Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1997, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1997, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 68. TBL. - 87. OG 23. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 21. MARS 1997 VERÐ í LAUSASÖLU Grín gert að KR-ingum - sjá bls. 14 og 27 Segja Fríkortið sjón- hverfingu - sjá bls. 6 Margir fara í meðferð fýrir tvítugt - sjá bls. 5 Réttaö var í máli ákæruvaldsins gegn Franklín Steiner í gær. Franklín er sakaöur um fíkniefnamisferli en verjandi hans segir máliö bera keim af nornaveið- um og hann sé ekki sá mikli kóngur í fíkniefnasölu sem ákæruvaldiö heldur fram. í réttarhaldinu kom fram hjá sækjanda aö eina skýring sakbornings á 5 milljóna króna árslaunum sé sú aö hann búi aö heppni í spilakössum. Franklín Steiner hefur veriö mikið í fréttum að undanförnu vegna samskipta við fíkni- efnaiögregluna þar sem Björn Halldórsson, yfirmaöur fíkniefnadeildar, skrifaöi meöal annars upp á byssuleyfi fyrir hann, svo sem fram hefur komiö á Stöö 2 og í DV. Hér má sjá Franklín (meö sólgleraugu) mæta til réttarhaldsins ásamt lögmanni sínum. DV-mynd E.ÓI. Reykjanes- brautin stórhættuleg - sjá bls. 7 Palme-moröiö: Ætluðu að myrða Svíakonung - sjá bls. 9 Fjörkálfurinn á 12 blaðsíðum Stjornustrið slær í gegn á ný | - sjá bls. 15-26 i 0LZ069.1 í s H

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.