Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1997, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1997, Blaðsíða 52
64 LAUGARDAGUR 22. MARS 1997 Slökkvilið - Lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðar- númer fyrir landið allt er 112. Seltjamames: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 21. til 28. mars 1997, að báðum dögum meðtöldum, verða Háaleitisapó- tek, Háaleitisbraut 68, s. 581 2101, og Vesturbæjarapótek, Melhaga 20-22, s. 552 2190, opin til kl. 22. Sömu daga ann- ast Háaleitisapótek næturvörslu frá kl. 22 til morguns. Upplýsingar um lækna- þjónustu eru gefnar í sima 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl. 8-23 alla daga nema sunnudaga. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fostud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í simsvara 555 1600. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamares: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá félagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og timapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i símsvara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkra- vakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (s. 569 6600). Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Simsvari 568 1041. Á NÆSTA SÖLUSTAÐ EÐA í ÁSKRIFT ÍSÍMA 550 5752 Lalli og Lína Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álfta- nes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavlk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í sima 422 0500 (simi Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslustöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki i sima 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud - fóstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard- sunnud. kl. 15-18. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknar- timi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandiö: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnu- daga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19 30 Hafnarbúöir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30- 20. Geðdeild Landspítalans Vífils- staðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími sam- takanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8- 19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Opið laud. og dund. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér seg- ir: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fostud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Kaffistofa safnsins opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16.00. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið daglega kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemm- torg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug- ard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýningarsalir i kjailara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-15. og eftir samkomulagi. Sími 565 4242. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóöminjasafn tslands. Opiðalla daga vikunnar kl. 11-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning i Ámagarði við Suðurgötu opin þriðjud., miðvikud. og fimmtud. kl. 14-16. til 15. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjamarnesi: Opið skv. samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 5611016. Póst- og símamynjasafnið, Austur- götu 11, Hafnarfirði. Opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 568 6230. Akur- eyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, simi 552 7311, Seltjarnames, sími 561 5766, Suð- umes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik simi 552 7311. Seltjarnar- nes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215 Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi- dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðr- um tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vísir fýrir 50 árum Laugardagur 22. mars 1947. H.F. Orka rannsakar jaröhita á Álftanesi. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 23. mars Vatnsberlnn (20. jan.-18 febr.): Ferðalag verður rætt, annars verður dagurinn tremur viö- burðasnauður en þó hittir þú áhugaverða persónu sem gefur þér nýjar hugmyndir. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Láttu eftir þér að slaka á í dag en gættu þess þó aö láta ekki nauðsynleg verk sitja á hakanum. Vinur kemur við sögu í kvöld. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú finnur fyrir breytingum í fari ákveðinnar manneskju og ert ekki viss um að þér líki hún þó aðrir séu ánægðir. Happa- tölur eru 1, 2 og 34. Nautið (20. apríl-20. mai): Dagurinn veröur skemmtilegur og fyrri hluta hans færðu eitt- hvaö nýtt að hugsa um. Gættu að eyðslunni er kvöldar. Tviburarnir (21. mai-21. júni): Þú átt ánægjulegan dag. Rómantíkin gerir vart við sig og þú ert í góðu jafnvægi þessa dagana. Þú færð hrós fyrir vel unn- ið verk. Krabbinn (22. júni-22. júli): Vertu sjálfum þér samkvæmur þegar þú tjáir fólki skoðanir þínar. Þú lendir í vandræðum ef þú heldur þig ekki við sann- leikann. Ljónið (23. júii-22. ágúst): Þú verður að sýna sjálfstæði í vinnu þinni og ákveðni. Taktu gagnrýni ekki nærri þér en taktu þó mark á henni. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það verður mikið um að vera hjá þér á næstunni og þú skalt vera á verði gagnvart þeim sem vilja koma verkum sínum yfir á þig. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þér gengur vel að ná sambandi við fólk og átt auðvelt með að fá það til að hlusta á þig. Nýttu þér tækifærið til að kynna hugmyndir þínar. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú rekur þig á ýmsa veggi í dag. Þér reynist erfiðara en þú hélst að nálgast ákveðnar upplýsingar sem þú telur mikilvæg- ar. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Vinir og fjölskylda skipa stóran sess i dag og ef til vill ferðu á mannamót. Þú kynnist nýjum hugmyndum varðandi starf þitt. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þér tekst eitthvað sem þú hefur verið að reyna undanfarið. Gættu þess að fara vandlega yfir smáatriði er varða vinnuna. Spáin gildir fyrir mánudaginn 24. mars Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þér er vel tekið þar sem þú kemur í dag og þú nýtur góðs af velvild i þinn garð. Gættu þín þó í viðskiptum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Áhugi þinn á félögunum eykst og þú tekur meiri þátt í félags- lífi i dag en undanfarið. Þú getur kynnst skemmtilegu fólki en þú verður að stilla eyðslunni í hóf. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Vertu á verði gagnvart kjaftasögum. Ekki trúa öllu sem þú heyrir því fólk þarf ekki endilega að vera áreiðanlegt þótt svo virðist vera. Nautið (20. apríl-20. mai): Þú verður fyrir óvæntri en skemmtilegri reynslu. Reyndu að nýta daginn sem best og skipuleggja tima þinn. Tvíburamir (21. mai-21. júni): Þú ert hugmyndaríkur þessa dagana. Þú finnur fyrir and- stöðu við tUlögur þínar en það gæti hjálpað þér að bæta hug- myndir þínar. Krabbinn (22. júní-22. júli): Dagurinn verður skemmtilegur með tilliti til félagslífs. Eitt- hvað óvænt gerist á þeim vettvangi. Happatölur eru 4, 15 og 18. Ljóniö (23. júlí-22. ágúst): Þú átt annríkt í dag og þiggur með þökkum alla þá hjálp sem þú getur fengið. Varaðu þig á óþolinmæði og frekju í vinn- unni. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú kemur víða við í dag og dvelur stutt við hvert verkefni. Reyndu aö einbeita þér svo þú getir unnið sem best. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú átt rólegan dag og þér gefst timi til að íhuga betur ýmis- legt sem þú hefur verið að hugleiða. Fjölskyldan skipar stór- an sess í dag. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þér finnst óþægilegt hve mikil afskipti ákveðin persóna hef- ur af vinnu þinni. Reyndu að leiða það hjá þér eins og þú framast getur. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ert að velta einhverju fyrir þér og þaö gæti tekið dálítinn tima að komast að niðurstöðu. Vertu þolinmóður. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Margt kemur á óvart í dag, jafnvel það sem þú ert vanur að gera á hverjum degi gæti verið öðruvísi í dag. Happatölur eru 8, 16 og 23.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.