Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1997, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1997, Side 30
Hringiðan Hestamenn í Félagi tamninga- manna héldu sýningu á Reykjavíkurtjörn á laug- araginn. Þar sýndu þeir glæsileg tilþrif á glæsi- hestum. Mæögurnar Klara Sigurðardóttir og María Oddsdóttir kíktu á herlegheitin. Leikritiö Völundarhús eftir Sigurö Pálsson var frum- sýnt í Borgarleikhúsinu á föstudaginn. Stefán Baid- ursson ræöir hér viö Ólafíu Hrönn Jónsdóttur og Helgu Brögu Jónsdóttur i hléi. Danspariö Hulda Jóhannesdóttir og Marteinn Þorláks- son kepptu í dansi á móti sem haldið var í íþróttahúsinu viö Strandgötu í Hafnar- firöi á laugardaginn. Þaö vantaði ekki stuðning áhorfenda í Háskólabói þegar Verzló og MR kepptu um sigurinn í MORFÍS á föstudaginn. Kannski geröu þeir Einar, Óli Örn og Guöleifur gæfumuninn og stuöluöu þannig aö sigri VÍ. DV-myndir Hari Urslitin í « mælsku- og U ræöukeppni fram- V haldsskólanna, V MORFÍS, fóru fram V í Háskólabíói á W föstudaginn. Þar bar ■ Verzlunarskólinn sig- 1 urorö af MR í hörku- 1 keppni. Tinna Sigurö- ardóttir og Sveinborg Gunnarsdóttir létu sig ekki vanta í Háskólabíó. Frummælandi Menntaskólans f Reykjavfk f úrslltum MORFÍS var Halldór Benjamfn Þorbergsson. En þvf miöur fyrir hann og hans liö var þaö llö Verzlunarskólans sem sigraöi aö þessu slnni. Þrfr listamenn opnuöu sýningar í Hafnarborg á laugardaginn. Sæmundur Valdi- marsson í aöal- sal, Sigrún Harö- ar f Sverrissal og Elfas B. Halldórs- son í kaffistofu. Birta Flókadóttir og Ásdfs Sigur- þórsdóttir voru f Hafnarborg. Stýrimannaskólinn hélt sinn árlega kynningar- dag á laugardaginn. Þar var margt aö sjá, t.d. all- ar græjurnar sem skipstjórar þurfa aö kunna á og svo kom Ifka TF-LÍF f heimsókn. Arnar Freyr Helgason og Friörfk Jónsson skoöuöu skólann og þyrluna. ______________ Þeir Logi Karlsson og Reynir Egils- son iétu sig ekki vanta á þriöja undan- úrslitakvöld Músiktilrauna Tónabæjar á föstudagskvöldiö. Sæmundur \ &. Valdlmarson opnaöi sýningu 'Wz sfna f aöalsal Hafnarborgar f ^fL|P Hafnarfirði á laugar- W daginn. Hér er Sæ- mundur ásamt konunnl ^ sinni, Guörúnu Magnús- dóttur, viö ettt listaverkiö. BÍLALEIGA BÍLAVERKSTÆÐI 554 6040 NÝBÝLAVEGI 24 KÓPAVOGI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.