Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1997, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 21. MARS 1997
9
Utlönd
Játning á banabeöi um Palmemorðið:
Ráðgerðu morð
á Svíakonungi
Sænskur lögfræðingur, Pelle Svens-
son, hefur skýrt frá því að fyrrum skjól-
stæðingur hans hafi á dánarbeðinum
skýrt frá samsæri um að myrða Olof
3aime, fyrrum forsætisráðherra Sví-
jjóðar, og Karl Gústaf Svíakonung.
Skjólstæðingurinn, Lars Tingström,
er þekktur sem „Sprengjumaðurinn"
eftir að hafa tvisvar verið dæmdur fyr-
ir sprengjuárásir. Hann á að hafa
greint frá því 1993 að hann hafi ásamt
þremur félögum sínum átt þátt í morð-
inu á Palme sem var framið 1986. Einn
félaganna var Christer Pettersson sem
1988 var ákærður fyrir morðið á Palme
en sýknaður. Hinir voru fyrrverandi
bankaræningi og sprengjusérir æðingur.
Að sögn Svenssons var konungurinn
aðalskotmarkið. Það hefði verið tilvilj-
un að Palme hafi fyrst verið myrtur.
Hann var skotinn til bana í febrúar 1986
er hann var að koma úr bíói með eigin-
konu sinni.
Svensson sagði það hafa verið hatur
á sænsku þjóðfélagi sem hafi leitt til
þess að Tingström skipulagði morð á
Palme og konunginum. Tingström hélt
því fram að hann hefði verið ranglega
dæmdur er hann fékk 5 ára fangelsis-
dóm 1979 fyrir að senda bréfsprengju til
fyrrum viðskiptafélaga síns. Sprengjan
sprakk í höndunum á móttakanda.
Meðan á málaferlunum stóð komst á
samband milh saksóknara og fyrrver-
andi kærustu Tingströms. Fékk sak-
sóknarinn hana til að vitna gegn Tings-
tröm. Árið 1982 var gerð sprengjuárás á
hús saksóknarans og fórst einn maður.
Tingström var dæmdur í lífstíðarfang-
elsi.
Svensson greindi frá því að það hefði
verið í fangelsinu sem Tingström
skipulagði morðin á Palme og konung-
inum. Lögreglan segir að ný sönnunar-
gögn þurfi, eins og til dæmis morðvopn-
ið sjálft. Svensson hefur tjáð fjölmiðlum
að hann viti hvar morðvopnið er að
finna. Reuter
Viðurkennir að tóbak
sé skaðlegt heilsunni
Bandaríski tóbaksiðnaðurinn varð
ýrir þungu áfalli í gærkvöldi þegar
•kýrt var frá dómsátt sem tóbaksfram-
eiðandinn Liggett gerði við 22 riki
iandaríkjanna sem höfðu farið í mál
'ið tóbaksfyrirtækin til að endur-
íeimta lækniskostnað vegna reyk-
ngamanna. Næstu 25 árin mun fyrir-
ækið greiða ríkjunum 25 prósent af
íagnaði sínum fyrir skatta í skaða-
>ætur.
i samkomulaginu viðurkennir Lig-
;ett fyrstur tóbaksframleiðenda að tó-
>ak sé vanabindandi og skaðlegt
íeilsu manna.
„Ég tel að þetta sé upphafið að end-
inum á þessu samsæri lyginnar og
blekkingarinnar gegn bandarísku
þjóðinni af hálfú tóbaksfyrirtækjanna.
Loksins segir einhver sannleikann,"
sagði Grant Woods, æðsti maður
dómsmála í Arizona-ríki.
Það sem gæti komið einna verst við
tóbaksiðnaðinn eru skjöl sem Liggett
hefur fallist á að afhenda og sem
dómsmálaráðuneytið kynni að nota í
rannsókn sinni á hvort forráðamenn
fyrirtækjanna hafi gerst sekir mn
glæpsamlegt athæfi, m.a. hvort þeir
hafi logið að þingnefnd árið 1994 þeg-
ar þeir sögðu að nikótín væri ekki
vanabindandi.
I tilefni
sjötíu og fimm ára
afmælisárs
Bræðranna Ormsson
Lavamat 9205
’ „Öko-System" sparar allt aS 20% sápu
Taumagn: 5 kg
1 VindingarhraSi: 1000 og 700 snúninga
UKS kerfi: Jafnar tau í tromlu fyrir vindingu
Variomatik vinding: Sérstakt vindingarkerfi
fyrir viSkvæman þvott og ull
' Ullarkerfi: Ullarvagga; ullinni vaggaS
„Bio kerfi"
’ Fuzzy-logig: Sjálfvirk vatnsskömtun
eftir taumagni, notar aldrei meira vatn
en þörf er á
■ Aukaskolun: Sér hnappur, skolar fjórum
sinnum í staS þrisvar
...bjóðum við
mest seldu
AEGþvottavélina á íslandi
á sérstöku afmælisverði
Þýskt vörumerki
þýskt hugvit
þýsk framleiðsla
ÞRIGGJA ÁRA
ÁBYRGÐÁ ÖLLUM
AEG
ÞVOTTAVÉLUM
Eitt verð kr:
Umboðsmenn:
75.010,"
Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni Hallgrfmsson, Grundarfirði. Ásubúð.Búðardal.
Vestfirðir: Geirseyrarbúðin.Patreksfirði. Rafverk, Bolungarvík.Straumur.ísafirði.Noröurland: Kf.Steingrímsfjarðar.Hólmavfk. Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf.
Húnvetninga, Blönduósi. Skagfirðingabúð.Sauöárkróki. KEA byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri.KEA, Dalvík. KEA, Siglufiröi Kf. Þingeyinga, Húsavík.Urö,
Raufarhöfn. Austurland: Sveinn Guömundsson, Egilsstöðum; Kf. Vopnfiröinga, Vopnafiröi.Verslunin Vík, Neskaupstaö. Kf. Fáskrúösfiröinga, Fáskrúðsfirði. KASK,
Hðfn. Suðurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Jón Þorbergs, Kirkjubæjarklaustri. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavfk.
Rafborg, Grindavík.
uru
Stórsýning félags tao8j|gwlnna
Reiðhöllinni í Víðidal 21.-23. mars Ær ...JmL——
rfci.Afi
TAMUINfiAUAUHA
Kvöldsýningar
fðstudags, laugaifdags
uq sunnudagskuttld
kl. 20:30
Aðgðngumiðasala 1
Neiðhttllinnl opin irá
kl.nOÍ), miðapantanir
i sima 5671B5D
StUkumiðar kr. 2000
Ounur sæii kr. 1500
Ilúmeraðír síttiar
i aiiri hollittni
ngjar innréttlngar og
stttrbstt aðstaða
Stordansleikur
á Hótel íslandi
í boói FT
• Úrvals stóóhestar
• Glæstar hryssur
• Gæóingar
• Vekringar
• Galsi, Hlekkur
• Geysir, Hjörvar
• Heimsmeistaraefni
• Landsmótsstjörnur
• Listrænar fimiæfingar
• Hólaskóli
• Leikur og grín
Me4 hverjum miða á sýningu
lélags tamningamanna fylgir
boósmiði á stórdansleik á
Hótel íslandi með Bjarna Arasyni
og Milijónamæringunum,
laugardaginn !2.mars
frá kl. 21 til 03 em.
Undravcrold islenska hcstsins kynnt
af Sígurði Seemundssyni landsltðscinvaldi
og Hafliða Halldorssyni sýningarstjora.
Fegurð • Fagmennska