Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1997, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1997, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 22. MARS 1997 23 ,dans r Islandsmeistaramót í samkvæmisdönsum með frjálsri aðferð: Glæsileg dansveisla Laugardaginn 15. mars fór fram í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafharfirði íslandsmeistaramót í samkvæmisdönsum með frjálsri að- ferð þar sem keppendur keppa ann- ars vegar í suður-amerískum döns- um og hins vegar í standard-döns- um. Rúmlega 80 keppendur voru skráðir í keppnina. Dómarar sem dæmdu keppnina voru sjö talsins og komu þeir frá Englandi, Dan- mörku og íslandi. 12-13 ára Þetta er yngsti hópurinn sem keppir í dansi með frjáisri aðferð. Úrslit í suður-amerískum dönsum: í karakter. í öðru sæti Hafsteinn Jónass./Laufey K. Einarsd., DJK/GT. Dönsuðu af miklum krafti en kannski aðeins á kostnað gæð- anna. í þriðja sæti Gunnar H. Gunnarss./ Ragnheiður Eiríksd., DJK/GT. Skila mjög vel hlutverk- um sínum sem herra og dama í dansinum. í fjórða Snorri Engil- bertss./Doris Ó. Guðjónsd., ND/ND., fimmta Haraldur A. Skúl- as./Sigrún Ý. Magnúsd., DAH/PM., sjötta Skapti Þóroddss./Ingveldur Lárusd., ND/ND., sjöunda Sigurður H. Hjaltas./ Linda Heiðarsd., DSH/HV. Standard-dansar: í fyrsta sæti Hafsteinn Jónass./Laufey K. Ein- as./Ásta S. Snorrad., DHR/KV, sjö- unda Hjörtur Hjartars./Elín B. Skarphéðinsd., DHR/KV., áttunda Hafsteinn V. Guðbjartss./Nína Har- aldsd., DHA/Ýr. Standard-dansar: í fyrsta sæti Benedikt Einarss./Berglind Ing- varsd., DJK/GT. Komu sterk til leiks í sínu fyrsta íslandsmóti í þessum aldursflokki. Sýndu léttan dans og sigruðu verðskuldað. Urðu einnig sigurvegarar í flokki 16-18 ára. í öðru sæti Brynjar Ö. Þor- leifss./Sesselja Sigurðard., DHR/KV. Líflegt og skemmtilegt par. Þurfa að laga dansstöðu, stund- um er of mikið bil á milli þeirra i dansinum. Þau lentu í öðru sæti í Glæsilegir sigurvegarar í íslandsmeistaramótinu í dansi. 1 m ‘ É - , n 1 m 1 yi V#-f-í ^ á" W/ ^ MHPms W iji f 1 I '1 r il »> A [} V 'y% É9P1 ” B r " * fyrsta sæti voru Guðni R. Krist- inss./ Helga D. Helgad. DSH/HV. Verðskuldaðir sigurvegarar, sýndu öryggi og samæfingu í sínum dansi. í öðru sæti Ámi Traustas./Aðal- heiður Sigfúsd. DKJ/GT. Mjög sterkir dansarar sem gætu með meiri samæfingu náð betri árangri. í þriðja Hilmir Jenss./Jóhanna B. Bernburg DHR/KV. Efnilegt danspar með mikinn líkámsrythma og fallegar hreyfingar. í fjórða sæti Hrafn Davíðss./Anna Classen DKJ/GT, fimmta Páll Krist- jánss./Steinunn Þ. Sigurðard., DHR/KV, sjötta Guðmundur F. Haf- steinss./Ásta Sigvaldad., DSH/HV. Standard-dansar: í fyrsta sæti Guðni Rúnar Kristinss./Helga D. Helgad., DSH/HV. Öruggir sigur- vegarar. í öðru sæti Hilmir Jenss./Jóhanna B. Bernhurg, DHR/KV. Halda góðri stöðu, dansa alla dansana mjög vel. í þriðja sæti Ámi Traustas./Aðalheiður Sig- fúsd., DKJ/GT. Em með gott dans- hald en gætu sýnt meiri yfirferð. í fjórða sæti Guðmundur F. Haf- steinss./ Ásta Sigvaldad., DSH/HV., fimmta Sturlaugur Garðarss./Díana Guðmundsd., ND/ND., sjötta Hrafn Davíðss./Anna Classen, DKJ/GT, sjöunda Andreas Boysen/Hugrún Ó. Guðjónsd., ND/ND. 14-15 ára í þessum aldursflokki er án efa harðasta keppnin. Hér eru á ferð- inni mörg góð pör og er það mikill sigur að komast inn í úrslit. Úrslit í s-amerískum dönsum: I fyrsta sæti ísak N. Halldórss./Halld- óra Ó. Reynisd., DSH/HV. Mega vera ánægð með sigurinn í þessari hörðu keppni. Par með mikinn arsd., DJK/GT . Dönsuðu fallega og áreynslulaust. í öðra Gunnar H. Gunnarss./Ragnheiður Eiríksd., DJK/GT. Dönsuðu vel, sýndu góða dýpt í dansinum og mikla yfirferð. í þriðja sæti ísak N. Halldórss./Hall- dósra Ó. Reynisd., DSH/HV. Frá- bærir dansarar. Hafa verið í mikilli keppni við Gunnar og Ragnheiði undanfarin ár. Sýndu ekki eins afs- lappaðan dans eins og þau geta gert. í fjórða Oddur A. Jónss./Kristín M. Tómasd., DSH/HV, fimmta Harald- ur A. Skúlas./Sigrún Ý. Magnúsd., DAH/PM., sjötta Snorri Engil- bertss./Doris Ó. Guðjónsd., ND/ND. 16 ára og eldri Keppni í þessum aldursflokki var greinilega mjög jöfn í báðum grein- um þar sem 8 pör vom valin i úrslit i s-amerískum dönsum og 7 í stand- ard-dönsum. S-amerískir dansar: í fyrsta sæti Víðir Stefánss./Magda Pozarska, DJK/GT. Hafa átt í harðri keppni undanfarið við Árna og Erlu. Magda var að öllum ólöstuðum glæsilegasta daman á gólfinu. f öðm sæti Ámi Eyþórss./Erla S. Ey- þórsd., DHR/KV. Hafa sýnt betri dans. Dagsformið skiptir miklu máli í svona harðri keppni. Höfða samt alltaf jafnmikið til áhorfenda. í þriðja sæti Benedikt Ein- arss./Berglind Ingvarsd., DJK/GT. Mög vel samæfð og dansa fallegan dans. Hér er á ferðinni geysilega efnilegt par. Sigurvegarar í flokki 16-18 ára. í fjórða sæti Brynjar Ö. Þorleifss./Sesselja Sigurðard., DHR/HV, í fimmta sæti Þorvaldur S. Gunnarss./Jóhanna E. Jónsd., ND/ND, sjötta Daníel Traust- flokki 16-18 ára. f þriðja sæti Davíð A. Einarss./Berglind Petersen, DKJ/GT. Glæsiiegt par með mikia útgeislun. Á köflum of svagar hreyf- ingar og of mikif áreynsla í dansin- um. f fiórða sæti Þorvaldur S. Gunnarss./Jóhanna E. Jónsd., ND/ND., fimmta Hinrik Ö. Bjarnas./Þórunn Óskarsd., ND/ND., sjötta Hjörtur Hjart- ars./Elín B. Skarphéðinsd., DHR/KV., og sjöunda Daníel Traustas./Ásta S. Snorrad., DHR/KV. 35-49 ára Aðeins eitt par mætti til leiks í þessum aldursflokki í báðum grein- um. Bjöm Sveinss./Bergþóra M. Bergþórsd. Þau dönsuðu fyrir áhorfendur á léttan og giaðlegan hátt. Atvinnumenn Aðeins eitt par var skráð tii keppni í standard-dönsum í flokki atvinnumanna, Jón Pétur Úlfljótss. og Kara Amgrímsd. í suður-amer- ískum dönsum kepptu 4 pör og urðu úrslit eftirfarandi: í fyrsta sæti Jón Pétur Úlfljótss./Kara Arngrímsd., DJK/GT. í öðru sæti Haukur Ragn- arss./Esther I. Níelsd., ND/ND. í þriðja sæti Ólafur Guðnas./María D. Steingrimsd., DSH/HV. í fiórða sæti Logi Vígþórss./Gréta B. Blængsd., DJK/GT. Þetta var síðasta íslandsmót sem Jón Pétur og Kara taka þátt í eftir að hafa keppt frá uphafi danskeppna á íslandi eða frá árinu 1986. -Stefán CR-V nófi BIOMAGNARI MEÐ RDS ÚTVARPI. Tilboðsverö aöeins kr. 39.900,- Magnari: 3x50 + 2x15 vött RMS. • Dolby Pro-Logic, Dolby 3 stereo, Theatre Logic Surround. • Útvarp með 20 forstillingum. • Fjarstýring. Einnig úrval geislaspilara og hátalara a fermingartilboði KENWOOD UD-305 MINI HLJÓMTÆKJASTÆÐA Magnari: 2X50 vött RMS ásamt matrix surround og stereo-víkkun. Forstiiltur og stiljanlegurtónjafnari. • Karaoke kerfi með inngangi fyrir 2 hljóðnema. • Útvarp með 20 forstillingum og klukku. • 3ja diska hringekju-geislaspilari. • Tvöfalt Dolby-B kassettutæki sem gengur í báðar áttir. • Aðeins eina snertingu þarf til að taka upp á kassettu. Öflugir þriggja þrepa 80 vatta hátalarar. • Fullkomin fjarstýring. Kröftugur hljómur á frábæru verði Tilboðsverð kr. 49.900,- KR-V3080 ÚTVARPSMAGNARI MEÐ RDS ÚTVARPI. Tilboðsverö aöeins kr. 26.900,- 2X50 vatta RMS magnari. • Útvarp með 40 forstillingum. Allar stillingar framkvæmanlegar með fjarstýringu. þar sem gæðin heyrast Ármúla 17, Reykjavík, sími 568 8840 UD-205 MINI HLJÓMTÆKJASTÆÐA Magnari 2x40 vött RMS. • Forstilltur tónjafnari (popp, rokk, jazz). Sjálfvirkt útvarp með 20 forstillingum og klukku. • 3ja diska hringekju- geislaspilari. • Tvöfalt kassettutæki með snertitökkum. • Tveggja þrepa 50 vatta hátalarar. • Fullkomin fjarstýring. Ótrúlegt verð og hljómgæði. Tilboðsverð kr. 39.900,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.