Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1997, Qupperneq 37

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1997, Qupperneq 37
MÁNUDAGUR 17. MARS 1997 Steingrímur St.Th. Sigurösson og eitt verka hans. Sýning númer 82 Listmálarinn og lífskúnstner- inn Steingrímur St.Th. Sigurðs- son er kominn á æskuslóðir á Akureyri og opnar sýningu á sal Menntaskólans á Akureyri kl. 15.00 í dag. Sýningin er í gamla skólanum þar sem Steingrímur nam og faðir hans var skóla- stjóri. Steingrímur á að baki þrjátíu ára feril í myndlistinni og því eru verkin á sýningunni þrjátíu, en þetta er áttugasta og önnur sýning hans. Steingrímur sagði í stuttu spjalli að hann ætlaði að gefa út ævisögu sína í sumar og mun hann lesa upp úr henni við opnun sýningarinnar auk þess sem djasstónlist verð- ur leikin af fmgrum fram. Sýningar Fimm myndir úr papp- ír og títuprjónum í Slunkaríki á ísafiröi stendur yfir sýning á fimm verkum eftir Sigríði Ásgeirsdóttur. Á sýning- unni sem er níunda einkasýn- ing Sigríðar sýnir hún myndir unnar úr pappír og títuprjónum. Viðfangsefini myndanna er unn- ið út frá svartsýniskenningum Schopenhauers um strit lífsins, baráttuna og dauðann. Sýning Sigríöar stendur fram yfir páska. DNA-rannsóknir og dýrafræði Ástríður Pálsdóttir heldur fyrir- lestur um DNA-rannsóknir og dýra- fræði í Lögbergi í kvöld kl. 20.30. ITC-deildin íris Sameiginlegur fundur með ITC- deildinni Melkorku verður í kvöld kl. 20.00 í safhaðarheimili Þjóð- kirkjunnar við Strandgötu í Hafn- arfirði. Söngvaka Félag eldri borgara í Reykjavík verður með söngvöku í kvöld kl. 20.30 í Risinu. Stjórnandi er Björg Þorleifsdóttir. Hver elur upp bömin? Opinn fundur verður haldinn í Grafarvogskirkju í kvöld kl. 20.00. Verður fjaliað um uppeldi bama, ábyrgð og skyldur foreldra, vinnu- álag og aðstæður foreldra til að sinna uppeldishlutverkinu og fleira. Fimm framsöguerindi. Samkomur Hjúkrun óværra bama Dr. Marga Thome dósent flytur fyrirlesturinn Hjúkrun óværra barna: Hvað á ég að gera? í dag kl. 12.15 í stofu 6 á 1. hæð í Eirbergi, Eiríksgötu 34. Aðalfundur Hreyfils verður haldinn á morgun kl. 20.00 í Hreyfdshúsinu. Lagabreytingar og venjuleg aðalfundastörf. Notkun GPS-staðsetn- ingartækja Námskeið verður á vegum Björgunarskóla Landsbjargar og Slysavamafélags íslands í kvöld og annað kvöld í húsnæði Ferðafélags islands, Mörkinni 6. Hefst það kl. 20.00 báða dagana. Sjálfvirkar veðurathugunarstöðvar Straumnesviti, 'Q O Hornbjargsviti O Q) Grímsey Rauöignjúpur Q; Fontur Þverfjall Seljalandsdalur OSúöavík Ó Siglufjaröarv.^ Siglunes Dynjandisheiöi q O Patreksfjöröur Bjargtangar ' ^ Gilsfjöröur^ Á Gjögur Siglufjöröur-' J Dalvík \Y, { <■v “5 ? ||R /.: , n Neslandatangi O Vopnafjaröarheiöi O V Kolka Si Möörudalsöræfi O Dalatat Fjaröarheiöi j 'JGagnheiöi Gufuskálar O O Holtavöröuheiöi O Sandbúöir ilj'- o Hallormsstaöur f/ ... - O Kambahes Þingvellir Reykjavfk O StraumsvíkÓ Hellisheiöi -j GaröskagavitiO ' O Búrfeli —Q>—- Grindavík Þorlákshöfri "—O"" Mýrdalssandur Ski aröfjöruviti Skemmtanir Kvennakór Reykjavíkur í Borgarleikhúsinu: Suðræn sveifla Kvennakór Reykjavíkur heldur ferna tónleika í Borgarleikhúsinu á næstu tveimur dögmn og er yfir- skrift tónleikanna Suðræn sveifla. Á síöasta ári hélt kvennakórinn gospeltónleika sem tókust ákaf- lega vel og nú er stefrian tekin á suðræna salsatakta með meiru og mun kórinn flytja fjölbreytta dag- skrá, þar sem ekki verður ein- göngu sungið heldur stigin létt sambaspor meðfram söngnum. Ekki verður kvennakórinn einn um hituna því auk hans kemur fram hin eldhressa Tamlasveit með Egil Ólafsson í broddi fylk- ingar og dansararnir Carlos Sanchez, Bryndís Halldórsdóttir, Hany Hadaya og fleiri. Það verður því dúndrandi fjör í Kvennakór Reykjavfkur veröur ó suörænum slóöum f kvöld og annaö kvöld í Borgarleikhúsinu. Borgarleikhúsinu á sýningunum í kvöld og annað kvöld sem hefjast kl. 20 og 22 báða dagana. Stjórn- andi Kvennakórs Reykjavíkjur er Margrét J. Pálmadóttir, hljóm- sveitarstjóri er Stefán S. Stefáns- son og danshöfúndur er Carlos Sanchez. Listaklúbbur Leikhúskjallarans: Leikhústónlist í kvöld mun nemendaópera Söngskólcms í Reykjavík flytja í Listaklúbbi LeikhúskjaÚar- ans valda kafla úr Leðurblök- unni eftir Johann Strauss og sönglög úr leikritum og söng- leikjum. Leðurblakan er flutt í konsertformi undir stjóm Iwonu Jagla og Garðars Cortes. Fluttur verður tæp- lega klukkustundarlangur úr- dráttur úr þessari vinsælu Tónleikar óperettu, en auk þess verða innskotsatriði, meðal annars úr Carmen og Ævintýri Hoff- manns. Seinni hluti dagskrárinnar er undir stjóm Magnúsar Ingi- marssonar. Verður flutt tón- list úr Gísl eftir Jónas Árna- Garöar Cortes, sem er skólastjóri Söngskólans, sést hér ieiöbeina einum nemanda sínum. Garöar er stjórnandi dagskrárinnar. son, gamanóperettunni Ring- ulreið eftir Magnús Ingi- marsson og Flosa Ólafsson og lög úr leikritum þeirra Jóns Múla Árnasonar og Jónasar Ámasonar, Deler- ium Bubonis, Allra meina bót og Jámhausnum. í er- lenda hlutanum verður flutt syrpa úr ameríska söng- leiknum Carousel eftir Rogers og Hammerstein og Show Boat eftir Jerome Kern og Oscar Hammer- stein. Tuttugu og sex nemendur koma fram á tónleikunum og syngja bæði í kór og ein- söngshlutverk. Sögumaður er Helga Kolbeinsdóttir, pí- anóleikarar Iwona Jagla og Magnús Ingimarsson og stjómandi er Garðar Cortes. Sonur Mörtu og Egils Litli drengurinn á myndinni fæddist á fæð- ingardeild Landspítalans 13. mars kl. 0.25. Hann Barn dagsins var við fæðingu 2870 grömm að þyngd og mældist 50 sentímetra langur. Foreldrar hans em Marta Þórðardóttir og Egill Þorsteins. Hann á eina hálfsystur, Uglu, sem er ellefu ára. Willem Dafoe leikur striöshetju meö vafasama fortíö. Englendmgurinn Englendingurinn (The English Patient), sem Regnboginn sýnir, hefst seint á árinu 1942 þegar flug- vél flýgur yflr Sahara-eyðimörk- ina. Innanborðs em maður og kona. Þýskar herflugvélar gera árás á flugvélina og skjóta hana niður. Flugmaðurinn fellur til jarðar í fallhlíf ásamt farþega sín- um sem er dáinn. Flugmaðurinn fær síðar hjúkmn hjá ungri ítal- skri hjúkrunarkonu sem hefur far- ið halloka í stríðinu og á engan að. Hún leggur því allt í sölumar fyr- ir sjúkling sinn. Til sögunnar kem- ur einnig þjófur en hæfileikar hans í þeim efnum hafa gert hann að hetju í stríðinu. í klaustrinu er einnig ungur indverskur liðsfor- ingi í her Breta. Kvikmyndir The English Patient er gerð eft- ir skáldsögu Michaels Ondaatje. Handritið skrifaði leikstjórinn Anthony Minghella. í aðalhlut- verkum em Ralph Fiennes, Krist- in Scott-Thomas, Juliette Binoche og Willem Dafoe. Nýjar myndir: Háskólabíó:Kolya Laugarásbió: The Crow 2: Borg englanna Kringlubíó: Auðuga ekkjan Saga-bíó: Space Jam Bióhöllin: Innrásin frá Mars Bíóborgin: Kostuleg kvikindi Regnboginn: Rómeó og Júlía Stjörnubíó: Jerry Maguire Krossgátan 1 TT rjr r- 7| f J 8 lí r rr- 1 IT J r gMfe í 5T 1 F J Lárétt: 1 ótvíræöur, 7 karlmaður, 8 planta, 10 fjölvísir, 12 fót, 13 leit, 14 tjara, 15 kæpa, 17 kyrrð, 19 dyggir, 21 hryssu. Lóðrétt: 1 vélræöi, 2 spóla, 3 bogi, 4 galli, 5 tómir, 6 dreifa, 9 meltingar- færi, 11 erja, 14 glitra, 16 handlegg, 18 keyrði, 20 mora. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 volduga, 7 af, 8 auman, 10 nagg, 11 öld, 12 snögg, 14 sa, 15 inn, 17 ultu, 19 saur, 20 hóf, 21 umgerð. Lóðrétt: 1 vansi, 2 ofan, 3 lag, 4 duggur, 5 gal, 6 anda, 9 mögl, 13 önug, 14 stóð, 16 nam, 18 ufs, 19 Su, 20 hr. Gengið Almennt gengi LÍ nr. 82 14.03.1997 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgenni Dollar 71,320 71,680 70,940 Pund 113,620 114,200 115,430 Kan. dollar 52,260 52,580 51,840 Dönsk kr. 10,9520 11,0100 10,9930 Norsk kr 10,3960 10,4530 10,5210 Sænsk kr. 9,2200 9,2710 9,4570 Fi. mark 13,9930 14,0760 14,0820 Fra. franki 12,3840 12,4550 12,4330 Belg. franki 2,0234 2,0356 2,0338 Sviss. franki 48,6000 48,8700 48,0200 Holl. gyllini 37,1400 37,3600 37,3200 * Þýskt mark 41,7900 42,0100 41,9500 it. lira 0,04195 0,04221 0,04206 Aust. sch. 5,9350 5,9720 5,9620 Port. escudo 0,4157 0,4183 0,4177 Spá. peseti 0,4919 0,4949 0,4952 Jap. yen 0,57560 0,57910 0,58860 írskt pund 110,870 111,560 112,210 SDR 97,13000 97,72000 98,26000 ECU 81,1000 81,5900 81,4700 Simsvari vegna gengisskréningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.