Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1997, Blaðsíða 15
+
íþróttir
FÖSTUDAGUR 21. MARS 1997 FÖSTUDAGUR 21. MARS 1997
DV DV
Farnir í
fríiö
Friðrik Ragnarsson, fyrirliðí
Njarðvikinga, og félagar hans
eru komnir í frí frá körfuknatt-
leik þar til á næstu leiktíð.
Friðrik var yfirburðamaður í liði
Njarðvíkinga í gærkvöld og
skoraði 23 stig. Grindvíkingar
eru komnir í úrslit gegn Kefla-
vfk eða KR sem þurfa að leika
einn eða tvo leiki enn.
Grindavík í ham og
úrslitin blasa við
-*k • < fiUák
Grindvíkingar fá að verja titilinn og Njarðvíkingar áttu aldrei möguleika
Gunnar varði
þrjú víti
DV, Eyjnm:
Eyjamenn leika um fimmta sætið á alþjóðlega knatt-
spyrnumótinu á Kýpur. Þetta var ljóst eftir að ÍBV sigraði
Flora Tallinn frá Eistlandi í gær með fjórum mörkum gegn
þremur eftir vítaspymukeppni. Teitur Þórðarson þjálfar
liö Tallinn.
Tryggvi Guðmundsson skoraði mark Eyjamanna í
venjulegum leiktíma og ekkert mark var skorað í fram-
lengingu. I vítaspymukeppninni var Gunnar Sigurðsson,
markvörður ÍBV, í miklu stuði og varði þijár vítaspymur.
ÍBV sigraði 4-3 og mætir sænska liðinu Gávle í leik um
fimmta sæti á mótinu en ÍBV sigraði á þessu móti í fyrra.
DV, Suðurnesjum:
Ef íslandsmeistarar
Grindavíkur leika
jafn glæsilegan
körfuknattleik
og þeir
gerðu
gegn
Njarð-
víkingum
í gærkvöldi
verður mjög
erfitt fyrir Keflavík
eða KR að koma í veg fyr-
ir að Grindavík verði meistari
j annað árið í röð.
Eins og liðið lék í gærkvöld gegn
Njarðvík hefði líklega ekkert lið getað
stöðvað meistarana sem virðast vera
að koma upp á réttum tíma með gífur-
lega sterka liðsheild. Það þarf mjög gott
lið til að slá Njarðvíkinga út í þremur
leikjum og Grindvíkingar eru líklegir til að veija meist-
aratitilinn.
Njarövíkingar voru búnir að gefast upp“
„Það var eins og Njaðvíkingar gæfust upp strax í byij-
un leiksins er við náðum okkur vel á strik. Mér fannst
raunar eins og þeir væru búnir að gefast upp áður en leik-
urinn hófst. Sú varð raunin er i leikinn kom,“ sagði Mar-
el Guðlaugsson, fyrirliði Grindvíkinga eftir leikinn gegn
Njarðvík. Marel bætti við: „Það verður gott að fá nú smá-
frí og geta horft á liðin sem til greina koma sem andstæð-
ingur okkar í úrslitaleikjunum.“
Grindvíkingar voru erfiðir viðfangs í
gærkvöld. Það var alveg sama
hvaða vöm Njarðvíkingar
reyndu. Grindvíkingar fundu
alltaf réttu svörin og erfitt verður að stöðva
meistarana ef þeir leika eins og þeir
gerðu i þessum leik. Hver þriggja
stiga karfan af annarri dundi á
Njarðvíkingum og Friðrik
Ragnarsson, fyrirliði Njarð-
vikinga, fór ekki varhluta af því.
Hann sagði þetta við DV eftir leik-
inn: „Það má segja að við höfum lent í miðri flugeldasýn-
ingu. Þeir hreinlega skutu okkur í kaf í þessum leik. Úr-
slitin vom fljótlega ráðin og við náðum aldrei að komast
inn í leikinn.“
Helgi Jónas Guðfinnsson var geysilega sterkur gegn
Njarðvík og leikur við hvern sinn fingur þessa dagana.
Páll Axel Vilbergsson byrjaði leikinn mjög vel og Herman
Myers var mjög sterkur. Hann hirti aragrúa frákasta og
lék vömina mjög vel. Myers átti mjög góðan leik gegn
Njarðvíkingum í síðustu viðureign liðanna og því var
hans vel gætt að þessu sinni. Við það opnaðist vel fyrir
þriggja stiga skyttur heimamanna.
Friðrik Ragnars-
son var allt í öllu
hjá Njarðviking-
um. Hann skoraði
18 af 23 stigum sínum í fyrri hálfleik og bjargaði því sem
bjargað varð.
Það sem var afdrifaríkast fyrir Njarðvíkinga í þessum
mikilvæga leik var að Bandaríkjamaðurinn Torrey John
brást gersamlega og er það ólíkt honum að leika illa. John
skoraði aðeins sex stig í leiknum. Torrey John þarf að
eiga góða leiki ef Njarðvíkurliðið á að eiga möguleika
gegn sterkum andstæðingum. -SK/-ÆMK
Grindavík-Njarövík 0-3
-SK/-ÞoGu
Oruggur sigur
Stjörnustúlkna
Stjarnan sigraði Fram nokkuð örugglega í fyrsta
leik liðanna í undanúrslitum 1. deildar kvenna í
handknattleik í Garðabæ í gærkvöldi.
Lokatölur urðu 22-18 eftir að Stjaman hafði haft
forystu í leikhléi, 9-8.
„Þetta var ekki auðveldara en við bjuggumst við.
Við þurftum að taka okkur á í síðari hálfleik og
gerðum það,“ sagði Ragnheiður Stephensen,
Stjömunni, sem lék mjög vel gegn Fram ásamt
Björgu Gilsdóttur og Herdísi Sigurbergsdóttur,
sem ranglega fékk rautt spjald í síðari hálfleik.
Þá varði Fanney Rúnarsdóttir mjög vel í
marki Stjömunnar, alls 17 skot.
Hjá Fram var Guðríður Guðjónsdóttir best
ásamt þeim Svanhildi Þengilsdóttur og Hug-
rúnu Þorsteinsdóttur í markinu en hún varði
19 skot.
Mörk Stjömunnar: Ragnheiður Stephensen 7/3,
Björg Gilsdóttir 5, Herdís Sig-
urbergsdóttir 4, Nína K.
Bjömsdóttir 3, Sigrún Más-
dóttir 2, Inga Tryggvadóttir 1.
Mörk Fram: Guðriður
Guðjónsdóttir 5/1, Svanhild-
ur Þengilsdóttir 3, Sigurbjörg
Kristjánsdóttir 3, Ólöf María
Jónsdóttir 2, Steinunn Tóm-
asdóttir 2, Þórtmn Garöars-
dóttir 1, Hekla Daðadóttir 1,
Svava Jónsdóttir 1. -RS
Forsala
Haukar og Valur verða
með forsölu á leik liðanna
í 8 liða úrslitum 1. deildar
karla í kvöld frá kl. 16 í
Strandgötu og Valur að
Hlíðarenda frá kl. 14 til
19.
HM í Sevilla
í gær var ákveöið að
heimsmeistaramótið í
frjálsum íþróttum færi
fram i Sevilla á Spáni árið
1999. Aðrar borgir sem
sóttu um vom Helsinki,
Nýja-Delhi og Stanford í
Kaliforníu. -SK
Grindavík (63) 121
Njardvík (39) 88
5-0, 3-2, 20-14, 30-19, 42-25, 44-29,59-35, (63-39),
66-39, 75-53, 86-53, 96-59, 102-61, 104-69, 121-88.
Stig Grindavlkur: Helgi Jónas Guðfmnsson
22, Páll Axei Vilbergsson 21, Pétur Guð-
mundsson 18, Herman Myers 15, Marel Guö-
laugsson 12, Bergur Hinriksson 10, Jón Kr.
Gislason 10, Árni S. Bjömsson 8, Unndór
Sigurðsson 2, Ásgeir Guðbjartsson 2.
Stig Njarðvikur: Friðrik Ragnarsson
23, Sverrir Þ. Sverrisson 13, Jóhannes
Kristbjörnsson 10, Ragnar Ragnars-
son 7, Rúnar Ámason 7, Guðjón
Gylfason 7, Örvar Kristjánsson 6,
'i Torrey John 6, Kristinn Einarsson
* 5, Páll Kristinsson 4.
Fráköst: Grindavík 29, Njarðvik
| 15.
3ja stiga körfur: Grindavík
P 32/15, Njarövík 15/6.
Dómarar: Kristinn Óskarsson og
V. Helgi Bragason, sæmilegir.
Ip Áhorfendur: Um 700.
^ Maður leiksins: Helgi Jónas
Guðfinnsson, Grindvlk
Brann engin fyrir-
staða á Anfield
- og Liverpool í undanúrslitin
Brann átti í raun aldrei
möguleika gegn Liverpool í
síðari leik liðanna í 8 liða úr-
slitum Evrópukeppni bikar-
hafa í knattspymu í gærkvöld.
Leikið var á Anfield Road og
Liverpool sigraði nokkuð auð-
veldlega, 3-0, og því samanlagt
4-1. Robbie Fowler kom Liver-
pool yfir á 25. mínútu með
marki úr vítaspymu og Stan
Collymore skoraði annað
markið á 63. mínútu, þá ný-
kominn inn á sem varamaður.
Fowler skoraði svo þriðja
markið á 78. mínútu og inn-
siglaði ömggan sigur Liver-
pool sem er þar með komið í
undanúrslit keppninnar.
Barcelona gerði jafntefli,
1-1, gegn AIK í Stokkhólmi og
komst í undanúrslit. Ronaldo
skoraði mark Barcelona sem
vann 4-2 samanlagt.
Fiorentina tapaði gegn Ben-
fica 1-0 en vann samanlagt 2-1
og er þriðja ítalska liðið sem
kemst í undanúrslit í jafn-
mörgum Evrópukeppnum.
Loks vann Paris SG lið AEK
frá Aþenu 0-3 og þannig sam-
anlagt. -SK
Keftavík (43) 113
KR (29) 59
6-8, 18-9, 29-14, 40-19, (43-29), 53-32,
62-41, 7341, 81-52, 88-57, 110-59,
113-59.
Stig Keflavíkur: Guðjón Skúlason
23, Damon Johnson 20, Kristinn Friö-
riksson 19, Albert Óskarsson 18, Birg-
ir Öm Birgisson 7, Kristján Guð-
laugsson 6, Falur Harðarson 6, Elent-
ínus Margeirsson 5, Gunnar Einars-
son 5, Þorsteinn Húnfjörð 4.
Stig KR: Hermann Hauksson 11,
Ingvar Ormarsson 10, Jónatan Bow
9, Roney Eford 9, Hinrik Gunnarsson
7, Gunnar Örlygsson 5, Benedikt
Gunnarsson 4, Atli F. Einarsson 2,
Amar Sigurðsson 2.
Fráköst: Keflavík 36, KR 30.
3ja stiga körfur: Keflavík 35/12,
KR 16/13.
Dómarar: Kristinn Albertsson og
Kristján Möller, mjög góðir.
Áhorfendur: 600.
Maður leiksins: Albert Óskars-
son, Keflavik.
Grín gert að KR-ingum
Keflvíkingar fóru hreinlega á kostum gegn KR-ingum sem hafa ekki í langan tíma verið lélegri
DV, Suðurnesjum:
Keflvikingar syndu mjog
góðan leik gegn KR-ing-
um í gærkvöldi og eru
komnir með vænlega
stöðu. Keflavík þarf nú að
vinna einn leik til viðbótar
gegn KR og þá er liðið
komið í úrslit gegn
Grindavík.
Ef Keflvíkingar leika
eins vel á Nesinu í
næsta leik og á heima-
velli sínum í gærkvöld á
KR ekki möguleika. KR-liðið
var óþekkjanlegt frá öðrum
leik liðanna og furðulegt hvað
liðið getur farið langt niður
með alla þessu sterku leik-
menn innanborðs. í gærkvöld
mættu KR-ingar ofjörlum sín-
um á öllum sviðum
körfuknattleiksins og vestur-
bæingar voru yfirspilaðir
langtímum saman.
„Versta útreiö sem ég
hef fengiö á ferlinum"
Hrannar Hólm, þjálfari KR-
inga, var ekki lukkulegur eftir
leikinn:
„Það fór allt úrskeiðis hjá
okkur í þessum leik sem gat
farið úrskeiðis. Á öllum mín-
um ferli sem þjálfari hef ég
aldrei fengið
svona slæma út-
reið. Ósigur er
ósigur, sama hvað
hann er stór,“
sagði Hrannar eftir leikinn og
var ekki ánægður með sína
menn frekar en aðrir stuðn-
ingsmenn liðsins.
Keflvíkingar voru gríðar-
lega öflugir í þessum leik.
Vörn liðsins var feiknalega
sterk og Keflvíkingar sýndu i
þessum leik að liðið getur
fleira en leika öflugan sóknar-
leik. Hann fylgdi hins vegar
Keflavík-KR
hraustlega með í þessum leik
og KR-ingar fengu á sig marg-
umtalaða flugeldasýningu og
fengu ekki rönd við reist.
Leikurinn var algjör einstefna
og KR-ingar mega taka sig
verulega á ef ekki á illa að
fara á Nesinu í næstu viður-
eign liðanna.
Albert Óskarsson var best-
ur i jöfnu liði Keflvíkinga en
þeir Guðjón
Skúlason, sem
skoraði sex
þriggja stiga körf-
ur í leiknum,
Friðriksson, Birgir
og Damon
Kristinn
Öm Birgisson
Johnson áttu allir mjög góðan
leik. Breiddin er mikil í liði
Keflvíkinga og á eftir að skila
liðinu langt.
Allt var í molum hjá KR-
ingum og þeir hver öðrum lé-
legri. Sama hvað reynt var,
ekkert gekk upp.
Slagsmál í leikhléi
í leikhléi lenti þeim Albert
Óskarssyni og Roney Eford
saman og vildi Albert meina
að Eford hefði slegið sig vilj-
andi í andlitið. Albert kærði
atburðinn til lög-
reglu og hún tók
skýrslu af þeim
báðum eftir leik-
inn. -SK/-ÓÁ
Guðjón Skúlason skoraði sex 3ja
stiga körfur gegn KR í gærkvöldi.
íþróttir
Nick Van Exel skoraði 22 stig f
góðum sigri Lakers í nótt.
NBA í nótt:
Stórsigur
hjá Seattle
Orlando-Golden State .... 100-95
Seikaly 28, Scott 21, Hardaway 20 -
Smith 24, Sprewell 22, Price 12.
Cleveland-LA Lakers...76-89
Phills 27, Sura 19, Potapenko 8 -
Jones 25, Van Exel 22, Campbell 18.
Milwaukee-Portland ...78-97
Baker 26, Robinson 16, Perry 8 -
C.Robinson 20, Wallace 20, Rider 15.
Houston-Washington....96-90
Olajuwon 26, Drexler 19, Willis 18 -
Strickland 21, Webber 16, Howard 14.
Phoenix-San Antonio . . . 113-106
Manning 26, Johnson 24, Ceballos 23 -
Alexander 26, Maxwell 26, Herrera 17.
Seattle-Denver.......123-97
Kemp 24, Hawkins 23, Stewart 15 -
L.Ellis 20, D.Ellis 16, Smith 16.
Sacramento rak þjálfara sinn,
Garry St. Jean, í gærkvöldi en
þetta var fimmta tímabil hans
með liðið. Aðstoðarþjálfarinn,
Eddie Jordan, er tekinn viö. -VS
Wuppertal efst
Wuppertal og Bad Schwartau
gerðu jafntefli, 19-19, í þýsku 1.
deildinni í handknattleik í gær-
kvöldi og hefur Wuppertal nú
eins stigs forskot á Schwartau
þegar sex umferðum er ólokið.
„Þetta var mikill varnarleikur
og við gátum hæglega sigrað.
Við fengum víti í siðustu sókn-
inni en Filipoy skaut í gólfið og
yfir,“ sagði Ólafur Stefánsson
við DV í gærkvöld en hann skor-
aði 2 mörk í leiknum og Dagur
Sigurðsson 1. -SK
Um helgina
Handbolti karla - 8 liða úrslit:
KA-Stjaman (1-1)..........F. 20.00
Haukar-Valur (1-1)........F. 20.30
ÍBV-Fram (1-1)............F. 20.00
Handbolti kvenna - undanúrslit:
Haukar-FH.................F. 18.30
Fram-Stjaman .............L. 16.30
FH-Haukar.................S. 20.00
Körfubolti karla - undanúrslit:
KR-Keflavík ..............S. 16.00
Körfubolti - úrslit 1. deildar:
Snæfell-Valur.............F. 20.00
Valur-Snæfell.............S. 20.00.
Körfubolti kvenna - úrslit:
KR-Grindavík (0-0)........L. 15.00
Knattspyrna - deildabikar:
Haukar-Fram ..............L. 11.30
Selfoss-Leiftur . . . Leiknisv. L. 15.00
KR-Sindri ...........Hafh. L. 15.00
Breiðablik-Völsungur......L. 15.00
Þróttur R.-Stjaman . Leikn. S. 11.00
Afturelding-Fylkir . . Leikn. S. 13.00
Sindri-Keflavík ....Hafn. S. 13.00
Ægir-Völsungur.......Hafn. S. 15.00
ÍA-ÍR.................Kóp. S. 15.00
Sund:
Sprettsundmót KR og Ármanns í
Sundhöll Reykjavíkur laugardag og
sunnudag. Úrslit kl. 16.30 báða daga.
Fimleikar:
ísland-írland .Laugardalshöll L. 13.00
27
Vinningshafar
í ID4-myndbandaleiknum
*Ferð fyrir tvo til Benidorm með Samvinnuferðum-Landsýn
Björgvin Hilmarsson, Vesturás 51
*LE0 tölva frá ACO
Hjalti Hreinn Sigmarsson, Langamýri 7
*PlayStation leikjatölva frá Skífunni
Brynjar Bergsteinsson, Lóurima 4
*Pítsuveisla frá Jóni Bakan
Sveinn Einar Friðriksson, Hvammabraut 12
*Boðsmiðarfyrirtvo í kvikmyndahúsið Regnbogann (10manns)
- Álfheiður Þórsdóttir, Logafold 164, Rvk.
- Ingigerður M. Stefánsdóttir, Álftamýri 8, Rvk
- Sonja Hjördís Berndsen, Höfða, Skagaströnd
- Ingibjörg Guðmundsdóttir, Sörlaskjól 76, Rvk.
- Stefanía Hulda Mart., Suðurás 22, Rvk.
- Jóhann Þór Sigurðsson, Sunnubraut 9, Akranes
- Valdís Sigurðardóttir, Merkurteig 10, Akranes
- Sigurður Þór Pálsson, Álfhólsvegur 133, Kóp.
- Davíð Már Gunnarsson, Efstasund 10, Rvk.
- Marta Dís, Baldursbrekku 2, Húsavík
*Sölumyndbönd frá Skífunni (10manns)
- Kristján Gunnar, Bogabraut21, Skagaströnd
- Karl G. Klein Kaplaskjólsvegur 31, Rvk.
- Agnes Lára Árnadóttir, Eiðistorg 7, Seltj.
- Bjarni Sæmundsson, Nesbakka 13, Neskaups.
- Sveinn Jóhannson Miðvangur 92, Hafnarfj.
- Ragna Bjarnadóttir, Engihjalla 19, Kóp.
- Hlynur Björnsson, Digranesvegur44, Kóp.
- Pétur Jóhannson, Skarsbraut 17, Akranes
- Skarphéðinn Sveinsson, Álfhólsvegi 91, Kóp.
- Valbjörn I. Valbjörnsson, Hvann.br.65, Siglufj.
*Geislaplöturfrá Skífunni (lOmanns)
- Þorsteinn Pálsson, Starasíða 15G, Akureyri
- Pétur J. Sigfússon, Öldugata 29, Hafnarfj.
- Kolbrún L. Kolbeinsdóttir,Tjarnarl. 13K, Akureyri
- Haraldur Grétarsson, Holtsgata 28, Sandgerði
- Bjarni Björnsson, Kirkjubr. 17, Akranes
- Áslaug Þráinsdóttir, Kjarrmóar 1, Garðabæ
- Kjartan Antonsson, Hákotsvör6, Bessast.
- Snorri Hreiðarsson, Þverársel 8, Rvk.
- Vigfús Vigfússon, Smárabraut 1, Höfn
- Ástríður/Eyjólfur, Hjallabrekku 26, Kóp.
*Tölvuleikir frá Skífunni (10manns)
- Þröstur Jónsson, Kötlufelli 5, Rvk.
- Vigfús Hallgrímsson, Bæjargil 35, Garðabæ
- Guðjón Egilsson, Ásavegi 24, Vestm.eyjum
- Daði Már Hermannsson, Háholt 23, Akranes
- Finnur F. Einarsson, Frostafold 38, Rvk.
- Ásgeir Halldórsson, Melhagi 16, Rvk.
- Hrafnhildur Björgvinsd.,Holtsgata 35, Rvk.
- Guðmundur J. Friðriksson, Fellsmúli 20, Rvk.
- Davíð F. Bergþórsson, Brekkustíg 17, Njarðvík
- Þórunn Eva Bogadóttir, Frostaskjól 45, Rvk.
*ID4 veggmyndir frá Skífunni (30manns)
- Einar I. Einarsson, Efstihjalli 1a, Kóp.
- Viðar Oddsson, Seilugrandi 5, Rvk.
- Anna María Þórarinsd.,Reykjabyggð 17, Mosf.
- Ármey Björnsdóttir, Ferjubakki 16, Rvk.
- Unnar St. Björnsson,Víðivellir 1, Selfoss
- Arnar Ellertsson, Hraunbær 48, Rvk.
- ÖrvarTómasson, Norðurtún 23, Siglufj.
- Hannes Haraldsson, Frostaskjól 45, Rvk.
- Gunnar Smith, Laufrima 26, Rvk.
- Brynjar Hjartarson, Hraunbær 12, Rvk.
- Rósa Morthens Kötlufell 5, Rvk
- Hulda Sif Ólafsdóttir, Laugalæk 25, Rvk
- Jenný Magnúsdóttir Blödubakki 6, Rvk
- Sigríður Hermannsdóttir Þangbakki 10, Rvk.
- Sigurbaldur Frímannsson Heiðarhraun 22, Grindav.
- Jón A. Gunnlaugsson, Hraunsvegur 8, Njarðvík
- Ólöf Sigurðardóttir, Öldugata 21, Hafnarfj.
- Oddný S. Þorláksdóttir, Háholt 12, Hafnarfj.
- Lísa D. Helgadóttir, Torfufelli 12, Rvk.
- Árni H. Reynisson, Kirkjutorg 5 Sauðárkr.
- Árni Bjönsson, Bárugata 2, Dalvík
- óli Maggi, Kirkjubraut 16, Vestm.eyjum
- Karl Steinar Dynskálar 5, Hella
- Ingvar Erlingsson, Bogahlíð 20, Rvk.
- Katrín Valsdóttir, Kolbeinsgata 48, Vopnafj.
- Grétar Skúlason, Trönuhjalli 13, Kóp.
- Birgitta Brynjúlfsd., Heiðarholt 8, Keflavík
- Anna S. Ólafsdóttir, Hverfisgata 35, Rvk.
- Baldur Jessen, Klukkurimi 13,,Rvk.
- Guðmann M. Guðmannsson, Álftarima 8, Selfoss
Vinningshafar fá allar nánari upplýsingar
hjá Skífunni í síma 525 5000.
Veggmyndirnar verða sendar til vinningshafa
v
*
r
4