Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1997, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1997, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 21. MARS 1997 Utlönd DV Viöræöur á léttu nótunum yfir kvöldverði í gær: Bill og Borís snúa sér aö alvörumálum í dag Bill Clinton Bandaríkjaforseti og Borís Jeltsín Rússlandsforseti hófu í morgun viðræður sínar í Helsinki í Finnlandi. í gærkvöld sátu þeir kvöldverðarboð Martti Ahtisaari Finnlandsforseta og ræddust þá við á léttu nótunum, að því er talsmenn þeirra greindu frá. Talsmaður Hvita hússins, Mike McCurry, sagði tóninn hafa verið já- UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- _________farandi eignum:_________ Bleikargróf 15, þingl. eig. Þorsteinn Sveinsson, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins og Húsbréfadeild Hús- næðisstofnunar, þriðjudaginn 25. mars 1997 kl, 10.00.__________________ Hafnarstræti 20, 2. hæð eignarhluti VII, þingl. eig. Kristín S. Rósinkranz, gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Kaupþing hf., Sigurður Guðjónsson v/Di- ner Club Intemational og Sigurjón Bjömsson, þriðjudaginn 25. mars 1997 kl. 10.00._______________________ Hraunbær 1 ásamt bflskúr, þingl. eig. Ingólfur G. Gústafsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavflc og Sameinaði lífeyrissjóður- inn, þriðjudaginn 25. mars 1997 kl. 10.00.___________________________ Hraunteigur 8, hluti, þingl. eig. Db.Emu Amardóttur bt. Steinunnar Guðbjartsd. hdl, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, þriðjudaginn 25. mars 1997 kl. 10.00._______________________ Litlagerði, Mosfellsbær, þingl. eig. Stef- án S. Valdimarsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyris- sjóður framreiðslumanna, þriðjudaginn 25. mars 1997 kl. 10.00,_________ Möðrufell 15, 2ja herb. íbúð á l.h. f.m. merkt 1-2, þingl. eig. Barbara Þóra Kjart- ansdóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður verkamanna, Gjaldheimtan í Reykjavflc og Möðmfell 15, húsfélag, þriðjudaginn 25. mars 1997 kl. 10.00. Skógarás 9, 50% eignarhluti í 2ja herb. íbúð á 1. hæð t.h. merkt 0102, þingl. eig. Magnús Þór Hrafnkelsson, gerðarbeið- andi Tryggingamiðstöðin hf., þriðjudag- inn 25. mars 1997 kl. 10.00. Vesturberg 43, þingl. eig. Svanur Magn- ússon, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavflc og Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, þriðjudaginn 25. mars 1997 kl. 10.00. kvæðan og boða gott fyrir sjálfan leiðtogafundinn. Sergei Jastrzhemb- sky sagði forsetana hafa gert mikið að gamni sínu og þar á meðal um heilsufar hvor annars. Fundurinn I dag fer fram í opin- berum embættisbústað Finnlands- forseta sem er með útsýni yfir Eystrasaltið. Efst á haugi er talin verða stækkun Atlantshafshanda- Vesturberg 72, 3ja herb. íbúð á 2. hæð t.v., þingl. eig. Kristinn L. Brynjólfsson, gerðarbeiðendur Eftirlaunasj. Sláturfél. Suðurl., Guðni Dagbjartsson, Hjörtur Ingólfsson, Húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar, Katrín G. Magnúsdóttir og María Guðrún Sigurðardóttir, þriðjudag- inn 25. mars 1997 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um, sem hér segir Fumbyggð 14, 50% ehl., Mosfellsbær, þingl. eig. Mai Wongphoothon, gerðar- beiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstofn- unar, þriðjudaginn 25. mars 1997 kl. 11.00. Gyðufell 16,50% ehl. í 3ja herb. íbúð á 4. hæð t.h. merkt 4-3, þingl. eig. Róbert Emil Halldórsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavflc, þriðjudaginn 25. mars 1997 kl. 14.30. Laufengi 12, íbúð á 1. hæð m.m. merkt 0101, þingl. eig. Pálína Þórarinsdóttir, gerðarbeiðendur Húsbréfadeild Húsnæð- isstofnunar, Laufengi 12, húsfélag og Samvinnusjóður íslands hf., þriðjudaginn 25. mars 1997 kl. 15.30.________ Leiðhamrar 4, þingl. eig. Guðmundur R. Ragnarsson, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins og Sameinaði lífeyrissjóð- urinn, þriðjudaginn 25. mars 1997 kl. 15.00.__________________________ Melsel 9, þingl. eig. Þórður Þórðarson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vík, Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins og Sparisjóður vélstjóra, þriðjudaginn 25. mars 1997 kl, 16.00.____________ Miðholt 5,3. hæð t.v., þingl. eig. Álftárós ehf., gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Hús- næðisstofnunar, þriðjudaginn 25. mars 1997 kl, 11.30,_________________ Mýrarás 5, þingl. eig. Hjördís Bergstað, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., þriðju- daginn 25. mars 1997 kl. 17.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK lagsins í austur en áætlanirnar hafa reitt Rússa til reiði. Jastrzhembsky hefur lýst því yfir að Jeltsín muni gera sitt ýtrasta til að vernda hags- muni Rússa. Sú áætlun Bandaríkj- anna að veita fyrrum bandalags- þjóðum Sovétríkjanna aðild að At- lantshafsbandalaginu gæti neytt Rússa til að endurskoða stefnu sína í utanríkismálum og styrkja tengsl- in við lönd eins og Kína, Indland og iran. Madeleine Albright, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna, sem kom með ísraelsk stjórnvöld óttast að til átaka komi í dag við Palestínumenn vegna framkvæmda við nýja byggð gyðinga í arabíska hluta Jerúsalem. ÁTAK BÍLALEIGA 554 6040 Clinton til Helsinki og rætt hefur við Jevgení Primakov, utanríkisráð- herra Rússlands, sagði Atlantshafs- bandalagið myndu verða stækkað samkvæmt áætlun. Hún vísaði á bug athugasemdum Jastrzhemsky og sagði þær ómerkilegt orðagjálfur. Bandarískir embættismenn ætla að þrýsta á Rússland um að stað- festa á næstu vikum samkomulag frá 1993 um fækkun langdrægra kjarnaflauga. Efnahagsumhætur í Rússlandi verða einnig á dagskrá. Reuter „Við höfum upplýsingar um að Palestínumenn muni reyna að efna til óláta fyrir eða eftir bænastund í moskunum," sagði Yitzhak Mordec- hai, vamarmálaráðherra ísraels, við fréttamenn og bætti við að ör- yggissveitir væru við öllu búnar. Palestínumenn, sem em ævareið- ir vegna áforma um að reisa 6500 íbúðir fyrir gyðinga á Jabal Abu Ghneim hæð í Austur-Jerúsalem, vörpuðu bensínsprengjum og grjóti að hermönnum nærri Betlehem á Vesturbakkanum. ísraelsku her- mennnimir svömðu með gúmmí- kúlum og táragasi. Reuter Laumuðust inn í Lima Fimmtíu manna hópur marxískra skæruliöa í Perú hef- ur laumað sér inn í höfuðborgina Lima til að veita gíslatökumönn- um, félögum sínum, í japanska sendiherrabústaðnum vopnaðan stuðning. Gore á hættusvæði Væntanleg heimsókn Als Gores, varafor- seta Bandaríkj- anna, til Kína er orðin að hinu mesta vandræðamáli fyrir stjómina í Washington vegna ásakana um að kínversk stjórnvöld hafi reynt að hafa áhrif á kosningar í Bandaríkjun- um. Uppreisnarmenn funda Uppreisnarmenn í suðurhluta Albaníu ætla að ráða ráðum sín- um í dag um hvað gera skuli þar sem Sali Berisha forseti hunsaði lokafrest sem þeir höfðu veitt honum til að segja af sér. Mexíkó gagnrýnt Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti lagafrumvarp þar sem stjómvöld í Mexíkó em gagn- rýnd fyrir slælega framgöngu í baráttunni við fíkniefni. Mobutu heim í dag Mobutu Sese Seke, fársjúkur forseti Saírs, heldur heim í dag þar sem hann mun hvetja til þjóðareiningar gegn sívaxandi stuðningi við málstað uppreisn- armanna í austurhluta landsins. Major í vanda John Major, forsætisráðherra Bretlands, liggur undir ámæli af hálfu stjórnarandstöðunnar fyrir að ætla sér að koma í veg fyrir að skýrsla um spillingu í íhalds- flokknum komi fyrir sjónir al- mennings fyrir kosningarnar í vor. Forskotið eykst Breski Verkamannaflokkurinn hefur enn aukið forskot sitt á íhaldsflokkinn, samkvæmt skoð- anakönnun sem birtist í blaðinu Independent í morgun. Býr sig undir skammir Viktor Tsjernomyrdín, forsætisráð- herra Rúss- lands, býr sig undir skammir þegar hann kemur í neöri deild þingsins í dag til að út- skýra uppstokkun stjómar sinn- ar en þá fengu ungir umbóta- menn há embætti. Læknar í verkfalli Ungir sjúkrahúslæknar í Frakklandi hafa hert verkfallsað- gerðir sínar og hvetja til mót- mæla um land allt á sunnudag. Borís Jeltsín Rússlandsforseti var brosleitur viö komuna til Helsinki í gær. Símamynd Reuter ísraelar við öllu búnir vegna íbúðabygginga: Óttast ofbeldisverk eftir bænastundina Faðir vors krossar Krossar með faðirvorinu úr silfri og gulli. Verð á silfurkrossinum er 1.950 kr. meö festi. Verð á 9 k. gullkrossinum er 4.950 kr. með festi. <$utl (dftötlin Falleg silfurhálsmen Hálsmen með hemattit, turkis, tigrisauga, granat og kúnsit kúlum, allt eftir smekk. íslensk smíði, verð aöeins 2.300. Armbönd fyrir stráka Falleg silfurarmbönd fyrir stráka til að grafa á, úr nýsilfri, silfri og duble. Verð: nýsilfur 1.100, silfur 2.800 og duble (gyllt) 1.600. <$ult @%öttin <$utt (dfyöltin Laugavegi 49 - símar 551-7742 og 561-7740 Laugavegi 49 - símar 551-7742 og 561-7740 Laugavegi 49 - símar 551-7742 og 561-7740

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.