Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1997, Page 9
MÁNUDAGUR 17. MARS 1997
9
PV__________________________________________Útlönd
Evrópuríki heita stuðningi við enduruppbyggingu Albaníu:
Italir hvetja Albani
til að sitja heima
Framleiðum brettakanta.
sólskyggni og boddíhluti
á flestar gerðir jeppa,
einnig boddíhlutí á
vörubíla og van-bfla.
Sársmíði og viðgerðir.
ALLT PLAST
& (D Kænuvogi 17 • Sími 588 6740
Átök brutust út í albönsku hafn-
arborginni Durres í gær þegar ör-
væntingarfullir óbreyttir borgarar
reyndu aö flýja land á sama tíma og
bandarískir landgönguliðar komu
sér fyrir á ströndinni til að flytja er-
lenda sendimenn á brott.
Þrjú þúsund Albanir komu sam-
an á aðaltorgi höfuðborgarinnar
Tirana og kröfðust friðar í landinu.
Samkoman var haldin að undirlagi
stjómvalda sem em að reyna að
koma aftur á lögum og reglu.
Utanríkisráðherrar Evrópusam-
bandsins samþykktu á fundi sínum
í Hollandi að senda hernaðar- og
löggæsluráðgjafa til Albaníu en þeir
sögðu að ekki yrði gripið til hem-
aðaraðgerða til að stöðva ofbeldið í
landinu.
Sali Berisha Albaníuforseti, sem
hefur sætt stöðugt meiri gagnrýni
frá því þúsundir Albana misstu al-
eigu sína þegar vafasamir fjárfest-
ingasjóðir fóra á hausinn, hunsaði
áfram kröfur uppreisnarmanna í
suðurhluta landsins um að hann
segði af sér. Orðrómur um afsögn
forsetans fór á kreik á laugardag en
hann var borinn til baka.
ítölsk stjómvöld lýstu því yfir í
gær að ríki Evrópu væru staðráðin
í að leggja sitt af mörkinn til endur-
uppbyggingar Albaníu og til að
stöðva straum flóttamanna þaðan.
„Lausnin felst ekki í að flýja held-
ur í enduruppbyggingu Albaníu.
Evrópuríki munu sjá til þess að það
verði mögulegt," sagði Romano
Prodi, forsætisráðherra Ítalíu, við
Verkamenn hjá Renault-bílaverksmiöjunum í Belgíu bera kross þar sem á
stendur fjöldi þeirra starfa sem glatast viö lokun verksmiðju nærri Brussel.
Tugþúsundir manna fóru um götur Brussel í gær til aö mótmæla vaxandi at-
vinnuleysi og óöryggi á vinnumarkaöi. Slmamynd Reuter
Ihaldsflokkurinn langt á eftir:
Major tekur áskorun
Blairs um kappræður
John Major, forsætisráðherra
Bretlands, hefur tekið áskorun
Tonys Blairs, leiðtoga Verkamanna-
flokksins, um að mæta til sjónvarps-
kappræðna fyrir þingkosningamar í
vor. Major og fhaldsflokkur hans
njóta mun minni hylli meðal kjós-
enda, samkvæmt skoðanakönnun-
um. Bresk dagblöð sögðu um helgina
að Major muni hugsanlega tilkynna
kosningadaginn í dag og hefur 1. maí
verið nefndur í því sambandi.
„Það ættu að vera að minnsta
kosti tvennar sjónvarpskappræð-
ur,“ sagði Brian Mawhiimey, for-
maður íhaldsflokksins, í viðtali við
breska sjónvarpið BBC. „Við viljum
að þær verði kappræður milli for-
sætisráðherraefna og við vildum
gjaman að þeir yrðu spurðir spjör-
unum úr.“
Margir líta á það sem örþrifaráð
hjá Major aö faílast á kappræður
við Blair þar sem Verkamanna-
flokkurinn hefur nú um 25 pró-
sentustiga forskot á íhaldsflokkinn.
Litlu flokkamir lýstu þegar yfir
andstöðu sinni við þessi áform.
Frjálslyndir demókratar, þriðji
stærsti flokkurinn, sögðu að kapp-
ræður þar sem leiðtogi þeirra fengi
ekki aö vera með væm brot á hlut-
leysisreglum sem útvarps- og sjón-
varpsstöðvar verða að fylgja I kosn-
ingabaráttu.
Þeir, ásamt velskum og skoskum
þjóðemissinnum, sögðust mundu
höfða mál ef þeirra sjónarmið
fengju ekki að koma fram.
„Við höfum þegar leitað lögfræði-
legs álits á þessu,“ sagði Charles
Kennedy, þingmaður frjálslyndra
demókrata.
í skoðanakönnun í Sunday Times
í gær fékk Verkamannaflokkurinn
52 prósenta stuðning, íhaldsflokkur-
inn 27 prósent og frjálslyndir demó-
kratar þrettán prósent. Reuter
fréttamenn þegar hann kom í
skyndiheimsókn til hafnarborgar-
innar Brindisi.
Þúsundir óttasleginna Albana
hafa flúið yfir Adríahafið í síðustu
viku. ítalska strandgæslan bjargaði
858 flóttamönnum úr strönduðu
skipi í gær. Reuter
staðgreiðslu- og greiðslu-
kortaafsláttur og stighœkkandl smáa*&****
bir+ingarafsláttur .j& S59
NSX-V210
fermingartilboð kr.
NSX-V700
fermingartilboð kr.
45*900
( ,V.
Armóía 38 • Símí 553,1133
H':9Í2-\991'
3 diska geislaspilari
Super T-bassi
Tengi fyrir auka bassahátalara
Tvöfalt segulband
Stafrænt útvarp m/32 stöðva
minni
20+20W RMS magnari
Tónjafnari m/Rock-Popp-Jazz
Fjarstýring
Hljómmikil og falleg tæki
,\3 diska geislaspilari
f Super T-bassi
Tengi fyrir auka bassahátalara
Tvöfalt segulband
Stafrænt útvarp m/32 stöðva minni
Fullkomið Karaokekerfi
Tvö hljóðnematengi
40+40W RMS surround magnari
Tónjafnari m/Rock-Popp-Classic
Segulvarðir hátalarar
Fjarstýring
( ' S i ! I (
( Á C
RADIOBÆR