Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1997, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1997, Blaðsíða 2
LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 1997 mttir Tveir stjórnarmenn grásleppunefndar Landssambands smábátaeigenda: Gengu af fundi vegna launahækkana toppanna - hækka launin þegar við blasir að 480 trillum verður lagt í haust „Á sama tíma og lög og reglur, sem þeir Arthur Bogason, formaöur Landssambands smábátaeigenda, og Öm Pálsson, framkvæmdastjóri samtakanna, samþykktu í fyrra, hafa leitt til þess að 480 trillum á sóknarmarki verður lagt í haust er verið aö hækka laun þeirra um 45 þúsund og 85 þúsund krónur á mán- uði. Þessu vildum við ekki una og 1 Refsingu vegna refadráps frestað ■ —-------------------------- ; DV, Akureyri: Dómur féll í Héraðsdómi |í Norðurlands eystra í gær, í máli | sem ríkissaksóknari höfðaði I gegn hjónunum Jóhannesi Jóni i; Þórarinssyni og Ingibjörgu | Ragnheiði Kristinsdóttur að Hæringsstöðum í Svarfaðardal, en þeim var gefið að sök að hafa | drepið ref í Svarfaðardal í ágúst | sl. á þann hátt að það braut i : i bága við dýravemdunarlög. Ólaf- I ur Ólafsson héraðsdómari tók ákvörðun um að fresta ákvörðun um refsingu og skal refsing j þeirra ákærðu falla niður að liönu 1 ári frá uppkvaðningu dómsins að telja, haldi ákærðu almennt skilorð 57. gr. almennra J hegningarlaga. Þau voru dæmd til greiöslu sakarkostnaðar í rík- | issjóð, kr. 10.000. Hjónin Jóhannes Jón Þórar- insson og Ingibjörg Ragnheiður Kristinsdóttir að Hæringsstöðum i Svarfaöardal voru ákærö af rík- issaksóknara: .. fyrir brot á dýravemdunarlögum og lögum um vemd, friðun og veiðar dýra, meö því að hafa þann 29. ágúst 1966 í vestanverðum Svaröardal ofan viö Bakkafjörö í félagi drep- ið ref sem tekist hafði að forfyi sér ofan í grjóturð á þann hátt aö ákærði Jón náði taki á skotti og öðrum afturfæti dýrsins, sem ákærðu bundu saman með skóreim ákærðu Ingibjargar, en ákærði Jón fjarlægöi grjót ofan af refnum og keyrði síðan odd- hvassan stein með snöggu hand- taki niður milli herðablaða refs- ins svo hann hlaut bana af‘, seg- ir í dómnum. Hjónin viðurkenndu að hafa aflífað dýrið á þennan hátt og báru að dýrið hefði drepist sam- stundis. Þau skírskotuðu til þess fyrir dómi að þau hefðu talið sig vera aö vinna á dýrbít og verkið heföu þau unniö til að fyrir- byggja hugsanleg illvirki refsins. Við ákvörðun refsingar var tekið tillit til þess aö ákærðu hafa ekki áður gerst brotleg við lög. Þau hefðu skýrt hreinskiln- islega frá málsatvikum og hefði framkoma þeirra við alla máls- meöferðina verið til fyrirmynd- ar. -gk . gengum því af fundi,“ sagði Eðvald Eðvaldsson, trilluskipstjóri í Hafn- arfirði, í samtali við DV. Það gerðist á fúndi grásleppu- nefndar sambandsins fyrir skömmu að hann og Jónas Jakobsson gengu af fundi í mótmælaskyni þegar launanefndarmenn LS skýrðu frá launahækkun toppanna. Laun Am- ar voru hækkuð úr 335 þúsund krónum í 420 þúsund krónur á mán- uði og laun Arthurs úr 335 þúsund krónum í 385 þúsund krónur á mán- uði. Þegar Eðvald talar um að 480 trill- um verði lagt er það vegna þess kerfis sem samþykkt var í fyrra. Þar eru ákveðnir pottar varðandi veiðarnar. Einn er fyrir línu og handfærabáta og annar fyrir hand- færabáta. Ef aflinn er meiri en nem- ur því sem í pottana er skammtað á fiskveiðiárinu skerðist veiðiréttur trillanna á næsta fiskveiðiári sem því nemur. Eðvald segir að nú sé búið að veiða nær tvöfalt það sem í pottinum er á þessu fiskveiðiári og því veröi ekkert eftir fyrir 480 trill- ur á sóknardögum á næsta ári. „Við megum veiða í 84 daga á Landssamböndin innan Alþýöusambands íslands hafa nú sameinast um kröfur í kjarasamningunum. Þær kröfur voru kynntar á sameiginlegum fundi sambandanna í gær. DV-mynd Hilmar Þór Landssambönd ASÍ taka höndum saman: Eina ráðið gegn blokk VSÍ og rikisvaldsins - segir Björn Grétar Sveinsson, formaður Verkamannasambandsins Landssamböndin innan Alþýðu- sambands íslands hafa nú sameinast um kröfur í kjarasamningunum. Allt frá því að kjaraviðræðuferlið hófst í haust hafa þau verið hvert með sín- ar kröfur á lofti og talað var um að þau myndu semja hvert fyrir sig. Landssamböndin kynntu í gær kröfúr sínar og vakti það athygli aö Landssamband verslunarmanna er í hópnum en Verslunarmannafélag Reykjavíkur er með allt aðrar kröf- ur en landssamböndin. „Við sáum það á ferlinu sem ver- ið hefur að við urðum að sameina kraftana gegn sameinuðum atvinnu- rekendum og rikisvaldi sem virðast vera að mynda blokk í samninga- málunum. Þess vegna tvinnuðum viö saman þræðina og myndum keöju úr þeim,“ sagöi Björn Grétar —Sveinsson, formaður Verka- mannasmabands íslands, f samtali við DV í gær. Aðallaunakröfur 'landssamband- anna eru þær aö lægstu laun hækki um 20 þúsund krónur en önnur laun um 10 þúsund krónur á mánuði á samningstímabilinu sem verði rúm 2 ár. Það með yrðu lægstu laun kom- in upp fyrir 70 þúsund krónur á mánuði í lok samningstímabilsins. Þá gera landssamböndin kröfu um að skattar lækki á launum und- ir 150 þúsund krónum og verði skattprósentan á þau 37 prósent en óbreytt á hærri laun. Þá verði jaðar- skattar lækkaðir svo og að verð á ýmsum matvælum verði lækkað umtalsvert. Samkvæmt samtali sem DV átti í gærmorgun við Þórarin V. Þórarins- son taka atvinnurekendur ekki illa í þessar kröfúr eftir frumskoðun. S.dór Stórinnbrot í videoleigu í Reykjavík Stórinnbrot var framið í mynd- bandaleigu í Grafarvogi í fyrrinótt. Þjófamir spenntu útidyrahurð upp og stálu 19 tölvuleikjum, sjónvarps- og hljómflutningstækjum, 7 mynd- j rödd FOLKSINS 904 1600 vpm Á að hefja hvalveiðar á ný? bandstækjum og 20 þúsund krónum í peningum. Þá voru fleiri innbrot tilkynnt til lögreglu í gær. Armbandsúri, skiptimynt, útvarpi og síma var stolið úr fyrirtæki við Bíldshöfða og loftpressu var stolið úr geymslu- skúr Olís við Ánanaust. RLR rannsakar málin en þjófam- ir era ófundir, sem og þýfið. -RR Leiðrétting: 664 þúsund fyrir fundasetur Pámi Jónsson, formaður banka- ráðs Búnaðarbankans, hafði sam- hand við DV í gær og sagði að ann- ars vegar ónákvæmt og hins vegar rangt hefði verið eftir sér haft um stöðu bankastjóra Búnaðarbankans hjá Stofiilánadeild landbúnaðarins og greiðslur til þeirra. Bankasfjóramir eiga ekki sæti í stjóm Stofnlánadeildar heldur fá þeir greiðslurnar fyrir aö sitja fúndi hjá deildinni. Og þeir fá ekki 700 þúsund krónur á ári fyrir fúndaset- una heldur 664 þúsund krónur. Þetta leiðréttist hér með og era viðkomandi beðnir velvirðingar á mistökunum. -S.dór þessu fiskveiðiári en það er ljóst að þeir sem eru á sóknardögmn ná ekki nema 6 til 10 dögum á næsta fiskveiðiári öllu vegna kerfisins. Og þegar sú staðreynd blasir við að 480 trillum verði svo gott sem lagt á næsta ári er það út í hött að stór- hækka laun toppanna í landssam- bandinu," sagði Eðvald Eðvaldsson. -S.dór stuttar fréttir Góöærið fyrir alla Góðærið er komið inn á borð bankastjóranna, en Starfsmannafélag ríkisstofn- ana krefst þess að almenning- ur fái einnig sinn réttláta skerf, segir í frétt frá SFR. Varað við stóriðju Stjórn Landverndar varar við stóriðjuframkvæmdum á Grandartanga og telur að stór- iðjustefiia stjómvalda tefli hreinleikaimynd landsins og íslenskrar matvælaframleiðslu í tvlsýnu. Fíflholt frestast Umhverfisráðherra hefur fellt úrskurð skipulagsstjóra um sorpurðun í Fiflholtum á Mýrum úr gildi og krafist nýs umhverfismats vegna fram- kvæmdanna. RÚV sagði frá. Reykjavík sameinast Kjalarnesi Drög að samkomulagi um sameiningu Kjalamess og Reykjavíkur munu liggja fyrir innan hálfs mánaðar og endan- leg niðurstaða á vordögum, segir Ingibjörg Sólrún Gísla- dóttir borgarstjóri við Bylgj- una. Banki sakaður um skjalafals Útgerðarmaður í Vest- mannaeyjum sakar íslands- banka um að hafa bætt nafiii fyrirtækis hans á víxil sem hann gaf út f eigin nafni og hefúr kært bankann fyrir skjalafals. RÚV segir frá. Borgin dregur í land Reykjavíkurborg hefur dreg- ið til haka ígildisþátt í útboði vegna véla fyrir raforkuvirkj- un á Nesjavöllum. Eftirlits- stofiiun EFTA hafði gert at- hugasemdir við útboðið og ígildisþátt þess að sögn RÚV. Mokloðnuveiði Mokveiði á loðnu er nú úti fyrir Vík í Mýrdal og fekk Há- kon ÞH 1000 tonn 1 einu kasti í gærkvöld. RÚV sagði frá. Nýtt apótek Nýtt apótek var opnað í gær á Selfossi, en til þessa hefúr Kaupfélag Ámesinga verið eitt ,um hituna og rekið apótek á staðnum í áratugi. Helgi Sig- urðsson lyfjafræðingur er eig- andi nýja apóteksins. RÚV sagði frá. Olíufélagið kaupir Nesti Olíufélagið hf. hefur keypt verslanir og aðrar eignir Nestis hf. og tekur við rekstri þeirra 24. febrúar nk. Með í kaupunum fylgja fasteignir að Bíldshöfða 2, yið Háaleitisbraut og í Fossvogi. -SÁ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.