Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1997, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 22. MARS 1997
23
,dans
r
Islandsmeistaramót í samkvæmisdönsum með frjálsri aðferð:
Glæsileg dansveisla
Laugardaginn 15. mars fór fram í
íþróttahúsinu við Strandgötu í
Hafharfirði íslandsmeistaramót í
samkvæmisdönsum með frjálsri að-
ferð þar sem keppendur keppa ann-
ars vegar í suður-amerískum döns-
um og hins vegar í standard-döns-
um. Rúmlega 80 keppendur voru
skráðir í keppnina. Dómarar sem
dæmdu keppnina voru sjö talsins
og komu þeir frá Englandi, Dan-
mörku og íslandi.
12-13 ára
Þetta er yngsti hópurinn sem
keppir í dansi með frjáisri aðferð.
Úrslit í suður-amerískum dönsum: í
karakter. í öðru sæti Hafsteinn
Jónass./Laufey K. Einarsd.,
DJK/GT. Dönsuðu af miklum krafti
en kannski aðeins á kostnað gæð-
anna. í þriðja sæti Gunnar H.
Gunnarss./ Ragnheiður Eiríksd.,
DJK/GT. Skila mjög vel hlutverk-
um sínum sem herra og dama í
dansinum. í fjórða Snorri Engil-
bertss./Doris Ó. Guðjónsd.,
ND/ND., fimmta Haraldur A. Skúl-
as./Sigrún Ý. Magnúsd., DAH/PM.,
sjötta Skapti Þóroddss./Ingveldur
Lárusd., ND/ND., sjöunda Sigurður
H. Hjaltas./ Linda Heiðarsd.,
DSH/HV.
Standard-dansar: í fyrsta sæti
Hafsteinn Jónass./Laufey K. Ein-
as./Ásta S. Snorrad., DHR/KV, sjö-
unda Hjörtur Hjartars./Elín B.
Skarphéðinsd., DHR/KV., áttunda
Hafsteinn V. Guðbjartss./Nína Har-
aldsd., DHA/Ýr.
Standard-dansar: í fyrsta sæti
Benedikt Einarss./Berglind Ing-
varsd., DJK/GT. Komu sterk til
leiks í sínu fyrsta íslandsmóti í
þessum aldursflokki. Sýndu léttan
dans og sigruðu verðskuldað. Urðu
einnig sigurvegarar í flokki 16-18
ára. í öðru sæti Brynjar Ö. Þor-
leifss./Sesselja Sigurðard.,
DHR/KV. Líflegt og skemmtilegt
par. Þurfa að laga dansstöðu, stund-
um er of mikið bil á milli þeirra i
dansinum. Þau lentu í öðru sæti í
Glæsilegir sigurvegarar í íslandsmeistaramótinu í dansi.
1 m ‘ É - , n 1 m
1 yi V#-f-í ^ á" W/ ^ MHPms
W iji f 1 I '1 r il »> A [} V 'y%
É9P1 ” B r " *
fyrsta sæti voru Guðni R. Krist-
inss./ Helga D. Helgad. DSH/HV.
Verðskuldaðir sigurvegarar, sýndu
öryggi og samæfingu í sínum dansi.
í öðru sæti Ámi Traustas./Aðal-
heiður Sigfúsd. DKJ/GT. Mjög
sterkir dansarar sem gætu með
meiri samæfingu náð betri árangri.
í þriðja Hilmir Jenss./Jóhanna B.
Bernburg DHR/KV. Efnilegt
danspar með mikinn líkámsrythma
og fallegar hreyfingar. í fjórða sæti
Hrafn Davíðss./Anna Classen
DKJ/GT, fimmta Páll Krist-
jánss./Steinunn Þ. Sigurðard.,
DHR/KV, sjötta Guðmundur F. Haf-
steinss./Ásta Sigvaldad., DSH/HV.
Standard-dansar: í fyrsta sæti
Guðni Rúnar Kristinss./Helga D.
Helgad., DSH/HV. Öruggir sigur-
vegarar. í öðru sæti Hilmir
Jenss./Jóhanna B. Bernhurg,
DHR/KV. Halda góðri stöðu, dansa
alla dansana mjög vel. í þriðja sæti
Ámi Traustas./Aðalheiður Sig-
fúsd., DKJ/GT. Em með gott dans-
hald en gætu sýnt meiri yfirferð. í
fjórða sæti Guðmundur F. Haf-
steinss./ Ásta Sigvaldad., DSH/HV.,
fimmta Sturlaugur Garðarss./Díana
Guðmundsd., ND/ND., sjötta Hrafn
Davíðss./Anna Classen, DKJ/GT,
sjöunda Andreas Boysen/Hugrún
Ó. Guðjónsd., ND/ND.
14-15 ára
í þessum aldursflokki er án efa
harðasta keppnin. Hér eru á ferð-
inni mörg góð pör og er það mikill
sigur að komast inn í úrslit.
Úrslit í s-amerískum dönsum: I
fyrsta sæti ísak N. Halldórss./Halld-
óra Ó. Reynisd., DSH/HV. Mega
vera ánægð með sigurinn í þessari
hörðu keppni. Par með mikinn
arsd., DJK/GT . Dönsuðu fallega og
áreynslulaust. í öðra Gunnar H.
Gunnarss./Ragnheiður Eiríksd.,
DJK/GT. Dönsuðu vel, sýndu góða
dýpt í dansinum og mikla yfirferð. í
þriðja sæti ísak N. Halldórss./Hall-
dósra Ó. Reynisd., DSH/HV. Frá-
bærir dansarar. Hafa verið í mikilli
keppni við Gunnar og Ragnheiði
undanfarin ár. Sýndu ekki eins afs-
lappaðan dans eins og þau geta gert.
í fjórða Oddur A. Jónss./Kristín M.
Tómasd., DSH/HV, fimmta Harald-
ur A. Skúlas./Sigrún Ý. Magnúsd.,
DAH/PM., sjötta Snorri Engil-
bertss./Doris Ó. Guðjónsd., ND/ND.
16 ára og eldri
Keppni í þessum aldursflokki var
greinilega mjög jöfn í báðum grein-
um þar sem 8 pör vom valin i úrslit
i s-amerískum dönsum og 7 í stand-
ard-dönsum.
S-amerískir dansar: í fyrsta sæti
Víðir Stefánss./Magda Pozarska,
DJK/GT. Hafa átt í harðri keppni
undanfarið við Árna og Erlu.
Magda var að öllum ólöstuðum
glæsilegasta daman á gólfinu. f
öðm sæti Ámi Eyþórss./Erla S. Ey-
þórsd., DHR/KV. Hafa sýnt betri
dans. Dagsformið skiptir miklu
máli í svona harðri keppni. Höfða
samt alltaf jafnmikið til áhorfenda.
í þriðja sæti Benedikt Ein-
arss./Berglind Ingvarsd., DJK/GT.
Mög vel samæfð og dansa fallegan
dans. Hér er á ferðinni geysilega
efnilegt par. Sigurvegarar í flokki
16-18 ára. í fjórða sæti Brynjar Ö.
Þorleifss./Sesselja Sigurðard.,
DHR/HV, í fimmta sæti Þorvaldur
S. Gunnarss./Jóhanna E. Jónsd.,
ND/ND, sjötta Daníel Traust-
flokki 16-18 ára. f þriðja sæti Davíð
A. Einarss./Berglind Petersen,
DKJ/GT. Glæsiiegt par með mikia
útgeislun. Á köflum of svagar hreyf-
ingar og of mikif áreynsla í dansin-
um. f fiórða sæti Þorvaldur S.
Gunnarss./Jóhanna E. Jónsd.,
ND/ND., fimmta Hinrik Ö.
Bjarnas./Þórunn Óskarsd.,
ND/ND., sjötta Hjörtur Hjart-
ars./Elín B. Skarphéðinsd.,
DHR/KV., og sjöunda Daníel
Traustas./Ásta S. Snorrad.,
DHR/KV.
35-49 ára
Aðeins eitt par mætti til leiks í
þessum aldursflokki í báðum grein-
um. Bjöm Sveinss./Bergþóra M.
Bergþórsd. Þau dönsuðu fyrir
áhorfendur á léttan og giaðlegan
hátt.
Atvinnumenn
Aðeins eitt par var skráð tii
keppni í standard-dönsum í flokki
atvinnumanna, Jón Pétur Úlfljótss.
og Kara Amgrímsd. í suður-amer-
ískum dönsum kepptu 4 pör og urðu
úrslit eftirfarandi: í fyrsta sæti Jón
Pétur Úlfljótss./Kara Arngrímsd.,
DJK/GT. í öðru sæti Haukur Ragn-
arss./Esther I. Níelsd., ND/ND. í
þriðja sæti Ólafur Guðnas./María
D. Steingrimsd., DSH/HV. í fiórða
sæti Logi Vígþórss./Gréta B.
Blængsd., DJK/GT.
Þetta var síðasta íslandsmót sem
Jón Pétur og Kara taka þátt í eftir
að hafa keppt frá uphafi
danskeppna á íslandi eða frá árinu
1986.
-Stefán
CR-V
nófi
BIOMAGNARI MEÐ
RDS ÚTVARPI.
Tilboðsverö aöeins
kr. 39.900,-
Magnari: 3x50 + 2x15 vött RMS. • Dolby Pro-Logic, Dolby 3 stereo,
Theatre Logic Surround. • Útvarp með 20 forstillingum. • Fjarstýring.
Einnig úrval geislaspilara og hátalara a fermingartilboði
KENWOOD
UD-305 MINI HLJÓMTÆKJASTÆÐA
Magnari: 2X50 vött RMS ásamt matrix surround og stereo-víkkun.
Forstiiltur og stiljanlegurtónjafnari. • Karaoke kerfi með inngangi fyrir
2 hljóðnema. • Útvarp með 20 forstillingum og klukku. • 3ja diska
hringekju-geislaspilari. • Tvöfalt Dolby-B kassettutæki sem gengur í
báðar áttir. • Aðeins eina snertingu þarf til að taka upp á kassettu.
Öflugir þriggja þrepa 80 vatta hátalarar. • Fullkomin fjarstýring.
Kröftugur hljómur á frábæru verði
Tilboðsverð kr. 49.900,-
KR-V3080
ÚTVARPSMAGNARI
MEÐ RDS ÚTVARPI.
Tilboðsverö aöeins
kr. 26.900,-
2X50 vatta RMS magnari. • Útvarp með 40 forstillingum.
Allar stillingar framkvæmanlegar með fjarstýringu.
þar sem gæðin heyrast
Ármúla 17, Reykjavík, sími 568 8840
UD-205 MINI HLJÓMTÆKJASTÆÐA
Magnari 2x40 vött RMS. • Forstilltur tónjafnari (popp, rokk, jazz).
Sjálfvirkt útvarp með 20 forstillingum og klukku. • 3ja diska hringekju-
geislaspilari. • Tvöfalt kassettutæki með snertitökkum. • Tveggja þrepa
50 vatta hátalarar. • Fullkomin fjarstýring.
Ótrúlegt verð og hljómgæði.
Tilboðsverð kr. 39.900,-