Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1997, Qupperneq 23
FÖSTUDAGUR 14. MARS 1997
Adamson
35
Andlát
Páll Garðar Andrésson, Vestur-
bergi 94, lést af slysforum þann 9.
mairs.
Rannveig Jóna Elíasdóttir, Hjarð-
arholti 8, Akranesi, lést miðviku-
daginn 12. mars.
Inga Jenný Þorsteinsdóttir frá 01-
verskrossi, síðast til heimilis í
Hraunbúðum, Vestmannaeyjum,
andaðist 10. mars.
Valtýr Sæmundsson frá Stóru-
Mörk, Hjallabraut 33, Reykjavík,
lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi
12. mars.
Anna Sigurbjörg Lárusdóttir frá
Vaðli á Barðaströnd, síðast til heim-
ilis að Austiurbrún 6, lést á heimili
sínu þann 3. mars. Útfórin hefur
farið fram í kyrrþey að ósk hinnar
látnu.
Jarðarfarir
Anna Bergþórsdóttir, Lindcirsíöu
4, Akureyri, verður jarðsungin frá
Akureyrarkirkju mánudaginn 17.
mars kl. 13.30.
Halldór I. Andrésson verður jarð-
sunginn frá Stokkseyrarkirkju laug-
ardaginn 15. mars kl. 14.
Minningarathöfn um Hugborgu A.
Þorsteinsdóttur, dvalarheimilinu
Jaðri, áður til heiinilis í Sand-
holti 16, Ólafsvík, fer fram frá
Ólafsvíkurkirkju föstudaginn 14.
mars kl. 14.30. Jarðsett verður
frá nýju kapellunni í Fossvogi
mánudaginn 17. mars kl. 13.30.
Margrét Jónsdóttir, Kleifarhrauni 2
A, Vestmannaeyjum, verður jarð-
sungin frá Landakirkju í Vest-
mannaeyjum laugardaginn 15. mars
kl. 14.
Tilkynningar
Hljómsveitin Privat
Hljómsveitin Privat verður á Staðn-
um í Keflavík föstudag og laugar-
dag.
Laugardagsganga Hana nú
Vikuleg laugardagsganga Hana nú í
Kópavogi verður á morgun. Lagt
verður af stað frá Gjábakka, Fann-
borg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi.
Skaftfellingafélagið
í Reykjavík
Árshátíð félagsins verður laugar-
daginn 15. mars kl. 19. Aðalfundur
miðvikudaginn 19. mars kl. 20.30 í
Skaftfellingabúð, Laugavegi 178.
Tónlistarguðsþjónusta í
Hafnarfjarðarkirkju
Sunnudaginn 16. mars verður hald-
in vegleg tónlistarguðsþjónusta í
Hafnarfjarðarkirkju og hefst hún kl.
20.30. Strengjakvartett skipaður
kennurum er kenna við Tónlistar-
skóla Hafnarfjarðar leikur. Prestur
við þessa tónlistcirguðsþjónustu er
sr. Þórhallur Heimisson.
Dröfn í Gallerí Listakoti
Dröfn Guðmundsdóttir opnar sýn-
ingu í Listakoti laugardaginn 15.
mars. Sýningin fjallar um minni úr
bernskunni og heitir Af mæli. Sýn-
ingin stendur frá 15. mars til 2. apr-
0.
1
staögreiöslu-
og greiðslukorta-
afsláttur og
stighœkkandi
birtingarafsláttur
Lalli og Lína
PETTA ERU UTRÍK HJÓN...HÚN ER GRÆN
AF ÖFUND OG HANN ER RAUÖUR AF REIPI.
Slökkvilið - Lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer
fyrir landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvÚið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vikuna 14. til 20. mars 1997, að báðum
dögum meðtöldum, verða Borgarapó-
tek, Álftamýri 1-5, s. 568 1251, og Graf-
arvogsapótek, Hverafold 1-5, s. 587
1200, opin til kl. 22. Sömu daga annast
Borgarapótek næturvörslu frá kl. 22 til
morguns. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefnar í sima 551 8888.
Apótekið Lyfja: Lágmúla 5
Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl.
22.00, laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá
kl. 8-20 alla virka daga. Opið laugardaga
frá kl. 10-18. Lokaö á sunnudögum.
Apótekið Iðufelli 14 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið
virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14.
Sími 551 7234.
Holtsapótek, Glæsibæ opið
mánd.-fóstd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00.
Sími 553 5212.
Mosfellsapótek: Opiö virka daga ffá kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600.
Hringbrautar apótek, opið alla daga til
kl. 21. Virka daga 9-21, laugar- og
sunnudaga 10-21. Sími 511-5070.
Læknasími 511-5071.
Hafharfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41. Opið mán.-föstud. kl. 9-19,
laug. 10-16 Hafharfiarðarapótek opið mán,-
fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og
apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara 555 1600.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öörum tímum er lyfjaffæðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjiikrabiffeið: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 112,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, simi 481 1666,
Akureyri, sími 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa-
vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur
alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhring-
inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og
tímapantanir i síma 552 1230. Upplýsing-
ar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara
551 8888.
Barnalæknir er til viðtals í Domus
Medica á kvöldin virka daga til kl. 22,
Vísir fyrir 50 árum
Föstudagur 14. mars 1947.
Flugbátur ferst á
Hvammsfirði og 4
menn bíða bana.
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl.
í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og
bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími
525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyr-
ir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða
nær ekki til hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er
á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur,
Fossvogi, sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Simsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjamames: Heilsugæslustööin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
ffá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna ffá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna ffá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 422 0500 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla ffá kl. 17-8, simi (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462
3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Ak-
ureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavikur: Alla daga ffá
kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi.
Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími
eftir samkomulagi.
Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Rvíkur: kl. 15-16.30
Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og
kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vlfllsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin
mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
fóstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn viö Sigtún. Opið daglega
kl. 13-16.
Árbæjarsafn: Leiðsögn um safnið er á
þriðjud. og fimmtud. kl. 13.00. Móttaka
hópa skv. samkomulagi. Sími 577 1111.
Sumaropnun hefst 1. júní.
Borgarbókasafn Reykjavlkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud-
fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard.
kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud,- laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fostud. kl.
15-19.
Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu-
bergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.-31.8.
Spakmæli
Sönn gæska kemur frá
hjartanu. Allir menn
fæöast góöir.
Konfúsíus.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. álla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er
opiö laud. og sunnud. frá kl. 13.30-16.00.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga.
Listasafn Sigurjóns Olafssonar á
Laugarnesi er opið laugardaga og
sunnudaga milli klukkan 14 og 17.
Hóppantanir utan opnunartíma safhsins
er í síma 553 2906 á skrifst. tíma safnsins.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug-
ard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfiði. Opiö laugard. og sunnud. kl.
13- 17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S.
5814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Arna Magnússonar: Handrita-
sýning í Ámagaröi við Suðurgötu er
opin þriðjud., miðvd. og fimmtud. kl.
14- 16 til 15. maí.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið samkvæmt samkomu-
lagi. Upplýsingar í síma 561 1016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
simi 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20.
júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimm-
dagskvöld frá kl. 20-23.
Póst og símaminjasafnið: Austurgötu
11, Hafnarfírði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 1318.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, simi 568 6230. Akureyri,
sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536.
Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest-
mannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavik og Kópavogur, sími 552 7311,
Seltjamames, sími 561 5766, Suðumes,
sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes,
sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215.
Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, simi
421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj.,
Sími 555 3445.
Simabilanir: í Reykjavik, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist i 145.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis tO 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
aö fá aðstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 15. mars
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Fyrri hluta dags verður þú fyrir minni háttar vonbrigðum.
Ákveðið verkefni á hug þinn allan í dag. Kvöldið verður
óvanalega skemmtilegt.
Fiskamir (19. febr.-20. mars):
Þú mætir þægilegu viðmóti og þarft ekki að hafa jafnmikið
fyrir vinnu þinni og þú áttir von á. Happatölur eru 1, 13 og
36.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Búðu þig undir vonbrigði. Þú gætir þurft að fresta einhverju
mikilvægu. Þú finnur fyrir því að þú ert ekki einráður í starfi
þínu.
Nautiö (20. april-20. maí):
Þér veitti ekki af tilbreytingu i dag. Sýndu ekki of mikið sjálf-
stæði, þú gætfr þurft á meiri hjálp að halda en þú heldur.
Tviburarnir (21. maí-21. júní):
Dagurinn hentar vel til þess að leysa úr gömlum vandamál-
um. Þetta verðru hamingjurikur dagur hjá ástvinum.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Eitthvað óvænt gerist og það hefur í fór með sér skemmtileg-
ar uppákomur. Biddu um hjálp ef þú þarfnast hennar.
Ljúnið (23. júii-22. ágúst):
Ekki búast við miklu þakklæti fyrir það sem þú gerir fyrir
aðra. Fólk virðist hugsa mest um sjálft sig.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú flækist í mál sem snertir þig óbeint. Þaö varðar hagsmuni
einhvers sem þú þekkir vel. Hætta er á smávægilegum deil-
um í dag.
Vogin (23, sept.-23. okt.):
Þú ættir að íhuga að fresta ákvarðanatöku um nokkra daga.
Sérstaklega þar sem mikið er í húfi. Njóttu lífsins.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nðv.):
Þú þarfl að endurskoða forgangsröðun þína. Veittu smáatrifr
um meiri athygli. Happatölur eru 3, 15 og 16.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú gætir gert mistök sem þú gerir sjaldan. Vertu á verði í
sambandi við útreikninga. Samband þitt við ákveðna persónu
hefúr áhrif á framtiðina.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Fyrri hluta dagsins gengur allt að óskum en er kvöldar þarftu
að hafa meira fyrir hlutunum. Happatölur eru 5, 23 og 34.