Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1997, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1997, Side 2
LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 1997 mttir Tveir stjórnarmenn grásleppunefndar Landssambands smábátaeigenda: Gengu af fundi vegna launahækkana toppanna - hækka launin þegar við blasir að 480 trillum verður lagt í haust „Á sama tíma og lög og reglur, sem þeir Arthur Bogason, formaöur Landssambands smábátaeigenda, og Öm Pálsson, framkvæmdastjóri samtakanna, samþykktu í fyrra, hafa leitt til þess að 480 trillum á sóknarmarki verður lagt í haust er verið aö hækka laun þeirra um 45 þúsund og 85 þúsund krónur á mán- uði. Þessu vildum við ekki una og 1 Refsingu vegna refadráps frestað ■ —-------------------------- ; DV, Akureyri: Dómur féll í Héraðsdómi |í Norðurlands eystra í gær, í máli | sem ríkissaksóknari höfðaði I gegn hjónunum Jóhannesi Jóni i; Þórarinssyni og Ingibjörgu | Ragnheiði Kristinsdóttur að Hæringsstöðum í Svarfaðardal, en þeim var gefið að sök að hafa | drepið ref í Svarfaðardal í ágúst | sl. á þann hátt að það braut i : i bága við dýravemdunarlög. Ólaf- I ur Ólafsson héraðsdómari tók ákvörðun um að fresta ákvörðun um refsingu og skal refsing j þeirra ákærðu falla niður að liönu 1 ári frá uppkvaðningu dómsins að telja, haldi ákærðu almennt skilorð 57. gr. almennra J hegningarlaga. Þau voru dæmd til greiöslu sakarkostnaðar í rík- | issjóð, kr. 10.000. Hjónin Jóhannes Jón Þórar- insson og Ingibjörg Ragnheiður Kristinsdóttir að Hæringsstöðum i Svarfaöardal voru ákærö af rík- issaksóknara: .. fyrir brot á dýravemdunarlögum og lögum um vemd, friðun og veiðar dýra, meö því að hafa þann 29. ágúst 1966 í vestanverðum Svaröardal ofan viö Bakkafjörö í félagi drep- ið ref sem tekist hafði að forfyi sér ofan í grjóturð á þann hátt aö ákærði Jón náði taki á skotti og öðrum afturfæti dýrsins, sem ákærðu bundu saman með skóreim ákærðu Ingibjargar, en ákærði Jón fjarlægöi grjót ofan af refnum og keyrði síðan odd- hvassan stein með snöggu hand- taki niður milli herðablaða refs- ins svo hann hlaut bana af‘, seg- ir í dómnum. Hjónin viðurkenndu að hafa aflífað dýrið á þennan hátt og báru að dýrið hefði drepist sam- stundis. Þau skírskotuðu til þess fyrir dómi að þau hefðu talið sig vera aö vinna á dýrbít og verkið heföu þau unniö til að fyrir- byggja hugsanleg illvirki refsins. Við ákvörðun refsingar var tekið tillit til þess aö ákærðu hafa ekki áður gerst brotleg við lög. Þau hefðu skýrt hreinskiln- islega frá málsatvikum og hefði framkoma þeirra við alla máls- meöferðina verið til fyrirmynd- ar. -gk . gengum því af fundi,“ sagði Eðvald Eðvaldsson, trilluskipstjóri í Hafn- arfirði, í samtali við DV. Það gerðist á fúndi grásleppu- nefndar sambandsins fyrir skömmu að hann og Jónas Jakobsson gengu af fundi í mótmælaskyni þegar launanefndarmenn LS skýrðu frá launahækkun toppanna. Laun Am- ar voru hækkuð úr 335 þúsund krónum í 420 þúsund krónur á mán- uði og laun Arthurs úr 335 þúsund krónum í 385 þúsund krónur á mán- uði. Þegar Eðvald talar um að 480 trill- um verði lagt er það vegna þess kerfis sem samþykkt var í fyrra. Þar eru ákveðnir pottar varðandi veiðarnar. Einn er fyrir línu og handfærabáta og annar fyrir hand- færabáta. Ef aflinn er meiri en nem- ur því sem í pottana er skammtað á fiskveiðiárinu skerðist veiðiréttur trillanna á næsta fiskveiðiári sem því nemur. Eðvald segir að nú sé búið að veiða nær tvöfalt það sem í pottinum er á þessu fiskveiðiári og því veröi ekkert eftir fyrir 480 trill- ur á sóknardögum á næsta ári. „Við megum veiða í 84 daga á Landssamböndin innan Alþýöusambands íslands hafa nú sameinast um kröfur í kjarasamningunum. Þær kröfur voru kynntar á sameiginlegum fundi sambandanna í gær. DV-mynd Hilmar Þór Landssambönd ASÍ taka höndum saman: Eina ráðið gegn blokk VSÍ og rikisvaldsins - segir Björn Grétar Sveinsson, formaður Verkamannasambandsins Landssamböndin innan Alþýðu- sambands íslands hafa nú sameinast um kröfur í kjarasamningunum. Allt frá því að kjaraviðræðuferlið hófst í haust hafa þau verið hvert með sín- ar kröfur á lofti og talað var um að þau myndu semja hvert fyrir sig. Landssamböndin kynntu í gær kröfúr sínar og vakti það athygli aö Landssamband verslunarmanna er í hópnum en Verslunarmannafélag Reykjavíkur er með allt aðrar kröf- ur en landssamböndin. „Við sáum það á ferlinu sem ver- ið hefur að við urðum að sameina kraftana gegn sameinuðum atvinnu- rekendum og rikisvaldi sem virðast vera að mynda blokk í samninga- málunum. Þess vegna tvinnuðum viö saman þræðina og myndum keöju úr þeim,“ sagöi Björn Grétar —Sveinsson, formaður Verka- mannasmabands íslands, f samtali við DV í gær. Aðallaunakröfur 'landssamband- anna eru þær aö lægstu laun hækki um 20 þúsund krónur en önnur laun um 10 þúsund krónur á mánuði á samningstímabilinu sem verði rúm 2 ár. Það með yrðu lægstu laun kom- in upp fyrir 70 þúsund krónur á mánuði í lok samningstímabilsins. Þá gera landssamböndin kröfu um að skattar lækki á launum und- ir 150 þúsund krónum og verði skattprósentan á þau 37 prósent en óbreytt á hærri laun. Þá verði jaðar- skattar lækkaðir svo og að verð á ýmsum matvælum verði lækkað umtalsvert. Samkvæmt samtali sem DV átti í gærmorgun við Þórarin V. Þórarins- son taka atvinnurekendur ekki illa í þessar kröfúr eftir frumskoðun. S.dór Stórinnbrot í videoleigu í Reykjavík Stórinnbrot var framið í mynd- bandaleigu í Grafarvogi í fyrrinótt. Þjófamir spenntu útidyrahurð upp og stálu 19 tölvuleikjum, sjónvarps- og hljómflutningstækjum, 7 mynd- j rödd FOLKSINS 904 1600 vpm Á að hefja hvalveiðar á ný? bandstækjum og 20 þúsund krónum í peningum. Þá voru fleiri innbrot tilkynnt til lögreglu í gær. Armbandsúri, skiptimynt, útvarpi og síma var stolið úr fyrirtæki við Bíldshöfða og loftpressu var stolið úr geymslu- skúr Olís við Ánanaust. RLR rannsakar málin en þjófam- ir era ófundir, sem og þýfið. -RR Leiðrétting: 664 þúsund fyrir fundasetur Pámi Jónsson, formaður banka- ráðs Búnaðarbankans, hafði sam- hand við DV í gær og sagði að ann- ars vegar ónákvæmt og hins vegar rangt hefði verið eftir sér haft um stöðu bankastjóra Búnaðarbankans hjá Stofiilánadeild landbúnaðarins og greiðslur til þeirra. Bankasfjóramir eiga ekki sæti í stjóm Stofnlánadeildar heldur fá þeir greiðslurnar fyrir aö sitja fúndi hjá deildinni. Og þeir fá ekki 700 þúsund krónur á ári fyrir fúndaset- una heldur 664 þúsund krónur. Þetta leiðréttist hér með og era viðkomandi beðnir velvirðingar á mistökunum. -S.dór þessu fiskveiðiári en það er ljóst að þeir sem eru á sóknardögmn ná ekki nema 6 til 10 dögum á næsta fiskveiðiári öllu vegna kerfisins. Og þegar sú staðreynd blasir við að 480 trillum verði svo gott sem lagt á næsta ári er það út í hött að stór- hækka laun toppanna í landssam- bandinu," sagði Eðvald Eðvaldsson. -S.dór stuttar fréttir Góöærið fyrir alla Góðærið er komið inn á borð bankastjóranna, en Starfsmannafélag ríkisstofn- ana krefst þess að almenning- ur fái einnig sinn réttláta skerf, segir í frétt frá SFR. Varað við stóriðju Stjórn Landverndar varar við stóriðjuframkvæmdum á Grandartanga og telur að stór- iðjustefiia stjómvalda tefli hreinleikaimynd landsins og íslenskrar matvælaframleiðslu í tvlsýnu. Fíflholt frestast Umhverfisráðherra hefur fellt úrskurð skipulagsstjóra um sorpurðun í Fiflholtum á Mýrum úr gildi og krafist nýs umhverfismats vegna fram- kvæmdanna. RÚV sagði frá. Reykjavík sameinast Kjalarnesi Drög að samkomulagi um sameiningu Kjalamess og Reykjavíkur munu liggja fyrir innan hálfs mánaðar og endan- leg niðurstaða á vordögum, segir Ingibjörg Sólrún Gísla- dóttir borgarstjóri við Bylgj- una. Banki sakaður um skjalafals Útgerðarmaður í Vest- mannaeyjum sakar íslands- banka um að hafa bætt nafiii fyrirtækis hans á víxil sem hann gaf út f eigin nafni og hefúr kært bankann fyrir skjalafals. RÚV segir frá. Borgin dregur í land Reykjavíkurborg hefur dreg- ið til haka ígildisþátt í útboði vegna véla fyrir raforkuvirkj- un á Nesjavöllum. Eftirlits- stofiiun EFTA hafði gert at- hugasemdir við útboðið og ígildisþátt þess að sögn RÚV. Mokloðnuveiði Mokveiði á loðnu er nú úti fyrir Vík í Mýrdal og fekk Há- kon ÞH 1000 tonn 1 einu kasti í gærkvöld. RÚV sagði frá. Nýtt apótek Nýtt apótek var opnað í gær á Selfossi, en til þessa hefúr Kaupfélag Ámesinga verið eitt ,um hituna og rekið apótek á staðnum í áratugi. Helgi Sig- urðsson lyfjafræðingur er eig- andi nýja apóteksins. RÚV sagði frá. Olíufélagið kaupir Nesti Olíufélagið hf. hefur keypt verslanir og aðrar eignir Nestis hf. og tekur við rekstri þeirra 24. febrúar nk. Með í kaupunum fylgja fasteignir að Bíldshöfða 2, yið Háaleitisbraut og í Fossvogi. -SÁ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.