Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1997, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1997, Blaðsíða 47
JjV LAUGARDAGUR 22. MARS 1997 brídge 59 ^Undankeppni Islandsmótsins 1997: Atta sveitir frá Reykjavík í úrslitum Andlát Margrét Andrésdóttir, Hellu- koti, Stokkseyri, lést á heimili sínu 20. mars. Steinunn Sigriður Beck, Ás- byrgi, Reyðarfirði, lést 19. mars á dvalar- og hjúkrunarheimil- inu Skjóli, Reykjavik. Jarðarfarir Aðalsteinn Jónasson bóndi Hrauni, verður jarðsunginn frá Bakka i Öxnadal, máudaginn 24. mars kl. 13.30. Davíð Sigurjón Vigfússon, Lónabraut 20, Vopnafirði, verð- ur jarðsunginn frá Vopnafjarð- arkirkju laugardaginn 22. mars kl. 14. Sigríður Elísdóttir, fyrrv. kennari, andaðist laugardaginn 15. mars. Útfor hennar fer fram frá fossvogskirkju þriðjudaginn 25. mars kl. 13.30. Stefán Guttormsson, Mána- götu 12, Reyðarfirði, verður jarðsunginn frá Reyðarfjarðar- kirkju laugardaginn 22. mars kl. 14. Eyþór Jón Kristjánsson, Borg- arbraut 65-A, Borgamesi, verð- ur jarðsunginn frá Borgames- kirkju laugardaginn 22. mars kl. 13. Ingvar Ragnar Ingvarsson frá Hvítárbakka, Bergholti í Bisk- upstungum, verður jarðsunginn frá Skálholtskirkju laugardag- inn 22. mars kl. 14. Jarðsett verður frá Bræðratungu. Eins og flestum mun kunnugt náðu átta sveitir frá Reykjavík inn í úrslitakeppni fslandsmótsins í bridge sem spiluð verður um bæna- dagana. Hinar sveitimar koma utan af landi, sveit Antons Haraldssonar frá Akureyri og sveit Sparisjóðs Mýrasýslu úr Borgamesi. Dregið hefur verið um töfluröð og er hún þessi: 1. Hjólbarðahöllin 2. Búlki 3. Samvinnuferðir/Landsýn 4. Landsbréf 5. Anton Haraldsson 6. Símon Símonarson 7. Sparisjóður Mýrasýslu 8. Eurocard 9. VÍB 10. Málning ehf. Það þótti nokkmm tíðindum sæta að tvær varasveitir, sveit Simonar og sveit Málningar ehf., náðu að vinna sér sæti í úrslitakeppninni og einhverjar framsóknarraddir heyrð- ust um að varasveitirnar hefðu far- ið inn í undankeppnina á kostnað fandsbyggðarinnar. Auðvitað er það fjarri lagi þvi reglur um varasveitir eru mjög skýrar. Reykjavík átti fyrstu varasveit, Austurland aðra og Reykjavík þá þriðju. Austurland gat ekki nýtt sér réttinn og þess vegna fékk Reykjavík tvær varasveitir. Þeir sem ennþá efast geta fengið að sjá útreikninginn á skrifstofu Bridgesambandsins. En við skulum skoða eitt skemmtilegt spil frá undankeppn- inni og það var reyndar síðasta spil- ið í mótinu. V/N-S * G32 W 10854 4 K9 4 9865 * KD54 V KD3 •f Á4 4 ÁG42 4 Á1098 * Á962 4 D875 4 10 Spilið kom fyrir milli sveita Sím- onar og Sigfúsar Þórðarsonar frá Selfossi. Sú síðarnefnda þurfti að vinna leikinn til þess að ná inn í úr- slitin meðan Símoni nægði jafntefli. í opna salnum höfðu Páll Bergs- son og Símon náð að vinna þrjú grönd í a-v gegn Selfyssingunum. í lokaða salnum sátu n-s undirrit- aður og Guðmundur Pétursson en a- v Sigfús og Gunnar Þórðarson. Sagnir gengu þannig með Precision: Vestur Norður Austur Suður pass pass 14 pass 14 pass 1» pass 14 pass 1G pass 3G pass pass pass Guðmundur spilaði út spaðaníu sem gat verið þriðja frá brotinni röð. Lítið úr blindum, gosinn frá norðri og Sigfús drap á kónginn. Hann tók nú fjórum sinnum lauf og endaði heima. Guðmundur þurfti að finna þrjú afköst og hann kastaði tveimur hjörtum og einum tígli. Sig- fús spilaði nú hjarta á gosann og meira hjarta sem Guðmundur drap með ás. Það hafði verið upplýst að austur átti 19-21 HP og Guðmundur komst að þeirri niðurstöðu að Sig- fús ætti ekki báða hæstu í tígli og þar með var ljóst hvaða háspil hann átti. Spaðahjón, hjartahjón, tígulás og laufás gosa. Eftirleikurinn var auðveldur og Guðmundur lagði tíguldrottninguna á borðið. Sigfús drap á ásinn, tók hjarta- kóng og spilaði sig út á tígli. Norður Umsjón Stefán Guðjohnsen tók nú fjórða hjartað og spilaði spaða. Einn niður. En Sigfús gat unnið spilið í enda- stöðunni með því að taka ekki hjartakónginn áður en hann spilaði sig út á tígli. Guðmundur endaspil- ast þá í spaðanum. Auðvitað mátti norður ekki láta spaðagosann í fyrsta slaginn en hann var ofúrseld- ur kallreglu sinni. Valið stóö á milli þess að frávísa spaðanum eða láta gosann. Er þetta ekki sigur fýrir lágu köllin? ASÓJVC/Sn/AUGLYSIIUGAR 550 5000 4 76 4» G7 ♦ G10632 4 KD73 Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800 LOSUM STIFLUR UR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MÆÍ VISA/EURO ÞJONUSTA . ALLAN SOLARHRINGIN 10 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Ný lögn á sex klukkustundum i stab þeirrar gömlu - þú þarft ekki ab grafa! Nú er hægt aö endurnýja gömlu rörin, undir húsinu eba í garbinum, á örfáum klukkustundum á mjög hagkvœman hátt. Cerum föst verötilboö í klœöningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkert jarbrask 24 ára reynsla erlendis iasmimia Myndum lagnlr og metum ástand lagna meb myndbandstœkni áöur en lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir. Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum lagnir og losum stífíur. ^JÍL HREINSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggöröum 6 Sími: 55J 51 51 Þjónusta allan sólarhringinn 7///////////i Askrifendur fá aWI miHI h/Vfy' QUkQQfslÓtt Qf Smáauglýsingar smáauglýsingum DV IHSí STEYPUSÖGUN VEGG- OG GÓLFSÖGUN KJARNABORUN LOFTRÆSTIOG LAGNAGÖT MURBROT OG FJARLÆING ÞEKkÍngÍ REYNSLA • GÓÐ UMGENGNI SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288 Er stíflað? - stífluþjónusta Að losa stíflu er Ijúft og skylt, líka ífleiru snúist. Sérhver ósk þín upp erfyllt eins og við er búist. VtSA Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. Kvöld og helgarþjónusta. Heimasími 587 0567 Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niöurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og 852 7260, símboði 845 4577 FJARLÆGJUM STÍFLUR 'm úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Víð notum ný og fullkomin tæki. h RÖRAMYNDAVÉL " til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N /Hh 1896 1100*568 8806 DÆLUBILL ® 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, niðurföll, bílaplön og allar stíflur í frárennslislögnum. VALUR HELGASON Geymiö auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri viö eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. CRAWFORD Bílskúrs- ogIðnaðarhurðir Glæsilegar og Stílhreinar Hurðaborg SKÚTUVOGI10C S. 588 8250 Dm IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- hurðir GLOFAXIHF ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236 Öryggis- hurðir Snjómokstur - Loftpressa - Traktorsgröfíir Fyrirtæki — húsfélög. Við sjáum um snjómoksturinn fyrir þig og höfum plönin hreln að morgni. Pantið tímanlega. Tökum alit múrbrot og fleygjum. -Etnnig traktorsgröfur í ötl verK. VELALEIGA SIMONAR HF.# SÍMAR 362 3070, 852 1129. 852 1804 OG 892 1129. SNJOMOKSTUR - SNJOMOKSTUR Húsfélög - Fyrirtæki - Einstaklingar Tökum að okkur snjómokstur. Höfum plönin hrein að morgni. Fjarlægjum snjóinn ef óskað er. Gerum föst verðtilboð. Pantið tímanlega. Alhliða gröfuþjónusta og efnisflutningar. Símar 893 8340 - 853 8340 og 567 9316 Pétur I. Jakobsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.