Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1997, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1997, Blaðsíða 1
:r»- !<>. IO tr» DAGBLAÐIÐ - VISIR 62. TBL. - 87. OG 23. ARG. - FOSTUDAGUR 14. MARS 1997 VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK VSÍ telur hættu á allsherjarverkfalli semjist ekki um helgina: Vonir hafa vaknað um lausn kjaradeilunnar - með breytingum á skattatillögum fyrir þá lægst launuðu - sjá baksíðu Afturelding úr Mosfellsbæ varö í gærkvöld deildarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins. Liöið lagöi Val aö velli á Hlíöarenda og í leikslok fékk lioio bikarinn aö launum. Alexei Trúfan, fyrirliöi, tók viö bikarnum eins og sést á myndinni. Liöiö fékk síöan höföinglegar móttökur viö komuna í Mosfellsbæinn. Fjöldi manns var vib íþróttamiöstöðina og fékk liöiö lögreglufylgd upp að dyrum. Inni beiö glæsileg veisla og áttu menn þar góða stund saman. Handboltamenn fá ekki langa hvíld því nú tekur við úrslitakeppnin um sjálfan fslandsmeistaratitilinn. 8-liða úrslitin hefjast á laugardaginn og síðan rekur hver leikurinn annan. DV-mynd BG Fjörkálfurinn: Drumba- lyfta og dauðaganga - sjá bls. 15-26 Leikskólabörnum refsað: Andlegt og líkam- legt ofbeldi - sjá bls. 2