Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1997, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1997, Blaðsíða 21
FÖSTUDAGUR 21. MARS 1997 33 Myndasögur ÉG VERÐ Af> JÁTA AÐ PAÐ VAR MJÖG GÁFULEGT AÐ MÁLA FALSKAR DYR Á ALLAN KASTALANN! ©KF$/Di«f. BULL5 •i-H tD • rH C/3 Fréttir Lúðrasveitir í Laugarborg DV, Aknreyri: Lúðrasveit Akureyrar undir stjórn Atla Guðlaugssonar heldur tónleika í Laugarborg í Eyjafjarðar- sveit á morgun, laugardag, kl. 15. Tónleikarnir eru haldnir í tilefni 55 ára afmælis sveitarinnar og sér- stakir gestir á tónleikunum verða Lúðrasveitin Svanur undir stjórn Haralds Árna Haraldssonar. Á dag- skrá verður leikur lúðrasveitanna beggja, léttsveitar Lúðrasveitar Ak- ureyrar og í lokin leika sveitirnar saman nokkur lög. í lúðrasveitunum eru hljóðfæra- leikarar frá fermingu til sjötugs. Nokkrir félagar í sveitunum hafa starfað í hálfa öld og þeirra á meðal er Gísli Ferdinandsson skósmiður sem heldur upp á 50 ára lúðrasveit- arafmæli sitt. Af þvi tilefni verður sérstakt verk á efnisskránni þar sem Gísli mun leika einleik á piccoloflautu. -gk Leiðrétting Þau mistök urðu í viðtali í blað- inu í gær að Finnbjörn Hermanns- son, nýkjörinn formaður Trésmiða- félags Reykjavíkur, var í mynda- texta og á einum stað í texta sagður heita Finnbogi. Er hann beðinn vel- virðingar á þessum mistökum. aukaafslátt af smáauglýsingum DV Smáauglýsingar poti Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIE STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00 KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld, nokkur sæti laus, síöasta sýning. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen Á morgun, örfá sæti laus, Id. 5/4. KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennesse Williams. 5. sýn. föd 4/4, uppselt, 6. sýn. sud 6/4, örfá sæti laus. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Sud. 23/3, síöasta sýning, uppselt. Aukasýning fid. 3/4. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen Ld. 22/3, sud. 6/4 kl. 14.00. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30 LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford í kvöld, örfá sæti laus, á morgun, uppselt. Athygli er vakin á aö sýningin er ekki viö hæfi barna. Ekki er hægt aO hleypa gestum inn í salinn eftir aö sýning hefst. Gjaíakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöí. Miöasalan er opin mánudaga og þriöjudaga kl. 13-18, frá miövikudegi til sunnudags kl. 13-20 og til 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekiö á móti símapöntunum frá kl. 10 virka daga. SÍMI MIÐASÖLU: 5S1 1200. ■□P- FÉLAG JÁRNIÐNAÐARMANNA ^ v7 atkvæðagrehdsla um ^ BOÐUN VINNUSTÖÐVUNAR Atkvæðagreiðsla um boðun verkfalls á félagssvæði Félags jámiðn- aðarmanna, þ.e. á höfuðborgarsvæðinu, í Ámes-, Rangárvalla-, og Vestur-Skaftafellssýslu fer fram föstudaginn 21. mars kl. 8.00 til 20.00 laugardaginn 22. mars, frá kl. 9.00 til 17.00, og mánudaginn 24. mars kl. 8.00 til 20.00 í húsnæði Félags jámiðnaðarmanna, Suð- urlandsbraut 30, 4. hæð. Verkfallið komi til framkvæmda á miðnætti 2. apríl 1997. Sýna þarf félagsskírteini eða önnur persónuskilríki á kjörstað. Félagar eru eindregið hvattir til að nýta sér atkvæðisrétt sinn. Reykjavík 20. mars 1997 Kjörstjórn Félags járniðnaðarmanna I#1 lllfllUlIH 1 9 0 4 - 5 0 0 0 Verð aðeins 39,90 mín. k Þú þarft aðeins eitt símtal í Kvikmyndasíma DV til að fá upplýsingar um allar sýningar kvikmyndahúsanna • KVIKMYNDAsflifi 904-5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.