Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1997, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1997, Síða 21
MANUDAGUR 17. MARS 1997 Tölvur fá sjón og heyrn vefur og Skynjarar, sem gera kleift að sjá og heyra í umheiminum, eru líklegir sem næsta bylting í tölvuheim- inum. Með þessum skynjurum munu tölvur geta numið hljóð og hluti frá umheiminum og síðan brugðist við í samræmi við þá. „Tölvur, sem lifa í stafræn- um heimi, hug- mynd um að heimur- inn okkar er til. Með skynjurunum vita þær af því,“ segir Paul Saffo, forstjóri Institute tölvunni for the Future (Framtíðarstofnun- in). Skynjar- ar þessir, sem kall- aðir eru MEMS (micro el- ectrical- mechan- ical sy- stem), eru þegar not- aðir t.d. á skíðum, til að þau renni betur. Saffo nefnir einnig sem dæmi að hægt sé að láta óstöðugan boga fiðlunemans hljóma eins og um fiðlusnilling væri að ræða. hafa ekki D Rnnar nnta Netið mest í heiminum Netbyltingin virðist hafa hitt Finna hvað ákafast. í nýlegri könn- un kom í ljós að í Finnlandi eru tvö- falt fleiri tölvur á hvert mannsbarn en í Bandaríkjunum og næstum því 10% Finna nota Netið a.m.k. í hverri viku. Þar hefur Netið jafnvel meira aðdráttarafl en kvikmynda- hús. Finnar nota Netið fyrst og fremst til að leita upplýsinga og lesa frétt- ir, en minna fer fyrir því að það sé notað til afþreyingar. Allir aldurs- hópar virðast vera virkir á netinu, allt frá börnum til ellilífeyrisþega. Netvæðing Finna sést kannski best á vefsíðum ríkisstjórnarinnar (http: //virtual.finland.fi), en þar er að finna kort, fréttir af ýmsum menningarviðburðum, sögulegt yf- irlit og aðrar almennar upplýsingar um landið. Einnig geta þeir sem fara til Finnlands í viðskiptaerind- um skroppið á síðuna til að leita að upplýsingum. Ef Davíð Oddsson væri t.d. að fara í opinbera heim- sókn til Finnlands gæti hann ein- faldlega séð á síðunni hvar Martti Ahtisaari hefði aðsetur og hvar þeir eiga að hittast á umræddum tíma. Ef menn eru í vandræðum með að skilja finnsku gætu þeir reynt að skoða http://www.mofile.fi/- db.html en þar er ágæt finnsk-ensk orðabók sem getur komið sér vel við lestur á finnskum heimasíðum. Það má því ljóst vera að ef íslend- ingar vilja verða fremstir í heimin- um í netnotkun verða þeir a.m.k. að skjóta þessum grönnum sínum aft- ur fyrir sig. -HI Leiðtogafundur í beinni á Netinu Bill Clinton og Boris Jeltsín hittast á leiðtogafundi í Helsinki 19. til 21. mars. Finnska útvarpsstöðin Yleisradio (YLE) ætlar af því tilefni að vera með fréttir í beinni útsendingu af fundinum á Netinu. Og ekki bara í textaformi, heldur líka með hljóðum og myndum. Útvarpsstöðin ætlar m.a. að sýna beint á netinu frá blaðamannafúndi sem leiðtogamir halda þann 20. mars, bæði myndir og hljóð. Talsmaður YLE sagði þetta fyrst og fremst gert fyrir fréttamenn en að allir geti haft aðgang að þessu. Slóðin á fréttir af þessum fundi verður http://www.yle.fi/summit. „í&lendingar eiga hreinustu náttúru í heimi" - við kunnum líka að gera okkur mat út því í&lensk mátvœlatiramleið&la upptytlir itrangar alþjóðtegar gœðakrötur. Verði ykkuraó gódu. Berðu alltat &aman verð cg gceði. íslemkur iðnaður á heivumœlikvarða SAMTÖK IÐNAÐARINS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.