Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1997, Blaðsíða 29
MANUDAGUR 17. MARS 1997
37
Toyota Corolla Sl, árg. ‘93, til sölu,
ekinn 80.000 km. Reyklaus bíll og vel
farinn. Upplýsingar í síma 567 5343
eða 588 8888.
Cadillac 1958, Fleetwood Sixty special,
til sölu. Verð 1.000.000. Upplýsingar í
síma 487 5619 e.kl. 20.
Jeppar
Ford Bronco ‘74, litiö ryðgaöur, hækk-
aður fyrir 40” dekk, sjálfskiptur,
diskabremsur, 302 vél, 4:56 hlutfóll,
þarthast lítillegrar viðgerðar fyrir
skoðun. Verð 135 þús. stgr. Uppl. í
síma 421 2220 eða 898 2267.
Range Rover Vogue, innfluttur ‘87, ZF,
4 þrepa sjálfskipting, V8 vél með
tölvuinnspýtingu, ekinn 21 þús. á vél.
Einn eigandi, tjónalaus bíll í
toppstandi. Verðhugmynd 975 þús.
Til sýnis og sölu á Bílasölunni
Skeifan, Skeifunni 11, s. 568 9555.
Fox '85, B23i, sjálfskiptur, 300 millikassi
á gormum, með Dana 30 að framan
og 44 að aftan, vökvastýri, skoðaður
‘98, gott eintak. Athuga skipti. Upp-
lýsingar í síma 896 8050 næstu daga.
Páskar í nánd. Til sölu Range Rover,
árg. ‘79, upptekin vél, 38” dekk, lækk-
að drif, 14” felgur. Verð 350.000. Upp-
lýsingar í síma 567 6992 eða 896 9791.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Til sölu Daihatsu Rocky, bensín, smíða-
ár 1991/1992, lengri gerð, ekinn 53
þús. km. Góð bifreið í eigu sama eig-
anda frá upphafi. Upplýsingar í síma
553 7558 e.kl. 18.
Toyota LandCruiser ‘84 til sölu,
ekinn ca 150.000 km, nýyfirfarinn og
sprautaður, skoðaður ‘98. Orginal bíll.
Uppl. í símum 587 1305 og 892 7910.
Tilboö óskast. Ford Explorer, ‘91, loft-
læsingar að framan og aftan, lækkuð
drif, auka bensíntankur, ný dekk,
álfelgur o.m.fl. Glæsilegur bfll.
Uppl. í síma 566 8188 og 566 6671.
0^ Sendibílar
Til sölu Fiat Fiorino sendibíll, árg. ‘90,
ekinn 126 þús. km. Upplýsingar á bíla-
sölunni Skeifan, sími 568 9555.
Varahlutir
Jafnvægisstillt
drifsköft
Smíðum ný og gerum
við allar gerðir
Mikiö úrval af hjöruliöum, dragliöum,
tvöfóldum liðum og varahlutum í
drifsköft af öllum,gerðum.
I fyrsta skipti á Islandi leysum við titr-
ingsvanda í drifsköftum og vélahlut-
um með jafnvægisstillingu.
Þjónum öllu landinu, góð og örugg
þjón. Fjallabílar/Stál og stansar ehf.,
Vagnhöfða 7, 112 Rvík, s. 567 1412.
Vinnuvélar
Snjóblásari til sölu,Schmidt V.F.,
breidd 250 cm, hæð 120 cm. Einnig
stór snjóplógur og spíssplógur á vöru-
bfl. Uppl.í síma 554 4865 eða 893 6985.
Vömbílar
UnmGESTonE
Dekkin sem menn hafa saknað eru
komin til Islands á ný.
• Vörubifreiðadekk
• Sendibíladekk
• Vinnuvéladekk
• og einnig undir heimilisbílinn.
Hringið og kynnið ykkur nýjungam-
ar, úrvalið, gæðin og verðið því leit-
inni að fullkomnu dekki er lokið.
Munið líka sóluðu GV-dekkin.
Gúmmívinnslan hf. á Akureyri,
sími 461 2600.
••903 * 5670 ••
Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verö fyrir alla landsmenn.
ÞJÓNUS TUM3Q LYSIIUG AR
550 5000
Þorsteinn Garðarsson
Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi
Sfmi: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800
LOSUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Nlðurföllum
O.fl.
VISA/EURO
PJONUSTA
. ALLAN
SOLARHRINGIN
10 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
Ný lögn á sex klukkustundum
í staö þeirrar gömlu -
þú þarft ekki ab grafa!
Nú er hœgt aö endurnýja gömlu rörin,
undir húsinu eba í garbinum,
á örfáum klukkustundum á mjög
hagkvœman hátt. Gerum föst
verötilboö í klœöningar
á gömlum lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkert jarörask
24 ára reynsla erlendis
Myndum lagnir og metum
ástand lagna meb myndbandstœkni áöur en
lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir.
Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum
lagnir og losum stíflur.
ZXlL~
HREINSIBÍLAR
Hreinsibílar hf. Bygggöröum 6
Sími: 551 51 51
Þjónusta allan sólarhringinn
-----------7Z
Áskrifendur fá
aukaafslátt af
smáauglýsingum DV
a«mM hím/n.
Smáauglýsingar
E53
550 5000
STEYPUSOGUN
VEGG- OG GOLFSÖGUN
KJARNABORUN
LOFTRÆSTIOG LAGNAGOT
MURBROT OG FJARLÆING
ÞEKKIN^ REYNSLA • GÓÐ UMGENGNÍ
SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288
Er stíflað? - stífluþjónusta
Að losa stíflu er Ijúft og skylt,
líka ífleiru snúist. | VI^A |
d Sérltver ósk þín upp er fyllt ,
eins og við er búist. ( ^ j
Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan.
Kvöld og helgarþjónusta.
Heimasími 587 0567
Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baökerum og niöurföllum.
Nota ný og fullkomin tækí, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til aö mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og
852 7260, símboði 845 4577
175.1
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöur-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til aö skoða og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGAS0N
/m 18961100*568 8806
DÆLUBILL 0 568 8806
Hreinsum brunna, rotþrær,
niöurföll, bílaplön og allar
stíflur í frárennslislögnum.
VALUR HELGASON
Geymiö auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri viö
eldri. Endurnýja raflagnir t eldra húsnæöi
ásamt viðgeröum og nýlögnum.
Fljót og góö þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
CRAWFORD
Bílskúrs-
OGIðnaðarhurðir
Glæsilegar og Stílhreinar
Hurðaborg
SKÚTUVOGI10C S. 588 8250
Eldvarnar-
hurðir
GLOFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236
Öryggis-
hurðir
Snjómokstur - Loftpressa - Traktorsgröfur
Fyrirtæki - húsfélög.
Við sjáum um snjómoksturinn
fyrir þig og höfum plönin hrein
að morgni. Pantið tímanlega.
Tökum allt múrbrot og fleygjum.
Einnig traktorsgröfur í öll verk.
VELALEIGA SÍMONAR HF.,
ÍTl SÍMAR 562 3070. 852 1129, 852 1804 OG 892 1129.
SNJOMOKSTUR - SNJOMOKSTUR
Húsfélög - Fyrirtæki - Einstaklingar
Tökum aó okkur snjómokstur. Höfum plönin hrein að morgni.
Fjarlægjum snjóinn ef óskað er. Gerum föst verðtilboð.
Pantið tímanlega. Alhliða gröfuþjónusta og efnisflutningar.
Símar 893 8340 - 853 8340 og 567 9316
Pétur I. Jakobsson