Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1997, Síða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1997, Síða 34
42 MANUDAGUR 17. MARS 1997 Afmæli F.h. Hitaveitu Reykjavfkur er óskaö eftir tilboöum í verkiö: „Suöurlandsbrautaræö - Endurnýjun 1997“. Endurnýja skal hlutann frá Sæbraut aö festu austan viö Mörkina nr. 8. Helstu magntölur eru: DN450/DN630 pípur í plastkápu: 650 m Stokklok og pípur fjarölægöar: 535 m Yfirborösfrágangur: 2.000m2 Útboösgögn fást á skrifstofu vorri gegn kr. 15.000 skilatr. Opnun tilboöa: þriöjud. 1. aprfl 1997, kl. 14.00 á sama stað. hvr33/7 F.h. Hitaveitu Reykjavíkur er óskaö eftir tilboðum í verkiö: „Safnæöar f Helgadal - Endurnýjun 1997“. Safnæöarnar eru í Helgadal sem gengur suður úr Mosfellsdal, vestan viö Laxnes. Helstu magntölur eru: DN 250/400, DN 400/560 og DN 500/700 stálpípur alls: 625 m <t>20-«j>40 mm pípur alls: 625 m Fjarlægja skal DN250(DN500 pípur alls: 640 m Fjarlægja (20-40 mm pípur alls: 300 m Yfirborösfrágangur: 3.800 m! Útboösgögn fást á skrifstofu vorri frá þriöjud. 18. mars n.k. gegn kr. 15.000 skilatr. Opnun tilboða: miövikud. 9. aprfl 1997, kl. 11.00 á sama staö. hvr 34/7 F.h. Hitaveitu Reykjavíkur er óskaö eftir tilboöi í verkiö: „Endurnýjun veitukerfis -1. áfangi 1997, Vesturberg o.fl.“ Endurnýja skal dreifikerfi hitaveitu í Vesturbergi í Breiöholti, í Hegranesi og I Tjaldanesi I Garðabæ. Helstu magntölur: Lengd hitaveitulagna í plastkápu alls: 4.600 m Malbikun: 1.150 m! Þökulögn: 650 m! Útboösgögn fást á skrifstofu vorri frá miðvikud. 19. mars n.k., gegn kr. 15.000 skilatryggingu. Opnun tilboöa: miövikud. 2. aprfl 1997, kl. 11.00 ásamastað. hvr35/7 F.h. Byggingadeild borgarverkfr. er óskaö eftir tilboðum í efni og vinnu viö slípun og lökkun á parketi I ýmsum fasteignum Reykjavíkurborgar. Útboösform kveður á um að bjóða skuli í hverja fasteign fyrir sig. Útboðsgögn verða seld á kr. 1.000 á skrifst. vorri. Opnun tilboöa: fimmtud. 3. apríl 1997, kl. 14.00, á sama staö. bgd 36/7 F.h. Byggingadeild borgarverkfr. er óskaö eftir tilboöum í viögerðir og málun utanhúss á Breiöholtslaug við Austurberg. Um er aö ræða steypuviðgerðir og málun á útveggjum. Helstu verkþættir eru: múrviögeröir, háþrýstiþvottur, sílanbööun og málun. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri gegn kr. 10.000 skilatr. Opnun tilboöa: þriöjud. 8. aprfl 1997, ki. 14.00, á sama staö. bgd 37/7 F.h. Gatnamálastjórans f Reykjavfk er óskað eftir tilboöum I verkið: „Gatnamerkingar 1997-1998". Helstu magntölur eru: Málun: 12.000 m! Mössun: 22.000 m! Sprautumösssun: 7.000 m! Fræsing: 600 m! Verkinu skal aö fullu lokiö 1. október 1998. Útboösgögn fást á skrifstofu vorri frá þriðjud. 18. mars n.k. gegn kr. 5.000 skilatryggingu. Opnun tilboöa: fimmtud. 3. aprfl 1997, kl. 11.00, á sama stað. gat 38/7 F.h. Reykjavfkurhafnar er óskaö eftir tilboðum í útvegun grjóts og byggingu brimvarnargarðs viö Eyjargarð f Örfirisey, og nefnist verkið: „Lenging Eyjargarös - Bygging brimvarnargarös". Helstu magntölur eru: Útvegun, flutningur og rööun stórgrýtis í brimvörn: 50.000 m3 Útvegun, flutningur og frágangur grjóts I kjarna garös: 60.000 m3 Útboösgögn fást á skrifstofu vorri frá þriðjud. 18. mars n.k. gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Opnun tilboöa: miðvikudaginn 23. aprfl 1997, kl. 14.00 á sama staö. rvh 39/7 F.h. Reykjavíkurhafnar er óskaö eftir tilboöum I útvegun á timbri til bryggjugerðar og nefnist útboðið: „Hardwood and softwood for Ingólfsgaröur Quay“. í útboöinu er gert ráö fyrir aö seljandi skaffi eftirfarandi: Bryggjustaura (Basralocus) 30 stk. Harðvið (Azobé) 100 m3 Annan viö (Fura) 30 nf Útboösgögn eru á ensku og fást á skrifstofu vorri frá þriðjud. 18. mars n.k. gegn kr. 1.000 skilatryggingu. Opnun tilboða: fimmtud. 3. apríl 1997, kl. 15.00, á sama staö. rvh 40/7 F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskaö eftir tilboöum í eftirfarandi verk: „Staöahverfi, Korpúlfsstaöavegur - Bakkastaðir. Gatnagerö og lagnir." Helstu magntölur eru: 7.5 m götur 226 m 7,0 m götur 413 m 6.5 m götur 200 m 6,0 m götur 567 m Holræsi 2120 m Brunnar 53 stk Púkk 4930 m! Mulinn ofaníburður 5250 m! Steinlögn 120 m! Verkinu skal lokiö fyrir 20. júlí 1998. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri frá þriðjudeginum 18. mars n.k. gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboöa: þriðjudaginn 1. apríl 1997, kl 11.00 á sama staö. gat 41/7 INNKA UPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 Gunnar Ingi Jónsson Gunnar Ingi Jónsson, fulltrúi hjá Starfsmanna- félagi Reykjavikurborg- ar, Háaleitisbraut 42, Reykjavík, er sextugur í dag. Starfsferill Gunnar Ingi er fæddur í Austvaðsholti, Land- sveit, Rangárvallasýslu og bjó þar til tvítugsald- urs. Hann gekk í barna- skóla í heimasveit en kennari var Guðlaugur Jóhannesson frá Klett- stíu i Borgarfirði. Að loknum barnaskóla lá leiðin að Skógaskóla undir Eyjaíjöllum í þriggja vetra gagnfræðanám. Vorið 1957 lauk Gunnar námi frá Samvinnuskólanum í Bifröst í hópi fyrstu nemenda, sem þaðan útskrif- uðust. Að loknu námi vann Gunnar í fjögur ár hjá Hvannbergsbræðrum í Reykjavík og síðan hjá Skýrsluvél- um ríkisins og Reykjavíkurborgar um 18 ára skeið. Frá 1980 hefur hann starfað á skrifstofu Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Gunnar Ingi Jónsson Fjölskylda: Gunnar kvæntist þ. 16.06.1963, Þórunni Austmar hárgreiðslukonu f. 01.08.1941, d. 08.11.1968. Hún var dóttir Ingibjargar Maríu Þórðardótt- ur frá Þorkelshóli í Víðidal og Hösk- uldar Austmar bryta. Dóttir Gunn- ars og Þórunnar er Ingihjörg, f. 09.03.1963 húsmóðir á Hellu. Sam- býlismaður hennar er Guðni G. Kristinsson starfsmaður glugga- smiðjunnar Finesta á Hellu, f. 20.08.1965. Börn þeirra eru Þórunn Inga f. 20.04.1983 og Kristinn Ingi f. 22.06.1988. Gunnar kvæntist öðru sinni 23.08.1975, Sigurlaugu Pálmadóttur, f. 15.10.1935, d. 21.07.1977, innheimtu- stjóra hjá Sakadómi Reykjavikur. Sigurlaug var dóttir Pálma Vilhjálmssonar sjómanns í Reykjavík og Jórunnar Guðmundsdótt- ur frá Neðra-Haganesi í Fljótum. Sonur Gunnars og Sigurlaugar er Pálmi, f. 27.04.1962, pípulagn- ingamaður í Hafnarfirði. Kona hans er Ása The- odórsdóttir, f. 15.04.1963. Börn þeirra eru Theodór Ingi, f. 26.04.1987, Sigur- laug Ása, f. 28.09.1988, Anna Lind, f. 28.07.1991, Birgir Örn, f. 28.05.1993 og Katrín Eva, f. 27.09.1996. Núverandi sambýliskona Gunn- ars er Sjöfn Ólafsdóttir, f. 11.11.1944, Leikskólastjóri hjá Dagvist barna. Foreldrar hennar eru Ólafur Jó- hannesson, áður framkvæmdastjóri happdrættis SÍBS og Steinunn Bjarnadóttir, sem er látin. Böm Sjafnar eru Ásta Margrét Grétarsdóttir, f. 18.08.1962, skrif- stofumaður i Þorlákshöfn og er sam- býlismaður hennar Óskar Þór Sig- urðsson, f. 26.03.1960, vélatækni- fræðingur; Þórir Örn Grétarsson, f. 08.01.1964, tamningamaður. Kona hans er Guðlaug Amardóttir, f. 19.10.1968. Böm þeirra eru Öm f. 18.08.1989 og Hildur f. 02.04.1991. Þau em búsett i Mosfellssveit. Systkini Gunnars eru Ólafur Jónsson, f. 27.05.1923, d. 27.05.1982, Tollrannsóknarstjóri og síðar fram- kv.stj. Vinnuveitendasamb. íslands, Sæmundur Jónsson, f. 11.11.1924, bankafulltrúi í Reykjavík, Guðrún Jónsdóttir, f. 03.10.1926, verslunar- maður í Reykjavík, Sigríður Theod- óra, f. 12.10.1930, bankastarfsmaður í Kalifomíu, Aðalbjörg, f. 22.10.1941, húsmóðir í Úlfljótsskála við Úlfljóts- vatn. Foreldrar Gunnars vom Jón Ólafsson f. 26.11.1892, d. 14.08.1968, bóndi í Austvaðsholti og Katrín Sæ- mundsdóttir f. 23.05.1896, d. 18.12.1943, frá Lækjarbotnum í Landsveit, húsmóðir í Austvaðs- holti. ' Gunnar og Sjöfn verða að heiman Þórir Sigurður Jónsson Þórir Sigurður Jónsson öryggisvörður, Grettis- götu 66, Reykjavík, er fimmtugur í dag. Starfsferill Þórir fæddist í Reykja- vik og ólst þar upp í Vest- urbænum. Hann lauk skólaskyldu frá Miðhæj- arskólanum við Tjömina Þórir Sigurður og varð gagnfræðingur frá Jónsson Gagnfræðiskóla Vestur- bæjar árið 1964. Þórir var í Sjómannaskólanum veturinn 1967- 1968 og lauk þaðan 1. stigi. Að lokinni skólaskyldu réð Þórir sig á varðskipið Óðinn í tvö ár og var þar m.a. háseti. Þaðan fór hann yfir til Eimskips og stundaði sigl- ingar á Brúarfossi og Skógarfossi. Hann var bifreiðastjóri hjá Menn- ingarstofnun Bandaríkjanna 1971-1974 og starfaði hjá Sigurplasti 1974-1978 við plastiðnað og prentun. Þá fluttist Þórir með fjölskylduna til Ólafsvíkur þar sem hann bjó næstu þrjú árin. Þar starfaði hann á hát, í kaupfélaginu og við prent- störf. Hann flutti þaðan aftur til Reykjavíkur og sá um verslun SS við Skólavörðustíg á árunum 1984^1986. Þá flutti fjölskyldan til Borgamess þar sem Þórir starfaði í Kjörbúð K.B. Árið 1989 fluttu þau enn til Reykjavíkur og þar starfaði Þórir sem bifreiðasfjóri í Sendiráði Bandaríkjanna. Undan- farin tvö ár hefur hann hins vegar starfað í Hag- kaupum á Eiðistorgi. Fjölskylda Þórir er kvæntur Jónu Guðnadóttur, f. 27.12. 1955, starfsmanni á K- deild Landspítalans. Hún er dóttir Guðna Árnason- ar fyrrum bygginga- meistara, sem nú er lát- inn, og Karolínu Þor- steinsdóttur húsmóður. Karolína býr í Reykjavík. Börn Þóris úr fyrra hjónabandi eru: Hildur Bong, f. 24.4. 1972, en hún á eitt barn; Arnar Már, f. 23.10. 1973; og Borgar Þór, f. 23.10. 1973. Sonur Þóris og Jónu er Þórir Reyn- ir, f. 23.6. 1978, iðnverkamaður, býr í foreldrahúsum; og Karolína Stef- anía, f. 15.5. 1992. Systkini Þóris eru: Sigurður, f. 4.12.1930, d. mai 1988, fulltrúi; Krist- ín, f. 30.6. 1933, verslunarmaður bú- sett í Reykjavík; og Rögnvaldur, f. 19.12. 1937, bifreiðastjóri búsettur í Reykjavík. Foreldrar Þóris voru Jón Ottó Rögnvaldsson, f. 17.10. 1906, d. 29.4. 1980, blikksmiður og Stefanía Sig- urðardóttir, f. 8.9. 1909, d. 22.8. 1986, húsmóðir. Þau bjuggu i Reykjavík. Þórir og Jóna verða í Lynghól á afmælisdaginn. Aokrifendur fá aukaafslátt af smáauglýsingum DV k////y///////////y Smáauglýsingar 550 5000 Til hamingju með afmælið 17. mars 75 ára Jakob Nikulásson, Kaplaskjólsvegi 91, Reykjavík. Sigurrós Kristjánsdóttir, Hverahlíð 17, Hveragerði. 70 ára Þorsteinn Eiríksson, Álftamýri 24, Reykjavík. Þórarinn Sæbjömsson, Austurgötu 3b, Sandgerði. Ólína Þorleifsdóttir, Hlíðarvegi 2, Kópavogi. Gunnhildur Benediktsdótt- ir, Skarðsbraut 1, Akranesi. 60 ára Ríkey Guðmundsdóttir, Vesturgötu 53b, Reykjavík. Gunnar Ingi Jónsson, Háaleitisbraut 42, Reykjavík. Gunnar I. Waage, Vesturhergi 153, Reykjavík. Lúlla Kristín Nikulásdóttir, Grænási la, Reykjanesbæ. Hún verður að heiman. Haukur Einarsson, Jöklafold 4, Reykjavík. Páll Pétursson, Höllustöðum 2, Svínavatns- hreppi. Jóna Guðný Þorsteinsdótt- ir, Hraunbæ 76, Reykjavík. Richard Þorláksson, Skógarlundi 10, Garðabæ. 50 ára Ólafur Siggeir Helgason, Hjarðarhaga 46, Reykjavík. Birgir Þráinn Kjartansson, Lyngbakka 4, Neskaupstað. Unnur Gunnarsdóttir, Öldugranda 1, Reykjavík. Arent J. Claessen, Fljótaseli 31, Reykjavík. Bjamfríður Ámadóttir, Birtingakvísl 54, Reykjavík. Þórir Jónsson, Grettisgötu 66, Reykjavík. Ragnar Kristinsson, Aflagranda 32, Reykjavík. Grétar Jónsson, Suðurengi 2, Selfossi. Erla G. Sigurðardóttir, Hjallahraut 58, Hafnarfírði. Gisli Elíasson, Ofanleiti 21, Reykjavík. María Þórarinsdóttir, Fellskoti 2, Biskupstungna- hreppi. 40 ára Ólöf Agnarsdóttir, Jörundarholti lc, Akranesi. Halldór A. Þórarinsson, Hringbraut 61, Reykjanesbæ. Anna Ásdis Bjömsdóttir, Furuhlíð 2, Hafnarfirði. Bjami Eyvindsson, Viðarrima 37, Reykjavík. Ragnheiður Kr. Arngríms- dóttir, Steinum, Grindavík. Þórdís Jörgensdóttir, Hjallalundi lf, Akureyri. Unnur Melsted, Vesturhergi 52, Reykjavík. ---------------77/////////A Smáauglýsingadeild DV er opin: • virka daga kl. 9-22 • laugardaga kl, 9-14 • sunnudaga kl. 16-22 Tekiðerámóti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar ncesta dag Ath. Smáauglýsingí Helgarblað DV þart þó aðberast okkur fyrir kl. 17 á fðstudag oWrrdlffii^ ^ 's co Smáauglýsingar LSJ 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.