Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1997, Qupperneq 10

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1997, Qupperneq 10
10 MÁNUDAGUR 17. MARS 1997 Fréttir pv Snæfellsbær: Skuldir 360 millj- ónir um áramótin Þessi unga dama er á skautasvelli sem búið er til úr gerviefninu „Vitr- athene". Plötunum er smellt saman, má leggja allstaðar þar sem slétt er t.d. á gras, malbik, gólf o.fl. Svellið má nota hvort sem er inni eóa úti og í hvaða veðri sem er. Skautasvell úr Vitrathene gefur 95% rennsli miðað við frosið vatn. Asamt skautasvellinu leigjum við út tækin sem eru á myndunum og þá er nú orðið skemmtilegt. Þetta hentar vel fyrir bæjarfélög, skóla, fyrirtæki, íþróttafélög, góð- gerðarfélög, félagsheimili og hótel til fjáröflunar og yfirleitt öllum sem vilja gera bæinn sinn skemmtilegri. Ekki má gleyma RentaTent tjöldunum t.d. við afmæli, ættarmót, brúðkaup og aðrar hátíðar. Tjöldin eru sterk, falleg og auóveld í uppsetningu. Við leigjum líka gólf, borð, bekki og stóla. 6 metra rennibraut Auglýsingafígúrur, 3 geröir Falleg tjöld, margar stæröir Risatrombólín Hoppkastalar, 3 geröir TJALDALEIGAN SKEMMTILEGT HF. Krókhálsi 3 - sfmi 587 6777 - fax 567 4722 Herra Björn og söluvagninn hans Rafdrifnir 12 v bílar og stignir bílar staðgreiðslu- og greiðslu- kortaafslðttur og stighœkkandi birtingarafslátfur DV, Vesturlandi: Fjárhagsáætlun Snæfellsbæjar var samþykkt nýlega í bæjarstjóm. Var hún samþykkt samhljóða en tveir sátu hjá, að sögn Amar John- sen, bæjarritara í Snæfellsbæ. Gert er ráð fyrir að tekjur verði 297 millj- ónir króna, þar af er útsvar 225 milljónir. Stærsti útgjaldaliðurinn hjá Snæ- fellsbæ er, eins og hjá flestum sveit- arfélögum, skólamálin. Áætlað er að til þeirra fari 120 milljónir eða 40% af skatttekjum. Þá fara um 9% af skatt- tekjum eða 28 milljónir í yfirstjóm bæjarfélagsins og til þjónustu 8,3% eða 25 milljónir. í æskulýðs- og iþróttamál fara 5% eða 14,8 miiljónir. Heildarútgjöld fyrir utan fjár- magnsgjöld eru áætluð 238 milljón- ir og fjármagnsgjöld 17,6 milljónir. í gjaldfærða fjárfestingu er áætlað að leggja 27 milljónir. Þar er um að ræða viðhaldsverkefni og endur- bætur á skólamannvirkjum, gatna- gerð og vatnsveituframkvæmdir. Til eignfærðrar fjárfestingar eru áætlaðar 3 milljónir. Það sem eign- færist er m.a. stofnframlag I Sorp- samlag Vesturlands. Gert er ráð fyrir að afborganir af lánum verði 52 milljónir en ný lán tekin upp á 25 milljónir. Nettóniðurgreiðsla lána verður því um 26 miUjónir. Áætlaðar skuldir bæjarsjóðs Snæ- feUsbæjar voru um síðustu áramót 360 miíljónir. -DVÓ Séra Geir Waage á Skagann? DV, Akranesi: Séra Björn Jónsson, sem verið hefur sóknarprestur Akurnesinga frá 1975, lætur í haust af starfi sókn- arprests GarðaprestakaUs sökum aldurs. Hann verður 70 ára þann 7. október. Bjöm hefur einnig gegnt starfl prófasts Borgarfjarðarum- dæmis og lætur og af því starfi. Fermingar nú em því síðustu fermingar sem séra Bjöm annast sem sóknarprestur Akurnesinga. Áður en séra Bjöm kom til Akra- ness var hann sóknarprestur í Keflavík í 23 ár eða frá 1952. Þá hef- ur Björn átt sæti í stjóm fram- kvæmdanefndar Stórstúku íslands. Reikna má með að margir sæki um stöðu sóknarprests Garðapresta- kaUs og heyrst hefur að meðal um- sækjenda verði séra Bjarni Karlsson, sóknarprestur Vestmannaeyinga og eiginkona hans, séra Jóna Hrönn BoUadóttir, þá sem héraðsprestur, séra Geir Waage í Reykholti, Eðvarð Ingólfsson, æskulýðsfuUtrúi Þjóð- kirkjunnar, séra Irma Sjöfn Óskars- dóttir og Sigurður Grétar Sigurðsson guðfræðingur. Telja má nær öruggt að umsækjendur um prestakaUið verði 15-20 þar sem prestakaUið er talið mjög gott. -DVÓ STOFNAÐ 1997 Mán.-Fös.: 10:00-19:00 Lau. 10:00-14:00 % Vín Hússins er ný víngferáarverslun í Ármúla 23. Þar eru einungfis í lioði vörur í liæsta gæðaflokki, J>ar á xneðal 4 clada og / | - TT-i-% p -r|-V 7 daga vín, frákærar vínjxrúgjur og einu víngerðarefni í Evrópu með ( V AlAl X JLvJ O\ D ISO-9002 vottun , en umfram allt fagleg Jijónusta. 'N Verið velkomin í Vín Hússins ! ^K* Vín Hússins -Armúla 23 -108 ReyUjavík - Sími: 533 3070 - Fax: 533 3071 AÐEINS BETRI!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.