirra, Miles, var sagður ástæöan
fyrir brúðkaupinu.
Chevrolet Blazer S-10 ‘91, 4,3 lítra
vél, ssk., ek. 90 þús. km, 5 d., silfgr.
Verö 1.590.000.
Ford Explorer Eddie Bauer ‘91,
4,0 I. vél, ssk., ek. 108 þús. km,
grænn metal., 4x4. Verð 1.850.000.
BRIMB0RG
Faxafeni 8 Sími 515-7000
Toyota 4Runner ‘91, 3,0 lítra vél,
4x4, ssk., ek. 107 þús. km, vínrauður.
Verö 1.750.000.
Ford Explorer Sport ‘91, 4,0 lítra vél,
ssk., 4x4, ek. 88 þús. km, silfurmet.
Verö 1.660.000.
Chevrolet Silverado ‘89, 5,7 lítra
vél, 4x4, ssk., ek. 88 þús. km, svartur.
Verö 1.290.000.
MMC Pajero, 2,6 lítra vél, 5 g.,
4x4, ek. 119 þús. km, hvítur.
Verö 740.000.
Toyota Hilux D/C ‘94, 2,5 lítra vél,
4x4, 5 g., ek. 79 þús. km, hvítur.
Verö 1.790.000.
Daihatsu Feroza DXi 1600 ‘92, 5 g.,
4x4, ek. 89 þús. km, vínrauður.
Verö 760.000.